Tíminn - 17.11.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.11.1949, Blaðsíða 6
TÍMINN, finimtudaginn 17. nóvember 1949 ■ 247. blaí TJARNARBID Gullna Borgin Vegna mikillar aðsóknar ] verður þessi ógleymanlega i mynd sýnd ennþá kl- 7 og 9. Allra síðasta sinn. Atlants álar Hetjusaga úr síðustu styrj- ] öld sýnd kl. 5. r a' . >> r a ' N Y J A B I □ VirkiS þögla (La Citadelle du Silence) Tilkomumikil frönsk stórmynd frá Rússlandi á keisaratímun- um. — Aðalhlutverk: ANNABELLA og PIERRE RENOIR Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Gög og Gokke í leynifélagi Hin sprenghlægilega skop- mynd með hinum óviðjafnan- legu grínleikurum. Sýnd kl. 5 og 7. rtllllllllllllM Hafnarfjarðarbíó | Sagan af Amber | Stórmynd í eðiilegum litum eft- | ir samnefndri metsölubók, sem | komið hefir út í íslenzkri þýð- | ingu. Linda Darnell Cornel Wilde o. fl. Sýnd kl. 6.30 og 9. Sími 92449. Erlent yfirlit (Framhald al 5. tíOuJ. staklingum væri leyft að ganga 1 þann her. Blaðið efast um, að varn lr þær, sem Atlantshafssáttmálinn gerir ráð fyrir, séu mögulegar án svona hers, og það finnur enga á- stæðu tíl að útiloka Þjóðverja frá honum. Að öðrum kosti er ekki um annað að ræða en að Banda- ríkin og Bretland hafi um óákveð- inn tima herllð i landinu, vitandi, að það er ekki nægilegt til að verja það, og rfkisstjórn Þýzkalands horfl vanmegnug á, meðan tilfinning þjóðarinnar fyrir sliku öryggisleysi snýst upp í hreinan og beinan hernaðaranda. Þessi grein í „The Economist" er opinskárri og hreinskilnari en allt annað, sem hingað til hefir verið sagt um þessi mál í Eng- landi, en hún sýnir skoðun, sem breiðist ört út í Bretlandi. Til dæmis hefir „Spectator", sem er íhaldssamt rit, sett fram svipað sjónarmið. Og menn eru ekki ó- næmir fyrir þessum nýju viðhorf- um í sjálfrl ríkisstjórninni. s Söngur frelsisins (Song of Freedom) I Hin hrifandi enska söngva- I mynd með hinum fræga negra- i : söngvara Paul Robeson, sem nú er mest umtalaði lista- maður heimsins. Sýnd kl. 7 og 9. Póstferð (Stagecoach) Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. VIP SKVIAGOTU # Sylvía og draugurinn (Sylvia og Spögelset) Framúrskarandi áhrifamikil og spennandi frönsk kvikmynd, um trúna á vofur og drauga. Aðalhlutverk: Odette Joveux og Francois Perier Bönnuð innan 12 ára. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Brostnar bornsku-f vonir (The Fallen Ldol) Spennandi og vel gerð mynd | frá London Film Productions. | Myndin hlaut í Svíþjóð fimm \ stjörnu verðlaun, sem úrvals- | mynd og fyrstu alþjóða verð- | laun í Feneyjum 1948. S Sýnd kl. 5, 7 og 9. Geng'islækkun og vinstri stefna (Framhald af 5. síOu). almennur söluskattur finnur ekki hvort hann er lagður á þarfiega sölu eða óþarfa. Framsóknarmenn yrðu því eflaust fegnir, ef einhver gæti nú bent á betri úrræði en gengislækkun atvinnulífinu til hjálpar. Eftir þeim úrræð um hlustar þjóðin öll. Hitt er engin „vinstri stefna,“ þó að talað sé um að öllum eigi að líða vel hver eigi að halda sínu og allir að fá kjarabæt- ur. Almennt mas er órafjarri raunhæfum úrræðum. Og það er mesti misskilningur, ef stjórnmálamennirnir halda enn að þjóðin sé ekki farin að átta sig á þessu. Ö+Z. Köld borð og heitur veizlumatur sendur út um allan bœ. SlLD & FISKCK GAMLA B I □ Boxaralíf (Killer McCoy). Spennandi og skemmtileg ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Mickey Rooney, Brian Donlevy, Ann Blyth. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: ELNA-saumavélar Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBID HAFNARFIRÐI Voudur draumur Sprenghlægileg amerísk gaman mynd með hinum vinsælu grín leikurum GÖG og GOKKE. Sýnd kl. 7 og 9. — Sími 9184. TRIPDLI-BID Baráttau gegn | dauðanum - • § (Dr. Semmelweiss) ;• Hin stórfenglega ungverska stórmynd, um ævi læknisins, dr. Ignaz Semmelweiss, eins mesta velgerðarmanns nrgnn- kynsins, verður sýnd í dág. kl. 5, 7 og 9. ■ - V/’ É Aðalhlutverk leikur arleikarinn Tivador Uráv ^auk þess leika Margit Arpad og Erzi Simor. — Danskur texti. Bönnuð innan 14. ára. Sala hefst kl. 1. Simi 1182. SKIPAUTGCHO RXKISINS „ESJA” vestur um land í hringferð hinn 22. þ. m. