Tíminn - 08.11.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.11.1949, Blaðsíða 3
240. blað TÍMINN, Iiriðjudaginn 8. nóvember 1949 3 Bláa stjarnan: Fagurt er rökkrið Bláa stjarnan hefir reynt að skapa nýjan þátt í bæjar- lífi Reykjavíkur. Kvöld- skemmtanir hennar eru fylli- lega tímabærar og eðlileg til- raun. Það er rétt að hafa slík- ar kvöldskemmtanir með breytilegri dagskrá, því að bæði gerir það skemmtanalíf borgarinnar fjölbreyttara og skapar þeim listamönnum, sem vilja lifa til að skemmta fólkinu, nokkur atvinnuskil- yrði. Þetta er hvort tveggja gott út af fyrir sig. Það er svo önnur saga, að' eins og aðstaðan er verður sepnilega nokkuð erfitt að halda svona skemmtunum ferskum og lifandi til lengdar. Nú hefir Bláa stjarnan byrjað skemmtanir með nýrri dagskrá. Það er ýmislegt nýtt í því sambandi, enda kemur fram virðingarverð viðleitni í þá átt, aj5 láta engan hlut verða þarna vanabundinn um of. Meira að segja er nú Har- aldur Sigurðsson hættur að kynna atriði og í þess stað gengur berlæruð stúlkukind fram fyrir tjöldin með spiald, sem á er letruð raðtala næsta atriðis. Kosningakantatan vekur sérstakan fögnuð í þessari dagskrá enda er þar margt vel sagt og skemmtilega með það farið, svo sem vænta má, því að kantötuna flytja Soff- ía Karlsdóttir, Brynjólfur Jó- hannesson, Haraldur Á. Sig- urðsson og Alfreð Andrésson. Brynjólfur Jóhannesson fer þarna með gamanvísur, sem fulltrúi þeirra manna, sem kallaðir eru lengstum rónar, og er gervi listamanns- ins í samræmi við það, en kvæðið er hugsað við glugg- ann á Hótel Borg þar sem vökumenn þjóðarinnar sitja að sumbli án alls flokkaá- greinings á alþjóðar kostnað. Og þá verður rónanum meðal annars að orði: (Endursagt eftir minni) Nú fer ég að skilja þá skatta, sem skattstofan leggur á fólk, því að aumingja auðuga fólkið yrði annars að þjóra í mjólk. Og kaldur ég kaupi mér flösku og í kjallarann glaður ég fer, því nú finn ég með stolti að stjórnin hún stendur og fellur með mér. Á morgun slæ ég hvern einasta stjórnmála- mann, því núna veit ég, að ég er að slá fyrir hann. Þetta ljóðmæli 'má verða mönnum til hugleiðingar fram og aftur á ýmsa vegu. Gaman er að sjá, að auk annars kemur nú fram hjá Bláu stjörnunni ung leikkona, Gunnvör Sigurðardóttir, sem ætla má að góðs megi vænta af. Fagurt er rökkrið mun fylli lega þola samanburð við aðr- ar kvölddagskrár Bláu stjörn- unnar og sízt draga úr vin- sældum hennar. Og þeim, sem láta sér annt um þessa viðleitni, þykir gott að nú er mönnum boðin hressilegri dagskrá en sú næsta á undan. H. Kr. Bókmenntaf élagsbækurnar 1948 Það er ekki vani að geta um Bókihenntafélagsbækurn- ar, og eru sennilega eigi ófá- ir íslendingar nú á dögum, sem vita ekki, að 'Bókmennta félagið gefur út bækur. Bók- menntafélagið lætur og jafn an lítið yfir sér, og er það sjálfsagt vegna þess, að það er eldra og merkara en flest önnur félög í landinu. Sumt af þessu yfirlætisleysi er skað legt, og birtist í því, að fé- lagaskráin er of fámenn, og veldur þeim skaða, að menn þykjast geta verið þingmenn og alla vega mitelir menn, án þess að vera í Bókmennta- félaginu. Bókmenntafélagið á langa afrekaskrá í bókmenntum, stjörnmálum og fræðum ís- lands. í þetta sinn eru Bók- menntafélagsbækurnar nær eingöngu helgaðar fræðunum og er það í framhaldi af