Tíminn - 21.12.1949, Blaðsíða 5
274. blað
TÍMINN, miðvikudaginn 21. desember 1949
Hiðvihml. 21. des.
Samfylkingartilboð
kommúnista
Kommúnistar í Tteykjavík
hafa fyrir nokkru snúið sér
til Framsóknarmanna og Al-
þýðuflokksmanna og boðið
þeim samfylkingu við vænt-
anlegar bæjarstjórnarkosn-
ingar. Á fundi, sem var hald-
inn í fulltrúaráði Framsóknar
félaganna síðastl. Iaugardag,
var þessu tilboði einróma
hafnaö. Svar Alþýðuflokksins
mun vera á sömu leið.
Umrætt samfylkingartilboð
kommúnista mun sprottið af
tveimur meginástæðum.
Önnur ástæðan er Sú, að
Kominform hefir gefið komm
únistaflokkunum þá fyrir-
skipun að leita eftír sam-
vinnu við lýðræðissinna, þar
sem það óttast orðið mjög
þá einangrun, er Moskvu-
þjónustan hefir bakað þeim.
Um hugarfarsbreytingu er þó
ekki að ræða hjá Kominform.
því að jafnframt var flokk-
unum fyrirskipað að bæla
niður sérhverja þá viðleitni
innan vébanda sinna, er gæti
losað um tengsli þeirra við
Mcskvu. Með úmræddu sam-
fylkingartilboði sínu munu
kommúnistar hér því vera að
framfylgja „línunni.“
Hin ástæðan er sú, að
kommúnistar örvænta mjög
um hag sinn I kosningunum.
Ósigur þeirra í þingkosning-
unum hefir sýnt þeim, að þeir
eru komnir á hnignunarstig-
ið. Þegar fýlgistap kommún-
ista er á annaö borð byrjað,
gerist það venjulega mjög
ört, unz eftir stendur aðeins
hópur trúrra Moskvuáhang-
enda. Sú hefir orðið reynslan
.annarsstaðar. Forsprakkar
kommúnista óttast eðlilega,
að þetta endurtaki sig hér
og vilja því ólmir njóta góðs
af samfloti við aðra.
Tilboð kommúnista bar það
líka ljósast með sér, að það
var eingöngu miðað við þeirra
eigin hag. Samkvæmt því áttu
þeir að fá 5 af fyrstu átta
mönnum sameiginlega list-
ans, Alþýðuflokkurinn 2 og
Framsóknarflokkurinn 1. Ef
hinn sameiginlegi listi hefði
fengið 8 menn kjörna, hefðu
kommúnistar bætt við sig
einum fulltrúa, en hinir flokk
arnir staðið í stað. Miöað við
úrslit þingkosninganna í
haust, hefði Framsóknarflokk
urinn þá lagt til 3000 atkv.
með þessum eina fulltrúa
sínum, en kommúnistar ekki
nema 1600 atkv. með hverjym
fulltrúa sínum. Tilboðið fjall-
aði þannig um það, að Fram-
sóknarflokkurinn skyldi
leggja til á annað þúsund at-
kvæði til þesS" að tryggja
kommúnistum ávinning, án
þess að fá" nokkuð í staðinn!
Tilboðið var annars óþarft
að ræöa frá þessu sjónarmiöi
fyrir þá, sem ekki vildu
styðja ihaldið. Ekkert hefði
orðið því meira til framgangs
en að lýöræðisflokkarnir
hefðu blandað blóði vtð komm
únista. Hin hörmulega út-
koma hjá samfylkingu komm
únista og Alþýðuflokksins í
bæjarstjórnarkosningunum
1938 er næg vísbending um
það.
Til viðbótar þessu kom svo
það, að fulltrúar kommúnista
í bæjarstjórninni, haía síður
Sjúkrahúsmálin á Akureyri
Læknir að nafni Friðrik
Einarsson skrifaði nýlega í
Morgunblaðið um sjúkrahús-,
mál. Minntist hann þar á |
sjúkrahús Akureyrar af mjög
lítilli þekkingu. Telur hann að
sjúkrahús Akureyrar sé hið
gamla Gudmans Minde, sem
gefið var Akureyrarkaupstað
árið 1873 og verður eigi ann- |
að skilið af ummælum hans
en að allt sitji við það sama í
sjúkrahúsmáluxrum á Akur- ,
eyri. Skrifar hann svo, orð-
rétt: „Akureyrarbær byggði
ekki spítalann Gudmans-'
minde, sem er enn í notkun'
þar“. Þá segir læknirinn og, i
að þrir hreppar hafi einnig
staðið að því að gxeiða hall- j
ann af rekstri spítalans,!
