Tíminn - 27.01.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.01.1950, Blaðsíða 3
22. blað TÍMINN, föstudaginn 27. janúar 1950 S uarattan "egn ríbúðaskatti Útvarpsræða Rannveigar Þorsteinsdóttur í gærkveldi Flótti bæjarstjórnar- meirihlutans. í þeirri kosningabaráttu,1 sem þessar útvarpsumræður eru einn þátturinn í, hefir af Sjálfstæðisflokknum verið tekið upp þingmál mokkurt og það gert að einu aðalmáli kosninganna. Á ég þar við frv. það um stóríbúðaskatt, sem ég og fleiri Framsóknar | menn hafa borið fram á Al- ; þingi og nú er í athugun hjá þingnefnd. j Þetta virðist fljótt á litið einkennilegt. Hér er nánast um að ræða tillögu eins flokks um það, að sett skuli verða lög um ákveðið efni. Þessi til Daga á eftir að fara í gegnum | margar umræður í þinginu og yfirleitt að fá þar þá með- j ferð, sem slík mál fá, áður j en hún verður að lögum. Mál ið er sem sagt á sínu allra fyrsta stigi, en áður en lengra j er komið, er farið af stað með , þvílikan áróður gegn málinu og flutningsmönnum þess, að . ég hygg að slíks séu fá dæmi. I Þetta væri nú ef til vill i ekki svo furðulegt, ef hér, væri um algert nýmæli að ræða, sem tilraun hefði ver- ið gerð til að reka í gegnum þingið með álíka hraða og ver ið væri að leggja 30% sölu- skatt á lífsnauðsynjar al- mennings, sem auka myndi framfærslukostnað hverrar fjölskyldu um fleiri þúsund krónur á ári. En hvorugt þetta er fyrir hendi. Mörg frv. hafa verið borin fram um stóríbúðaskatt, þar af ekki færri en 5 á síðustu þrem þingum og hafa þau gengið til nefndar, en aldrei fyrr hefir fólk verið varað við þessum voða, svo einhvern- tíma hefir Sjálfstæðisflokk- urinn sofið á verðinum, ef því líkur háski er af þessu búinn, sem nú er látið. Auðvitað liggúr í augum uppi, hvað hér er verið að gera- Sjálfstæðisflokkurinn, sem er hræddur um að missa meirihluta-aðstöðu sína í bæjarstjórninni við þessar kosningar, ef fólk fer að leiða hugann að störfum bæjar- stjórnarmeirihlutans undan- farin ár, hefir séð sér leik á borði, í því að reyna að þyrla upp einhverju blekkingamold viðri um óskylt efni, mold- viðri, sem skyggja myndi á annað fram á kosningadag- inn. Nú vill bara svo vel til að rykský það, sem þannig hefir verið hleypt upp, er að greiðast sundur fyrir augum almennings, en þrátt fyrir það þykir rétt að gera hér nokkra grein fyrir málinu. Tilgangur stóríbúða- skattsins. Frumvörp um þetta efni hafa verið borin fram af Al- þýðuflokknum, kommúnist- um og í þriðja lagi af Fram- sóknarmönnum. Hafa frum- vörp þessi verið með ýmsu móti, uppbyggð á mismun- andi hátt, en ekkert þeirra,, þar með talið frv. það um húsnæði, sem kommúnistar guma nú sem mest af, gerir ráð fyrir eins rúmu húsnæði og síðustu frumvörp Fram- sóknarmanna. Hið margumtal aða frumvarp okkar nú, er algerlega samhljóða frv., sem Framsóknarmenn báru fram á síðasta þingi, en að nokkru frábrugðið frv., sem flokkurinn bar fram á næsta þingi á undan. Get ég þessa til þess að menn skilji, að Framsóknarmenn hafa ekki bundið sig við neitt ákveðið form, heldur eru með fram- vindu málsins að reyna að íinna það, sem gefi bezta raun. Frumvarp þetta, sem er einn þáttur í tillcgum okkar \im húsnæðismál, er miðað við það, að um