Tíminn - 21.12.1949, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þkrarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
—
Skrifstofur í Edduhúsinu
Fréttasímar-. <.
81302 og 81303
Afgreiðkusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
------------------
33. árg.
Reykjavik, miðvikudaginn 21. dssember 1049
274. blað
iiiiitiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiuiiiiiitiiimiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiMiiiiiiiiiiiiiii
| EINN DAGUR Á ALÞINGI: |
| Sýnishorn af sfjórnleysi |
Sjálfstæöisflokksins
í gær fékkst á Alþingi allgott sýnishorn af því }
| hvernig Sjálfstæðisflokknum ferst það úr hendi að |
| fara með stjórn ríkisins.
í fjárlagaræðu sinni lagði fjármálaráðherra á það I
| sérstaka áherslu, að ekki mætti samþykkja nein út- I
| gjöld, sem ekki væri ætlað fé til á fjárlögunum. Fyrsta !
| verk Sjálfstæðisflokksins eftir þessa stefnuyfirlýsingu !
| ráðherrans var að samþykkja launayppbót til opin- |
| berra starfsmanna um ótiltekin tíma, án þess að nokk !
| ur eyrir sé ætlaður til þess á fjárlögunum. Og f jármála |
| ráðherrann fékkst ekki til að segja neitt um það, |
| hvort hann sem slíkur væri þessari ákvörðun mót- !
i fallinn eða meðmæltur.
í fjárlagaræðunni lagði fjármálaráðherrann áherslu i
B =
| a að lýsa því, hve illa fjármálum ríkisins væri komið i
| m. a. vegna þess, að ýmsir tekjustofnar licfðu brugð- |
| ist. Strax að ræðu hans lokinni, tók þingið að f jalla }
i um frumv. frá stjórninni, sem hljóðaði um framleng- !
| ingu nokkura tekjustofna til 1. febr. Þrír Sjálfstæðism., í
í Jóhann Hafstein, Ingólfur Jónsson og Kristín Sigurð- !
| ardóttir, kepptust þá við að flytja tillögur um að þess- |
i ar tekjustofnar yrðu felldir niður og bað Sjálfstæðis- Í
| flokkurinn um fundarfrestun til að ræða þær á flokks-
i fundi. Eftir flokksfundinn lofuðu Ólafur Thors og
| Björn Ólafsson að vera því meðmæltir eftir 1. febrúar,
} að þessir tekjustofnar yrðu afnumdir.
Þannig keppist stjórnarflokkurinn við það á Alþingi
i í gær að hafa stefnu fjármálaráðherrans að engu og
I aff flytja á víxl tillögur um útgjaldahækkun og af-
i nám á tekjustofnum. Allt miffa þetta í þá átt að auka
| óreiðuna og tekjuhallann.
Meðan þessu fór fram í þingsölunum biðu fulltrúar
i útgerffarmanna í bakherbergjunum og kröfffust
| svara fyrir áramót, því að ella myndi leiða
i af því mánaðartöf fyrir útgerðina. Stjórnin
| svaraði því, að hún myndi ekki leggja fram
| neinar tillögur fyrr en í janúar og var samkvæmt því
Í gert hlé á störfum þingsins til 4. janúar næstkomandi.
Varaforseíi vesiur-þýzka
ríkrsins, Blúcher var íyvir
skömmu í heimsókn í París
og vakíi þar allmskía athygli.
Mynd þessi var tekin á blaða-
mannafundi
Guttorraar J. Gutt-
orrasson
heiðraður
Icelandic Canadian Club
ý—f—heiðraði Guttorm skáld Gutt
! ormsson á Víðivcllum við ís-
áreiðanlegt væri þó, að út-
= . * . gerðin gæti ekki hafist án
! lendmgafljót með samsæti í mikmar hækkunar á fiskverð
- Winmpeg 21. ncvember s. 1.
Alþingi fær engar tillögur um
útvegsmálin fyrir áramót
Síjóruargkrípi Ólafs lli«rs er mrð að-
gerfe- og’ úrræðaie.ysi sínrn að stöðva
útgerðina
Sá atburður gerðist í gær í sameinuðu þingi rétt áður
. en fjárlagaumræðan hófst, að Ólafur Thors kvaddi sér
hljóðs utan dagskrár og lýsti yfir því að ríkisstjórnin gæti
{ ekki að svo síöddu lagt fram neinar tillögur varðandi
rekstur bátaútvegsins. Tillagna frá stjórninni væri alls
tkki að vænta fyrr en komið væri fram í janúar.
