Tíminn - 24.01.1950, Qupperneq 8

Tíminn - 24.01.1950, Qupperneq 8
Síuðnintfsmenn B-Ustans! KomiS í skrifstofu listans í Edduhúsinu við Lindargötu og veitið upplýsingar. iA. ,árg. Reykjavík Kosiiinqashrifstoia B-listans er í Edduhúsinu. — Simar 6066, 5564 og 81303. 24. jan. 1950 v 19. blað Hjálp ReykjavlkurLhaldsirLS við bátaútvegirm: Sendir lögtaksmenn til aö innheimta hafn- argjöld hjá fiskibátunum A sania (íma g'roiílir lijóðariioildiii t«!í- milljónir í vorðábyrgðir og' voilir frest :,i vöxtiuii oí* sUnItliim til Ii.jálíi:ii* bátaút- vos'iiiimi oftir orfið liallarekstrarár. Sæjaryfirvöidin í Reykjavík birtu í gærkvöldi í útvarp- ínu tilkynningu, sem vert er að veita athygli nú fyrir kosn- ngarnar. Hún var á þá lund, að ógreidd hafnargjöld skipa •g láta í Revkjavíkurhöfn skyldi nú innheimt með lögtaki. »etta gerist sama daginn sem íhaldið sendir Reykvíkingum iýja „biáa bók“ skrumrit um falsloforð fyrir næsta kjör- ínabil. 111111111111111111111111111111111111 iiiiiihiiiiiiii Tilkynning bæjarstjórn- arinnar var á þá lund, að lefðu skip í Reykjavíkur- íöfn ekki greitt áfallin íafnargjöid sín fyrir 1. ;ebr. næstkomandi, yrðu tau innheimt með lögtaki, jða málshöfðun. þessari tilkynningu spegl- : ,st viðhorf og hj álparúrræði haldsins í Reykjavík til báta- itvegsins og þeirra manna, .æm þar eiga við ramman reip o draga eftir erfið ár og ill- i aðbúnað og aðstöðu við ít.gerðina hér. Á sama tíma sem ríkið æggur á sig þungar byrð- ir, sem taldar eru sjálf- •agðar til þess að haida út- /eginum gangandi, hótar jæjarstjórnin í Reykjavík nálshöfðun ef skuldaskil eru ekki gerð. Á sama tíma sem þjóðfélagið greiðir ugi milljóna í ábyrgðar- 'erð, gefur frest á vaxta- greiðslum og skuldum og bankarnir ganga ekki að lögveöum til þess að hjálpa bátaútveginum og halda honum gangandi eftir erf- ið hailarekstrarár, sendir íhaldið í Reykjavík lög- taksmenn til þess að inn- heimta hafnargjöldin. Vertíðin er í þann veginn að hefjast og margir bátar hef ja hana með þunga skulda byrði, sem þeir hafa fengið greiðslufrest á um sinn, því að þjóðinni er lífsnauðsyn að þeir reyni að draga björg í bú. En verðlaunin, sem þess- ir bátar fá og veganestið af hálfu bæjarstjórnaríhaldsins er heimsókn lögtaksmanna og hótanir um málssókn, ef greiðsla hafnargjalda fari- ekki fram tafarlaust. Yiiiniö ötulloga fyrir IS-listann Kjósið B-Iistann! 3i«naniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiimiMiliii«llii|iiiiiiil„,lll|ll|Hlimilll,ll|l|ll,ll,nilHMIIIIIIIIIIIIIIIO„ fhaldið verður að sætta sig við Ijósmyndirafsannleikanum | Iloldur því frani, að mymiir Tísnans sóu Iyjíi, on toikningar sínar liinn vSijfildi sannloikur kosningar ofiir kosningar. íhaldið hefir fyllzt ofboðslegri reiði vegna ljósmynda § Tímans af ófremdarástandinu í húsnæðismálunum | undir íhaldsstjórninni í bænum, þar sem viilur eru ; byggðar í stað hentugra húsa. Þessi reiði er skiljan- | leg og sanngjörn, þar sem myndir Tímans hafa dregið 1 úr áhrifamætti faliegu teikninganna af gömlu kosn- I iugaloforðunum, sem hresst er upp á í Morgunblaöinu | fyrir hverjar kosningar. Morgunblaðið hefir nú í reiði sinni gripið tii þess i > np: • ý • , jj oyndisúrræðis, að segja, að ljósmyndir Tímans séu lygi. | Þessum nýju visindum Morgunblaðsins má hver trúa \ sem vill. Hefir einhver liuldumaður vaðið fram á rit- I völlkin í Mbl., með skáldsögu, sem að bókmennta- I iegu gildi stendur leikritum blaðsins að baki. Sann- i leikurinn er sá, að ljósmyndari Tímans hefir ekki þurft \ að smala saman börnum í braggahverfunum til þess í : að þau sæust á mynd og hefir hvorki fært til bragga = eða börn vegna myndatökunnar, enda getur hver sem í i er í þessum bæ sannfærzt um það, af eigin sjón, að = braggahverfin eru fuii af barnafjölskvldum og leik- i vangur barnanna er oftast gatan, sem ekki er þrifa- Í legri en annars staðar. — íhaldið verður að sætta sig | i við hinar ömurlegu myndir af sannleikanum. iiMMiHmMiiiiiiiiiiiiiiiifiiMmiiimiiMiiiMmiHiiiiiKiHnKfn.iiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiauMiiMuiÖ Sigríður