Tíminn - 17.11.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.11.1949, Blaðsíða 5
247. blað TÍMINN, fimmtudaginn 17. nóvember 1949 Fiittmiud. 17. nóv. Sjálfstæðisflokk- urinn og kommún- istar ERLENT YFIRLIT: Afstaða Vestur-Þýzkalands Verður stofnaður Vestur-Evrópuher með þátttöku Þjwðverja? Talið er að á fundi utanrikis- ráðherra þríveldanna, sem nýlega var haldinn í París, hafi verið samþykkt að veita Vestur-Þýzka- landi ýmis aukin réttindi. í grein þeirri, sem hér fer á eftir, er rœtt þær ástæður, sem til þess munu einkum hafa legið. Grein þessi birtist í „Information" nokkru fyrir ráðherrafundinn: Það er gert ráð fyrir að stefna Vesturveldanna í málum Þýzka- lands kunni að breytast vegna þess, að Rússar hafa komið á svokölluðu „alþýðulýðræði“, í Austur-Þýzkalandi. Þau mál hafa mjög verið til umræðu undanfar- ið. Og það er vitað, að Bevin utanríkismálaráðherra hefir per- sónulega veitt málinu mikla at- hygli og tekið nýjar tillögur um hernámsmálið til yfirvegunar. Það er talað um að hætta að Morgunblaðið þykist vera mjög hneykslað yfir úrslitum 1 forsetakosninganna í sam- einuðu þingi. Það beinir -í til efni af þeim ýmsúm -ófögrum orðum í garð Framsóknar- flokksins og ásakar hann fyr ir samneyti við kommúnista, sem það virðist nú telja hrein landráð og þaðan af verra. Sannleikurinn er sá, að öll þessi brígsl í garð Framsókn- armanna eru tilefnislaus og falla um sjálf sig. Framsókn- armenn höfðu hafnað tilboði frá kommúnistum um sam- vinnu og höfðu þannig sýnt, að þeir óskuðu ekki éftir ■ stuðningi þeirra. Hitt réðu' þeir svo ekki við, hvernig kommúnistar ráðstöfuðu at- . kvæði sínu. Þar var þeirra eig in mál. Það, sem þeir gerðu,1 gerðu þeir án samninga; eða samráðs við Framsóknar- menn. : - | Hér verður þvi ekki ?með {3VÍ ímið“‘' neinum rétti deilt á Fram- sóknarmenn fyrir óeðiilegt samneyti við kómmúnista. Þeir hvorki sömdu við þáí eða sóttust eftir stuðningi þeirra. Það verður hinsvegar. allt annað upp á teningnxim, þeg ar litið er á afstöðu Mbl,-1 manna, það kemur nefnilega skýrt í ljós, þégar nánar er . að gætt, að greihjuskrif þeirra ' um forsetakjörið stafa af þvi, I að þeir hlutú ekki stuðning i kommúnista. Þeir höfðu -gert sér vonir um, að komínúnist- ar myndu veíta þeim óbeinan stuðning með því að -sitja hjá og tryggja kosningu vlóns Pálmasonar. Stuðningur kommúnista var að þeirra dómi heilbrigðúf ög sjálfsagð ur, ef hann var til framgangs Sjálfstæðisflokknum. > En hann snerist í óhæfuverk og landráð á sömu stundu og hann breyttist í það að verða Sjálfstæöisflokknum óhag- stæður. Afstaða Sjálfstæðisflokks- ins til kommúnista speglast vel í þessu máli. Ef Sjálfstæð isflokkurinn getúr haft not af stuðningi kommúnista er ekkert við það að athuga. Hinsvegar eru það svik og landráð, ef aðrir hljóta hann, þótt það sé óumbeðið. — Öll samskipti Sjáifstæðis- flokksins og kommúnistá frá fyrstu tíð sýna og sanna, að þetta er afstaða Sjálfstæðis- flokksins. Veturinn - 1942 með sér í stjórn áfram. Mbl. kepptist Mbl. við að - lýsa J talaði á meðan mjög blíðlega kommúnista óalandi og óferj , um kommúnista. Eftir að andi og taldi allt samneyti við . þessar tilraunir höfðu hins- þá svik við ^þjóðina Voriðjvegar misheppnast, hóf það 1942 myndaði Ólfúr Thors að nýju gamla sönginn um svo sterk, þó að afleiðingin yrðí aðeins yfirborðsfrelsi undir Sovét- aga.