ásamt Akureyrarbæ, en síðan j
hafi bærinn einn tekiö að sér j
að greiða hallann. Skal nú
rakið þetta mál-
Með konunglegri reglugerð
29. ágúst 1863 fékk Akureyri
bæjarréttindi. Hinn 7. nóvem
ber 1863 hreyfði amtmaður,
Chr. Christiansen, því, við
bæjarstjórnina, hvort ekki
væri tiltækilegt að stofna
spítala á Akureyri. Þá var bú
ið að leggja niður holdsveikra
spítalann í Möðrufelli, sem
stofnaður var 1652. Voru slík
ir spítalar fjórir. Mcðrufells-
spítali átti 11 þúsund ríkis-
dali í sjóði og var það mein-
ing antmanns, að það fé feng
ist í sjúkrahúsbygginguna.
Ekkert varð þó úr þessu og
mun það aðallega hafa strand
að á því að um þetta leyti
var mikill fjandskapur með
amtmanni og Jóni Tómassyni
héraðslækni. Sýnir þetta, að
fljótt hefir bæjarstjórn Akur
eyrar fengið áhuga fyrir spít-
alamálum. Lítið er svo aðhafst
í nokkur ár. Árið 1873 gefur
Fr. Gudman stórkaupmaður
á Akureyri kaupstaðnum og
nærliggjandi sýslum læknis-
húsið, sem hann keypti á
1150 ríkisdali og bætti síðan
við gjöfina svo að hún varð
samtals 5000 ríkisdalir og síð
ar, eða 1882, var enn bætt við
E£íir CjJaiiinar J'éissscm.
gjöfina 2500 ríkisdölum. Var
spítalinn síðan afhentur 5.
nóvember 1873, útbúinn með
8 rúmstæðum. Nokkru síðar
var bætt við 4 rúmum- Árið
1373 voru bæjarbúar 330 tals
ins. Samtals nam gjöf Fr.
Gudman 7900 rikisdölum eða
15800 krónum. SjúKrahús
þetta stóð undir brekkunni
í innbænum og er nú íbúðar-
húsið Aðalstræti 14. Árið 1896
verður bylting í sjúkrahús-
málum kaupstaðarins. Það ár
veröur héraðslæknir hinn
ágæti læknir og mikli athafna
maður Guðmundur Hannes-
son. Hann dæmdi gamla spít
alann ónothæfan. Fékk hann
það fljótt í gegn, að gamli
spítalinn var s^ldur fyrir
4250 krónur og nýr spítali
byggður. Kostaði nýi spítal-
inn 25 þúsund krónur og var
hann tekinn í notkun árið
1894. Þeir aðilar, sem lögðu
fram fé í þennan spitala voru
Akureyrarbær, amtsráð, ríkis
sjóður og nærliggjandi sýsl-
ur. Þá var íbúatala á Akur-
eyri 1164. Með þessum aðgerð
um var gamli spítalinn Gud-
mans Minde úr sögunni.
Smám saman varð þessi nýji
spítali of lítill enda þótt hann
rúmaði 20 sjúklinga. Árið
1920 er enn hafist handa með
nýja sjúkrahúsbyggingu. Þá
ér héraðslæknir og sjúkrahús
læknir Steingrímur Matthías
son. Með dæmafáum dugnaði,
jafnframt umfangsmiklu em
bætti, vann Steingrímur að
því, ásamt Lárusi J- Rist, að
endurbyggja og stækka spítal
ann. Allar þær endurbætur
kostuðu 120 þús. krónur, en
að þeim loknum rúmaði spítal
inn 40 sjúklinga. Af þessum
kostnaði greiddi ríkið 43 þús.
krónur, en afganginn greiddu
Akureyrarbær, Eyjafjarðar-
sýsla og borgararnir með
frjálsum samskotum.
Árin 1939—1940 var sjúkra
húsið enn stækkað verulega.
Þá var byggð mjcg vönduð
en svo verið sVo skelleggir
íhaldsandstæðingar, að vert
væri að treysta á þá til ein-
beittrar mótstöðu gegn aftur-
haldinu þar, þótt þeir gæfu
1 um það einhver loforð rétt
fyrir kosningar. Þess er
skemmst að minnast, að
Bjarni Ben. naut á annað ár
óbeinlínis stuðnings komm-
únista sem borgarstjóri.
Kommúnistar kærðu sig þá
ekkert um að reyna að fella
hann, enda taldi Sigfús Sig-
| urhjartarson sér það einna
mest til íramdráttar
fyrir seinustu bæjarstjórn-
■ arkosningar, að hann væri
jfrændi Bjarna! Á kjörtíma-
’ bilinu, sem er að líða, hefir
i þessi afstaða kommúnista í
(bæjarstjórninni iítið breyzt,
eins og marka má á því, aö
þeir eru meðábyrgir íhald-
inu í öllum verstu hneykslis-
1 málunum, sbr. Búkollubúið
1 og Kveldúlfsverksmiðjuna.