af- rekum þess að gefa út Sýslu- mannaævirnar og annálana eftir 1400, sem er eigi lokið, o. fl. Nú kemur framhaldshefti af annálunum, endirinn á Höskuldsstaðaannál, heill annáll, sem nefndur er hún- vetnskur annáll, og svo Hrafnagilsannáll, sem Þor- steinn Ketilsson prestur á Hrafnagili reit, og nær yfir árin 1717—1753. Jón Jóhann- esson gefur þessa annála út og ritar fyrir þeim formála með æviágripi Þorsteins prests fyrir þeim síðara, en höfundur hins fyrra er ókunn ur. og útgefandinn lætur sér lítið títt um heilabrot út af höfundinum. Þó segir ann- állinn til þess með nokkrum hætti. Árið 1773 er getið af- töku Margrétar Guðbrands- dóttur úr Vestmannaeyjum ^ og segir, að um þetta megi' lesa i lögþingsbókinni, þessa' árs, númer XVIII (18). Þetta! gat auðvitað enginn skrifað nema sá, sem sjálfur var á lögþinginu og kunnugur lög-' þingsbókinni, og þá sjálfsagt fyrst og fremst lögréttumað- ^ urinn, sem undirskrifaði haná sjálfur. Annálinn hefir sam- ! ið Arngrímur Jónsson lögsagn ari í Víðidal? sem er fyrir sýsluverkum í Húnaþingi þ.' á., að Bjarna á Þingeyrum önduðum, og einn manna' kemur við mál á Alþ. úr Húnaþingi um þetta leyti, faðir Jónasar, föður Jó- hanns, föður Lárusar trú-' boða. Næsta bókin er íslenzkar æviskrár, eftir Pál Eggert Ólason. Það er engin nýlunda að fá þykkar bækur eftir þennan höfund um íslenzk fræði, og er þessi bók mikið á 5. hundrað bls. Það hefir jafnan verið lof eitt, sem bæk ur þessa höfundar hafa átt skilið, en nú er vant að lofa mann í hendur Kristi, eins og sagt var um Einar Hauksson ráðsmann í Skálholti 1430, er dó þá. Nú er lokið starfi þessa manns í íslenzkum fræðum, en enn um skeið munu þó merki sjást til verka hans, því þessi þykka bók er aðeins lítill hluti af því verki, sem P. E. Ól. hefir unnið á þessu sviði. Nær þetta hefti, eða bindi, yfir stafina A—E, o_g eru þá eftir allir hinir til Ö- Rétt er að láta ájla dóma bíða um þetta verk, og fyrst það var unnið, er sjálfsagt að óska þess eindregið, að það komi allt út. Páll Eggert seg- Eflir Bcnedikt Gúlason frá Mofteijíi ist hafa tínt þetta saman og öllu efni Skirnis í þetta sinn. byrjað í marzmánuði 1940, en En eigi veit ég, hvort þessi lokið við þafe 1947. „En aldrei grein er því betri, sem hún hefir það verið mér ljúft þarf ýtarlegri athugunar við verk“. Þetta skýrir verkið að og gefur tilefni til ýtarlegra nokkru, og getur verið góður athugana á ýmsu efni henn- „kjálki“ til réttlætingar á ar- í annarri grein mun ég dómsdegi. Rétt er að gefa sýnishorn af þessu verki: Ari Þorgilsson fróði (1067—9. nóv. 1148). Prestur. Foreldrar: Þorgils Gellisson og kona hans Jó- reiður (líkl. Hallsdóttir i Haukadal Þórarinssonar). — Lærði í Haukadal hjá Halli. Hélt Stað á Ölduhrygg. Er tal inn fyrsti rithöfundur á ís- lenzku. Af ritum hans hefir ekki varðveitzt, svo víst sé, taka til athugunar það, sem mér þykir á skorta um fræði í þessari grein um ætt Árna biskups, en fyrst ber að taka undir eitt það atriði, sem pró- fessor Ólafur Lárusson tekur til meðferðar og dæmir all- hart, en það er sú ósvinna, sem íslenzkir fræðimenn tíðka nú, að kasta gamalli fræði um ættir manna og setja inn í ættfræði alls kyns nöfn, sem kannske einhvers- utan íslendingabók, en sam-! staðar er að finna í skjölum, ið mun hann hafa frumdrög að Landn. og Noregskonunga- sögum. Börn