“ „The Economist“ lítur svo á, að Vesturveldin verði þvi að sýna Vestur-Þýzkalandi tilhliðrun og telur að ekkert sé unnið við að skjóta þvi á frest. Það má ekki bíða eftir því að áhrif Rússa fari að grafa um sig í landinu. Það eru ein þrjú ár eftir af tímabili Marshalláætlunarinnar en það er fyrst og fremst það, sem veitir Vesturveldunum áhrifastöðu í Vestur-Þýzkalandi. Eftir fimm ár verður Atlants- hafsbandalagið fullkomnað og þá verður erfitt fyrir stjórnir Bretlands og Bandaríkjanna að færa rök fyrir hersetu í Þýzkalandi. Þá er spurningin, hvernig óvopnað Vestur-Þýzkaland geti varizt. Og jafnframt hefir Vestur-Þýzkaland rífa þýzkar verksmiðjur, veita j frelsi til að segja skilið við aðrar stjórninni í Bonn vald til að fara J þjóðir Atlantshafsbandalagsins ef með utanríkismál Þýzkalands og það óskar. veita fívl sæti í Evrópuráðinu. j En hvernig á þá að hliðra til Sum vikublöðin í Englandi krefjast fyrir Þjóðverjum? spyr blaðið. þess, að þetta verði gert strax. j Fyrst er, að ríkið hafi réttlát Þau lita þannig á, að nú sé —. landamæri. Leiðrétting á Oder- svo komið að leita Neisse landamærunum er alþjóð- þurfi eftir hylli Þjóðverja og ef legt viðfangsefni og Vesturveldin séu ekki snör í snún- , hrundið í framkvæmd án sam- ingum muni Rússar bera sigur af t vinnu við Rússa, en hún er óhugs- hólmi. DR. ADENAUER. framleiðslu í Vestur-Evrópu. Á svipaðan hátt telur þetta enska blað, að ætti að taka Vestur- Þýzkaland með i Evrópuráðið. Ef það verður ekki gert, virðist blað- inu auðséð, að Þjóðverjar sjái ekki annað ráð fyrir sér, en að leita til Rússa og efla þá gegn Bandaríkja- mönnum. Það eitt munu þeir sjá tiltækilegt til að koma Þýzkalandi á fót. Hernaðarmálin þykja „The Eco- nomist" allt annað en efnileg. Að öðrum þræði er ekki alveg hægt að ganga fram hjá kröfum Vestur-Þýzkalands um þátttöku í vörnum Vestur-Evrópu. Hins veg- ar er það óhugsandi að leyfa þýzkri stjórn að mynda her og end „The Economist“ er óflokks- bundið tímarit. Það heldur því fram, að alla tíð síðan 1945 hafi Rússar unnið ákveðið að því að ná völdum í Þýzkalandi — og Evrópu allri, og þeir standi nú betur að vígi i Þýzkalandi en Vestur- veldin, þar sem mikillar skamm- sýni hafi gætt í hernámsmálun- um. Rússar vita hvað þeir vilja og svífast einskis. „Þeir geta boðið Þjóðverjum I allskonar frelsi og réttindi“ segir i blaðið, „því að þeir vita, að leyni- | leg lögregla kommúnista getur bælt það allt niður“. — Vesturveldin hins vegar geta ekki lofað meiru i en þau ætla sér að efna. En blað- ið telur, að Þjóðverjar séu sljóir fyrir þessum mun, ef Rússar skír- skoti til þjóðerniskenndar þeirra. Og það vantar ekki. „Sérhver skynsamur þýzkur andi. Hins vegar er hægt að ganga til móts við óskir Þjóðverja um, að sjálfstæði þeirra verði viður- kennt í friðarsamningum. „The Economist“ vill, að þeir samning- ar séu gerðir fljótt“. „Það má mæla gegn þessu“, seg- ir blaðið enn, „með þvi, að þetta opni leiðina fyrir nazistastjórn i Þýzkalandi að gera hvað sem henni sýnist. Það er satt, að ef til vill er ekki um annað að velja en tvenns konar form fyrir nazisma, kommúniskt eða ekki kommúniskt en þó að það sé hryllileg stað- reynd, að svo illa skuli vera kom- ið, er það engin afsökun fyrir því að láta ógert það, sem hægt er, til að reyna að fá út úr hlutun- um það