Tíminn - 21.01.1950, Side 3

Tíminn - 21.01.1950, Side 3
17. blað TÍMINN, laugardaginn 21. janúar 1950 3 Á víðavangi Týndi þátturinn. Fyrir síðustu bæjarstjórn arkosningar hafði Mbl. mörg hin sömu „rck“ og nú, en þó hefir einn þátt- urin fallið úr. Þá voru not j aðar fyrirsagnir eins og þær, að Sjálfstæðismenn einir treystu á dómgreind fólksins og vitsmunaþroska þess. Það verður að segjast Mbl. til lofs, að það hefir- vit á að hæða ekki sjálft sig í þessari kosningabar- áttu með slíkum orðum, enda væri það napurt háð eftir allar þær falsanir, blekkingar og beinu ósann indi, sem á undan er geng- ið hjá blöðum Sjálfstæðis- manna. ★ Rúm í kirkjugarði. „Verið þið bara rólegir — það er nóg pláss fyrir ykkur líka í kirkjugarðin- um okkar.“ Þessi orð standa undir mynd i Mbl. i gær. Þetta eiga þó ekki að vera skila- bóð frá borgarstjóra Reykjavíkur og meirihluta bæjarstjórnar til húsvilltra manna, heldur leggur Mbl. yfirvöldunum í Moskvu þessi orð í munn. Óneitanlega stæði þó nokkru nær að tala um vandamál íslenzkra borg- ara, en það er eins og vant er þegar á reynir. Þá flýr Mbl. austur fyrir járntjald. ★ Vefst Mbl. tunga um tönn? Hvers vegna vill ekki Mbl. fræða lesendur sína um eftirtalin smáatriði?: Hvernig er nú háttað við skiptum bæjarsjóðs Reykja vikur við Búkollu og hvern ig er rekstri Búkollu hátt- að? Hvað hefir Hæringur greitt mikið til hafnarinn- ar? Hvert liggur skolpleiðsl- an úr húsi borgarstjórans? Mbl. hefir hliðrað sér hjá að svara þessum mein- lausu spurningum. Hvað skyldi valda því? ★ Hvernig reynast mátt- arviðirnir nú? Mbl. ætti að fræða reyk- víska kjósendur og aðra um burðarmagn sumra helztu máttarstólpanna i Pálína Björnsdótti bænum. Hvað er mikil út- gerð hjá Kveldúlfi h. f. Þetta fræga fyrirtæki hef ir mánuðum saman átt tvö skip bundin við bakka í hinni ágætu höfn í Reykja vík. Og hvað er togaraútgerð Gísla Jónssonar mikil? . , Hann hefir um hríð átt ' tvö skip fyrir akkerum inn á Viðeyjarsundi- Því láta ekki þessir menn, sem átt hafa svo mikinn þátt í að móta ís- lenzkt fjármálalíf hin seinni ár, atvinnutæki sín halda áfram að mala þjóð- inni gull og bera stjórn og framkvæmd Sjálfstæðis- stefnunnar vitni i verki.? Mbl. hefði sjálfsagt gott af að leiða rnenn í allan sannleika um þetta. ★ Kosningabaráttan í Keflavík. í Keflavík er nú háð hörð kosningabarátta. Margt bendir til að Fram sóknarmenn munu vinna verúlegt fylgi, bæði frá jafn aðarmönnum og Sjálfstæð ismönnum. Einkum eru Sjálfstæðismenn smeykir og hafa m. a. lýst yfir því í blaði sínu, að þeir hafi mjög takmarkað álit á efsta manni Framsóknar- listans, Valtý Guðjóns- syni. Almennt er þó talið, að þetta sé aðeins kosn- ingafyrirbrigði, því að allt seinasta kjcrtímabil gengu þeir eftir Valtý með gras- ið í skónum og buðust til að styðja hann sem odd- vita. Ólíklegt er, að þeir. hefðu gert það, nema þeir hefðu talið hann vel til stöðunnar fallinn eins og líka rétt