Tíminn - 08.11.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.11.1949, Blaðsíða 8
„ERIEJVT YFIRLITeí I DAG: SpunmSartiUötjur hrezku •itiórnarinnar Í.3. árg. Reykjavík „A FÖRYLM VEGÍ ( I IÍ4G. Huqleiðinqar um syndaflóð 8. nóv. 1949 240 blað íslenzknr bóndi tieldur með viðhöfn brúðkanp sitt í Þýzkalandi Blaðið Liibecker Nachricht- en bfríi síðasta dag október- nánaðar þrídálka grein, þar -emnskýrt er frá því, að þá láfi iarið fram í St Jiirgen- capeiiunni sjaldgæf hjóna- ágsla. Þýzk stúika, sem í júní nanuði í sumar hafði farið til ísiands til landbúnaðarstarfa, rekk þar að eiga húsbónda únn, bónda úr norðurhéruð- Tm íslands. Áður höfðu þau veiið gefin saman á borgara- . c*ga vísu ' á íslandi. Árni Siemsen, vararæðismaður ís- eadinga i Lúbeck, var svara na-ður brúðgumans. Að kirkju athöfn lokinni var efnt til 'feizlu. Hefir þessi hjónavígsla jýnilega vakið athygli i .qúpeck. Iiýsir blaðið, sem fer mgjarnlegum orðum um ís- -endinga, því er brúðurin fór il íslands með Esju í vor á- samt 180 öðrum Þjóðverjum, >g komu hennar í byggðarlag ið, þar sem nú verður fram- íðarheimkynni hennar, og fyrstu kynnum hennar af eig .nmanninum, er kom í bíl til aess að sækja hana. Síðan er einnig lýst komunni til Lúbeck, þar sem foreldrar orúðarinnar tóku á móti lang ferðafólkinu í járnbrautar- stöðinni. Hjón þessi eru Ófeigur Egill Helgason, bóndi á Reykjaborg i Skagafirði, og kona hans, Lieselotte Heucke frá Lúbeck. Lieselotte Heucke mun hafa gifzt fyrst þeirra þýzku stúlkna, er réðu sig til land- oúnaðarstarfa á íslandi sið- astliðið vor. — Ungu hjónin munu koma aftur til íslands i byrjun desembermánaðar. Ljósmerki tekin a5 fullu í notkun í dag Ljósmerkin, sem stjórna ííga umferðinni á helztu gatnamótum í Reykjavík, ;erða að fullu tekin í notk- m í dag. Ríður mjög á því, aö bæði bifreiðastjórar og gangandi fólk hagi sér frá rpphafi í samræmi við þau- Acheson á leið til Parísar Ráöstefna bifreiðastjóra Bandaríkjanna er nú á leið- nn flugleiðis til Parísar á príveldafundinn. Hélt hann af stað síðla í gærkveldi. í gær ræddi hann við Vishinsky itanríkisráðherra Rússa. Tal ið er að þær viðræður hafi að eins verið kurteisisheimsókn af hálfu Vishinskys vegna 32 ára afmælis Sovétríkjanna. I gærkveldi sat Acheson veizlu í rússneska sendiherra bústaðnum í VVashington. Acheson ræddi einnig í gær við. Iloffman framkvæmda- stjóra Marshallhjálparinnar og Truman forseta. Citroen verksmiðjurnar í Frakklandi héldu nýlega hátíð- lcgt 25 ára starfsafmæli sitt. Efri myndin er af einni fyrstu tcgundinni af Citrotn-bílum, sem kom á markaðinn og neðri myndin af nýjustu gerðinni, sem komið hefir á markaðinn. Víli tryggja aö ÞýzkaSand verði ekki endurhervætt Vostur’íiýzka stjórnin vill semja um þetta við vesturveldin gegu |>vi að niðurrifi verksmiðja verði hætt Um 10 þúsund manns hafa skoðað Reykjavíkur- sýninguna Margir v?5ja heimsækja hana oftar en einu siuiEÍ ««' kaapa miða er gilda ofíar en cinsa sinni I-egar blaðið átti tal við Sigurð H. Elíasson, framkvæmda stjóra Reykjavíkursýningarinnar í gærkvöldi höfðu um eða yfir 10 þús. manns heimsótt sýninguna. Á sunnudag- inn einan komu hátt á 5. þúsund manns og í gær var áð- sóknin góð. Aðsóknin að sýningunni á sunnudaginn síðdegls var svo mikil, að grípa varð til þess ráðs að loka sýningunni hálfa aðra klukkustund. Voru þá all ir sýningarsalir fullir af fólki. Kvikmyndir voru sýnd- ar þrisvar sinnum og einnig var tvisvar klæðnaðar- og ! tízkusýning og sýnd bæði igömul og ný tízka. Barnastofan mikið sótt. Eins og fyrr hefir verið frá skýrt var sú nýbreytni tekin upp á þessari sýningu að út- búa leikstofu fyrir börn og geta foreldrar skilið börn sín þar eftir i umsjá stúlkna, sem eru útlærðir kennarar við barnaleikskóla. Hefir þessari nýbreytni verið mjög vel tek- ið og á sunnudaginn komu um 200 börn í leikstofuna og undu sér þar hið bezta. Veitingasalan vinsæl. Þá er nóg að gera í veitiilga stofunni. Þar bera bakarar bæjarins fram framleiðslu sína og skiptast brauðgerðar húsin um að leggja til brauð og kökur. Er það þeirra hlut- ur í sýningunni. Veitingasalur inn er nær alltaf fullur en hann er opinn frá kl. 2—11 síðd. 