bráðabirgðá- Jausn sé að ræða. Megintil- gangur þess er sá, að vinna að því, að þeir, sem' þess eru megnugir, leggi af mörkum húsnæði — gegn borgun — eða fé til styrktar þeim, sem húsnæðislausir eru. Því er í fyrstu grein frv- ákveðið að • fé það, sem inn kemur með skattinum, skuli lagt 1 sjóð, sem hafi það hlutverk að ]ána fé til byggingarsam- vinnufélaga og verkamanna- bústaða. Skatturinn á að greiðast af húsnæði, sem tal- ið er, að menn hafi umfram þarfir, ef þeir vilja ekki leigja það. En hver sá, sem býður ónotað húsnæði sitt til leigu, iosnar við skattgreiðsluna, þótt húsnæðið leigist ekki. Þetta er meginefni frumv. og byggist á því, að í húsnæðis- málum okkar ríkir nú raun- verulegt neyðarástand, sem ekki eru líkur til að úr ræt- ist, nema með því móti að nýtt sé það húsnæði, sem fyr lr er. Ástand, sem verður að bæta. Hinn sorglegi sannleikur er sá, að þótt nú um nokkur ár hafi í þessu landi verið dans aður villtur dans kringum gullkálfinn — eða kannske sökum þess, — þá eru nú að dansinum loknum húsnæðis- málin í þvílíkri niðurníðslu, að vafasamt er, hvort í þeim hefir nokkru sinni ríkt jafn ömurlegt ástand hér hjá okk- ur. Þetta er ástand, sem verð- ur að laga og það þolir enga bið. Það er aðalatriðið. Hitt er annað mál, hvaða leið skuli farin til þess. Við Framsókn- armenn höfum stungið upp á því til bráðabirgða að tak- marka húsnæði. Að því hafa verið gerð óp mikil og breidd ar út um okkur hinar fárán- legustu sögur í því tilefni. Eg sagði strax í byrjun opinber- lega við andstæðinga mína, þegar þetta var rætt, að það, sem menn fyrst og fremst yrðu að gera upp við sig, væri það, hvort þeir vildu gera nokkrar ráðstafanir í þessu máli, og ef þeir vildu það, þá myndi ég gjarna vilja ræða við þá hverjar þær til- lögur, sem þeim þættu væn- legar- Aðalatriðið er, að gerð ar séu einhverjar þær ráð- stafanir, sem án þess að trufla heimilisfriðinn, geti orðið til þess að betur sé far- ið með svo dýrmæt lífsgæði og húsnæði er. Frá þessu mun ég ekki víkja, en ég hefi aldrei haldið því fram, að uppástunga okkar Framsókn armanna væri hin eina rétta, in til að taka við tillögum heldur hefi ég verið reiðubú- / sLendin.gajpættir Dánarminning: Jóhannes Björnsson, bóndi á Vatnsenda annars staðar að. Þær hafa ekki komið ennþá, en þeirra í stað mikið af rógi og illind- um. Eg hefi sem sagt ekki heyrt Jóhannes Björnsson, bóndi Jóhannes á Vatnsenda var bent á neina aðra fljótvirka á Vatnsenda í Vesturhópi, búinn mörgum þeim kostum, leið út úr því cngþveiti, sem lézt að heimili sínu föstu- sem prýða góðan bónda, við erum nú í með húsnæðis- j daBinn i3- Þ- m- Hann var Hann var mikill starfsmaður, málin, heldur en einhverfa ■ fæddur að Vatnsenda 6. dag forsjáll og hygginn búmaður, takmörkun á notkun húsnæð aSnstsmánaðar árið 1878, og lét sér annt um að tryggja I sonur hjónanna Björns Jó- sem bezt afkomu búsins og hánnessonar og Rósu Magnús heimilisins. Má t. d. geta þess dóttur, er þar bjuggu lengi. að á Vatnsenda hafa lengi Björn, faðir Jóhannesar, var verið heyfyrningar, þó að einnig fæddur á Vatnsenda, jörðin sé slægnarýr. Jóhannes en var í vistum annars stað- var stöðugur við heimili sitt ar þegar hann var uppkom- og stcrfin