er- ELDURINN gerir ekkl boð á undan sérl Þeir, sem eru hyggnir trýggja strax hjá Samvin.ruitryggingu.nn Ijósmóðir á Syðri-Brekkum Eg hefi alla stund verið ein dregið fylgjandi félagslegu jafnrétti kvenna við karl- menn- Annað væri óverjandi ranglæti. Eigi að síður er mér ljóst, að hinn eðlilegi vett- vangur konunnar er annar en karlmannsins og á öðrum sviðum, — og er þó sízt minna um hann vert fyrir þvi. „f kili skal kjörviöur". Heimilin eru hornsteinar þjóðfélags- Á miklu veltur, að þær und- irstöður séu öruggar og traust ar. Koijan mótar heimilið meira en bóndinn, — á hvern veg, sem er. Hennar eðlilega hlutverk, — það, sem sjálft lögmál lífsins hefir kjörið hana til, er að vera eiginkona og móðir, umfram allt móðir bæði í þrengri og víðari merk Hann var dverghagur mað- ingu, — móðir barnanna ur’ greindur vel og hagorður sinna, móðir alls, sem er. Eng. i betA, lagi, en fór dult með, inn kennari, enginn skóli, er , yfirlætislaus og hlédrægur, hæfur til þess sem hún, hin öðlmgsmaður á hverja grein, góða móðir, að móta svo æsk er i engu vildi vamm sitt vita. una, hina verðandi þjóð, að Ungu hjónin settu þegar verða megi vaxandi og batn- saman bú að Dýrfinnustöð- andi þjóð. um í Akrahreppi, en bjuggu Fyrir nokkru kom út ágæt Þar aðeins 2 ár. Þaðan hurfu bók um íslenzkar kvenhetj- ur, eftir frú Guðrúnu Björns- þau að Enni í Viðvíkursveit og bjuggu þar í 6 ár. Þá fluttu1 dóttur frá Kornsá. Þar er lýst Þau a® Syðri-Brekkum í af djúpri samúð og næmum | Akrahreppi og bjuggu þar skilningi afrekum og dáðum j UPP ífá þvi — í tvíbýli löng- Köld borð og Iicit- ur matur sendum út um allan bæ. SÍLD & FISKUR. • HHHHHMHHHHHHMHIHHIHHHIHHIHIHHHIHHIHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHIMIHHHIIIIHHHHHHHHIHIIHMM" | Kommúnistar, Valfells og | stóríbúðaskatturinn Kommúnistar vilja ekki taka tillit til eldhúss og i I innri forstofu við álagningu skatts á óhófshúsnæði. \ Líklega hafa þeir fengið skipun um þetta frá Sveini i | sínum Valfells, sem sagt er að klætt hafi stofur sínar \ | pelli og purpura. Kommúnistum finnst ekkert athugavert við það, þó | 1 að nýríkur heildsali byggi villu með 30 fermetra innri | | forstofu, sem til einskis er nothæf nema sem dans- i | salur í drykkjuveizlum hinna nýríku. Kommúnistum finnst heldur ekkert lítandi á það, \ I hvort eldhúsið er stórt eða ekki. Þeir gera þess engan i | mun hvort eldhús er borðstofa um leið eða aðeins kytra. | Kátlegur er þeirra máti, kommúnistanna, ef þeir = | vílja telja sig umbótaflokk — og það x’óttækan. i ? “ ■UMr'MIIIMMHIIHIMIMIIItmiimmMimillllMMMMimilllMIIIMIIHIIIMiniHMHmMMmiimillMIIIIIIIMIIIIMIIimilMII nokkurra afburðakvenna. En þær eru margar, afrekskon- urnar íslenzku fyrr og síðar, enda þótt hljótt sé um minn- ingu þeirra flestra, — fleiri en svo, að fyrir kæmist í nokkurri bók. Ein slíkra kvenna var til moldar borin hinn 7. þ. m- Pálína á Brekkum, eins og hún jafnan var