Tíminn - 21.12.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.12.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, miðvikudaginn 21. desember 1949 274. blað TJARNARBÍD STÓRMYNDIN i B Konungur Konunganna Amersk stórmynd, er f jallar um líf, dauða og upprisu Jesú frá Nazaret. — Myndin er hljóm- mynd, en íslenzkir skýringa- textar eru talaðir inn á mynd- ina. — Þetta er mynd, sem all- ir þurfa að sjá. Sýnd kl. 6 og 9. Næst síðasta sinn. Topper OG Topper á ferðalagi Báðar þessar bráðskemmti- legu gamanmyndir verða nú sýndar á einni og sömu sýningu. — Þetta verður síðasta tæki- færið til að sjá þessar vinsæl- ustu gamanmyndir, sem hér haf verið sýndar. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Roland. Young, Cary Grant, Constance Bennett. Sýnd kl. 5 og 9 GAMLA Bí□ n Liíkami og Sál (Bory and Soul) Amerisk hnefaleikamyndin. John Garjield i Lilli Palmer Hazel Brooks. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA B í □ Arás Indíánanna j (Caugon Passage) . Hin viðburðarríka og | spennandi ameríska stór- | mynd í eðlilegum litum | með: Dana Andreu’s Susan Hayw'ard Brian Donlevy. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9 Gög og Gokke syrpa 3 gráthlægilegar grínmyndir. Sýnd kl. 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. iniPiiiiiuiimniiinn Hafnarfjarðarbíó í_ • . Röskur strákur Bráðskemmtileg, og ein allra I fyrsta myndin, sem hinn heims j 5 frægi leikari Mickey Rooney lék ; 4. ,— Aðalhlutver: Mickey Rooney, Anne Nagel, Frank Shields. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi VIP 5KÚ14G0TU Samvizkubit (JAGET) Stórkostlega eftirtektarverð og afburða vel leikin sænsk kvik- mynd um sálarkvalir afbrota- manns. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Fátækir rausnamenn Sýnd kl. 5. Spennandi og vel leikin frönsk j sakamálamynd. Michel Simon I I telur sjálfur leik sinn beztan i ] ' þessari mynd og hlaut fyrir hann j alþjóðaverðlaun í Locarno. — j j Danskur texti. Michel Slmon Jany Holt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára I llllliiMinni-.n>M>diMi BÆJARBID HAFNARFIROI Einn gegn öllum Spennandi og viðburðarrík amerísk kvikmynd gerð eftir hinni þekktu og spennandi skáld sögu Ernest Hemmingway, sem komið hefir út á islenzku. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. ■rniiimmiiui TRIPDLI-BID Haltu mér — slepptu mér (Hold That Blonde) Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Sala hefst kl. 11. fyrir hádegi. Sími 1182. l■ll■llllnllI(llllllll•lllllllllll Sjúkrahúsmálin á Akureyri. (Framhald af 4. slOuJ. sjúkrahús ísafjarðar. Margt mætti segja fleira en þetta, sem mjög er athugandi. Og eitt er víst, að ef heilbrigðis- löggjöf landsins er athuguð af heilskyggnum mönnum, kemur í ljós að henni er í mörgu ábótavant. Gunnar Jónsson ísJenzk frímerki Notuð íslenzk frímerki kaupi . ji . . i ■ * é| ávalt hæzta verði. JÓN AGNARS Frímerkjaverzlun P. O. Box 356 — Reykjavík Augftýsið í Tímanum. GÚO 6ÚKAKA0P Úrvalsbækur, sem áður kostuðu 50—60 krónur fást nú fyrir kr. 25,00. Bækurnar eru þessar: Þeir gerðu garðinn frægan 1—2 bindi og Dáðir voru drýgðar Sendist I pósthólf 1044. Undirrit......