Tíminn - 08.11.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.11.1949, Blaðsíða 7
240. blað TÍMINN, þriðjudaginn 8. nóvember 1949 7 Bókmcnntafclags- bækiirnar 1948 Framhald af 8. sídu. er dálítið fróðlegt að athuga eitt fyrirbæri af þeirri gerð. Herlauf Dane kom út stuttu eftir aldamótin 1600 með kon ungsvald á íslandsmálum. Eitt af skammarstrikum hans var að leyfa þeim Jóni Björns syni sýslumanns Gunnarsson ar á Burstarfelli og Margréti Bjarnadóttur á Hofi að gift- ast, en þau töldust þremenn- ingar að frændsemi og olli það klögumálum á höfuðs- manninn. Kirkjunni hefir lík lega ekki litist á það, að um- boðsmenn konungs í vald- stjórninni færu að veita slíkt leyfi, því hver gat vitað, hvernig guði líkaði slíkt? Þre- menningsfrændsemin með þeim er þó líklega ekki rétt, en það er ábyggileg ættfræði, að þau voru að þriðja og fjórða frá Þorsteini sýslu- manni Finnbogasyni í Hafra- fellstungu að frændsemi. Margrét dóttir Ingibjargar, Vigfúsdóttur Þorsteinssonar sýslumanns í Hafrafells- tungu, en Jón sonur Ragn- hildar Þórðardóttur húsfreyju á Bustarfelli, en móðir henn- ar Guðlaug Árnadóttir hús- frevja á s. st-, en hennar móð- ir Úlfheiður húsfreyja á s.st. Þorsteinsdóttir Finnbogason- ar. En nú skeður ekkert ann- að en það, að Bjarni Oddsson, sem lika var sonur Ingibjarg- ar Vigfúsdóttur og hálfbróðir Margrétar, kvænist Þórunni systur Jóns Björnssonar. Lík lega hafa þau ekki síður þurft leyfi til að giftast en Jón og Margrét, þar sem skyldleik- inn var hinn sami. Það segir ekkert af því leyfi, og þó að Bjarni Oddsson þyrfti að fara í mál til að ná Bufstar- felli. getur þess ekki, að það hafi verið fyrir neina mein- bugi á hjónabandi hans. Bjarni hefir haft sitt gifting- arleyfi frá réttum aðilum, að venju auðvitað, og það senni- lega aldagamalli venju. Skálholtsstcll hefir bara orð- ið einni eða fleiri jörðum rík- ari af giftingu Bjarna og gæti það verið skýringin á kartni og vanskilum Bjarna við Skálholtsbiskupa, þó að fyrst brynni glatt í kolunni við Brynjólf biskup Sveins- son. Ef þessi ættfærsla væri ekki, og ekki eins vel skjal- leg og hún er, mundu nútíma fræðimenn hafna henni af þessum frændsemissökum og varpar það skýru ljósi yfir slík fræðastörf. Nú gefur Bókmenntafélag- ið út íslenzkar æviskrár sam- kvæmt framansögðu, og nú er hún farin að bera ávöxt þessi fræði. Sá mikli fræðimaður, Páll Eggert Ólason, tekur nú gilda þessa nýju fræði og hafnar gamalli. Nú er Arn- þrúður Magnúsdóttir ríka Brandssonar á Svalbarði ekki lengur kona Þorsteins Eyjólfs sonar hirðstjóra og lögmanns í Urðum, eins og hin fornu fræði greina. Það gera skyld- leikagiftingar með niðjum Þ. E. auðvitað. Nú heitir kona Þ. E. Kristín Þórðardóttir, en þetta nafn finnst í annálum 1 1375, þá deyr hún- Engin fræði eru til um hana önnur, mér j vitanlega, og eru það svona „tilfelli", sem prófessor Ól. Lárusson hefir i huga í vand- lætingum sínum í áður á- minnztri grein. Frá öðrum stað veit ég það, að gert er ráð fyrir, að þessi' Kristín Þórðardóttir sé syst- j ir Árna hirðstjóra, sem Smið- j ur Andrésson lét drepa 17.1 júní 1362 og dóttir Þórðar Kolbeinssonar jarls Auðkýl- ings, og eru það þó getgátur einar en engin fræði, eða rétt ara sagt ríkar líkur, að Árni sé sonur hans. Athugum, hvernig þetta stenzt venju- lega athúgun á svona fræð- um. Skyldi Smiður Andrésson hafa farið fáliðaður og grandalaus í Eyjafjörð 1362, ef Þorsteinn Eyjólfsson hefði verið mágur Árna Þórðarson- ar, enda þótt hann þá væri utanlands, — konan var heima? Flateyjarannáll er samtíma heimild, og Jiann getur allra hreyfinga Þorsteins Eyjólfs- sonar, utanlands og innan. Skyldi hann hafa undanfellt að geta þes.s, ef Þ. E. hefði misst konuna, einmitt á þeim árum, sem hann hafði sem mest að sýsla? Þórður Kol- beinsson er fulltíða maður 1310, því þá hefnir hann föð- ur síns, sem veginn var ári fyrr. Á þeim árum mundu börn hans fædd, og Árni hirð stjóri var fæddur 1315, að því er ætla má. Nú er það nokk- urnveginn víst, að ekkert af börnum Þ. E. er fætt fyrir 1350 og mundi þá Kristín orð in allroskin til að eignast 8 eða 9 börn, sem vitað er, að Þorst. Eyjólfsson átti. Én þær fáu líkur, sem færðar eru fram með þessu, eins og það, að dóttir Solveigar Þorsteins- dóttur