Tíminn - 27.01.1950, Blaðsíða 2
TÍMINN, föstudaglnn 27. janúar 1950
22. blað
Frá hafi
til heiba
Útvarpið
'íútvarpið í kvöld:
(Fastir liðir eins og venjulega.)
19.Ö'5 — Tónleikar. 20.30 Út-
/arpssagan: „Jón Arason‘‘ eftir
Gunrikr Gunnarsson, XI. lestur
höfundur les). 21.00 Strokkvart-
íttinn „Fjarkinn“: Kvartett í C-
dúr eftir Mozart, 21.15 Frá útlönd-
im (tvar Guðmundsson ritstjóri).
21.30 Tónleikar: Symfónía nr. 1 í
einum þætti eftir Samuel Barber
(plötur). 21.45 Spurningar og svör
im íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálms
son). 22.10 Vinseæl lðg (plötur).
Hvar eru skipin?
Itíkisskip.
Hekla er á Vestfjörðum á norð-
arleið. Esja er á leið frá Austfj'rð-
ijm til Reykjavíkur. Skjaldbreið er
i Skagafiði á norðurleið. Herðu-
jreið lá í Reykjavík í gærkvöldi
/egna veðurs. Þyrill lá í Vestm,-
;yjum í gærkvöldi vegna veðurs.
Skaftfellingur lá í Reykjavík í gær
rvöldi vegna veðurs.
Eimskip.
Brúarfoss kom til Reykjavíkur
23. jan. frá Hull. Dettifoss fór frá
Kaupmannahöfn 25. jan. til Rott-
;rdam, Antwerpen, Hull, Leith og
Reykjavíkur. Fjallfoss kom til
fteykjavíkur 21, jari. frá Leith.
Goðafoss kom til Reykjavíkur 17.
jan. frá Hull. Lagarfoss er í Kaup-
nannahofn. Selfoss er í Reykja-
vík. Tröllafoss fór frá New York
23. jan. til Reykjavíkur. Vatnajök-
'jll kom til Hamborgar 19. jan.
Skipadeild S.Í.S-
M.s. Arnarfell fór frá Reykjavík
20. jan. áleiðis tU Helsingfors. Kom
/ið í Kaupmannahöfn og fór það-
in á miðvikudag. M.s. Hvassafell
;r í Álaborg.
Einarsson, Zoega & Co.
Foldin er á leið til Grimsby.
Jngestroom er í Færeyjum.
IIIIIMIIIIIIIIIIIIIIimillllllllllllllllllllMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIlllllllllIII llllllllltlllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII j
Y firtýsing
í Morgunblaðinu, fjwir nokkrum dögum, og í „bláu |
I bókinni“, er því haldið fram, að borgarlæknir dr. med. \
\ Jón Sigurðsson hafi orsakað tímamót í heilbrigðiseftir-
I liti bæjarins, þegar hann tók við þeim málum „á miðju
| ári 1949“! Jafnframt er sagt: „Heilbrigðismálaráðherra, 1
11 sem var FramsóknarmaÖur, skaut sér undan því í háift =
| annað ár að staðfesta samþykktina“ (heilbrigðissamþ. I
1 Reykjavíkur). Er leitt til þess að vita, að Jón Sigurðs- |
11 son ætlar að byrja starf sitt á skrumauglýsingarstarf- \
(| semi, en svo verður að skilja, að hann sé lygum þess- 1
1 um samþykkur, þar sem hann hefir enn ekki hreyft i
| neinum mótmælum. Jón tók við starfi héraðslæknis 1
I jan. 1950 samkv. lögum um borgarlækni, og varð þá að i
I starfa eftir ríkisreglugerðum þeim, sem héraðslæknir- =
inn, Magnús Pétursson, hafði orðið að fara eftir, þar |
sem heilbrigðissamþykkt Reykjavíkur var löngu orð- \
in úrelt. Árið 1949 var mest allt heilbrigðiseftirlit unn- l
ið af Magnúsi Péturssyni og fulltrúa hans.
