Tíminn - 27.01.1950, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.01.1950, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstj&ri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknar/lokkurinn '——-—--—------------------------ —-----------------“V Skrifstofur í Edduhúsinu Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 34 árg. Reykjavík, föstudaginn 27. janúar 1950 22. blað Stnðningsmenn B-listans halda síðasta fund sinn fyrir kosningar í Listamannaskálanum í kvöld Fjölsækið fundinn og sýnið með því þrótt þess lokaátaks í kosningabaráttunni, sem tryggir tveim fulltrúum af B-l istanum sæti í bæjarstjórn Reykja- víkur og fellir þar með íhaldsmeirihlutann í*io> mir |»ví alflrci, að það var FraaiMtknarflokkurinn, sera fclltli ílialds J mcirihlufann á :il!»ingi 1927, og ílialdið vcii. að sagait endurtcknr sig'“, sagði Þórð- ® ur Björnsson í útvarpsumræðunum. Látið |»að vcrða orð að sönnu. í kvöld kl. 9 hefst síðasti kjósendafundur stuðninjsmanna B-Iistans í Reykjavík í Listamannaskálanum. Hefst þá loka- átakið til þess að tryggja B-listanum tvö sæti í bæjarstjórn. Á þessum fundi niunu a. m. k. 11 ágætir ræðumenn flytja þar örstuttar ræður en auk þess verða skemmtiatriði milli ræða. Húsið verður opnað kl. 8.30, en fundurinn hefst siðan stundvíslega kl. 9. Er því nauðsynlegt, að allir verði komnir fyrir þann tíma. — Stuðningsmenn B-listans! Fjölmennið á þennan fund og sýnið með því svo augljóslega sem verða má, sigurvissuna og þann blýfasta ásetning að tryggja' tveim fulltrúum listans sæti í bæjarstjórn, hrynda íhaldsmeiri- hlutanum og hefja nýtt framfara- og athafnatímabil í sögu liöfuðborgarinnar. Fundarstjóri verður Vigfús Guðmundsson. Ræðumennirnir verða þess ir: Þórður Björnsson lögfræð ingur, frú Sigríður Eiríksdótt ir, Stefán Jónsson náms- stjóri, Bergur Sigurbjörnsson viðskiptafræðingur, Jónas Jó steinsson yfirkennari, Stein- grímur Þórisson verzlunar- maður, Daniel Ágústínusson kennari, séra Sveinn Víking- ur, Jcn ívarsson framkvæmda stjóri, Þórarinn Þórarinsson ritstjóri og Eysteinn Jónsson fyrrv. ráðherra. Auk ræðnanna munu | verða skemmtiatriði, m. a. mun hinn vinsæli söngvari Sigurður ÓIafs«on svngja með undirleik Árna Björns sonar píanóleikara. Reykvíkingar! Nú eru að i eins tveir daear eftir tí» kjördags. Mikið ríður á, að sú örugga og markvissa sókn, sem stuðningsmenn B-listans hófu þegar í upp- hafi þessarar kosningabar- vaxi og eflist að styrk unv yfir lýkur og sigur er unn- inn. Fyllið því Listamanna skálann alveg út úr dyrum í kvöld og látið sóknina vera enn meiri en á hinum fjölsóttu fundum B-listans undanfarnar vikur. Látið óttann, sem hið vaxandi fylgi B-listans i borginni hefir magnað í herbúðum íhaldsmeirihlutans, og kom ið hefir ljósast fram í hræðsluskrifum íhaldsblað anna að undanförnu, fylgja íhaldinu þar til ósigur þess er fullkomnaður á sunnu- daginn kemur með kosn- invu tveggja fulltrúa B- listans. Kjósendur B-listans! Þið, sem verðið fjarverandi úr bænum á kjördegi, mun- ið að kjósa í tæka tíð — í Reykjavík er kosið í skrif- stofu borgarfógeta daglega kl. 10—12, 2—6 og 8—10. Vigfús Guðmundsson Daníel Ágúsfínusson Vísitalan 342 stig Kauplagsnefnd og hagstof- an hafa nú lokið við útreikn- ing á vlsitclu framfærslu- kostnaðar í janúar. Reyndist hún vera 342 stig eða tveim stigum hærri en i desember. Stafar hækkunin aðallega af verðhækkun á kjöti og kaffi Séra Sveinn Víkingur H-listlmi er listi Framsóknarmanna við bæjarstjórnarkosning- arfnar. Munið að líta inn á kosn- ingaskrifstofuna og leggja lið vkkar fram til sigurs B-listanum. Vinnið ötullcga fyrir B-listann r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.