nefnd, var fædd að Hofstöðum í Við- víkursveit í Skagafirði 9. dag ágústmánaðar 1866, og var því rúml. 83 ára að aldri, er hún lézt hinn 23. desember síðastl. Foreldrar hennar voru Björn bóndi að Hofstöðum Péturssonar bónda þar, Jóns- sonar, bónda að Lóni í sömu sveit, Björnssonar, prests að Stærra-Árskógi Jónssonar, — og fyrri kona hans, Margrét Pálsdóttir hreppstjóra í Við- vík og síðar á Syðri-Brekk- um, Þórðarsonar. Stóðu að un. Þau byrjuðu með tvær hendur tómar, sem eigi er ótítt um ung hjón, bjuggu á leigujörðum, við leigupening að verulegu leyti. Og fátæk voru þau lengstum búskap- arára sinna. Eigi var þó óhag sýni um að kenna, heldur var annað, sem olli: Bóndinn var eftirsóttur smiður; hann var því fjarvistum frá heimili sínu langtimum saman, stund um í öðrum sýslum, og vann erfið og vandascm störf við þvílík kjör, að hlægileg myndi þykja nú á tímum — og voru jafnvel þá, enda voru flestir smiðir þeirra tíma fá- tækir og báru jafnvel minna úr býtum fyrir það, sem nú er kallaö „fag“-vinna held- ur en ef stundað hefðu þú sitt einvörðungu. Húsfreyjan var á þönum um allar jarðir, boðin og búin hvarvetna þar, sem líkna þurfti, hjúkra og Pálínu traustar ættir á báða hJálPa- °S ekki var seilst tu bóga, þótt eigi verði raktar launa- ES býst raunar við að hér. Hofstaðir voru í tíð þeirra bræðra, Björns og Sigurðar, flestir, sem gátu, hafi ein hverju launað líkn hennar og fórnfúst starf, þótt í engu samræmi væri við það, sem , . . _ . | oaixii c^xxii V CLi 1 V xu LJCXU, er þar bjuggu lengx eftxr foð- hún la fram ÞyI að sjálf. smn, annálað myndar- ur heimili, frábært að höfðings- sagt taldi hún að dvelja hjá , , . . . hverri sængurkonu allt að skap glaðværð og gestrxsni. viku jafnvel lengur, ef Þar hiaut Palína þann heim- J ekk- kom þá kaR annars stað anbunaðierfðumoguppeldi,!ar að Q ósjaldan mun það SjaMgs^ft taek^sálar ^og ^lík' ! hafa ðurið við' Þ.r sem bjaidgæít þrek sálar og lik-1 mannfátt var og erfiðar á- ama samfara óvenjulegri, sfcæður ag hún yæri þá aUt f bjartsym og obuganlegri tru senn; húsfreyjai barnfóstra á mátt og sigur hins góða i umhyggjusöm móðir móð. tilverunm. Þar, í foðurgarði, 6 b J dvaldi hún til 18 ára aldurs, er hún lagði leið sína til Ak- ureyrar og nam þar ljósmóð- urinnar. Eigi var um það spurt, hver þörf væri á ná- vist hennar heima, á fátæku * j barnaheimili. ef til vill for- \ -®tundaðl hun llós- sjárlitlu, því að húsbóndinn móðurstcrf upp fra þvx um; var lö fjarri> sem áður hálfrar aldar skeið og þó leng tur Q þó unni hún heim. ur, á stærra svæði longum en m sínu börnum um alla henni bar að gegna, elskuð og dáð af öllum, er til henn- ar leituðu- hluti fram. En hitt varð að sitja fyrir öllu, að inna af hendi skyldustcrfin — og með Arið 1886 gekk Pálína að þeim hætti einum, er henni eiga Jónas Jónsson, bónda-' fannst skyldugt. Og enda son úr Blönduhlíð. Stóð hún, þótt launin væru oftast lítil þá á tvítugu, en hann