Tíminn - 24.01.1950, Síða 2

Tíminn - 24.01.1950, Síða 2
o TJMINN, þriðjudaginn 24. janúar 1950 19. blað Frá hafi tií heihcL 2 nótt: „'íæturakstur annast Litla bílstöð .n, sími 1380. Næturlæknir er í æknavarðstofunni i Austurbæjar- tkólanum, sími 5030. Næturvöröur :r í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Útvarpið Ötvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. 18.00 Fi amhaldssaga barnanna: ílr söp-unni um Árna og Berit eftir \ntor Mohr, II. lestur (Stefán lónsson námsstj.). 19.25 Þingfrétt- ;r. — Tónleikar. 20.20 Stjórnmáia-: .imræður; Um bæjarmál Reykja- víkur. Fyrr'i kvöld: Ræðutími hvers flokks 45 mín., ein umferð. Röð flokkanna: Sósíalistaflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Framsóknar- lokkur, Alþýðuflokkur. Hvar era skipin? SJkisskip. Hekla er í Reykjavík og fer það- m væntanlega á morgun vestur nn land til Akureyrar. Esja var i Akureyri í gær á austurleið. Herðubreið var væntanlega til Reykjavíkur í gærkvöldi frá Vest- j . jarða- og Breiðaf jarðarhöfnum. | Skjaldbreið er í Reykjavík og fer j oaðan væntanlega í kvöld á Skaga : :jarðar- og Eyjafjarðarhafnir. Þyr j 11 var væntanlegur til Reykjavík- j ir seint í gærkvöldi eða nótt. Skaft ellingur átti að fara frá Vestm,- ■yjum síðdegis í gær til Rvíkur. jíimskip. Srúarfoss var væntanlegur til .Leykjavíkur í gærkvöldi frá Hull. Dettifoss fór frá Osló síðdegis i gær íl Gautaborgar, Kaupmannalraín- ir, Rotterdam og Antwerpen. Fjall i jss kom til Reykjavkur 21. jan. frá ueith. Goðafoss kom til Reykjavík- ir 17. jan. frá Hull. Lagarfoss er Kaupmannahöfn. Selfoss kom til Teykjavíkur 20. jan. frá Flateyri. rrólUafoss fer væntanlega frá New iTork i dag til Reykjavíkur. Vatna- jjkuU kom til Hamborgar 19. jan. Skipadeild S.f.S- M.s. Amarfell fór frá Reykjavík 10. jan. áleíðis til Helsingfors. M.s. I assafell er í Álafoss. * Jr ýmsam áttam Fermingarbörn í Laugrar- íesprestakalli. r'ermingarbörn i Laugarnespresta ralli, bæði þau, sem fermast eiga i ;or og í haust, eru beðin að koma U viðtals í Laugarneskirk.iu (aust jrdyr) næstkomandi fimmtudag ílukkan 5 síðdegis. Fermingarbörn séra Jakobs Jónssonar eru beðin að koma til viðtals í laUgrímskirkju klukkan 10 árdeg- :a ummtudaginn 26. þ. m. Fermingarbörn séra Sigur- (cns Árnasonar eru beð n að koma til viðtals i rla’igrímskirkju klukkan 10 árdeg- s fóstudagjnn 27. þ. m. Flótli íhaldsins. f'ramhald a/ 8. síðu). íiti til íjármálastjórnarinn ar á bænum, að meirihluta valdi íhaldsins verði hnekkt, svo að einn flokk- ur, sem breiðir hjúp þagn arinnar yfir allt misferli í f^ármálum Reykjavíkur- bæjar, sé ekki lengur einn til frásagnar og ráðstöf- unar á fjármunum almenn ings. Vafasöm meðferð al- menningsfjármuna getur verið freistandi, þar sem einn flokkur er alls ráð- andi. Það er kominn tími til þess að firra Sjálfstæð- isílokkinn þeirri freistingu. iiiiiiiiiiiiiHiimiHiiiiiiiiiiiiiimiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiii! LEIÐTOGAR HEIMDALLAR BERIR j AÐ ÓSANNINDUM í innrammaðri lygaklausu á hinni föstu slúður- \ scgusíðu Morgunblaðsins s.l. laugardag eru mér lögð í í munn ummæli, sem ég á að hafa sagt í viðræðum milli I æskulýðsfélaga stjórnmálaflokkanna í Reykjavík- Um- I mæli þessi hefi ég aldrei látið frá mér fara. Er hér um i mjög ósvífna lygi að ræða, en auðvelt að leiðk hið I sanna í ljós. Að vísu veit ég, að þeir fulltrúar úr stjórn | Heimdallar, er tóku þátt í þessum viðræðum, eru mann- | tegundir, sem ekki taka sér nærri að vera