Tíminn - 24.01.1950, Qupperneq 7
19. blað
líiYIINN, þriðjudaginn 24. janúar 1950
7
lirisnæðÍKsiiálin . . .
(Framhald af 4. siðu).
Framsóknarflokknum takist
að koma fram raúnveruleg-
um umbótum á kjörum
þeirra, er ver eru settir. Með
frumvarpinu um stóríbúða-
skatt. Þess vegna virðast
þeir nú ætla að hlaupa frá
þessu máli, sem þeir hafa
talið stefnumál sitt undan-
farið. Nú á að reyna að fleyga
málið, til að vita hvort það
getur ekki fallið, að minnsta
kosti koma því til leiðar, að
sem minnst gagn verði að
því fyrir almenning.
Þeir vilja ekki hafa eldhús
og bað né innri forstofu með,
þegar rætt er um íbúðarhús-
næði. Þeir vita vel, að einmitt
i þessum hlutum er hvað mest
óhóf i hinum nýju stórhýs-
um stríðsgróðamannanna.
Ef afstaða hinna svonefndu
verkalýðsflokka til umbóta-
mála fólksins í þessum bæ er
athugað hleypidómalaust, þá
mun hver athugull verkamað
ur og láglaunamaður í þess-
um bæ finna, — svo fremi að
hann sé ekki í þjónustu hins
alþjóðlega kommúnisma —,
að hvorki Alþýðuflokknum né
Kommúnistaflokknum er trú-
andi fyrir hagsmunum þeirra.
Annar er þjónn íhaldsins, en
hinn þjónn Stalins. Fram-
sóknarflokkurinn verður því
eini flokkurinn, sem vinnur
aí heilum hug að hagsmunum
aiþýðu til sjávar og sveita.
Það gerir hann fyrst og
fremst með því,að vinna gegn
spillingu íhaldsins, svo kom-
múnisminn geti ekki fengið
jarðveg.
Tíifreiðastjórafélagið Hreyfill:
ASIsherjaratkvæöagreiðsla 1 j SÍITISkráÍn 1950
um kosningu stjórnar, endurskoðenda, trúnaðarráðs,
fastanefnda og annarra trúnaðarmanna í Bifreiða-
stjórafélginu Hreyfil, fyrir yfirstandandi ár, fer fram
í skrifstofu félagsins, Borgartúni 7 og hefst mikviku-
daginn 25. þ. m. kl. 13 og stendur þann dag til kl. 23,30,
og fimmtudaginn 26. þ. m. frá kl. 10 f. h. til kl. 23,30,
og er kosningu þá lokið.
Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu félagsins.
Reykjavík, 23. janúar 1950.
Kjörstjórn Bifreiðastjórafélagsins Hreyfill
Handrit að símaskrá Reykjavíkur fyrir árið 1950
liggur frammi í herbergi nr. 205 á annari hæð lands-
símahússins við Thorvaldsensstræti, kl. 9—12 og 13—
16,30 frá mánudeginum 23. til fimmtudagsins 26. jan-
1950, að báðum dögum meðtöldum.
Þeir, sem ekki hafa þegar sent breytingar við skrána,
eru beðnir að gera það þessa daga.
Bæjarsímastjórinn í Reykjavík
ii ii i II
< i
<>
<1
11
11
<1
o
< I
< I
<»
<<
<<
<<
I <
<<
<<
<<
<>
,VUW
Bifreiðastjórafélagið Hreyfill:
AUGLYSING
um útboð bankavaxtabréfa
Með skírskotun til laga umTandnám, nýbyggðir og
endurbyggingar í sveitum frá 1946, 16. grein, og sam-
kvæmt heimild landbúnaðarráðuneytisins, frá 26. nóv-
\\ ember s. 1., tilkynnist hér með, að stjórn Búnaðarbank-
ans hefir ákveðið að bjóða út handhafavaxtabréf til
fjáröflunar handa byggingarsjóði allt að 5 milljónum
króna, með 5l/2% ársvöxtum til 35 ára.
Áskriftarlistar fyrir væntanlega kaupendur verða
| látnir Hggja frammi í afgreiðslum bankans í Reykjavík,
|i Austurstræti 5 og Hveríisgötu 103 og á Akureyri, Strand p
•I götu 5.
♦♦
1: ,
I Búnaðarbanki Islands
AOALFUNDUR
Bifreiðastjórafélagsins Hreyfils (fyrri hluti) verður
verður haldinn þriðjudaginn 24. janúar 1950 kl. 9,30
e. h. í Mjólkurstöðinni við Laugaveg.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf (Skýrsla stjórnar
og reikningar félagsins).
Sýnið skírteini við innganginn.
;|f Stjórnin
■.V.V.V.V.V/.VAV.VAV/.yV.'.V.WA^W.V.V.'JVJ
Ljóíar kerEingar.
Ihaldið I g'erfi
(Framhald af 5. slðu).
að skipulagið væri sett til
þess að sjá um að Reykvíking
ar gætu ekki fengið annað
en ,samsull‘ eins og það var
nefnt — og gera þeim þann-
ig bölvun og ef menn spurðu,
hvort Framsóknarmönnum
væri svona óskaplega hug-
leikið að gera Reykvíkingum
bölvun, að þeir ynnu það til
að hella samsullinu í sjálfa '
sig og börn sín, stóð ekki á j
svarinu. — Haldið þið að þeir j
drekki samsullið, sögðu í-:
haldsmennirnir. Nei, Fram- 5
sóknarmenn fá senda mjólk
beint frá heimilunum. Hitt
skipti þá ekki máli þótt
þetta væri lygasaga frá rót-
um bæði um mitt heimili og
annara. , !
