Tíminn - 21.12.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.12.1949, Blaðsíða 2
I TIIYIINN, miðvikudaginn 21. desember 1949 274. blað Frá hafi j til keiha .1 nótt: ; Næturakstur annast Litla bílstöð- 'in, sími 1380. “ NðetdNacknir er í læknavarðstoí- únni í, Austurbæj arskólanum, sími tC30.' ; Nseturvörður er í Ingólís Apóteki lími 1330. Útvarpib -Jtvarpið í kvöld. - í'astir liðir eins og venjulcga. jji. 20,30 Upplestur: „Jólagestur", imásaga eftir Guðlaugu Benedikts- ióttur (frú Sigurlaug Árnadóttir :,es). 20,50 Jólakveðjur. — Tónleik- ir. 21,55 Fréttir og veðurfregnir. Dagskrárlok. (22,05 Endurvarp á 3ræniandskveðjum Dana). | Hvar eta skipin? Éimskip: • Brúarfoss fór frá Hull 18/12. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Garuta borg 15/12. væntanlegur til Reykja vikur í dag. Dettifoss fór frá Lon- lcn 20/12. til Boulongne. Goða- :;oss fór frá New York 16/12. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík 19/12. til Leith, Ham- oorgar, Gdynia og Kaupmanna- .íafnar. Selfoss fór frá Fáskrúðs- .irði 16/12. til Leith. Tröllafoss kom iil Reykjavíkur 16/12. frá New York. Vatnajökull fór frá Hamborg i6/12. til Reykjavíkur. Katla fór rá Reykjavík 12/12. til New York. Arnab heilla ^ystrabrúðkaup. S.l. laugardag voru gefin snman hjónaband af síra Jóni M. Guð- iónssyni frá Akranesi, Jóna Sól ,nundsdóttir, Seljaveg 3 og Þorkell ðkúlason, h>j eomiður, Framnes- veg 17. Heimili þeirra verðuf Há- ,ún 27. Einnig voru gefin saman áígurveig Sclmundsdóttir, Selja- /eg 3 og Björgvin Hannesson. sjó- n.aftur, Kárastíg 9. Heimili þeirra erður að Kárastíg 9. r Ur ýmsum áttum cSestir í bænum: Meðal gesta í bænum eru Eirík- jr Jónsson bóndi, Vorsabæ, Al- jert Guðmundsson bóndi, Hegg- /tcðum og Jóhannes Kristjánsron, iellu á Árskógaströnd. B/öð og tím.arit Vinnan, 11. og 12. tölublað er nýlega komið út. Aðalefni rits ns má nefna jólahugleiðingu eftir jéra Jakob Jónsson, Guðmundur /igfússon skrifar um viðlíorf og /Srkefni. Kennslukonan, saga eftir áherwood Andersen, Jón Rafnsson ;Krifar um sjómannafólagið Jöturm /5 ára, Einar Ögmundsson um bif- eiðastjóraráðstefnuna. í ritinu er iin fremur Esperanto námskeið, Aambandstíðindi, kaupgjaldstíð- ,ndi og margt fleira. áyrpa, 4. tölublað er komlð út. Hefst það á grein el'tir dr. Matthías Jónasson er hann oefnir: Á að bjarga börnunum. Halldór Kiljan Laxness skrifar iiokkrar endurminningar um Jón ilveinsson, Björn Sigfússon um kveðskap. Smásaga loðkápan eftir ríjalmar Söderberg þáttur um hús- gögn og húsgögn og hýbýli. Auk þess er í heftinu skákdálkur, karla Jálkur, spurningar og svör og sitt hvað íleira. ílining. 12. tölublað er komið út. Hefst það á grein- mni Getum við trúað þessu. Grein ,in Fagnaðardagur Robertu. Erindi eftir Sigurlínu Sigtryggsdóttur er nefnist Eldri bróðir. Áfengisneyzla á ýmsum tímum. Ritstjórnargrein- in: Það sein vekur dýpstan fögn- uð, auk margra annarra greina lengri og styttri. Mæðrastyrksnefnd tekur á móti gjöfum til fátækra mæðra, peningagjöfum og fatagjöf um. Skrifstofan er í Þingholtsstræti 18. Opin kl. 2—7 daglega. Ný ljóðabók I i eftir Guðrúnu Árnadóttur frá Oddsstöðum, er komin í bókabúðir. — Þetta er fyrsta bók höfundar, en áður hafa birzt eftir hana nokkur kvæði í „Borgfirzk ljóð,“ sem hlutu sérstaklega góöa dóma. Bókin