'Margir kaupa fram- lialds-aðgönguiniða. Þar sem sýning þessi er svo viðamikil, kom það brátt í ljós, að fóik gat ekki skoðað hana eins og það vildi i einni heimsókn. Til þess að mæta óskum þessa fólks, lét sýning arnefndín prenta aðgöngu- kort, sem gilda þrisvar að sýn ingunni. Kosta þau 20 kr. fyr ir fuliorðna og 10 kr. fyrir börn. Er það andvirði tveggja aðgöngumiða og fær fólk því afslátt sem svarar einum þriðja. í gær var sala á þess- um kortum hafin og var þeg- ar mikið keypt af þeim og sést á því, að' margir hafa í byggju að heimsækja sýning- una oftar en einu sinni. í sambandi við sýninguna voru hafnar sérstakar strætis vegnaferðir, en þær hafa lagzt niður um sinn vegna þes^ hve fátt fólk notfærði sér þær. Aftur á móti má benda fólki á það, að hrað- ferðin Austur-Vesturbær stanzar við sýningarhúsið og einnig stanzar Skerjafjarð- arvagninn þar rétt hjá. Færeyingar láta vel Vesturþýzka stjórnin hefir tilkynnt, að hún sé fús til að hefja samninga við ríkisstjórnir hernámsveldanna um það að tryggja það, að Vestur-Þýzkaland verði ekki her- vætt á ný» en gegn j>ví hætti vesturveldin niðurrifi þeirra verksmiðja, sem talið cr að framleitt geti hergögn. Eins og kunnúgt er hefir niðurrif þýzkra verksmiðja mætt mikilli andúð meðal Þjóðverja, því að með því er að nokkru vcrið að kippa fót- unum undan framleiðslugetu landsins. Niðurrif þessara verksmiðja er þó gert sam- kvæmt ákvæðum friðarsamn inganna. Mál þetta hefir verið til umræðu innan ríkisstjcrna vesturveldanna og þær látið í veðri vaka. að slíkir samn- ingar við þýzku stjórnina gætu komið til greina. Stjórn málamenn vesturveldanna hafa þó ætíð sagt, að slík uppástunga þyrfti að koma frá Þjóðverjum sjállfum. Nú hefir vesturþýzka stjórn in tekið málið upp og munu umræður um þetta hefjast innan skamms. Telja má v:st, að þetta mál verði rætt á þríveldafundinum í París nú í vikunni, en ekki er bú- izt við að nein ákve-rðun verði tekin um það þar. Ný aðferð til þess að bæta endingu trjáviðar Svíar hafa fundið upp nýja | aðferð til þess að gera trjá- við miklu endingarbetri en 1 veriö hefir. Er hér um þýð- [ ingarmikil mál að ræða, og eru líkur til þess, að þessi 1 nýja aðferð muni hafa veru- lega fjárhagslega þýðingu, þegar hún verður tekin í notk un almennt. Þrjár beinhrotnuðu 8amdægnrs Snjór og kuldi var kominn í Færeyjum fyrir októberlok, og var svell og hálka á got- Margar vélar í gangi. Kvikmyndasýningar hafa verið 2—3 á dag og eru alltaf sýndar nýjar íslenzkar mynd ir. Einnig eru margskonar vélar í gangi, svo að menn geti séð hvernig þær vinna. í dag verða kvikmyndasýn- ingar kl. 6 og 10,30 síöd. og einnig verða tizku- og klæðn- aðarsýningar, en þær hafa vakið mikla athygli. Meðal þeirra véla sem verða í gangi í dag eru nýjar bók- haldsvélar og einnig vél- smiðja, senr er i gangi allan daglnn. Hjá henni er einnig 3ýnd gömul smiðja, svo að mönnum gefst kostur á að [sjá muninn. Sokkaprjónavél jer sýnd í gangi og við hlið jhennar situr kona og prjónar sokk í höndunum. Einnig spinnur þar ölduð kona á rokk. Á sjóminjasýningunni skýra aldraðir sjómenn frá því, til hvérs þeir hlutir voru notaðir, sem þar ber fyrir augu. um í Þórshöfn. Er það í frá- sögur færandi, að þrjár kon- ur beinbrotnuðu á einum og sama degi, 26. október, af völdum byltna, er þær hlutu þar á götum úti. af sumaraflanum - -A ►K'-JVA, ‘ við Grænland Af viðtölum, sem færeysk blöð hafa átt við færeyska skipstjóra, er voru að veiðum við Grænland í sumar, má sjá, að þeir eru allánægðir með sumaraflann. Palli Nielsen frá Tvöroyri, er var skipstjóri á fiskiskip- inu Mogens S., kemst svo að orði, að af þeim tólf sumr- um, sem hann hafi stundað veiðar við Grænland, hafi al- drei verið eJ/3 mikill fiskur og í ár. En veðrátta hafi verið óhagstæð bátafiski. í ágúst, segir hann, hafi aðeins verið veiðiveður í átta daga, en þá átta daga íengust líka 48 þús und fiskar á báta hans. Frá 16. september til 3. október voru þeir við Stóru-Hrafnsey og fengu 61 þúsund, allt væna fiska. En upp úr því komu illviðri, og sigldu þeir þá heim á leið, Alls var afli Mogens S. 250 ; smálestir, en 40 menn voru á skipinu, nær allt /æreyingar. j Þeir höfðu með sér fimm sex- imanna-fj*1, og voru fjórir i menn hafði á hverj um bát við i veiðarnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.