Hvað er það sem ihaldið er
að fela með þessum endur-
teknu vinnuaðferðum? Þið
getio verið viss um, að það
er vondur málstaður — góð-
an málstað þarf ekki að fela.
Um þetta sannfærumst við
brátt ef við skoðum nokkur
málefni Reykjavíkur.
(H. J. rakti síðan ýms bæj-
armál, er sýndu hina frá-
munalega lélegu stjórn íhalds
ins, eins og fjárhag bæjar-
félagsins, gatnagerðina, topp
stöðina og fjölmargt fleira).
KAUPI
NOTUÐ
ÍSLENZK
FRÍMERKI
hæsta
verði.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦*♦♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦•♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦.
n iiiiiiiiii 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiii 1111111111!
TILKYNNING!
frá skrifstofu tollstjóra um greiðslu almenns trygg-
ingasjóðsgjalda o. fl.
Eins. og undanfarin ár fellur hluti af hinum al-
menna, tryggingasjóðsgjaldi í gjalddaga í janúarmán-
uði. Þannig fellur nú í gjalddaga í þessum mánuði sá
hluti trýggingasjóðsgjaldsins er hér greinir:
v Fyrir karla, kvænta og ókvænta kr. 200.00
Fyrir ógiftar konur kr. 150.00
Auk þiess ber þeim, sem fæddir eru á árinu 1933/að
greiða jafnframt tryggingagjaldinu 25 krónur í skír-
teinisgjald, en það gjald greiða aðeins þeir, sem ekki
hafa áður innleyst skírteini sín.
Þeir, sem áður hafa fengið skírteini, skulu hafa þau
meðferðis til áritunar, þegar greitt er.
'JP
Reykjavfk, 19. jan. 1950.
Tollstjóraskrifstofan,
Hafnarstræti 5.
itiiiitiiiiiiiiiiirnMViimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiittiiiiiiiitMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
JÖRD
Jörð óskast til kaups eða ábúðar. Þarf að vera sæmi-
æga hýst og liggja vel við samgöngum. Skipti á íbúð
i Reykjavik koma til greina. Tilboð sendist blaðinu
ásamt glöggum upplýsingum fyrir 1. marz, merkt:
„Jörð, 1950.“
ægnsamaanannmaminnntnnmnntngto
M.s. „Snæfell
\\
hleður í Reykjavík laugardaginn 28. þ. m. fyrir Eyja-
p fjarðarhafnir. —
I Sambandi ísl. samvinnufélaga
SKIPADEILD.
♦^nnnnnnnnnnannnnnnannannnnnnaanmnanannannnnanm
♦•«♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦.
ELDURINN
gerir ekki boð á undan sér!
Þeir, sem eru hyggnir
• tryggja strax hjá
Sarnvi n.nu.tryggingum
fluylifAil í ‘Jwamm
TILKYNNING
Samkvæmt 9. gr. í samningum vorum yið Vinnuveitendasamband íslands og at-
vinnurekendur í Hafnarfirði, verður leigugjald fyrir vörubifreiðar í timavinnu, frá
og með deginum í dag, sem hér segir:
teæi»Tv í $
♦
Fyrir 2 til 2% tonns bifreiðar Dagvinna . . Kr. 29:10 Eftirvinna 34.20 N. o. helgidv 39.46
— 2‘/3 — 3 tonna hlassþunga . .. . . — 32.32 37.50 42.68
— 3 — 3i/2 tonns — . . . . . . — 35.55 40.72 45.90
— 3 V3 — 4 tonna — . . . — 38.76 43.95 49.12
— 4 — 412 tonns — . . . — 41.98 47.16 52.32
Sendið þau í ábyrgðarbréfi
og sendi ég greiðslu um- hæl.
JÓN ÞORVALDSSON
Barmahlíð 53
Viðbótargjald og langferðataxtar hækka í sama hlutfalli.
24. janúar 1950.
VörtthílBKtöðin Þróttui%
Revkjavík
►♦♦♦♦♦♦♦
Vörultílastöð Hafnarfjarðar.
Hafnarfirði
<<
<<
::i
<<
<<
<<
<<
<<
<<
<<
<<
<<
<<
<<
<<
<<
I
Síldarganga við
Noregsstrendur
Að undanförnu hefir síld-
veiði við Noregsstrendur ver-
ið treg, en í fyrradag og gær
varð vart sildargöngu út af
Álasundi. Ekki er með vissu
vitað enn, hve mikil þessi
I ganga muni vera, en í gær
voru þar hundruð skipa að
| veiðum og mörg skip höfðu
1 fengið góðan afla. Allmörg
skip sprengdu nætur sínar í
gær vegna síldarmergðár og
sum tcpuðu þeim alveg.
| Síðdegis í gær höfðu nokk-
ur skip komið inn til Ála-
sunds með afla eða bilaðar
nætur, sagði útvarpið í Osló.
Kaupið Tímann!
Gerist áskrefendur að Tím
anum strax í dag. Enginn get
ur fylgst með tímanum nema
hann lesi Tímann.
Nýjir kaupendur fá blaðið
ókeypist til næstu mánaöa-
móta. Áskriftasími 2323.