á þrí- j á veraldarvísu, þá voru henni tugu, fæddur 1856. Jónas var goldin annars konar laun, sem lærður trésmiður og hafði ekki fara eftir efnahag þess, framazt í iðn sinni erlendis er greiðir: Hún eignaðist ítök i ótal hjörtum, — itök, sem endast til efsta dags. Og myndi raunar ekki, þegar öllu er á botninn hvolft, hlýr hugur og hjartfólgnar óskit vera mest og varanlegust hamingja þess, er hlýtur? En þegar svo var i garðinn búið, sem nú hefir verið frá skýrt, skyldi enginn undrast. þótt þeim Syðri-Brekku-hjór um safnaðist ekki veraldar- auður. Enn kom það til, að á þau hlóðst ómegð. Og þó að börnin reyndust, þegar á ungum aldri, atorkusöm og afburðadugleg, þá eru þó börnin alltaf börn •—• og þurfa vissulega sinna muna með. En þó brá svo skjótt við eftir að þau komust öll á. le.gg, að hagur fjclskyldunnar fór æ batnandi, og er nú Syðri Brekkuheimilið löngu komið í röð hinna efnaðri heimila. hér um slóðir. — Pálína á Brekkum v“ar á- gætlega vel gerð kona. Hún átti líkamlegt og andlegt at- gerfi í sjaldgæfu samræmi. Hún var fríð kona sýnum, fyrirmannleg í fasi og hinn mesti skörungur- Hún var gædd þyílíku andans þreki og likamans, að hún lét sér engar tálmanir í augum , vaxa, — hvorki örbirgð né j andstreymi heima fyrir, j hvorki veður né vötn á ferða- lagi. Hún var lífsglöð -og bjartsýn, og bar með sér sól og yl inn í hvers manns hí- býli, hvort heldur háreist. voru eða hreysi ein. Hún var sköpuð til þess að vera ljós- móðir. íslenzkan er orðvís og rök- ræn. Trauðla held ég að geti fegurra orð, raunsannara né heldur táknrænna, en orðið ljósmóðir. Til þess að geta borið það nafn uppi, þarf alla kosti, og kann ég fæsta að telja. Hitt er víst, að margar hafa verið mæður lífs og ljóss. Og þó get ég naumast hugsað mér, að nokkur hafi þar komizt feti framar erx Pálína á Brekkum. — Mann sinn missti Pálína 1941. Búi höfðu þau brugðio fyrir alllcngu og fengið börn- um sínum jörðina í hendur, enda var hún þá orðin þeirra eign að mestu. En börnin eru þessi: Pétur, búsettur á Sauð árkróki, síðasti hreppstjóri x Sauðárkrókshreppi, kvæntur Maríu Magnúsdóttur ljósmóð- ur, Björn, bóndi á Syðri- Brekkum, ókvæntur, Margrét, húsfreyja á Syðri-Brekkum, gift Guðvarði Guðmunds- syni, bónda þar, ágæturn manni, Sigurður, bóndi á. Syðri-Brekkum, ókvæntur, Hermann alþingism., fyrrv. forsætisráðherra, kvæntur Vigdísi Steingrímsdóttur, öðlingskonu — og Sigriðui, heima á Syðri-Brekkum, ó- gift, bústýra hjá Birni bróð- ur sínum- — Hafa því 4 börn- in af 6 ílenzt í föðurgarði — • og búa með ágætum, þótt .. þríbýli sé. Er jörðin stðr at vísu, en mannfrek og erfið. el nytja skal til nokkurrar hlýv ar: Engjar miklar og kafðai í grasi, en votlendar Tiokkuc og sumar — og þær beztu — umflotnar Héraðsvötnum: Eií eigi lét Pálína slíka „smá- muni“ fyrir standa engja- sókn, er í milli varð. Ög ali- (Framhuld á 7. síða.} J

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.