Tíminn - 08.11.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.11.1949, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, þriðjudaginn 8. nóvember 1949 240 blað LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR HRINGURINN II nótt: Næturakstur annast bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 6633. Næturlæknir er í læknavarf5- stofunni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. í Næturvörður er 1 Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Hvar etu skipinP Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavík kl. 11,00 í gærkvöldi til Kaupmanna- iaafnar og Gautaborgar. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss er i Reykja vík. Goðafoss kom til Reykjavík- ir kl. 14,00 í gær frá Leith. Laga- ■;oss kom til Hull 5/11., fór þaðan ú gær til Reykjavíkur. Selfoss íermir í Kasko og Kotka í Finn- andi 7—12/11. Tröllafoss kom til rteykjavíkur 30/10. frá New York. '/atnajökull er á Norðurlandi. :itíkisskip: Hekla fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land til Akureyrar. Esja jr í Reykjavík. Herðubreið er á Vestfjörðum. Skjaldbreið er á leið :rá Húnaflóa til Akureyrar. Þyrill ;r í Reykjavík. fíinarsson, Zoega & Co. Foldin fór frá Amsterdam kl. 3 i. 1. laugardag áleiðis tll Reykja- /íkur. Lingestroom er i Amster- ílam. Vinningurinn er bifreið og á eig- andi vinningsmiðans að vitja henn ar til Sameinaða. ^ eftir SomVset Maugham. 8. — Miðasala í dag kl. 4—7. Sími 3191. Sýning annað kvöld kl. Skákþing. íslendinga hófst í gær. Er keppt í þremur flokkum. í meistaraflokki eru 9 þátttakendur, þeir Björn Jó- hannesson, Pétur Guömundsson, Þórður Jörundsson, Gunnar Ólafs son, Guðjón M. Sigurðsson, Þórð- ur Þórðarson, Óli Valdemarsson, Bjarni Magnússon og Jón Krist- jánsson. í I. flokki eru keppendur 12 og í II. flokki 10. Ársreikningar Stangarveiðifélags Reykjavikur iiggja frammi hjá gjaldkera fé- lagsins til næstu helgar, svo að félagsmönnum gefist kostur á að kynnast þeim fyrir aðalfund fé- lagsins, eins og lög þess mæla fyrir. Pétur Magnússon, læknir, sonur Magnúsar Péturs- sonar, bæjarlæknis, lézt s. 1. föstu dagsmorun eftir langvarandi van- heilsu. Hann var aðeins 38 ára að aldri. Pétur heitinn var sér- fræðingur í lyflæknisfræði og starf aði við Landspítalann. flughjAil í yítnmutn Einkcnnilegt framfcrði (Framliald af 1. síðu) dómsmálaráðuneytinu og sakadómara, og eins frá sj ávarútvegsmálaráðuneytinu sjálfu, að engar ráðstafanir hafa, af hans hálfu, verið gerð ar til þess að fá skipin aftur heim. Það er þó vægast sagt ein- kennilegt, þar sem ekki má leigja íslenzk skip útlending- um, nema með leyfi ráðu- | neytisins, og ráðuneytið ' hefir ekki einu sinni laga- lega heimild til að leyfa út- !gerð íslenzkra skipa frá er- ■lendum höfnum með erlendri áhöfn. íslenzkur almenningur, sem býr við þröngan gjaldeyris- kost, hlýtur að krefjast þess, að tekið^jé hart á slikum að- förum í atvinnulífi þjóðarinn ar, þar sem svo virðist, að gjaldeyristekjum þessara at- vinnutækja sé stungið undan og síðan gerð tilraun til að stinga sjálfum atvinnutækj- unum undan og flytja þau til starfrækslu í annarri heims- álfu og svipta þar með ív- lenzka menn atvinnu. uiiniiiiiiuiiiiiuniiiiiiiiiiiiuiiiiiiniiiiiimiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiMiiiniHni* Lopi til í mörgum litum. Gefjun — Iðunn Hafnarstræti 4. Sími 2838. aiiMiuuuuiuiiuuiniiiiuuiuuiuuuuuiiiiiniuiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiu iiuuiuuiiiiuiimuiniK Jöröin Garöar í Dnundarfirði fæst til kaups og ábúðar. — Jörðin er skammt frá Flateyri, ágætt vegasamband, vel hýst, meðal annars nýbyggt sex kúa fjós, gott ræktunarland og hrogn- kelsaveiði. Nánari upplýsingar veita Halldór Kristj ánsson, sími 81300 Reykjavik og eigandi jarðarinnar Magnús Reinaldsson Flateyri. Flugferðir Fiugfélag fslands. I dag er flogið tll Akureyrar, íópaskers, Vestmannaeyja, ísa- :jarðar. í gær var flogið til Vestmanna- ;yja, Seyðisfjarðar, Neskaupstað- ír og Reyðarfjarðar. Gullfaxi fór í morgun kl. 8,30 al Prestwick og Kaupmannahafn- ir. væntanlegur aftur til Reykja- aíkur á morgun. Árnað heilla iljónaefni. Trúlofun sína hafa opinberað: Fngfrú Frieda Bolz frá Lúbeck jg Baldvin Júlíusson í Skorhaga Brynjudal. CJngfrú Helga Wiggert frá Lú- /eck-Herrenwyk og Ingólfur Guðna •on í Eyjum í Kjós. Úr ýmsum áttum dafnarfjarðarkvikmynd. Kjartan Ó. Bjarnason sýnir í íag