Tíminn - 21.12.1949, Blaðsíða 7
274 blað
TÍMINN, miðvikudaginn 21. desember 1949
7
SKiPAUTGeKO
RIKISYNS
BÆKUR TIL JÓLAGJAFA g
ALÞYÐUHUSINU
Þér fáið kassakvittun fyrir öllum viðskiptum hjá okkur
| Framhalds-aöalfundur
LOFTLEIÐA H. F. verður haldinn í Tjarnar- 1
café, uppi, föstudaginn 30. desember kl. 10 f. h. f
STJÓRNIN.
5 4 §
MiiiiiiiiiiiiHiiiiiiniiiiiiiii»iiiiiminiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiimiHiiiiiiiiiiiMiiiiiiniimimiiHiiiiHiiiuiiiiiniiiiiiiiiiimin»
* m W ■ » a wm m w ■ wbw
GEKIST ASKRiFKMÍÖS Att
1ÍMAMUM. - ASKRSFTASlMI 2323.
fer frá Reykjavík föstudag-
inn 30. desember til Húna-
flóa- og Skagafjarðar- og
Eyjafjarðaíhafna. Tekið á
móti flutningi á áætlunar-
hafnir frá Ingólfsfirði til
Haganesvíkur, einnig Ólafs-
fjörð og Dalvík þriðjudaginn
27. desember. Pantaðir Far-
seðlar óskast sóttir sama dag.
Athugið: Vörusendendur
eru beðnir að efhenda ekki
þær vörur, sem geta skemmst
af frosti nema í samráði við
verkastjóra vorn.
„ESJA”
fer frá Reykjavík miðviku-
: daginn 28. desember vestur
: um land í hringferð. Tekur á
móti flutningi til Patreks-,
fjarðar Súgandafjarðar,'
ísafjarðar, Siglufjarðar og
Akureyrar á morgun og föstu
daginn. Pantaðir farseðlar
óskast sóttir þriðjudaginn 27.
desember.
„Herðubreiö" |
fer frá Reykjavík miðvikudag
inn 28. desember til Snæfells
neshafna, Gilsfjarðar og
Flateyrar. Tekið á móti flutn
ingi til allra áætlunarhafna
á morgun og föstudaginn.
Pantaðir farseðlar óskast
sóttir þriðjudaginn 27. des.
„HEKLA
fer frá Reykjavík fimmtudag
inn 29. desember austur um
land í hringferð. Tekið á
móti flutningi á áætlunar-
hafnir frá Djúpavogi til Húsa
víkur á morgun og föstudag-
inn. Pantaðir farseðlar óskast
sóttir þriðjudaginn 27 des.
Matvæla- og landbúnaðarstofnun sameinuðu þjóð-
anna (FAO) hefir til athugunar að ráða í þjónustu
sína sérfræðing, er hefði sem víðtækasta þekkingu á
veiðarfærum og notkun þeirra svo og á fiskiskipum.
Háskólamenntun eða hliðstæð menntun er talin
æskileg.
Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu vorri.
Fiskifélag ísiands
LjóðmæH Steingríms Ara-
sonar er ein af vinsælustu
gjafabókunum
Sr. Jakob Kristinsson segir: „Þessi bók sver sig í ætt-
ina. Kún er góð og elskuleg eins og höfundur hennar..
í Ijóðmælum Steingríms er mikið af kærleika, kærleika
til Guðs og manna, ungra og gamalla, blóma, dala-og-
bláfjalia, heit löngun til að hjálpa öllu vænlegu og
uppvaxandi, þrá til að glæða samúð og fegurð og aiis-;
herjar bræðralag, bjartsýni, dáðir og drengskap.........
prýðisgóð og ljómandi falleg kvæði.“ (Mbl., 9. júlí 1949-).
Einkum er hér vel valin jólagjöf, þar sem jólanna
er víða minnst í bókinni, eins og t. d.:
Jesús kom á jörðu niður.
Jesús er að hvísla hljótt
að þér þeirri ósk, að friður
endist meir en þessa nótt.
»♦ Bókin er bundin í vandað skinnband og fæst hjá
næsta bóksala. Aðalútsala hjá:
mœli og, áoc^ur
Ný falleg útgáfa af ljóðmælum og ævintýrasögum
listaskáldsins góða. — Þetta er 2. útg. Leifturs af ljóð- |
mælum Jónasar.
Freysteinn Gunnarsson sá um þessa útgáfu.
J4.f. J!eiftur
FALLEGAR BÆKUR GLEÐJA GÓDA VINI
GLÆSILEGT ÚRVAL HJÁ (Ura^a (Srynfólfóáyni