Eiríksdóttir Útvarpsumræð ur um bæjar- mál Rvíkur Utvarpsumræður um bæjar mál Reykjavíkur hefjast í kvöld, og tala þá af liálfu B- listans Þórður Björnsson lög- | fræðingur og frú Sigríður Ei- ríksdóttir hjúkrunarkona. Seinni hluti umræðnanna verður á fimmtudagskvöldið.1 Zaar verði 12. ríkið í vesturþýzka sambandinu Stjórnin í Bonn birti í gær álitsgerð um • Saar-deiluna, þar sem lagt er til, að Saar sameinist vesturþýzka ríkja- sambandinu og verði 12. rikið í því. í álitsgerðinni segir, að öll rck hnígi að því, að svo verði og ekki sé heppilegt, að Saar tengist Frakklandi nán- ari efnahags- og stjórnmála- böndum en nú er, meðan framtíð héraðsins sé óákveð- in. Álitsgerð þessi á að verða umræðugrundvöllur af hendi Bonn-stjórnarinnar í frekari umræðum við Frakka um þessi mál. Vísir hlýtur fordæmingu | almennings fyrir ósannsögii | Vísir, sem sannur er að sök um það að hafa í blekk- | ingarskyni skýrt rangt frá efni fruinvarps Framsókn- | armanna um stóríbúðaskatt, reynir í gær að breiða | yfir sekt sína með fáránlegum stóryröum og illmælum. § ★ En sannleikanum verður ekki haggað með ill- i yrðum, og ósannindi Vísis eru söm eftir sem áð- 1 ur. Það stendur óhaggað, að í frumvarpi Fram- I sóknarmanna er ekki ætlazt til þess, að ein | manneskja greiði undir neinum krjmgumstæð- | um skatt af einu íbúðarherbergi, ásamt með- | fylgjandi húsnæði (fprstofu, gangi, eldhúsi, | baði, o. s. frv.), tvær aldrei af tveimur íbúðar- | herbergjum, og þrjár, til dæmis hjón með barn, | sama á hvaða aldri er, aldrei af þremur. Þegar | svo stendur á, skiptir stærð húsnæðisins ekki f máli. Ósannindi Vísis breyta engu í því efni. En | blaðið hlýtur fordæmingu almennings fyrir mál- | flutning sinn. ★ Vísir fitjar einnig upp á því í gær, að stór- f íbúðaskattur geti komið á verkamannabústaði. | Sannleikurinn er aftur á móti sá, að á verka- i mannabústaðina við Ásvallagötu, Bræðraborg- f arstíg, Hofsvallagötu, Hringbraut og stórholt, | myndi samkvæmt frumVarpi Framsóknarmanna | alls enginn skattur leggjasf, þótt í þeim íbúð- 1 um byggju aðeins barnlaus hjón. Þannig eru öll i skrif Vísis um þetta mál. ★ Þar að auki er því margyfirlýst af Framsókn- | armönnum, að þeir eru reiðubúnir til þess að i rýmka ákvæðin um stærð húsnæðisins, ef rann- § sókn leiðir í ljós, að hætta sé á að skatturinn | biíni á almenningi, því að hér hefir aldrei verið | ætlunin að um annað yrði að ræða en lúxus- = skatt, sem notaður yrði til þess að auka f járráð | byggingasamtaka alþýðunnar, tillllilMllliMlillllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllilliiiilllllMlllltlllllllllillllMIMIMiMIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIM Flótti íhaldsins frá staðreyndunum E’ j á r má lastj órn Sjáifstæðis- flokksins á Koykja víkurSiæ krofst |irss. að niciri- lilutavalili hans vcrði hnckkt. íhaldið virðist vera að gefast upp á því að reyna að afla sér fylgis með því að gylla verðleika sína. Helzta vopnið virðist eiga að vera það, að telja fólki trú um, að hér skapist öngþveiti, ef íhaldið tapar meirihlutaaðstöðu sinni. Slíkur áróður er þó fá- ránlegur. í flestum bæjum hér á landi er samstjórn fleiri en eins flokks, og gefst vel, eins og til dæm- is á Akureyri. Það er ein- mitt nauðsynlegt með til- (Framhald á 2. síðu). Þorsteinn Björnsson kosinn fríkirkju- prestur Kosning Fríkirkjuprests fói’ fram hér i bænum i fyrra- dag og fékk séra Þorsteinn Björnsson sóknarprestur á Þingéyri flest atkvæði 1570, og varð því kosinn prestur saknaðarins. Séra Árelíus Nfelsson fékk 1363 atkvæði, Emil Björnsson cand. theol 1132 og Ragnar Benediktsson 62 atkvæði. Auðir seðlar voru 9 en ógildir 6. Ráðstefna um kjarnorkumál í Washington Tilkynnt var í Washington i gær, að á næstunni mundi ■ hefjast þar ráðstefna full- I trúa Breta, Belgíumanna og | Bandarikjanna um kjarn- orkumál. Umræðuefnið er að alléga flutningar úraníums 1 frá Belgiska Kóngó. Ko.sningaskrifstofa B listans er opin daglega klukkan 10—flO. Símar: 6066, 5564, 80014 og 8340.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.