skársta, sem hægt er“. Það er ein leið út úr þessu öngþveiti, að því er „The Econom- ist“ telur. Það er, að Frakkland og England einbeiti sér í félagi fyrir því að skapa einingu í Evrópu með verður ekki ( urreisa hergagnaframleiðslu Þýzka lands. Eina framkvæmanlega lausnin er sú, að mynda Vestur-Evrópu her. í honum væru sjálfboðaliðar og atvinnuhermenn og þýzkum ein- (Framhald á 6. siðu) stjórnmálamaður veit, að hernáms j Bonnstjórnina að félaga. Lítum á lið Vesturveldanna er eina trygg- stjórn Bandamanna í Ruhr. Hún ingin fyrir frelsi Þýzkalands, en á að skipuleggja þungaiðnaðinn þýzka. Hann verður ekki rekinn nema Þjóðverjar óski þess, og þeir munu ekki óska þess, ef þýzki iðnaðurinn í heild verður beittur hörkutökum. Stjórn Bandamanna í Ruhr ætti að semja áætlun um alla iðnaðar- , ef Rússar krefjast þess, að her- námsliðið hverfi úr landi, (þeirra eigin lið til Póllands en Banda- ríkjamenn vestur um Atlantshaf) þá verður tekið undir það í Vest- ur-Þýzkalandi. Hin frumstæða krafa um þjóðernislegt frelsi er Raddir nábúanna Alþýðublaðið segir í forustu grein í gær, að kjósendur hafi ekki viljað þakka Alþýðu- flokknum fyrir það góða, sem stjórn Stefáns Jóhanns hafi áorkað. Síðan segir það: „Hins vegar létu þeir gremju yíir því, sem miður hefir farið, móta afstöðu sína við kjörborð- ið, og svo undarlega hefir brugð ið, að hún bitnar fyrst og fremst á Alþýðuflokknum, sem þó hafði sízt til saka unnið. Afleiðing þessa er sú, að aðstaða Alþýðu- flokksins hefir veikzt, og hlýtur hann af þeirri ástæðu að telja sér það óskylt, að standa áfram að ríkisstjórn. Hann mun halda fast við þá stefnu, sem hann mótaði í kosningasteínuskrá sinni, en henni getur hann naum ast framfylgt í rikisstjórn eft- ir að hún hefir beðið ósigur i kosningunum. En reynslan mun leiða í Ijós, að stefna Alþýðu- flokksins var rétt og stefna and stæðinganna röng“. þó stjórn með stuðningi kommúnista. Eftir að sú ó*- happastjórn hrökklaöist frá völdum, hófst aftur í Mbl. fyrri söngurinn um kommún ista og allt samstarf við þá var taliö til landráða. Hanst- iö 1944 myndaði þó Ólafur Thors stjórn með þátttökú kommúnista. Þegar kommún landráðastarfsemi kommún- ista. Þennan söng syngur Mbl. enn. En enginn getur sagt um, hve lengi það hélzt. Eitt er víst, að kommúnistum eru far in að berast þau skilaboð frá Sjálfstæðisflokknum að hann sé til í allt. Kommúnist ar munu hinsvegar vera hálf istar hlupust úr þeirri atjórn, smeykir við að fara i þá flat- tveimur árum siðar, hélt Olaf ur þinginu starfslausu í þrjá mánuði meðan. haim var að reyna aö fá þ4 ,lil. að., vera sæng öðru sinni. Meðan það helst, mun Mbl. syngja söng- inn um landráð kommúnista en lengur ekki. Fyrir Mbl. er því þýðingar- laust að ætla að koma óorði á aðra fyrir stuðning jcommún- ista, sem hefir verið veittur óumbeðið og eftir að vera af- þakkaður. Reynslan sýnir nógu ljóst, hvaða flokkur það er, sem mest hefir sótzt eftir stuðningi kommúnista og er jafnan reiðubúinn til að þiggja hann. Það mun þvi eng an blekkja, þótt Mbl. reyni ranglega að koma þeim sök- um á aðra, sem flokkur þess er sekastur um. Og síst af öllu munu þessi skrif verða til þess að menn trúi því, að Sjálf- stæðisflokknum megi bezt treysta til ókvikullar og ár- angursríkrar baráttu gegn kommúnistum. Ef Alþýðuflokkurinn vill af alvöru standa við þá stefnu, sem