Þá er samsekt Alþýðuflokks-
ins sízt minni, enda hefir í-
haldið gert Jón Axel að út-
gerðarstj óra sínum. Fyrir
j Framsóknarmenn var því ekk
j ert eftirsóknarvert að gera
bandalag fyrir kosningar við
þessa stuðningsflokka íhalds-
ins, þótt ekki hefði annaö
komið til. Þeir verða fyrst
að sýna það með störfum
sínum í bæjarstjórninni, að
þeim megi örugglega treysta.
Því miður hafa þeir ekki gert
það til þessa.
Það er ljóst mál, að höfuð-
baráttan í bæjarstjórnarkosn
ingunum mun standa milli
Framsóknarflokksins og Sjálf
stæðisflokksins, því að Fram-
sóknarflokkurinn einn er lík-
legur til að vinna úrslitasæt-
ið af íhaláinu. Bylgja komm-
únista er brotin og þeir munu
því tapa, en tekst þó senni-
lega að halda óbreyttri full-
trúatölu. Alþýðuflokkurinn
mun fá minna fylgi nú en
í þingkosningunum, því að
þá tefldi hann fram vinsæl-
ustu mönnum sínum. Þó mun
hann sennilega halda ó-
breyttri fulltrúatölu. Fram-
sóknarflokkurinn var sá flokk
urinn, sem vann mest á i
þingkosningunum, og þó er
hann vanur að fá meira fylgi
í bæj arst j órnarkosningum.
Miðað viö úrslit þingkosning-
| anna, vantaði hann ekki
nema herzlumuninn til að fá
tvo bæjarfulltrúa kjörna og
því marki mun hann líka ná
með aðstoð þeirra, sem sjá
nauðsyn þess, að einræði í-
haldsins i bæjarstjórninni sé
] brotið á bak aftur.
bygging, sem kostaði um 203
þús. krcnur. Er þar röntgen-
deild og skurðstofa, Ijcsastofa
og auk þess 6 herbergi. Fram-
lag ríkisins til þessarar bygg-
ingar var 50 þús. krínur. Þsssi
bygging er til frambúðar og
þerar flutt verður í fjórðugs-
sjúkrahúsið, losnar þar mikið í
pláss, og verður auövelt að út-
búa þar fyrsta flokks heilsu-
verndarstöð. Þá var árið 1945 i
þy?8t geðveikrahæli fyrir 11
sjúklinga. Kostaði sú bygging
tæplega 200 þús. krónur- Sam
kvæmt þessu hefir Akureyri
á undanförnum árum getað
tekið á móti 62 sjúklingum,
eða samtals 22630 legudög-
um. Af þeim rúmafjölda, sem
spítalinn heíir haft upp á að
bjóða, hefir Akureyrarbær
sjálfur notað 38—42%, hinu
hefir hann miðlað öðrum
landshlutum.
Árið 1945 hefst ennþá nýr
þáttur í sjúkrahússmálum
hér norðanlands. Eg skrifaði
nokkrar blaðagreinar um að
breyta þyrfti til um kostnað-
arhlutföll í byggingu sjúkra-
húsa, að rikið greiddi meira
en það hefði gert. Hélt ég því
fram, að sanngjarnast væri
að hver landsfjórðungur fengi
einn fyrsta flokks spitala.
Áttu þessir spitalar að vera
ríkisspítalar, en eins og kunp
ugt er hefir Landsspítalinn
verið mikið fyrir Reykjavík.
Fj órðungssj úkrahúshug-
myndin fékk það góða af-
greiðslu á Alþingi að sam-
þykkt voru lög um fjórðungs-
sjúkrahús.
Hér á Akureyri er nú verið
að byggja sjúkrahús samkv.
þessum nýju lögum. Það er
í 5 sjúkradeildum, þ. e. lyf-
lækningadeild, tvær hand-
lækningadeildir, fæðingar-
deild og geðveikradeild og er
hin síðast talda deild, sér-
stakt hús. Allar þessar deild-
ir taka 130 sjúklinga. Þá má
geta þess að þegar flutt verð
ur úr gamla sjúkrahúsinu,
má gera við það og koma því
í nothæft ástand- Með því
móti væri hægt að veita mót-
töku hér á Akureyri um 190
sjúklingum. Væri þetta mál
þess vert að heilbrigðisstjórn
in tæki það til athugunar.
Annars þarf að taka sjúkra
húsbyggingamálin fyrir í
einni heild, byggja spítalana
eftir ákveðnu kerfi, en ekki
eftir því handahófsfyrirkomu
lagi, sem nú ríkir.