Ólafur gat þess í ræðu vegna stendur hún nú ráða-
sinni, að stjórninni hefði bor laus fram fyrir vandanum í
ist tillögur útvegsmanna 15. stað þess, sem henni bar
des. og tiilögur frystihúsanna skylda til að vinna að lausn
19. des. Stjórnin treysti sér á málum bátaútvegsins fyrir
þó ekki að ganga frá tillög- jól. Vegna þessa atferlis henn
um sínum án frekari rann- ar hefir starf þingsins í des-
sóknar og samninga. embermánuði orðið til einskis
Ólafur taldi, að það myndi en sennilegt er, að það hefði
kosta ríkið 90 millj. kr. út- leyst málið á þeim tíma, ef
gjöld, ef gengið yrði að kröf- forustan hefði ekki brostið.
um útvegsmanna. Nú nema Afleiðingin er sú, að stöðvun
þessar greiðslur 30—40 millj. útgerðarinnar er þegar hafin.
kr. Ef til væri ekki þörf að Ef stjórn, sem þannig er með
fullnægja kröfum útvegs- öllu ráðalaus og kjarklaus,
manna til hins ítrasta, en sæi sóma sinr„ ætti hún að
(Framhald á 8. síðu.)
Launaupphótin
afgreidd
Tillagan um launauppbót-
ina til opinberra starfsmanna
var endanlega afgreidd í
sameinuðu þingi í gær.
Feld var tillaga Framsókn
armanna um að greiða launa
uppbótina fyrir desember, en
fresta frekari ákvörðunum að
sinni, sömuleiðis var breyting
artillaga kommúnista felld,
Hin upphaflega tillaga
þeirra Jóhanns Hafsteins og
Haraldar Guðmundssonar var
samþykkt með 25:19 atkvæð
um. Með henni voru 8 Sjálf-
stæðismenn, 9 kommúnistar,
7 Alþýðuflokksmenn og
Rannveig Þorsteinsdóttir. Á
móti voru flestir Framsóknar
menn og nokkrir Sjálfstæðis
menn. Átta þingmenn voru
ýmist fjarverandi eða sátu
hjá.
Þá var samþykkt að greiða
tilsvarandi uppbót á eftir-
laun.
Bækur Bók-
menntafélagsins
komnar út
Arbækur Bógmenntafé-
lagsins eru nýkomnar út. Eru
það, auk CXXII. árgangs
tímaritsins Skírnis, fyrsta
Hófst samsætið á því, að
! Ragnar ritstjóri Stefánsson
las hið mikla kvæði Guttorms
Sandy Bar. Síðan voru sung-
in tvö kvæða Guttorms, Ljós-
álfar undir lagi Jóns Frið-
finnssonar og Sandy Bar und
ir lagi eftir Sigurð Baldvins-
son póstmeistara i Reykjavík.
Aðalræðuna í samsæti þessu
flutti frú Hólmfríður Daníels
dóttir, en í lok samsætisins
flutti Guttormur siálfur
snjalla ræðu, leiftrandi af
þeirri kfrnni, sem hann er
svo frægur fyrir-
Eins og kunnu°:t er, ber
heimiidum ekki saman um
fæðinsardag Outtorms. Hefir
hann af sumum verið talinn
(Framhald á 8. siðu).
Hlé á þiiigstörfum
til 4. janúar
inu.
Ólafur sagðíT að hin auknu
útgjöld útgerðarinnar stöf-
uðu ekki síst af grunnkaups-
hækkunum, sem orðið hefðu
á siðastliðnu sumri, og víða
hefðu numið 20—30% og
jafnvel allt að 40%.
Þá sagði Ólafur, að rekstur
gömlu togaranna bæri sig
ekki, og myndi það kosta ríkis j I
sjóð milljónatugi, ef tryggja
ætti rekstur þeirra á þann
hátt. Margir nýsköpunartog-
ararnir væru líka hallareknir.
iii11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
| Ríkisskuldirnar
I orðnar 240 milj.
j Fjárlagaræðan var
innihaldslaust
glamur
Þinghlé fran\ yfir
áramót.