stimplaðir i lygarar opinberlega. En til þess að sýna enn eitt dæmi I um sannleiksást og sómatilfinningu þessara uppaln- | inga Jóhanns kammerherra hefi ég aflað mér fylgj- i andi vottorðs frá fulltrúum hinna félaganna, sem þátt i tóku í þessum viðræðum, þeim Guðbrandi Þorsteins- | syni, sem mætti sem fulltrúi Félags ungra jafnaðar- | manna og Guðmundi J. Guðmundssyni, sem mætti fyr- i ir hönd Æskulýðsfylkingarinnar: Við undirritaðir, sem tókum þátt í viðræðum § þeim, er fram fóru milli hinna pólitísku æskulýðs- i félaga Reykjavíkur um fyrirhugaðan kappræðu- ; fund um bæjarmál fyrir væntanlegar bæjarstjórn- \ arkosningar, vottum hérmeð fúslega, að Skúli i Benediktsson hefir aldrei látið þau orð falla né = gefið það með neinu móti í skyn I viðræðum þess- i um, að Féiag ungra Framsóknarmanna myndi ekki i geta notað þá aðgöngumiða, sem í þess hlut féllu, [ ef aðgöngumiðar yrðu hafðir að slíkum fundi sam- \ kvæmt skilyrði, er húsráðendur Listamannaskál- [ ans settu fyrir leigu á því húsi. Reykjavík, 24. janúar 1950. Guðbrandur Þorsteinsson. Guðm. J. Guðmundsson. ; Þarf nú ekki fleiri vitna við um þetta efni- Ekki \ mun ég gera viðræður félaganna frekar að umtals- \ efni hér, en geta má þó þess, að fulltrúar Heimdallar [ komu m. a. með þá tillogu á einum fundanna, að Lista- I mannaskálinn yrði að vísu leigður fyrir æskulýðsfund, j en engum skyldi hleypt inn nema ræðumönnunum. [ Hefir því framkoma þeirra í sambandi við viðræðurn- [ ar um æskulýðsfundinn sýnt bæði vitsmuni þeirra og [ heiðarleik. Skúli Benediktsson. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR sýnir annað kvöld kl. 8 9 v(»rkaniaiiM»- bústaðir. (Framhald af 1. síðu) En það voru byggð önn- ur hús. Á sama tíma voru byggðar villur og hallir svo hundruðum skipti í Reykja vík auk margvíslegra stór- bygginga. Á þessum árum voru t. d. byggðir 134 bíl- skúrar. Þegar Framsóknarmenn áttu aftur hlut að ríkisstjórn, var allur gjaldeyrir þrotinn og því takmarkaða byggingar efni, sem ráð hafa verið á, hafa þeir viljað að jafnað væri niður á landshluta af sem mestri sanngirni. íhald- iö í Reykjavík hefir hins- vegar með skjalsönnuðum ó- sannindum haldið því fram, að þeir hafi viljað bera hlut Reykjavíkur fyrir borð og Mbl. ekki svifizt þess að vitna gegn fyrri ummælum sjálfs sín um afstöðu Framsóknar- manna og atkvæðagreiöslu um þessi mál í Fjárhagsráði. Frú Sigríður Eiríksdóttir ræddi aðallega um aðbúð þá, sem Reykjavíkurbær veitir ýmsum olnbogabörn- um, svo sem tauga- og geð- biluðu fólki, drykkjusjúku fólki og því fólki, sem gerzt hefir brotlegt við lög. Um þetta fólk og aðbúnað þess forðuðust Sjálfstæðismenn að tala nú fyrir kosningarn ar, fremur en það væri ekki til. Þetta stafaði kannske ekki af ilimennsku, heldur af fáfræðl. í sínu eigin ör- yggi og heimilisfriðhelgi, sem svo mjög er rómuð þessa dagana, yrði þetta utangáttafólk þeim óvið- komandi. Tala þessa fólks j ykisS hins vegar ár frá ári. Kostnaðuvinn við gæzlu þessa fólks og hálf- káksaðgerðir væri og með ódæmum. jafnvel dæmi til þess að kostnaður við gæzlu eins geðveiks manns yrði 999 krcnur á sólar-. hring. Kjallarageymsla Sjálfstæð- isflokksins undir iögreglustöð inni til geymslu á drykkju- mönnum væri smánarblettur á höfuðborginni. Þá ræddi | frú Sigríður um það fólk, sem á hvergi heimili eða býr við sárustu fátækt án þess að fá 1 nokkra hjálp frá bæjarfélag- inu. Reynslan hefði sýnt, að ( Sjálfstæðisflokkurinn, sem ! i fjölda mörg ár hefði haft öll ráð í hendi sér og