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar. ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar, og Þórshafnar á morgun og laug ardag. Pantaðir farseðlar ósk- ast sóttir á mánudag. M.s. Helgi fer til Vestmannaeyja í kvöld. Næsta ferð verður héðan hinn 22. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi alla virka daga. 56. dagur Gunnar Widegren: Greiðist við mánaðamót ingtrr*hTúpartJÚfa og Dúfa einum rómi. Við hringdum til Stellu, en enginn svaraði. Hún hafði víst öðrum hnöppum að hneppa, hvín •hátt' Lðngu-Bertu, svo að Stellu verður litið tor- tryggriisje.ga. tíf hennar. - "'Má ég biðja þessa rauðhærðu ungfrú að lækka róminn -og temja sér vingjarnlegri raddblæ? segir Ljúfa, sem telur það sitt hlutverk að halda uppi aga og reglú. ' — Ég sný;_gkki aftur með neitt, svarar Langa-Berta, og það er. ekkert félagslyndi að auglýsa bara trúlofun sína -Og eegja kunningjastúlkum sínum ekkert fyrir- fram!,.En svo að við snúum okkur aftur að Stellu.... ^-SVO''aS'“yið snúum okkur aftur að þessari ungu staikil' hénuu. segir Stella ennþá hærra en Langa- Berta, þá opinberaði hún á laugardaginn. Eg naut þess.:.,þej®ure"að vera viðstödd athöfnina, þar eð ég hafði átt-' OfUrlitla hlutdeild í því, að þau áttu þess kost að hittást og gera sér grein fyrir því, hvað þau vildu, eftjr Jiressilega rimmu, sem hafa mun úrslita- þýðhtgu fyrir alla þeirra ókomnu daga. — Þetta var inniegg úr ræðustúf, sem hún hafði flutt í opinberun- argildipu:^ Svo giftast þau í júnímánuði, og þá hverf ur þessi Sgætá stallsystir úr okkar hópi. Við hörmum í serm og fögnum! — Nú fæ ég kannske að komast að, segir Langa- Berta, þegar - kyrrð kemst á. Við fáum sjálfsagt að frétta .jaf fleiri trúlofunum innan skamms, því að ég hef sanhfrétt það, að Stella grifflaðtist með Lars hérna arm í arm úti í Þjórsvatnaskógi í allan gærdag. — Þetta er.hrein lygi! gellur í Stellu. Við leiddumst áldrei! ~ ~ — Ne^hel — þið gerðuð það ekki? segir Langa-Berta hlæjandí, ög állar hinar verða að einu spurningar- merki af undrun yfir því, að þau Lars og Stella skuli hafá Verið saman úti í skógi á sunnudegi. Fullgild vitni, og þar á meðal ég sjálf, sáu það með eigin aug- um, þegar þið’ stiguð upp í vagninn, að hann hélt allra ástsamlegast undir handlegginn á þér, og svo hvor- ugt ykkar sá fólk, sem fór framhjá á reiðhjólum! Þetta er rétt. Lars hafði af riddaralegri kurteisi , sinni tekið undir arminn á Stellu, þegar hún fór inn ,‘';!• vagninn í skóginum. Það var eins og Stellu hefði :;!í';grunað þetta — að einhver ósköpin hlytust af þessu. — Nú — og hvað svo? hnussaði í Stellu. Hann hjálp- aði mér upp i vagninn — það var allt og sumt. Hvað var merkilegt - við það? — Blessuð góða, svarar Langa-Berta. Þið hefðu átt að sjá; hve ástúðleg þau voru hvert við annað. Og svo var þetta nú svo snemma dags, að eitthvað meira hefir getað.fylgt á eftir. — Við -skulum ekki vera of skjóthuga í ályktunum okkar, :eí'ég má leggja orð í belg, segir Ljúfa, sem enn skerst í IéíKihh — í fyrsta íagi var ég alls ekki útí í Þj órsvatnaskógi með Lars, heldur systur hans og börnunum hennar, segir SteUa, Við fórum í skíðaskálann þeirra. Hann kom þangað bara af tilviljun.... —1 Vertu nú ekki svona barnalega hversdagsleg í af- sökunum þínum, segir Langa-Berta hlæjandi. Það er eins og þú þekkir systur hans! Hinar þegja og vita ekki, hvernig þær eiga að snúast við þessu máli. Þeim finnst þetta með systur Lars næsta ótrúlegt. Stella hefir aldrei innt að því einu orði, að hún þekki hana. — Hvar hefjr þú kynnzt systur hans? spyr Dúfa hikandi— , — Við erum gamlir kunningjar frá skátaárunum.. Þegar húh er farin inn tiL. Göransson og Stella til Lárs, spyr Gústaf: — Hyeriu trúið þið um þetta? — Það -er-.sjálfsagt satt, sem Stella segir, svarar Ljúfa. En-hvað á bak við þetta býr, veit maður ekki. —» En hVáð- þá um þennan Lóström, sem hún var alltaf .m.éSí ’fjangað til hann var kvaddur í herinn? spyr Mutráii-- ^ — Guð-iuá vita,Jiema það sé allt búið, segir Ljúfa. Hún segtr'flianni aldrei neitt. ^4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.