Samkvæmt þessari yfirlýs-
ingu Ólafs hafa forsetar Al-
þingis ákveðið hlé á störfum
þess fram yfir áramót, þar
sem ekki er neinna tillagna
að vænta frá stjórninni á
þeim tima. Hinsvegar verður
ekki um neina þingfrestun
að ræða, er gæti haft það í
för með sér, að stjórnin gæti
gefið út bráðabirgðalög.
í tilefni af yfirlýsingu
bindi af Islenzkum æviskrám
Forsetar þingsins ákváðu í Ólafs er vert að árétta tvennt
frá landnámstímum til árs- 'gær að þingið tæki hvíld frá sérstaklega:
loka 1940. samið af dr. Páli störfum til 4. jan. n. k.. Var j í fyrsta lagi sýnir lýsing
Eggert Ólafsyni, og IV. bindi, þessi ákvörðun byggð á því, j Ólafs á ástandinu, að vissu-
6. hefti af Annálum 1400— að fyrr væri ekki að vænta lega hefði verið fyllsta þörf
1800. Eru í þessu hefti annál; tiilagna frá stjórninni.
anna niðurlag Höskuldsstaða
annáls, húnvetnskur annáll
og Hrafnagilsannáll.
í Skírni eru margar góð-
ar og athyglisverðar greinar,
meðal annars Ari Þorgilsson
fróöi eftir Halldór Hermans-
son, Á ártíð Ara fróða eftir
Einar Ólaf Sveinsson, Hildi-
brandskviða eftir Jón Helga-
son, Árni biskup Ólafsson
eftir Ólaf Lárusson, Um kín-
(Framhald á 8. siðu).
Hér er þó ekki um venju-
á því að hefjast handa um
lausn dýrtíðarmálsins strax
lega þingfrestun að ræða og á síðastliðnu sumri, eins og
geta forsetar því hvatt þing- | Framsóknarflokkurinn lagði
ið saman hvenær, sem þeir þá eindregið til. Hinir stjórn
óska. Stjórninni er því ekki málaflokkarnir töldu þess þá
heimilt að gefa út bráða-
birgðalög.
Áður en þetta þinghlé var
veitt, var samþykkt að fjár-
lögum þessa árs skyldi fylgt
til 1. febrúar. Sömuleiðis
enga þörf og rufu með því
st j órnarsamstarf ið.
í öðiu lagi sýnir yfirlýsing
Ólafs, að stjórn hans hefir
tekið við völdum, án þess að
gera sér nokkra grein fyrir
voru sérstök tekjuöflunarlög i vandanum eða hvernig hún
framlengd til sama tima. I ætlaði að leysa hann. Þess
! Fyrsta umræffa fjárlag-
I anna fcr fram í samein-
i uffu þingi í gær. Að henni
| lokinni var fjárlagafrum-
| varpinu vísaff til 2. umræðu
} og fjárveitinganefndar.
Af upplýsingum þeim,
= sem komu fram í ræðu
| fjármálaráðherra, mun
| það vekja mesta athveli,
| að hann áætlaði greiffslu-
| halla ríkisins um 35 milj
| kr. á þessu ári. Samkvæmt
| því verffa skuldir r’'kissjóffs
| orðnar í órslok um 240 milj.
I kr. Af beim eru rúmlega
| 100 milj. kr. lausaskuldir í
! La.ndsbankanum. .
! Af ræffu ráffherrans var |
| ekkert aff græffa um stefnu f
| stirrnarinnar. Allt þaff, }
! sem hann setti fram í til- §
! ’Hffuformi. var mjög óákveff |
1 iff og óijóst orffaff. Þanni^ f
| taldi hann t. d. hörf 1
| <rr-igc)uha!1alausra fjár- |
| lasra og aff ríkisskuldirnar \
f rríu ereiddar. en benti |
| hins vegar ekki á nein úr- |
| r<»ffi til aff ná bví marki.!
! Aff svo miklu leyti, sem |
! ræffan var ekki upplestur |
! á tölum. var hún innihalds !
| laust glamur.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
iiiiiitiiitiiiiiiiiiiiiiiiitiiintiii
inniiiiiiiiiinii. •imiuiiinNiiiiiiiiiiifliNiNNiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiitiiiiiiiiMiiiit*-