Tíminn - 17.11.1949, Blaðsíða 2
TÍMINN, fímmtudaginn 17. nóvember 1949
247. blað
I nMminnii«i!iiiiiiii«iiiiii*«iiu!iiniiiiiiiiiiiiiiiiuiniiiiuiiiniiiiiiiiiiiiiimiiiiiiin»imiliimiiiimiiiiimiJimmmiinfl
Jrá kafi tíl keiía j|| Málverkasýning
Útvarpib
'Ötvarpið í kvöld.
Fastií iiðir eins og venjulega.
XI. 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þór
irinn Ouöinundsson stjórnar): a)
3eethoven: „Prumetheus", forleik-
jr. b) Dvorák: Slavneskur dans
ir. 3. c) Kahn: „Ave María‘‘. d)
Manuel de Falia: Spænskur dans.
íO.45 Lestur íornrita. Egils saga
okaliagrímssonar lEinar Ól. Sveins
j ion prógessori. 2ý,10 Tónleikar:
Þættir úr operunni „Porgy og
3ess'; eftir Gershwin (plötur). 21,35
Dagskrá Kvenréttíndafélags ís-
.ands — Eríndí: Um kvennadag-
ukrána (frú Ragnheiður Möller).
.22,00 Fréttir og veöurfregnir. 22,10
iáymfónískir tónleikar (plötur):
íí) Symfónia nr. 5 í e-moll eftir
fschaikowsky. b)/ Konsert fyrir
ntrengjasveit eítir Strawinski (nýj-
ar plotun. 23,15 Dagskrárlok.
Hvar etu skipin?
l£imskip:
Brúarfoss kom til Kaupmanna
.íafnar 12/11., fer þaðan 17/11. til
Gautaborgar og Reykjavikur.
Dettifoss fór frá Leith 14/11., vænt
anlegur ui Antwerpen í dag 16/11.,
:(er þaðan til Rotterdam. Fjall-
,'íoss er í Reykjavík. Goðafoss fór frá
Reykjavík 15/11. vestur og norð-
•jr. Lagaríoss fer frá Reykjavík í
‘ívöid til Kefiavíkur, iestar fros-
)nn fisk. Seifoss fer frá Kotka i
Finnalndi í dag 16/11. til Ham-
óorgar. Tröllafoss fór frá Reykja-
vík 9/11. til New York. Vatnajök-
Jll fór frá Keílavík 14/11. til Lon-
<ion.
ilíkisskip:
Hekla fer frá Reykjavík um há-
degi í dag austur um land í hring
:ierð. Esja er í Reykjavík. Herðu-
oreið er a ielið frá Austfjörðum
til Reykjavkur. Skjaldbreið er í
Reykjavik. Þyrill var á Akureyri
í gær. Hermóður var á ísafirði í
gær á leið til Strandahafna og
Skagastrandar. Helgi er í Reykja-
vík.
áíimrsKon, Zoega & Co.
Folclm er i Reykjavík. Linge-
í.troom er i Amsterdam.
Blöð og tímarit
ÍVvH fimarit — Heim-
disnó't.urinn.
Nvtt t.fmar't, sem nefn'st „Heim-
íilispóStU’ inn“, er byrjað að koma
it, og er útgefandi þess Stein-
dórsnrént h/f, en ri'tjóri er Karl
isfeld.
Heimihspósturinn er með nokkuð
áveniulegu sniði. Ffninu er skipt
:< tvennt, nnnar helmingurinn ætl-
aður konum en hinn karlmönn-
jm, og byrjar sinn helmingurinn
a hvorum „enda heftisins, en mæt-
ast sfðan í miðju heftinu.
Lestrarefnt kvenna í þessu hefti
•Jr: „Spunakonan", kvæði eftir
3uðm. Kambnn, „Ko irhska
■íkrauthli5ið“, saga e't'r André
Mauró*S, „Ártarbréfín". grein um
ást.ir þývka IJÓðskáldsin" Rainer
Mariá Rílke, ,.Eg vil vera ung“,
/eiðfeoiningar um snyrt‘ngu og
ílæíðnað, sögurnar .,SyndafaIi“,
„Herbergi nr. 64“ og „Saga úr
ríc?æPTti“ eftir Boccaccin, „Bridge-
páttnr", krossgáta, skrítlur o. fl.
Iestrarefni karlmanna byrjar á
grrin cftir Guðbrand Jónsson
prófessor: „Hamra-Setta, íslenzkt
•akamál frá 16. öldl“, þá eru sög-
urnar „Bjallan" eftir Beverley |
Nicholls, „Frumleg hjónavígsla“
eftir Erskine Caldwell, og „Heim
fyrir jól“ eftir John Collier, kvæð
ið „Lífsþorsti“ eftir Vilhjálm frá
Skáholti, skrítlusiðan „Á takmörk-
unum“, Bridgedálkur, krossgáta
o. fl. í miðju heftinu, þar sem
mætist lestrarefni kvenna og karl
manna, er kvikmyndaopnan. Marg
ar myndir prýða heftið.
r 0
Ur ýmsum áttum
Hlutaveltu
liefir Glímufélagið Ármann
ákveðið að halda næstkomandi
sunnudag 20. nóv. í samkomusal
Mjólkurstöðvarinnar.
Stjórn félagsins treystir öllum
Ármenningum, bæði eldri og yngri
að styrkja félagið með gjöfum til
hennar.