hans: Þorgils prestur á Stað, faðir Ara sterka, og Hallfríður, er átti Magnús Pálsson í Reykholti (Dipl. Is. Ob. Isl; Tímarit bmf. X: Einar Arnórsson: Ari fróði o. fl.). Mikil er sú heimildaskrá í slíka æviskrá, en hætt er við en ekki standa í neinu fræði- legu ættarsambandi, nema kannske að nafni einu. Ólaf- ur prófessor tekur þó ekki fyr ir nema hálfan hlut af þess- ari vanfræði og óvizku, þessa nafnaröðun. Hitt er meira at hugunarefni, og sem hann unni tækifæri á að græða á því. Sést það á anda þessara laga, því að viðurlög við broti á þeim voru aðeins þau, aS börn slíkra hjóna urðu arf laus, og erfðin féll til næstu erfingja eða kannske að ein- hverju leyti undir kirkjunar, Ekki bitnaði það á afkomenö unum að neinu öðru leyti, og þá gat tilgangurinn ekki ver- ið annar en sá að þvinga þá, sem ætluðu að kvænast frænd konum sínum, til að kaupa leyfi, afleggja jörð eða aðra fjármuni, og er efalaust mik- ið af jarðeignum kirkjunnar fengið með þeim hætti. Hve- nær hafa iögin gilt fyrir rika menn? Og fátækum mönnum komu ekkert við þessi ákvæði, börn þeirra erfðu hvort sem var ekkcrt, og mun það þess- vegna hafa verið látið af- skiptalaust, en þar sem var fjárvon og þessir meinbugir fyrir hendi, þá varð annað uppi á teningnum. Það, sem sýnilega er ríkasta regla í giftumálum á hinni gömlu tíð er það, að.hjón séu sem jafnbornust að ætt og þó einkum auði, og segir það sig sjálft, að í jafn fámennu þjóðfélagi var þetta ekki hægt, ef ekki mátti leita kvána innan ætthrings, sem mun þó ekki enn hafa gert | myndaðist af fimmta ættföð- sér grein fyrir, að nútíma! ur eða móður, enda sarinar fræðimenn hafna gamalli ættfærslu, af því í ljós kem- því, að slík æviskrá. hins fróða og þýðingarmikla , ur’ ^enni fylgt, að hjón manns, brosi lengi framan i, f ™ og minna skyld að sinn meistara. Æviskrárnar eru auðvitað höfðingja og lærðra manna skrár og mikið prýðir það hópinn að hafa Axlar-Björn með, og verður frændsemi. Það á að vera svo ófrávikj- anleg regla, að skyldleikagift ingar hafi eigi átt sér stað, að fyrir því verður öll fræði að skoðast sem fyndni hjá| að vikja. Það má varla seinna manni, sem er að vinna ekki ( vera, að svona fræði sé tek- „Ijúft verk“. Iin til athugunar, því eigi veit Annars er þessi æviskrá ég, hver vill eða getur leið- Ara fróða í góðum stíl við út- | rétt íslandssögu, ef hún á að gáfu Einars Arnórssonar á taka við öllum þeim afbök- Landnámu, enda til hans sótt unum, sem á henni verða ur andinn í skrána, en sem gerðar, ef þessari reglu verð- betur fer hreinsar Bók- ( ur hlýtt, með sama strangleik menntafélagið sig af slíkum ' og gert hefir verið að undan- anda i minningu Ara fróða, förnu. Halda menn, að þessi því hin þriðja bók þess er kirkjulög hafi verið sett til Skírnir, hið gamalfræga tíma þess, að enginn kæmist fram rit, sem Bókmenntafélagið hjá þeim eða enginn gæti hefir gefið út. Skírnir byrjar á tveim rit- gerðum um Ara fróða, og hin fyrri er eftir Halldór Her- mannsson bókavörð, en hin brotið þau? Eg hefi í bókinni Smiður Andrésson og þættir, sem bráðlega kemur út, tekið þetta efni lítillega til athug- unar, og mun því stytta mál síðari eftir Einar Ól. Sveins- , mitt hér um það. En það má son. Báðar þessar ritgerðir eru vera ljóst mál, að þetta at- samboðnar Bókmenntafélag-, riði er