Tíminn - 27.01.1950, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.01.1950, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, föstudaginn 27. janúar 1950 22. bla« Útgerö Kvöldúlfs og alþýöumenn Þessir dagar eru dagar kosn ingaloforðanna. Ræður eru fluttar og blöð f^iagið sjálft að taka þá og Eftir Ilallriór Kristjánsson. gera þá út- eru skrifuð full af kosninga- loforðúm- Menn búast líka við sérprentuðum loforðabók- Af ávöxtunum skuluð um, myndskreyttum og glæsi þér þekkja legum að útliti, að minnsta , Hverjir eru svo ávextir af kosti frá Sjálfstæðisflokkn- sjálfstæðisstefnunni fyrir at um. Sósíalistar hafa ef til vinnullfiö? vill ekki útbýtt slíkum kosn- ingaritum síðan þeir voru með myndina miklu, sem sýndi þá að draga loftbelg verð- bólgunnar niður með taug- unum tólf. Það var nú þá, en þannig fór að vindbelgur verð bólgunnar dró þá upp og síð an hafa þeir svifið með hon- um og gefið loforð sín úr loftunum. Þau hafa líka verið allra kosningaloforða loftkennd- ust og fráleitust og er þar skemmst að minnast loforð- anna í haust, að greiða 200 millj. króna eða meira úr dýr tíðarsjóði, án þess að heimta nokkurt fé í þann sjóð. Þeir gera ráð fyrir krafta- vekatrú, kommúnistarnir. Sjálfstæðisloforð. Sjálfstæðisflokkurinn lof- aði þjóðinni sterkri og ör- Einu sinni gerði Kvöldúlf- ur út 7 togara. Nú gerir hann út eitt einasta skip. Gísli Jónsson, sem Sjálf- stæðismenn hafa stundum nefnt „föður Nýsköpunarinn- ar“, á tvo togara. Þeir liggja báðir inn á, Vdðeyjarsundi, gjaldþrota éða sama sem það. Þannig eru rústir Sjálfstæð isstefnunnar í atvinnulífinu. Bærinn gerir að vísu út tog ara. Á útgerð hans eru skip, sem Jóhann Þ. Jósefsson hef- ir lánað bænum frá ríkissjóði, heimildarlaust með um það bil hundrað þúsund króna meðgjöf á skip yfir árið. Slík er Sjálfstæðisstefnan í atvinnulífinu. Ríkismenn í rústum. En því fleiri skip sem verða gjaldþrota, því ríkari verða ugeri stiórn, ef hann mætti fyrri útgerðarmenn þeirra á ráða eftir síðustu alþingis- borð við Gísla Jónsson og eig kosningar. Þó að hann fengi endur Kvöldúlfs. ekki hreinan meirihluta á, Það er eitt einkennið á þingi, fékk hann þó einn að rústum hrunstefnu Sjálfstæð mynda stjórn og þar með isfi0kksins. ágætt tækifæri til að sýna stefnuna. Hann lofaði líka auknum iugsframtakið. npvzluvöruinnflutningi. Mán uðurnir líða og ekki fyllast búðirnar. Þannig er það, sem Sjálf- stæðisstefnan örvar einstakl- EftirlæHsskattur. Það helzta, sem menn út á kosningaloforð Sjálf- stæðismanna, eru ný skatta- Skrum þeirra er marklaust. Þó að Sjálfstæðismenn grobbi enn af góðri stjórn fá sinni á fjármálum Reykjavík ur kann þó svo að fara, að þeim sýnist skuldirnar mikl- frumvörp. Neyzluskatt vildu ar, álögurnar þungar, grund- þeir fá, sem nema myndi völlur atvinnulífs og afkomu áttatíu milljónum króna ár- lega- Hluti hinna heittelsk- uðu Reykvíkinea mvndi verða mála ótraustur og félagsmál- um illa komið, ekki siður en í sambandi við stjórn ríkis- röskar 30 milljónir. Þetta | ins- Þeir hafa orðið að kyngja væru 600 krónur á mann, | stórum orðum um afkomu og þrjú þúsund krónur á fimm j hag ríkissjóðs og atvinnuveg manna heimíii. Og betta leeð j anna. Eins munu þeir iíka ist fvrst og fr°mst á almenna i verða að kyngja gífuryrðum neyzlu, sem ekki verður und | sínum og grobbi um stjórn an komizt. bó að menn vilji.og hag Reykjavíkur. Þetta lifa snarlega. | kalla þeir eflaust að gleðjast Slíkir eru eftirlætisskattar. yfir erfiðleikum og hlakka íhaldsins. . | yfjr vandræðum. En ekki geta Þetta kallar bað að sýna þegnskap og þjóðhollustu. Hrunsfpfna íhaldsins. Þó að Sjálfstæðismenn bæli sér mjög af fjármálastiórn Pevkjavíkur eru beir hættir að hæla sér af fiármálastiórn rfkisins. Lengi vel sövðu beir þó, að hagur ríkissióðs væri blómlegur, eins og þeir segia nú um hag bæjarins. Nú eru þeir flúnir úr framvirkium og