Ármenningar og aðrir velunnar-
ar félagsins eru beðnir að koma
gjfunum í Körfugerðina Banka-
stræti, eigi síðar en á föstudag.
Kvcnfélags Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum:
Mýrarhúsaskóla.
Verzl. Eyþórs Halldórsson-
ar, Víðimel, Pöntunarfélag-
inu, Fálkagötu, Reynivöllum
i Skerjafirði og Verzi. Ásgeirs
G. Gunnlaugssonar, Austur-
strætl.
Gerist áskrifendur að
| Gunnars Gunnarssonar í Listamannaskálanum opin |
| daglega frá kl. 11—11.
Hver fylgist með
tínmnum cf ekhi
LOFTl/R?
Antflýsin|£asíml
TIMANS
er 8 i.lOO.
Það er ekki ölium lagið að
klæða sig smekklega hvers-
dagslega þarinig að fegurð og
hagsýni fari saman. Þessi
kjóll viröist þó þjóna þeim
höfuðsjónarmiðum báðum.
Löguð
fínpúsning
send gegn póstkröfu um allt
land. Sýnishorn i flestum
kaupfélögum.
Fínpúsningsgfirðin
Reykjavík — Sími 6909
Rafknúin heimilistæki
Kristín Sigurðardóttir hefir flutt
4 alþingl tillögu til þingsályktunar
um innfiutning á rafknúnum he'.m
ilistækjum. Fjarri sé mér að am-
ast við þefcsari framtakssemi frú-
arinnar. En benda má 4, að á síð-
asta þingi voru samþykktar tvær
tillögur, sem hnigu að hinu sama.
Voru þær þó að því leyti hyggi-
legri, að þar var gert ráð fyrir
auknum innflutningi á efni til
smíða rafknúinna heimiiistækja í
landinu sjálfu. Er það vitaskuld
hagkvæmara, bæði með tilliti til
gjaldeyrisnotkunar í þessu skyni og
vinnumarkaðarins.
Tillögur þær, sem samþykktar
voru á siðasta þingi, hafa því mið-
ur Jitlu áorkað til þess að auka
innflutning á efni til íslenzkra raf-
tækja, svo sem þurft hefði. Enn
hefir innflutningur þessi verið
harla ónógur, svo að raftækjaverk-
smiðjan okkar, sem þó hefir hlot-
ið þá viðurkenningu, að hún fram-
leiði hin beztu tæki, hefir lítið get
að aukið framieiðsiu sína. Hún er
ekki enn komin lengra en það, að
hilla sést undir möguleika til þess
að fullnægja þörfinni fyrir raf-
magnseldavélar og hefja nokkura
framleiðslu á kæliskápum. Fengi
hún hins vegar nægjanleg innflutn
ingsleyfi, mun hins vegar ekkert
því til fyrirstöðu, að hún fullnægði
allri þörf landsmanna á þeim
heimiiistækjum, sem nefnd eru í
þingsáiyktunartillögu Kristínar Sig
urðardóttur.
Án þess að neitt sé amast við
tillögu hennar, virðist einsætt, að
úrlausn í þessum efnum sé helzt
hugsanleg með því, að ríkt verði
efdr þvi gcngið, að innOutningr-
leyii til handa raftækjaverksmiðj-
unni í Haf;iarfirði ve: ci stórauk-
ir. hið allra fyrsta, í samræmi við
þær þingsályktanir, sem gerðar
voru á síðasta þingi.
J. H.
Ljósmóðurstaða
Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur 3.
þ. m. veröur skipuð ein ljósmóðir í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur frá 1. janúar 1950 að telja.
Laun verða greidd samkvæmt ákvæðum ljósmæðra-
laganna nr. 17 frá 1933.
Umsóknir sendist borgardómaranum í Reykjavík fyr-
ir 7. desember n. k., en stöðurnar verða veittar eftir
tillögum bæjarstjórnar Reykjavíkur, svo sem fyrir er
mælt í ljósmæðralögunum.
Borgardómarinn í Reykjavík 16 nóvember 1949
Einar Arnalds
IDNNÁM
Getum tekið tvo unga menn til náms í járn- og
málmsteypu.
Upplýsingar í skrifstofunni, Mýrargötu 2.
Ánanaustum
I Trésmiöafélag Reykjavíkur j
i heldur fund föstudaginn 18. nóv. 1949 kl. 8,30 í bað- |
| stofu iðnaðarmanna.
i Fundarefni:
1. Kosnir fulltrúar á 11. iðnþing.
2. Kosnir fulltrúar í iðnráð Reykjavíkur.
3. Kosinn maður í stjórn húsfélags iðnaðar- |
manna. . |
4. Ýms önnur mál.
Stjórnin
uiiiiiwwniiiiiiminnHMmniii«nniniMiiiiiiini>iHiininnmnniiinnniiiiinwnmnmMÉiimiwiinniWw«miiimw
íslenzk frímerki
Notuð íslenzk frímerki kaupi
ég ávalt hæzta verði.
JÓN AGNARS
Frímerkjaverzlun
P. O. Box 356 — Reykjavík
Plötur
á grafreiti
Útvegum áletraðar plötur
á grafreiti. með stuttum fyrir
vara. — Upplýsingar á Rauð-
arárstíg 26 (kjallara). íiími
6126.