hann mótaði í kosninga- baráttunni, ber honum vit- anlega skylda til þess að at- huga, hvort hann nær um hana samstarfi við aðra flokka og fara siðan 1 stjórn, ef slíkt samkomulag næðist. Reyni flokkurinn hinsvegar ekki að koma stefnu sinni þannig fram, er það ekki ann- að en yfirlýsing um. það, að hann hafi strax ákveðið eft- ir kosningarnar að bregðast loforðum sinum og hinum 12 þus. kjósendum, er greiddu honum atkvæði sitt. Yfirlýs- ing Alþýðuflokksins verður vart skilin öðruvísi en að flokk urinn hafi valið sér það öm- urlega hlutskipti. Gengislækkun og vinstri stefna Alþýöublaðið lætur ekki < ' að halda því fram, að gengi lækkun hafi verið kosning: mál Framsóknarflokksins Þessari fullyrðingu blaðs linss hefir verið margsvarae í Tímanum. Framsóknarmeni •. hafa aðeins nefnt gengislæki J un, sem úrræði, sem kæmi ti Jathugunar til að gera atvinni’. (vegina reksturshæfa. En htm . hafa Framsóknarmenn jafn- an slegið föstu, að það sen gert yrði í dýrtíðarmálunun; yrði gert í samráði við fuh trúa frá almennum samtök um launastéttanna í Iandinu Framsóknarflokkurinn lct. áreiðanlega ekki standa á sei að tala við Alþýðuflokkim þegar hann bendir á önnuv úrræði betri en gengislækk un. Alþýðublaðið slær því fösti að gengislækkun hljóti allta* að vera andstæð „vinstr stefnu'. Stundum er líki reiknað út, að svo og svo mikil gengislækkun leggi ákveðm byrði á þjóðina og er það þv. talið í milljónum króna. Sannleikurinn er sá, n< gengislækkun gerir þjóðim hvorki ríkari né fátækar beinlínis. Þjóðin kaupr hvorki meira né minna fyrr sama útflutningsmagn, hven ig sem hún skráir gengi sitv Gengisskráning ér að vissi leyti skiptagjörð milli útflytý- enda og þeirra, sem hafa tekft-' ur sínar beint af útflutning,s ' framleiðslu apnarsvegar og: „ launastéttanna hinsvegai Gengislækkun getur fær byrðarnar af hinum fyrri i hina síðari, en þjóðarbúiö ' , heild hvorki tapar né græðr á því. Hins vegar hefir Alþýðu blaðið þrásinnis sagt sjálft ai ’ alþýðu íslands skipti þá? mestu máli, að atvinnuvegiri ir gætu haldizt gangand. - Blaðið hefir jafnvel talið þaí afrek hjá núverandi stjórn a< hafa getað spornað við at vinnuleysi. t samræmý vic þetta ætti blaðið Hka ac skilja, að svo gæti staðið á, ac alþýðu landsins væri gengis Iækkun fyrir beztu, ef enginr kynni að benda á betri ráí til að halda atvinnutækjun um í rekstri. Eins og sakir standa verð; menn oft að greiða 50%, 75% eða jafnvel 100% skatt af þv fé, sem þeir fá að kaupa fyrn erlendan gjaldeyri umfran hið skráða gengi. Þar er raur verulega búið að fella gengié Auk þess fá sumir útflytjenn ur svo og svo mikinn gjaló eyri til frjálsrar ráðstöfunai en það er raunverulega ti sölu á frjálsum markaði ; óskráðu gengi. Þetta er sú gengislækkui sem þegar er búið að fram kvæma og þjóðin býr nú vit Menn segja, að þessi geng islækkun sé mismunandi eft ir því til hvers menn ætli áí nota gjaldeyrinn og mei þessu móti sé nauðsynjavör unum hlíft við álögum. Þ< hefir reynslan sýnt, að ekk verður sú flokkun, sem A) • þingi ákvað, vinsæl í fram kvæmd. Hinsvegar ættu beii ir og einfaldir innflutnings tollar aö duga til að skatr leggja hin miður þarfari kaup, svo að ekki þyrfti bæði gjalo eyrisskatt og toll á sömu vöi una. Þess má líka minnast, i"-tí (Framhald á 6. s>r.' i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.