hafa loksins iátað að hag ur n'kissióðs sé í mesta cng- þveiti kominn. Þar verður ekki lengur þrætt fvrir afleiðingar hrun- stefnu Siálfstæðisfiokksins. Eitt af stefnumáhim Sjálf- stæðismanna við síðustu bæi j stjórnað Reykjavik nema arstiórnarkosningar var, að, hann. Þar muni verða full- stjórna atvinnumálum bæjar .komin óstjórn ef hann missi ins, svo að allir h°fðu næga ] meirihlutann. og góða atvinnu. Þá ætluðu | Öðrum bæjarfélögum hefir þeir að sjá um bað, að 20 þó verið stjórnað, og það ekki þeir hrakið neitt af því, sem sagt er, með slíku tali. Það er jafn satt fyrir því og það munu þeir finna, að almenn ingur skilur. Hér hefir verið rifjað upp að revnslan sannar að hvorki má taka mark á kosningaloforð- um Sjálfstæðismanna né skrumkenndum lýsingum þeirra af blómlegum hag bæj- arins, fremur en ríkisins eða atvinnuveganna. Þetta ætti öllum að vera ljóst. Þetta eru söguleg raunvísindi, sem ekki verður um deilt. „Ekkert hægt án okkar“. En þó segir Sjálfstæðis- flokkurinn, að enginn geti nýir togarar bættust við í bæinn. Ef einstaklingar keyptu þá ekki, átti bæjar- lakar en Reykjavík, þó að Sjálfstæðismenn væru þar í minnihluta. Það eitt ættu að vera nóg rök gegn þessari fullyrðingu. Þar sem ekki hefir verið opnaður gluggi í 30 ár. En svo er önnur hlið á þessu máli. Það er ekki á- stæðulaust að hleypa inn hreinu lofti, þar sem ekki hefir verið opnaður gluggi í 30 ár. Þetta ættu Reykvíking ar að hafa í huga. Það er margt, sem ástæða er til að viðra eftir svo langa kyrrð og mollu. Og það munu vera ýmsir krókar, sem ekki væri ástæðulaust að birtan kæmist að og heilnæmast væri að hreinsa til. Áhugamál Sjálf- stæðisflokksins. Menn eru orðnir þreyttir á loforðum og vilja efndir. Um loforð Sjálfstæðis- manna er það að segja, að vitanlega meina þeir sjálfir aldrei í alvöru, það sem þeir bjóða almenningi til hags- bóta. Þeim liggur í léttu rúmi þó að togarar Gísla Jóns- sonar séu gjaldþrota ef Gísli græðir sjálfur. Þeim er sama, þó að þús- undir búi í óhæfu húsnæði, ef burgeisarnir fá að hafa hundrað fermetra gólf á hvert mannsbarn og gætu leigt raka kjallara og gisin ris með okurleigu eins og þeim þóknast. Þeim er blátt áfram illa við, ef einhverntíma yrði nóg framboð af húsnæði í Reykjavík, því að þá dytti botninn úr braskinu. Þeim er sama, þó að drag- ist eitt kjörtímabil enn að byggja farsóttahús, ef Thors arnir fá að eiga sumarhallir. Þeim er sama, þó að sjó- menn séu ekki matvinnung- ar og verkamenn atvinnu- lausir, ef gæðingar flokksins græða á fisksöluryai. Þannig má telja þúsund dæmi um eðli og ásigkomu- lag Sjálfstæðisstefnunnar. Hennar menn hugsa um sig en ekki „óviðkomandi fólk.“ Útgerð.Kveldúlfs. Það er arðvænlegra fyrir Kvöldúlfsfjölskylduna að gera Sjálfstæðisflokkinn út en togara. Sjálfstæðisflokkurinn er ^bezta eign Thorsfjölskyld- I unnar og henni er meiri I skaði að missa völdin í Reykjavík en að tapa öllum sínum togurum. Deiling verkalýðs- flokkanna. Loforð Alþýðuflokksins og Sósíalista eru með nokkuð öðrum hætti. Þó eiga þau sameiginlegt við loforð íhaldsins í því, að þau verða ekki framkvæmd. Það er ekki hægt að veita öllum allt án þess að eitthvað sé tak- markað við einhverja. Þess vegna eru kosning^loforð þessara flokka markléysa. Það er ekki hægt að skipta 10 í 10 staði, svo að meira en heill komi í hlut. Einn flokkur talaði af ábyrgðartilfinningu. Framsóknarflokkurinn einn (Framh. á. S. síðu.) Ég hitti skynsama stúlku í gær og hún fór að tala við mig um stjórnmálin og blöðin. Hún sagði, að margir vildu helzt ekki sjá blöðin þessa dagana. Þeir segðu, að þau væru svo æst og ósvífin. Þessir menn hlökkuðu til þess, að kosningarnar yrðu liðnar hjá og aftur kæmu kyrr- ari dagar. Ég sagði henni, að blöðin ættu að skýra málin og túlka and- stæð viðhorf manna og flokka og færa rök fyrir hverju sjónar- miði. Vitanlega ættu þau að haláa sér við