kvikmynd, sem hann hefir eKið í Hafnarfirði af bænum .jáiium, fólkinu og störfum þess. /erður kvikmyndasýningin í Hafn -iríjarðarbíó kl. sjö og niu í kvöld. Aeó Hafnarfjarðarmyndinni verða ■yndar myndir frá óeirðunum við illþíngíshúsið og myndaþættir af estíjörðum. Ungbarnavernd Líknar Templarasyndi 3, er opin þriðju- iaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 115—4. . .rfandknattleiksmótið. Fjórða umferð handknattleiks- nóts Rcykjavíkur var leikin í gær. Þar urðu úrslit þau að Fram vann Víking með 10:6, K. R. vann S.B.R. rrneð 18:1 og Valur vann í. R. með 3:4. iflappdræíti K. R. Nýlega var dregið í hnppdrætti < R_ og kom upp númerið 13640. Hugleiðingar um syndaflóð Fyrir um það bil tvö hundruð árum sat að völdum í Frakklandi einn dáðlausasti og spilltasti ein- valdskcnungur álfunnar og safn- aði glóðum elds að höfði því yfir- drottnunarkerfi, sem hann var eitt peðið í. Þjóðin var í svelti, og araprúi lifði á betli og beiningum, en konungurinn huggaði síg við orð ástmeyjar sinnar, er djörfustu og þjóðho’lustu ráðgjafar hans and mæltu óhófseyðslu og furðulegum munaði hirðarinnar: „Syndaflcðið kemur ekki fyrr en eftir okkar daga‘‘. Um nokkur ár hefir það verið engu líkara en fjöldi íslendinga hugsi eitthvað svipað Lúðvíg fimmtánda. Flestir, sem opinber fjárráð hafa haft, hafa ekki lifað eftir annarri sýnilegri reglu, enda hefir á fáeinum árum verið eytt mi’ljörðum í erlendum gjaldeyri, tikissjóður gertæmdur, þrátt fyrir síhækkandi skatta og tolla og alls konar nýjar álögur, og skuldum safnað af slíku harðfylgi, að hvar sem frétzt hefir um aura í sjóði, hafa betlimenn ríkísins verið komn ir, eins og þegar grenjaskytytur vaka yfir greni dægrum og vikum saman. Síðastliðinn vetur var land inu um langt skeið stjórnað án fjárlaga, þótt algert einsdæmi sé í sögu lýðfrjálsra landa, nema Balkanríki og Suður-Ameríkuþjóð- ir séu talin til slíkra. En verst er, að gífurlega miklu af þessu fé hef- ir verið varið í fásinnu og ráð- leysi, af því að meiri hlutinn af valdamönnum þjóðfélagsins hafa ekki þorað að taka af manndómi á vandamálunum, en sumu i beina óreiðu og sukk. Á sama hátt hefir verið haldið uppi aðstöðu fjárplógs manna í landinu til þess að raka fé af almenningi með ýmsum hæti, og þessi aðstaða beifilínis verið seld í hendur einstakra manna til þess að hugnast þeim fyrir stuðn'ng við óhæfuna eða laða þá til stuðnings við hana. Verulegur hluti af þjóðinni sjálfri hefir látið glepjast út í keimlíka braut, líkt og þegar franskir borg arar fyrri alda létu um stund villa sér sýn með prakt og prjáli hirð- lífsins í Versölum. Mörg dæmi um það sjást í öllum áttum. Auðmenn landsins hafa reist sér hvert skraut hýsið af öðru til þess að búa í með fámennar fjölskyldur sfnar, meðan þúsundir manna eiga við sárasta húsnæðisleysi að búa. Eyðsla og óhóf keyrir úr hófi fram, sér- staklega hjá háum, en einnig hjá lágum. Þjóðin hefir keypt áfengi og tóbak fyrir 80—90 millj. króna á ári, og þau kaup farið sívaxandi allt framundir þetta. En allt þetta spyrnir gegn því, að þjóðin geti lifað mannsæmandi lífi. Allt þetta verður að greiðast með afrakstrinum af starfi vinn- andi manna. Það er kominn tími til þess að minnast þess, að hóf- semi er dyggð, og hefir alltaf ver- ið dyggð. Og meðan óhóf og eyðsla á sér stað, er fátækt og eymd áfellisdómbr yfir ranglátu og spilltu þjóðfélagi, sem tekur fyrir það sína hefnd í fyllingu tímans, ef ekki er aö gert. Syndaflóðið kemur, og það um okkar daga. J. H. FUNDUR Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Hafnarfirði. heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. Til skemmtunar: Kaffidrykkja og félagsvist. — Einnig er konum gefinn kostur á að kaupa muni er eftir voru á bazar fé- lagsins s. 1. sunnudag. Fjölsækið fundinn og hafið nýjar félagskonur með. STJÓRNIN. o AUGLYSING um umferð í Reykjavík Samkvæmt ályktun bæjarráðs Reykjavíkur frá 4. þ. m. eru bifreiöastæði bönnuð í Aðalstræti. ^Þetta tilkynnist hér með öllum er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn I Reykjavík, 5. nóvember 1949 Sigurjón Sigurðsson :: :: H :: Hér með tilkynnist, að bannað er að taka, sand og möl í landareign Sig- mundarstaða í Hálsasveit Borgarfjarðarsýslu, nema ° með leyfi undirritaðs. o o o Guðmundur Vigfússon, Sigmundarstöðum GERIST ASRRIFENDUR A» T I M A-NTJ M . - ASKRIFTASÍMI 2323.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.