Eitt fullkomið sjúkrahús
þarf að byggja í hverjum
landsfjórðungi, svo hægt sé
að veita sjúku fólki fullkomna
hjálp. Nú eru samgöngur
orðnar það góðar að minni
þörf er nú en áður, á hinum
minni sjúkraskýlum, enda
verða þau mjög dýr í rekstri
og dreifa kröftum lækna og
hjúkrunarliðs, sem erfitt er
að fá. Einnig þarf að sam-
ræma reksturskostnaöinn á
sjúkrahúsum landsins, þ. e.
að láta gilda sönm reglur á
hinum ýmsu sjúkrahúsum,
svo að daggjaldskostnaður
verði svipaður. Á þessum
tímum verðlagsákvarðana
ætti tilkostnaður að vera eins
alls staðar.
Sjúkrahúsmálin eru stór-
mál. Nú þegar þarf að koma
fram ákveðið kerfi um bygg-
ingu sjúkrahúsa í landinu, og
um meiri festu í rekstri þeirra.
Umhyggja Mbl. og
Gísla Jónssonar
fyrir leigjendum
Mbl. finnst mikið til um
rök Gisla Jónssonar gegi:
stóríbúöaskatti og innramm -
ar fræði hans og hjartnærm,
fyrirgreiðslu vegna leigjenda....
Dæmi Gísla er af gömlun..
hjönum, sem hafa 90 ferm.
leiguhúsnæði, en nú séu cL
börnin farin að heiman og
þessvegna verði gömlu hjó'h •
in að greiða skatt. Þéttc,
finnst Gísla og Mbl. sláand .
dæmi gegn málinu.
En við skulum líta nán’áf a
þetta dæmi.
Gísli notar hér tækn.
íhalds- og stórgróðamahiu,
allra tíma, að þegar þeir vefji,
hreiður sín og sérréttindi;
leita þeir að dæmum, þar
sem álitamál getur ver
ið, hvernig eigi með að fara.
Þeir þegja vendilega um þar
sem lúxusinn og óhófið e.'
mest, þar sem lítil fjölskyldc',
er ein í stórhýsi o. s. frv.
Þeir leitast við að villa uh.
fyrir fólki, sem verið er ac
vinna fyrir, og. fá það á mót..
þess eigin hagsmunum, til ac’
hjálpa sér áfram til að stigt
dans umhverfis gullkálfinr.
og skemmta sér yfir glösurr:
og skrauti í glæstum sálái
kynnum, sem minna á vís;
tímabil í sögu Rómverja.
En víkjum að hinu óttu
lega dæmi Gísla um gömh.
hjónin. Þau hafa 90 ferm
íbúð, sem af ýmsum mynd
raunar þykja hreinn lúXUs.
þótt 6—8 manns væri i heim -
ili. En Gísli ber ekki þannife
fólk fyrir brjósti. Allir, sen.
fjandskapast gegn stóríbúða ■
skatti, forðast eins og heitar.
eldinn að ræða um hcrmung
ar þeirra, sem í skugganun..
búa. Þeirra réttur er lítiL
annar en að styðja Gísla og
hans líka til valda.
Það skal fúslega játað, afc’
engum þykir gaman a“d
þrengja að gömlu hjónunum
Og málið er nú ekki voðalegra
en að þau þyrftu að taka eiív,
barnabarnið til sín. Nú. ei
það væri ekki til, þá eitt a.:
börnunum, sem tvísýnt er uir.
líf og framtíð, vegna ills hús-
næðis (og því miður eru of
mörg dæmi um það.
Þá væri áhyggjum þessare,
góðu hjóna um stóríbúðaskatv
aflétt. Og barnið á heimilinu
skapaði þeim nýja ánægju oc
lífsgildi.
Um bessa hlið þegir Gísl..
og Mbl., en þjösnast áíran:
gegn þessu máli til að ver]t
sérréttindi manna, sem áldre:
eru nefndir i Mbl. og alls ekR
má nefna þar. B
Þá er ekki úr vegi að minnc
á það í þessu sambandi, hven
ig styrkveitingum til s.iúkra ■
húsa er háttað úr ríRissióð.
Þeim málum er fyrir. komic
] með þeim endemum, at
sjúkrahús, sem tekur á mot.
22000 legudögum, fær í styrt.
kr- 39 þúsund, eða kr. 1,80 i
legudag, en annað sjúkrahús
sem tekur á móti 17000 legu ■
dögum, fær 58 þús- króna
styrk, eða kr. 3,60 á legudag
eða 100% hærri styrk en hic
• fyrrtalda. Það hlýtur að ven
eitthvað bogið við þau lög
sem slíku misrétti valda, Þat
sjúkrahús, sem hér er átt vifc
eru Sjúkrahús Akureyrar og
(Framh. á 6. sio’. T