staðreyndir. En þegar sum þeirra hefðu þann háttinn á, að segja ósatt um efni laga og frumvarpa, afstöðu manna og atkvæðagreiðslur og fölsuðu setningar, sem þau birtu innan tilvísunarmerkja og eignuðu ákveðnum andstæðing- um, þá væri orðið lítið lið í slíkri fræðslu. Þá yrðu lesend- urnir að taka í taumana og láta sjá, að þeir þekktu slík vinnu- brögð frá öðrum betri. Stúlkan féllst á þetta en' spurði þó hvernig fólk ætti að 1 vita hvað væri satt, þegar blöðin j segðu sitt á hvað- Ég sagði j henni, að stundum væri þetta j vandalaust. Þegar til dæmis Mbl. þóttist vitna í tiltekna grein í Tímanum hinn 20. þ. m. og birti setningu innan tilvísun- armerkja, var hægurinn hjá að bera blöðin saman og sjá að setningin í Mbl. var fölsuð. Þar sem Mbl. þóttist líka hafa setn- inguna eftir Rannveigu Þor- steinsdóttur, en greinin í Tím- anum var nafnlaus ritstjórnar- grein, var líka hægðarleikur að finna þá fölsun. Þetta er svo einfalt mái en þó svo alvarlegt, að það er vítavert af almenn- ingi að gera sér ekki grein fyrir þessu, því að hér er mikið í húfi. Það mál, sem mest hefir ver- ið rætt í Reykjavík undanfarn- ar vikur, er stóríbúðaskatturinn. Sjálfstæðisblöðin hafa reynt að gera það að æsingamáli. En hver er fræðsla þeirra um það mál? Hvar og hvenær hafa þau birt frumvarpið? Hver sá, sem blöðin hefir lesið, veit, að í- haldsblöðin og þar með taldir báðir Moggadindlarnir, Alþýðu- blaðið og Þjóðviljinn, hafa reynt að æsa en ekki fræða. Tíminn einn hefir flutt fræðslu um málið. En á hvað bendir það, ef ekki má byggja áróður og æs- ingar á staðreyndum? Ef þetta frumvarp Framsóknarmanna um stóríbúðaskattinn er eins óttalegt og Sjálfstæðisblöðin segja, — hvers konar fyrirmun- un er þá á stjórnendum þess- ara blaða, að hafa aldrei birt frumvarpið? Af hverju vill Mbl., Vísir, Alþ.bl. eða Þjóðviljinn ekki birta þetta frumvarp? Það sagði ég að stúlkan ætti að segja sér sjálf, og henni fannst það mikil veila í máiflutningi æs- ingablaðanna. Annars væru nú blöðin ef til vill ekki það versta. En kvöld- vökur Sjálfstæðismanna! Ham- ingjan góða! Þar væri komið fram með þann áróður, sem ekki þætti gerlegt að fara með í Mbl. Bæði rógur og flim þeirr- ar tegundar, að ekki þætti fallið til prentunar, þó að í Mbl. væri eru helztu skemmtiatriði og fræðsluþættir þessara sjálfstæð- iskvölda, milli þess, sem borgar- stjórinn og ^ aðrir gæðingar flokksins eru kallaðir fram og dýrkaðir með öskri miklu, þar sem þeir standa eins og goð á stalli, meðan múgurinn æpir. Þetta, sagði stúlkan, að hefði vakið hjá sér óbeit á pólitíkinni, svo að hún vildi ekki nálægt kosningum koma. Ég minnist á þetta hér, því að þetta gefur dálitla mynd af því hvar við erum stödd og hvert stefnir. Það er satt, að Mbl. er alveg hætt að tala um dóm- greind almennings eins og það gerði fyrir síðustu kosningar. Aldrei hefir öðrum eins áróðri fyrir skríl verið beitt í nokk- urri kosningabaráttu á fslandi, sem þessari. Og nú verður fróð- legt.að sjá um helgina hvernig sú aðferð gefst'. Ég trúi því ekki, fyr en ég þreifa á því, að Reyk- víkingar séu að verulegu leyti skríll. Þess vegna held ég, að hundruð manna gangi nú með pólitíska ógleði eins og stúlkan, sem ég talaði við í gær. Starkaður gamli. T i I k y n n i n g frá Byggingarsamvinnufélagi Reykjavíkur „Þeir félagsmenn, sem hafa í hyggju að sækja um íbúðir, sem kynnu að verða byggðar á þessu ári á veg- um BSFR, snúi sér til skrifstofu Byggingarsambands- ins, Garðastræti 6, sem skrifar niður nöfn umsækjenda og gefur allar upplýsingar.“ Sniðkennsla Næsta kennsla í kjólasniði hefst 6. febrúar. Síðdegis- og kvöldtímar. Væntanlegir nemendur gjöri svo vel og tali við mig sem fyrst. — Einnig er alltaf tækifæri að tryggja sér pláss í seinni námskeiðum. SIGRÍÐUR SVEINSDÓTTIR Reykjavíkurvegi 29. Reykjávík. Sími 80801.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.