er gefin út til minningar um einkason hennar, er fórst af slysförum siðastliðið sumar. IVIINNINGARSJÓÐUR IILÖÐVERS ARNAR BJARNASONAR. LEIKFONGIN FAST A Értidor‘**fcr Jólavarningur og öfugkjöftu- inníluíningur Eins og kunnugt er var horfið að þvi undarlega ráði í fyrra, að gefa frjálsan til söiu á hálf-svörtum markaði ejaldeyri. sem fenginn var fyrir vissar tegundir útflutn ngs- vöru. Það er svokallaði öfugkjöftu- gjaldeyrir. Nú tr talsvert af þessum öfug- kjöftuvarningi á boðstclum og láta iafnvel sumir sér detta í hug,-að fieira kunni að rigla undir þvi flaggi én vera ber. En um það verður ekki rætt að sínni, hvort svo cr eða ekki. En það er annað atriði. Þ?ssi örugkjöftuvarningur er e:ns osr gsfu - að skilia óeðlilega dýr. En eigi að síður er lögð á hann, að ég hvgg bæði af heilds'Ium og smásölum, snma hundraðstala og á anmn varning. I-Ileður verð'ð bvf drjúgan utan á sig, e'tir að varan er þó komin til landsins fyrir náð öfugkiöftunnar. Fá vcrzlanir því tvöfolda álagningu á þessa vör ur, m'ðað við aðrar, sem kejptar eru erlenöis á eðlilegan hátt. Má víða finna dæmi þess í Reykjn- víkurbóðum þsssa tíagana, hverju þetta samspil stjórnarvalda og kaup sýslumanna hefir áorkað um fá- ránlegt verð á hlutum. Mér er til dæmis tjáð, að nú megi fá hér ítalskar ljósakrónur, sem kosti þetta tvö, fjögur, sex og allt upp í tíu þúsund krónur, svo að dæmi sé nefnt. Er það mikil rausn, enda hæfir ekki annað þjóð ! sem tugmiljóna greiðsluhalla á þjóðarbúskapnum á ári hverju, Það | verður komandi inn í stofur þeirra, sem slíkan varning kaupa nú fyr- ir jólin. Eiginlega væri það vel til fallið, að keypt væri ein slík ljósakróna handa embætti verðlagsstjóra, svo að embættisverkin þyrftu ekki að tcrveldast sökum myrkurs. En svo að öllu gamni sé sleppt: Er það ekki allalvarlegt mál, að allt fyrirkomulag verzlunarálagning ar skuli vera á þann hátt, að það sé grcði fyr-'r þá, sem vcrzlun reka að k-'-Da dýrar vörur, og hagnað- i ur þeirra þ-im mun meiri, sem I frumverðið er hærra? J. H. atmn Svínasteik — Svínakótelettur — Reyktur Hamborg- arhryggur og reykt svínslæri — Kálfasteik með ávöxt- um — Kálf'akótelettur — Vínarsnittur — Lambasteik, fyllt með ávöxtum — Lambahryggur — Lambasteik — Hangikjöt — Kjúklingai' og hænsni. — Allt tilbúið í poít og á pönnu. Fjölbreyiíasía úrval af niðurskornu áleggi og salötum Pantiö tímanlega. | Ingólfsstræíi 3. Sími 1589. Verzianir og aðrir Vinsamlegast pantiö smurða brauðið og heita mat- inn tímanlega. Matarbúðin Ingólfsstræti 3. Sími 1569. flUlllllllllltllliril|J|||HIIIIIIIMI1l|1ui|U4llllllttllllflllll lllf IIIIIIIMIflllllllllfllllllltllll JIIIIIIIIIIIII6IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIO Höfum nú opnað Bókasölu í sambandi við skrifstofu okkar í Höfum þar á boðsíclum flest aliar fáanlegar bækur til jólagjafa. Einnig allskonar jólavörur. $Akh4ib%œA&(Ámút$á$ah k.tf. Túnrötu 7. — Símar 7508 og 81 244. * «%• - — *■*+ i Ý . : •V% .. X1 Handmálaðir plattar, blómaborð, blómaskálar, blóma- • kassar, kransar, krossar, skálar, bjöllur, körfur skreyttar. — Glæsilegir gólfvasar. Athugið verð og géeði, áður en þér festið kaup . » annars staðar. Verzlunin Lofn Skólavörðustíg 5. — Sími 80951 'UÚre'tCiF Tthiahh fiuahjAiF í 7’imahum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.