þar, og gestrisinn inn, m. a. hjá Ásgeiri bónda var hann og góður heim að uirTþaíT hver 'þau^takmörk og alÞingismanni Einarssyni sækja. Á heimili hans hefir eigi að vera. í frv. er miðað á Þingeyrum °|. Ásbj,aroar- ætíð verið mjög snyrtitegmm nesi. Siðar hof Bjorn buskap gengni og reglusemi a ollum á Vatnsenda og varð búhöld- sviðum. Jörðin vel setin og ur góður. j meðferð og hirðing búpen- is, og það hefir enginn þor- að að neita því að takmörkun eigi rétt á sér. Takmörk stóríbúða skattsins. En þá kemur spurningin við ákveðna fermetratölu, sem.fer eftir stærð fjölskyld unnar, og hefir það m. a. verið fundið því til foráttu, Jchannes ólst upp hjá for ings j bezta iagi' En. þegar þegar verið er að afflytja það eldrum sínum og varð minnst er buskaParms á fyrir almenningi, að það geri snemma áhugasamur og öt- jöhaníes^vS^ bar ^ekki3 éinn ráð fyrir allt of litlu húsrúmi. ull við búskaparstörfin. Arið Jnnann®s var p r e . E„gu skal neitað í þvi efni.jlðOS kvœmist hann Signr- SnsVeíS,r vS SfskÖna þar eð bvi hefir aidrei verlð bjergu Arnadóttur frá Kol- han:’ he,lr ,ve™ startskona. haldið fram af okkur að við þernumýri, dóttur Árna mi 1 ’ agæ usmo ír og höfum stunugið upp á þeirri bónda Bergþórssonar og Guð samhent manni sinum og einu réttu fermetratölu, sem ■ ríðar Jónsdóttur, sem bjuggu börn þeirra dugmikil og mynd geti kveðið á um mcrkin milli j þar lengi myndarbúi. Ári sið- arleS- Eiga Þa\SÍnn ^átÍ - 1 & snyrtilegum buskap og goðm . T., afkomu heimilisins. uðu þau Johannes og Sigur- , björg búskap á Vatnsenda, * Á fyrstu búskapararum Jó- en foreldrar Jóhannesar flutt hannesar stofnuðu Vestur- ust þá að Ásbjarnarnesi og Húnvetningar sérstakt kaup- bjuggu þar eftir það til dán- félag. Var Jóhannes einn, &.Í ardægurs. Jóhannes og kona stofnendum þess og setíð sið þarfa og óhófs, en okkur er ar, harðindavorið 1906, byrj- nokkur vorkunn þótt við höf um haldið að flestir launa- menn og millistéttarmenn kæmust af með þá húsnæðis- stærð, sem fyrrverandi for- sætisráðherra, Stefán Jóh. Stefánsson og fyrrv. borgar- stjóri, Bjarnj Benediktsson hafa látið sér nægja, en ef dæma má eftir undirtektum andstöðuflokkanna nú, þá býr almenningur við rýmri húsakynni heldur en þessir tveir heiðursmenn hvor um sig- Þessu má hver trúa sem vill. Það er einnig breitt út, að verkamannabústaðirnir myndu koma undir frv. okkar, ef að lögum yrði, en sannleik urinn er sá, að samkv. frv. myndu fæstir, sem í verka- mannabústöðum búa, greiða skatt, þótt aðeins hjón tvö byggju tvc ein í íbúðinni, en eins og menn vita búa oft barnmargar fjölskyldur í þess um íbúðum. M. ö. o. samkv. frumvarpi okkar er ætlast til að tvær manneskjur geti bú- ið í hverri íbúð í verkamanna bústöðunum eða álíka stórri íbúð, án þess að ætlast væri til að þrengt væri að þeim eða þeim gert að greiða skatt. Eg veit ekki, hvort menn átta sig á því, hvílíku óskapa blekkingamoldviðri hefir ver ið þyrlað upp um þetta mál. En ef menn taka þetta tvennt til athugunar, annars vegar þá tvo þekktu borgara, sem ég áðan nefndi, og sem eng- um hefir víst dottið í hug að væru þústaðir af húsnæðis- skorti og hins vegar verka- mannabústaðina, sem eru rétt um þá stærð, sem í frumvarp inu er ætluð