hét Kfistín, Vatnsfjarð ar-Kristín, eru vita haldlaus- ar. í hinum sömu æviskrám heitir nú kona Eiríks Svein- bjarnarsonar Vilborg Sigurð- ardóttir, og hefi ég séð þessa fræði á prenti áður, en móð- ir Einars sonar hans er nú samt Vilborg? Eþiarsdóttir. Páli hrekkur ekki fræðin til i fulls að bera Vatnsfjarðar- ættina út úr Vatnsfirði. En þetta er furðulegt, þar sem Jón Pétursson háyfirdómari sannaði það, með óhrekjandi röksemd úr sögu Staðamál- anna, að Eiríkur Sveinbjörns son gat ekki eignast Vatns- fjörð, nema með því móti að vera kvæntur Vilborgu Einars dóttur Þorvaldssonar í Vatns- firði, eins og nafið á Ein- ari syni hans, manni Grnnd- ar-Helgu, sannár líka. Þegar kemur aftur í j-in fær maður . svo náttúrlega hina nýju fræði um það, að Jón Pálsson Maríuskáld hafi ekki verið spnur Páls á Eið- um, eins' og öll forn fræði kenna, og vegna skyldleika- giftinganna með afkomend- um hans- Páll á Möðruvöll- Ljóðavinir Ennþá er dálítið óselt af ljóðabókinni VÖKUDRAUMAR eftir Lilju Björnsdóttir Útgefandi. TENGILL H.F. Simi 80 694 Heiði við Kleppsveg annast hverskonara raflagn- ir og viðgerðir svo sem: Verk smiðjulagnir, húsalagnir, skipalagnir ásamt viðgerðum og uppsetningu á mótorum, röntgentækjum og heimilis- vélum. Hrelnsum gólfteppi, elnnlg bólstruð húsgögn. Gólfteppa- hrelnsunin Barónsstig—Skúlagöto. Sími 736». Viðgerðir á píanóum og orgelum, enn- fremur píanóstilling. Ból- staðahlíð 6. Sími 6821 milli kl. 9—1. SNORRI IIELGASON. /luglýAit í 7íntahuiti um Brandsson Jónssonar Maríuskálds Eiðs-Pálssonar og Ingibjörg Þorvarðardóttir, Loftssonar ríka og Ingibjarg- ar Eiða-Pálsdóttur o. fl. Og þó er það ljóst mál, að Jón Maríuskáld gat ekki verið son ur annars Páls. Hvort sýnist mönnum nær lagi að ætla, að ríkir menn hafi komist fram hjá kirkjulögum — fégráð- ugrar kirkju — í giftumál- um sinum, eða öll forn fræði um ættarsambönd manna séu vitlaus? Fasteignasölu- miöstööin Lækjargötn 1GB. Sfml 6530. Annast cölu íastelgna, sklpa, blfrelða o. fl. Enn- fremur alla konar trygglng- ar. svo sem hrunatryggingar, innbús-, llftryggingar o. fl. J umboði Jóns Flnnbogasonar hjá Sjóvátrygglngarfélagi ts- lanös h.f Viðtaistnnl alls vlrka daga k.1. 10—5, aðrs tfma eftir (tamkomulagl. á grafreiti Útvegum áletraðar plötur á grafreiti. með stuttum fyrir vara. — Upplýsingar á Rauð- arárstig 26 (kjallara). Sími 6126. Giiminilím sendið pantanir Gúmmílímgerðin „GRETTIR“ Laugaveg 76 — Sími 3176 íslenzk frímerki Notuð íslenzk frímerki kaupl ég ávalt hæzta verði. JÓN AGNARS Frímerkjaverzlun P. O. Box 356 — Reykjavík Köld borð og heitur velzlnmatnr sendur út um allan bæ. SlLD & FISKUR Jajjí/atit er vinsælasta blað unga iólksins. Flytur fjólbreyttar greinar um er- lenda sem innlenda jazzleikara. Sérstakar frétta- spurninga- texta- og harmonikusiður. lUndirritaður óskar aO gerast á- skrifandi aO Jazzblaðinu. Nafn ............................ Heimili ......................... Staður .......................... Jazzblaðið Ránargótu 34 - -fleykjavií ÚTSÖLUSTAÐIR REYKJAVÍK Vesturbær: Vesturgötu 53 West-End. Fjólu, Vesturgötu Miðbær: Bókastöð Eimreiðar- innar Tóbaksbúðin Kolasundi Söluturninn við Lækj- artorg Austurbær: Veitingastofan Gosi. Bókabúð KRON Laugaveg 45 Vöggur Laugaveg Veitingastofan Florida, Veitingastofan Óðins- götu 5. Sælgætisbúðin Stjarna, Laugaveg 98. ; Söluturn Austurbæjar Verzlunln Ás. Verziunin Langholts- veg 74 Verzlunin Hlöðufell, f Langholtsveg. Verzlunin Mávahlíð 25. f .—.—— ------------------^ Forðizt eldinn og eignatjón Framleiðum og seljum flestar tegundir handslökkvi tækja. Önnumst endurhleðslu á slökkvitækjum. Leitið upp- iýsinga. Kolsýruhleðslan s.f. Simi 3381 Tryggvagötu 10 Reykjavík Frímerkjaskipti Sendið mér 100 íslenzk frí- merki. Ég sendi yður um hæl 200 erlend frímerki. JÓN AGNARS, Frímerkjaverzlun, P. O. Box 356, Reykjavík. Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Mýrarhúsaskóla. Verzl. Eyþórs Halldórsson- ar, Víðimel, Pöntunarfélag- inu, Fálkagötu, Reynivöllum I Skerjafirði og Verzl. Ásgeirs G. Gunnlaugssonar, Austur- strætl. Gerist áskrifendur að Dregið verður 2 söiudagar eftir. í 11. fiokki n.k. fimmtudag Munið aö kaupa miða og endurnýja. Happdrættið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.