aðeins sett í kirkju- inu í minningu Ara fróða, og (lög til þess að veita kirkj- eru þær þó enginn vísdóms- brunnur í vísindunum um hinn mikla mann. Kemur það líklega ekki í hlut þeirra þeirra, sem nú eru lærðir í þessum fræðum, að skilja grunninn undir bókmennta- afrekum íslendinga á friðar- öld, og má það teljast óeðli- hin gamla ættfræði þetta, og því betur, sem hún er meira könnuð. Nú blasa við svo margar skyldleikagiftingar í ættfræði, að það er bezt að slá striki yfir hana alla, ef gengið er út frá því, að hjón ha,fi aldrei frændur verið. Hin rika venja, að hjón væru jafnborin til auðs, sést að hefir gilt mjög langt fram eftir öldum. Þórarinn sýslu- maður Jónsson á Grund hik- aði lengi við að eiga fátæku stúlkuna, Sigríði Stefánsdótt ur frá Höskuldsstöðum. Faðir hennar drukknaði frá henni og fleiri börnum ungum og var fátækur. Það varð hálf- gert að neyða hann til þess að eiga þessa stúlku, sem þó varð móðir allra hinna fyrstu Thorarensena, og síðan með seinni manni, Jóns Espólíns. Sennilegt er, að hún hafi þó verið alleiguleg, enda víst, að hugir þeirra hnigu saman, það var bara ójafnt komið á með þeim um efnahaginn, og gamla venju sárt að brjóta. En um skyldleikagiftingarnar (Framhald á 7. síðu.) lega þröngt sjónarmið af Halldóri Hermannssyni að verja miklu rúmi í grein sinni um það innfall, að íslendinga bók hafi Ari gert fyrir bisk- upana, af þvi að þeir voru að setja kristinna laga rétt. Örðugt virðist að sjá röksam- legt samband þar á milli, og svo gerir enginn bækur eftir beiðni eða skipan. Hinsvegar koma þær sjálfar, þegar einn maður er orðinn rithöfundur að þroska og fræðum. Þeir sem rita um Ara fróða, verða að skilja og rekja þroskasögu þjóðarinnar, sennilega að all fjarlægum uppruna, til þess, að hér er orðin bókmennta- lega þroskuð þjóð, með Ara fróða að fulltrúa og forvígis- manni í bókagerð. Ólafur Lárusson prófessor skrifar grein um Árna biskup milda, og ber þessi grein af r Reykjavíkurtjörn skolp- þró borgarstjórans? Það er stundum minnst á ýmislegt í blöðunum, þannig, að við vildum vita betri skil á því. Stundum eru líka sagðir svo ótrúlegir hlutir, að við eig um erfitt með að trúa þeim. Fyrir nokkru birtist í Tím- anum grein eftir Martein Björnsson, þar sem því var haldið fram, að úr einu hverfi borgarinnar væri skolpið leitt í opinn skurð, sem lægi í gegn um Hljómskálagarðinn, og síð an eftir þeim opna skurði út í tjörnina. Þetta átti að vera nýtt íbúðahverfi, þar sem sjálfur borgarstjórinn býr. Húsunum þarna er.blátt á- fram valinn staður með það fyrir augum, að Reykjavíkur- tjörn taki við frárennsli þeirra. Þetta þykja ýmsum svo furðulegir hlutir, að þeir vilja ekki trúa þeim. Aðrir hafa Verið að vona að einhver leið rétting eða athugasemd kæmi fram við þessa frásögn, en það fer lítið fyrir þvi ennþá. En sumum er nú þannig varið, að þeir láta sig þetta nokkru varða. Þeim finnst það vera nokkurt heilbrigðismál, hvort vert smekksatriði, hvort skolp frá íbúðarhúsum er leitt eftir opnum skurðun gegnum skemmtigarða og út í tjörnina eða ekki. Þess vegna eru það fleiri en einr, og fleiri en tveir, sem spyrj£ sern svo: Er Rcykjavíkurtjörn skoip- þró borgarstjórans? Og hvaö segir þá Fegrunai féiagið un þa meöíerö á tjörninni? Einn úr hópnum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.