tveim manneskj um til að búa í, þá held ég að allir muni átta sig á því, að mörkin séu ekki svívirði- lega þröng- Með þessu er þó ekkert sagt um það að ekki megi finna heppilegri hús- næðisstærð til þess að miða við, því höfuðsjónarmiðið verður það, að hinar nauð- synlegu takmarkanir komi ekki niður á almenningi, held ur aðeins á þeim, sem hafa hans hafa búið. á Vatnsenda alla íið síðan, eða í tæp 44 ár. Börn þeirra, sem upp kom ust, eru fjcgur, Björn og Árni, Rósa og Guðriður- Tvö af þeim eru farin að heiman fyrir all- löngu og hafa myndað heim- ili annarsstaðar, Björn, nú búsettur á Skagaströnd og Rósa, húsfreyja á Sæbóli við Hvammstanga. Árni er heima á Vatnsenda við búskapinn og Guðríður á þar einnig heima en hefur ekki verið heima að staðaldri seinustu árin. an traustur og góður þátt- takandi í þeim félagsskap því að hann kunni vel að meta gildi samvinnunnar. Jóhannes á Vatnsenda hef ir lokið starfi sínu hér hjá okkur. En í hugum þeirrá,' er þekktu hann, lifir minningin um sannan bónda og sæmd- armann. Og konu hans.. og börnum eru send.ar samúð- arkveðjur við fráfall hans. Jaröarför Jóhannesar fer fram í dag að Vesturhópshól- um . Skúli Guðmundsson. óhóflega mikið húsnæði til afnota. Barnafjölskyldur og kommúnistar. Einu vil ég sérstaklega beina athyglinni að, sökum þess að mér er sagt að búið sé að vekja þá ofsahræðslu hjá fólki, að jafnvel fátækl- ingar í aumustu hreysum séu orðnir hræddir um þá einu herbergiskytru, sem þeir búa í. Samkvæmt frumvarpinu greiðir einn maður aldrei skatt af einu herbergi, tveir aldrei af tveimur, hjón með barn eða þrir menn aldrei af þremur herbergjum, hversu stór sem þau eru, auk alls þess, sem íbúð fylgir. Vand- lega hefir verið þagað yfir þessu ákvæði, og hafa and- stæðingablöðin borið út mik- il ósannindi um þetta atriði til þess að skapa glundroða og vekja ótta. Þess.skal ge.tið að kommúnistar hafa botið fram frumvarp þar sem eínn kaflinn er um stóríbúða- skatt, og gengur það á ýms- an hátt talsvert lengra en okkar frumvarp, auk þess, sem þeir halda opinni þeirri leið, að tekinn verði skattur af einu herbergi, sem einn maður býr í. Þar er heldur ekki gert ráð fyrir neinu auknu húsnæði fyrir börn inn an 7 ára, þannig að fjölskylda með 4—5 börn innan þess ald urs, sem ekki er óalgengt að til sé, einkum meðal fátæk- ari stéttanna, myndi hafa jafnmikið húsnæði og barn- laus hjón. Þannig er um- hyggja kommúnista fyrir barnaf j ölskyldum. Taglhnýtingur íhaldsins; Það verður hér eftír, éins og hingað til, afstaða okkár að vinna að þeim aðaltil- gangi, sem frumvarpinú' er ætlað að ná, og að reýna’ að finna sem bezta og sanngjátn asta leið til þess að ná peim tilgangi. Eftir þeim undiríekt um, sem frv. fékk hjá súm- um þeim úr andstöðuflokk- unum, sem töluðu, þegar frv. var til 1. umræðu í þingi hefðl líka mátt ætla, að þetta gætl orðið stefna Alþingis- En nú hefir það skeð, ef dæma má eftir blöðunum, að A)Þýð'i- flokkurinn og Kommúnista- flokkurinn, sem báðir ,feg.fa borið fram á þingi frv. um. sama efni, eru hlaupnír frá málinu og vilia þar hvergi. koma nærri. Líklegt er, 'af> þeim sem ár eftir ár hafa 4 (Framh. i 6. siöu.J),

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.