11 Viðvíkjandi meðferð og drætti þeim, sem á samþykkt |
■ \ heilbr.samþ. á að hafa orðið, mun síðar verða skýrt I
i írá í blaðagrein. i
Mér kæmi ekki á óvart, að Magnús Pétursson hefji
! | málssókn á þá aðila, sem staðið hafa að rógi og lygum
1 um störf hans.
Edward Friðriksson.
mjólkureftirlitsmaður ríkisins.
■ IIIMMmMMIMIIMMIIItlMMIIIIIIIIMMIMMIIIIIMIIIUMMIIIlMIMIIIMIMIIIIIIIIIIIIMIMIMIIIMMMMIIIIIIIIMMIWI
djörstaðir.
FramhalcL af 8. siðtt).
ng á milli kjörsvæða síðan
l íebrúar 1949, sérstaka til-
íynningu um að þeir eiga að
lijósa á kjörsvæðinu, sem
peir fluttu frá, en vera má,
x5 sumar tilkynninganna
íomi ekki til skila.
Sömuleiðis hefir samskon-
u tilkynning um kjörstað
verið send j)eim, sem búa
/ið mörk (landamerki) kjör-
svæðanna, þar sem helzt
gæti orðið um misskilning að
ræða, og er þess vænzt, að
illar þessar tilkynningar
geti komið í veg fyrir margan
misskilning, því að það mun
cefja og torvelda kosninguna,
ií mikil brögð verða að því,
að kjósendur komi til rangs
ijörstaðar.
Þess vegna er enn brýnt
t'yrir kjósendum, aff kynna
sér auglýsinguna um hvar
þeir eigi að kjósa, og hafa
hugfast, að kjörstaður þeirra
fer eftir heimilisfangi á kjör-
skránni.
Heilhrig'ISis-
sanðþvkktin.
(Framhald af 8. siðu).
jði eftir að hann fór úr rík-
isstjórn.
Saanleikurinn er sá, að
Framsóknarmenn og Ey-
steinn Jónsson hafa oft lagt
á það mikla áherzlu, að heil-
brigðissamþykkt bæjarins
væri samin, og Eysteinn Jóns
son var reiðubúinn til að sam
þykkia hana sama dag og
hún bærist ráðuneytinu I
viðhlítandi mynd.
Ráðhús - íbúðarhús
Borgarstjórinn talaði af
fjáigleik í útvarpsumræðun-
um, um að nær væri að
byggja íbúðarhús, en ráðhús.
Þetta er alveg satt hjá mann
inum, þegar um húsnæðis-
vandræði er að ræða.
Ekk komu hér þó fram
minnstu rök gegn ádeilu
þessa blaðs um dáðleysi Sjálf
stæðismanna, að hafa ekki
byggt ráðhús, eða skrifstofu-
byggingar fyrir bæinn. Þeirra
stefna, ef stefnu skyldi kalla
hefir verið, að láta ýmsa
kaupsýslu og gróðamenn
byggja stórhýsi og leigja svo
Reykjavíkurbæ með álitleg-
um ágóða fyrir þessar máttar
stoöir Sjálfstæðisflokksins.
Hér er ekki verið að spara
efni til húsabyggihga heldur
; er verið að spara ráðdeild’fyr
ir Reykjavíkurbæ.
1 Borgarstjórinn svaraði
þessu ekki. Til þess eru gild
rök. Þetta eru biákaldar stað
reyndir, sem ekki er hægt að
svara.
X
Vegna óviðráðanlegra atvika
seinkar ferð
E.s. Selfoss”
til vestur- og norðurlandsins
þar til síðast í næstu viku.
H.f. Eimskipafélag íslands
KosnÍBgaskpihitofa
B«listans.
Viðvíkjandi utankjörstaöa
atkvæðum og kosningu
manna, sem eiga atkvæð-
isrétt úti á landi eru sim-
ar skrifstofunnar 5564 og
6066, en viðvíkjandi ýmis
konar upplýsingum og at-
riffa (kjörskrár o. fl.) varð-
andi undirbúning kosning-
arinnar í Reykjavík eru
símarnir: 80014 og 80240.