mikið |fjármagn á milli handa hin | síðari ár, hefði brugðizt skyldu sinni um þessi mál og sýnt vítaverða hlutdrægni í samskiptum við borgarana. Honum væri því ekki treyst- andi nú fremur en áður. Hon- I um bæri að Víkja til hliðar, og aðrir ættu réttlætiskröfu á að taka við og fá að spreyta sig á málunum. Að því skyldi unnið næsta sunnudag og kæmust tveir menn af B-list- anum í bpr>arstj órn, væri björninn unninn. „Bláa kápan“ Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—6. Sími 3191 YTRI-NJARÐVIK t ATHUGASEMD vlð yfirlýsingu Vegna yfirlýsingar Verksmiðju- og vélaeftirlits rík- isins, er birzt hefir í dagblöðum, leyfum við okkur að birta það. sem máli skiptir af bréfi frá „Eftirlitinu“ til okkar. dags. 16. þ. m. „Eftir að hafa athugað gögn þessi (lýsingu og upp- drætti af tækjunum) getur „Eftirlitið“ fallizt á gerð tækjanna og heimilast yður hér með að smíða þau og selja til notkunar í íbúðarhúsum hvar sem er á land- inu utan Reykjavíkur. Athygli yðar skal vakin á því, að þess mun verða krafizt, að í sambandi við tækin verði komið fyrir grugg skál á aðstreymispípu eldsneytisins, svo að sjálfvirkum loka fast við vegg, þar sem oliuleiðslan kemur inn í kyndistöðina. Stjórnast loki þessi af bræðivari, sem bráðnar, ef eldur kemur upp i kyndistöðinni.“ Eins og bréfið ber með sér, hefir „Eftirlitið“ fallizt á gerð tækjanna, en getur þess, að gerðar muni kröfur J j um gruggskál og sjálfvirkan loka. Strax og „Eftirlitið“ vakti athygli okkar á, að þessa myndi krafizt, hófum við undirbúning að smíði sjálf- virks loka, og mun hann sendur „Eftirlitinu" til um- sagnar einhvern næstu daga. Gruggskálar smíðuðum A’ið þegar daginn eftir móttöku bréfsins, en höfðum fyrir um 2 mánuðum síðan gert ráðstafanir til að fá þær erlendis frá, ef unnt væri, þar eð okkur var ljóst, að þær myndu vera til bóta. Með öðrum orðum: Allir katlar frá vélaverkstæði okkar verða búnir þeim öryggistækjum, sem Vélaeftir- lit ríkisins telur nauðsynlegt. Þar af leiðandi töldum við okkur að sjálfsögðu leyfilegt að auglýsa katla okkar búna þeim tækjum, því að það er sannleikanum sam- kvæmt. Af yfirlýsingu „Eftirlitsins“ verður ekki annað skilið, en að í auglýsnigu okkar sé þess getið, að við höfum fengið umsögn þess um sjálfa katlana. En slíkt er al- gjör misskilningur, eins og klausa sú, er ,,Eftirlitið“ tékur orðrétta úr auglýsingu okkar, ber með sér. Þar sfendur einmitt beinum orðum, að öryggistæki katl- anna séu viðurkennd' en ekkert um katlana sjálfa. Enda mun það sennilega utan verksviðs „Eftirlitsins" að meta katlana sem slíka. En vissulega væri þó þess vert, að hið opinbera léti prófa allar gerðir katla og kyndingartækja, er á markaðinn koma og léti svo al- menningi l té upplýsingar um sparneytnustu og beztu tækin. Það myndi áreiðanlega spara einstaklingi og heild margan innlendan og erlendan skildinginn svo mikið sem byggt er hjá okkur. Að gefnum þessum upplýsingum, væntum við, að öllum sé ljóst, að ekkert hefir verið ofsagt i auglýsingu okkar. Markmið okkar er að halda stöðugt áfram að endur- bæta katla okkar og kyndingartæki. Og við eigum einn- ig því láni að fagna, að tæki okkar hafa hlotið stöðugt vanandi viðurkennigu fyrir að vera alveg óvenjulega rparneytin. Þetta er staðreynd, sem öllum er auðvelt að ganga úr skugga um. Og við vonum, að áframhald- andi tilraunir okkar til nýrra endurbóta tryggi, að svo megi ávallt verða. VELSMIOJA OL. OLSEN H.F. X B-listinn

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.