óskar eftir að fá sendar í póstkröfu: Dáðir voru drýgðar. fyrir samtals kr. 25,00 Þeir gerðu garðinn frægan + burðargjald o o o O o o o Nafn o o 11 Heimili o .! Póststöð o o o o O 82. dagur Gunnar Widegren: Greiðist við mánaðamót — Ég get vel gert mér í hugarlund, hvernig hún hefir notað sér þetta tækifæri, svarar Stella. — Það var sannarlega gott, að þú leizt inn til min áður en þú fórst, segir Kristinn. Ég gat þó fært sitt af hverju til betri vegar. En svo kom saga móður þinn- ar í blöðunum ofan á allt annað. Það mun ekki hafa bætt um hjá Helgu. — Þú ættir að ímynda þér, hvernig mér var innan brjósts, þegar ég las alla söguna af því, hvernig mamma hefir svikið út silfurborðbúnað og fatnað og allt hugsanlegt til þess að selja aftur og framfleyta sér á, segir Stella. Reyndar var hún ekki nafngreind — verkfræðingsfrú var sagt — en þegar ég gaf hinum gestunum gætur, sá ég undir eins, að allir horfði á mig og töluðu um mig. Og ekki hefi ég fengið eina einustu línu frá Herbert! — Hann hefir viljað halda loforðið, sem hann gaf móður sinni. segir Kristinn. Hann brýtur aldrei það, sem hann heíir einu sinni lofað. — Ég verð að segja, að hann notar að minnsta kosti mjög einkennilegar aðferðir til þess að öðlast ást þeirr- ar stúlku, sem hann leggur hug á, segir Stella og brosir beisklega. — Já — jæja, segir Kristinn — það kann satt að vera. En láttu nú ekki gremjuna villa þér sýn. Dreng- urinn er auðvitað í klípu, og ólukkan er, að Helga.... j — Ég skil, hvers vegna hún er aðalatriðið í þessu sambandi, svarar Stella. Ég hélt, að það væri einmitt ég. En lofum henni að vera það. Ef hún lítur á mig sem útskúfaðan vesaling, sem ekki hafi óflekkað ; mannorð, og fallist Herbert á þá skoðun, skulum við aðeins sætta okkur við það. Ég hefi fengið fulla upp- j reisn annars staðar. Systir Lars Harrsjö tók mig upp \ á sína arma, og faðir hans gat mér betri vitnisburð 1 og meðmæli en mig hefði órað fyrir. i — Þú skalt vita, að ég hefi séð um, að Helga frétti það, svarar Kristinn og deplar framan í hana augun- um. — Og þar að auki þetta, sem mér þykir vænst um, segir Stella. Kristinn* les skjalið, sem Stella réttir honum. — Tilboð um að vera einkaritari gamla Harrsjö! Þetta skal Helga frétta. Það getur riðið baggamuninn. ííkki bannar þú mér það? — Ég skipti inér ekki af því, svarar Stella kulda- léga. En ég kæri mig ekkert um, að það sé notað í áróðursskyni. Ég vil helzt, að þú minnist ekki á það! — Hvað? spyr hann forviða og stendur upp. Helzt ekki? Á þessu gætirðu sennilega unnið fullnaðarsigur. — Þetta skjaí er mér nægur sigur, segir Stella. Ég fylltist bara viðbjóði, ef ég ætti að koma aftur inn í skrifstofur hlutafélagsins „Borð & stólar“ og sjá skrif- stofustjórann. — Ég segi Helgu þetta samt, segir Kristinn þráa- lega. Eftir þetta samtal skal ég koma mínu fram. -— Ég kom reyndar hingað til þess að kveðja og þakka þér fyrir alla þína umhyggju, segir Stella. Ég fer burt frá Stokkhólmi í fyrramálið. Ég hefi ráðið mig út í sveit. — Úti í sveit — þú! stynur Kristinn. Hvað ætlarðu að gera þar? — Hjálpa pabba mínum, segir Stella. Hermálaráðu- neytið hefir keypt af honum uppfinningu, sem hann hefir gert, og nú á að fara að nota hana. En hann þarf einhvers við til þess að gæta hagsmuna sinna og annast fjárreiðurnar. Kaupið mitt er lágt, miðað við það, sem gamli Harrsjö vildi borga mér, en það vegur á móti, að ég á þá ekki á hættu að verða á leið Herberts, þegar hann kemur heim úr herþj ónustunni! — En þú lofar mér þó að bíða, ef hann. ... byrjar Kristinn, en stéinþagnar, er hann sér glampann í aug- um Stellu. . — Ég hefL.ívýörki hugsað mér að bíða né bíða ekki, svarar hún. Hann verður sjálfur að sýna, hvers virði ég er honum. Og vertu svo sæll, Kristinn. — Hamingjan fylgi þér, stynur gamli maðurinn og tekur um báðar hendur hennar, og ber þær upp að vörum sér. Og þá hugsa ég þó ekki fyrst og fremst ( um dvölina hjá föður þínum....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.