ELDURINN
gerir ekki boð á undan sér!
Þeir. sem eru hyggnir
tryggja strax hjá
S amvi nnutrvggingum
Kjósið B-listann!
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
sýnir í kvöld kl. 8
I „Bláa kápan“
^ Aðgöngumiðar frá kl. 2. — Sími 3191. — Ath.: Engin
I ; ♦
sýning á sunnudag.
: | IMMIIMIIIIIIIIIIIiIIMIIIMIIMIIIIIIMIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIMMMIMMIIIIIIMMMMMIIIIMMMMIMMIIMMIIMMIIIMI
3. SYNING
S.K.T. KABARETTÍNN
í G. T.-húsinu í kvöld kl. 8,30 e. h. með ýmsum kunn- |
ostu skemmtikröftum bæjarins, m. a. Nína Sveinsdótt- |
ir, Emilía Jónasdóttir, Klemenz Jónsson o. fl.
Jan Moravek og hljómsveit hans aðstoðar
Skemmtiatriði: Leikþættir, gamanvísur, upplestur, list- |
dans, harmoniku-dúett o. fl.
Kynnir: Frifinnur Guðjónsson.
Veitingar og borð niðri. Aðgöngumiðar í G. T.-húsinu I
I | frá kl. 2—4. — Sími 3355. —
5
iiiiimiiimimmiiiiiiiiiiiiiiiiimmimmmmmiimiiiiiikiiiimiimiimmmmimmiimimimiiiiiuimiimiiiiiiiiiimiimiimmimiiiiiiiii
o
o
o
o
o
RIKISINS
„ESiiA“
vestur um land til Akureyrar
hinn 31. þ. m, Tekið á móti
flutningi til Patreksfj arðar,
Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr-
ar, ísafjarðar, Siglufjarðar
og Akureyrar í dag og á morg
un. Pantaðir farseðlar óskast
sóttir árdegis á mánudag.
ff
u
fer héðan hinn 1. febr. til
Snæfellsneshafna, Gilsfjarö-
ar og Flateyjar. Pantaðir far-
seðlar óskast sóttir og flutn-
ingi skilað á mánudag.
.Skaftfellingur4
til Vestmannaeyja á þriðju-
dag. Tekið á móti flutningi
daglega.
TONLISTARFELAGIÐ:
Pólski píanósnillingurinn
HENRYK SZTOMPKA:
Píanótónleikar
í kvöld
UPPSELT.
Vegna f jölda áskorana verða tónleikarnir endurteknir '1
mánudagskvöldið 30. þ. m. kl. í Austurbæjarbíó — ,,
Allra síðasta sinn.
Aðgöngumiðar hjá Eymundsson. Lárusi Blöndal og
Bókum og ritföngum. — Pantanir verða að sækjast
fyrir helgi. —
TILKYNNING
til atvinnurekenda og annarra
kaupgreiðenda
frá skrifstofu tollstjóra
til atvinnurekenda og annarra kaupgreiðenda
frá skrifstofu tollstjóra
Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur, sem
krafðir hafa verið um greiðslu skatta af kaupi starfs-
fóiks síns, bera ábyrgð á, að réttum upphæðum sé hald-
ið eftir við hverja útborgun og þeim upphæðtim skiiað
hingað í skrifstofuna innan sex virkra daga frá út-
borgun.
Samkvæmt lögum nr. 60 frá 1949 og reglugerð nr.
110 sama ár. má ef greiðsla dregst, gera lögtak hjá
kaupgreiðanda sjálfum fyrir þeim upphæðum, sem hon
um bar að halda eftir af kaupi, svo og beita sektum,
hvort sem drátturinn stafar af því að látið er hjá líða
að halda gjöldunum eftir, skila þeim innan hæfilegs
fíma, eða gefa umkrafðar skýrslur um mannahald.
Reykjavík, 24. janúar 1950.
TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN
Hafnarstræti 5.
X B-listinn