Tíminn - 28.01.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.01.1950, Blaðsíða 3
23. blað TÍMINN, laugardaginn 28. janúar 1950 / slendinLQajDættir Einn mesti Sjötugur: HaÍldór Sigurðsson, skipstjóri frá Isafirði farsælasti og dug- sá afburða skipstjóri og sjó- skipstjóri íslenzka maður sem raun ber vitni. Baejarstjórnarkosningamar og. heilbrigðismál Reykjavíkur Efísr Sigríði Björnstlóttur Það er að vonum mikið tal- ' að um bæjarstjórnarkosning J arnar þessa dagana, enda hans> en aiVeg óvíst að hann það ekki vera nema nokkur fiskiskipaflotans um ára- Persónuleiki hans er ofinn úr mun afkoma bæjarbúa mik- j kor;i fyrr en daginn eftir- velvinnanleg átök, sem þurfa tuga skeið er sjötugur í dag. þeim kjörþáttum, sem gera ið fara eftir úrslitum þeirra. j Sumir iæknar hafa t. d. við- til þess að slíkt nái fram að menn að fyrirmynd annarra.1 Það er því sízt að undra þótt taistima í eftirmiðdaga frá ganga. Baráttan í þessum Þrátt fyrir stakt látleysi og bæjarbúar láti sig þau mál jci 4—ð> og þeir munu fæst- bæjarstjcrnarkosningum mun. hógværð komst Halldór held nokkru skipta. Flestum mun ir vitja sjúklingsins fyrr en standa um 8. mann á. D- ur ekki hjá því að njóta nokk finnast, að hér hefði mátt ciaginn eftir. Það er erfitt að listanum og 2. manns .á B- urrar opinberrar viðurkenn- , betur á málum halda hin síð j standa { mjólkurbiðröð, eða listanum, frú Sigríði. Það er ingar og heiðurs. Hann hefir ari ár en gjört hefir verið, j annarri biðröð, en verra er mjög trúlegt að þessi 8. mað- Þessi heiðursmaður er Hall- dór Sigurðsson frá ísafirði, og munu'margir senda hon- um í dag hlýjar kveðjur í þakkar- og virðingarskyni. Halldór fæddist í Arnar- _ _ _______ ______r dal við Skutulsfjörð 26. jan.: verið gerður heiðursfélagi margt hafi farið í ólestri, j j3Ó að bíða Sárþjagur íæknis 1880, og hefir lengst af átt stéttarsamtaka sinna, sæmd- , margt verið látið cgert, sem jajálpar. heima á ísafirði. Þar reisti ur heiðursmerki sjcmanna- gera þurfti en óhófleg eyðsla S . * hann bú með hinni ágætu dagsráðs á íáíifirði og riddara aftur á sumum sviðum. Ekki; TifqfÖhpi-nr konu sinni, Svanfríði Al- krossi Fálkaorðunnar á 65 Þarf annað en að ganga um bertsdóttur, árið 1912. Þeim' ára afmælinu. Þykir það eng- bæinn, til þess að sjá þess varð 12 barna auðið og eru j um mikið, og hefði Halldór glögg merki. 10 þeirra á lífi, dugnaðar- j gjarna mátt fá Stór-riddara- I Um þetta er deilt. og myndarbörn eins og þau' kross hinnar virðulegu orðu j En það er til eitt mal> sem eiga kyn til j nú á þessum merkilegu tíma aUa bæjarbúa varðar jafnt, Þessi sjotugi sjomaður a motum i ævi hans, og myndu m bæiarbúar munu -........- ------>------- lahgan og merkan starfsdag ; fáir betur bera með tilliti til °g f lim ha« pr ^júkrahúsa, og fullkominnar aa «, eru mar, | verS1e1Ra. ! astanaia 1 hei1Mg8iLa,u»- | og betur komist að þeirri niður- ur á D- listanum sé góður og gegn, en hyggið að góðir Reyk víkingar, í hverju ríkir mest öngþveiti hér í bæ? Það er kannske í mcrgu, en hvergi. ir meðal íslenzkrar sjó- Þegar Halldór „kom í land“, um mannastéttar, og þar meci venti hann sínu kvæði í! stcðu, að hér hljóti að vera: meir en f heilbrigðismálun- ógurlegu skipulagsleysi um um- að kenna. Það hefir hingað til, þótt Undirrótin mun þó vera 1 mikils um v,ert að hafa val~ eins og ég sagði áður, skortur j mn mann 1 lrvertrum’ mann sem kynm til smna verka. Eg hygg að allir sem þekkja tií frú Sigriðar Eiríksdóttúr sj úkrahússkorturinn. j ytrax - lækni Qg aðra þá hJálp muni svara því jákvætt að vafálauíjt þött lengra væri leitað, sem hafa verið leng- ur á sjó eða haft í fyllra tré við Ægi konung en Halldór Sigurðsson. Barn að aldri hóf hann siósókn og hefir stjórnað skipi frá ung- Jingsárum og fram í elli, eða í fulla hálfa öld. Aldrei á þessari löngu og viðburða- ríku víkingsævi hefir þess- um gæfusama fyrirmanni á hafinu hlekkzt á, en oft orð- ið öðrum til hjálpar og bjarg ar; enda verið heiðraður fyrir. Elja hans og dugnað- ur eru einstæð, og traustari maður til orðs og æðis mun vart fyrirfinnast. Aflamaður hefir Halldór verið ágætur, og sem slíkur skaut hann mörgum ungum efpismanninum ref fyrir rass til hinztu skipstjórnarstund ar, þótt kominn væri fast að sjötugu. Hann hætti ekki sjósókn fyrr en í fyrra og, og hafði þá verið skipstjóri á sama skipinu, „Vébirni“ Samvinnufélags ísfiröinga, i full 20 ár. Það er engin furða, að Hall dór Sigurðsson skyldi verða kross svo sem frekast mátti verða. Fluttust þau hjónin þá norður í Fljót í nágrenni við Önnu dóttur sína, og leggja þar fyrir sig garðyrkju störf. Gilslaug er langt frá sjó og sést aðeins á haf út í órafjarlægð. Þangað mun gamli maðurinn stundum líta dreymnum augum og minnast sæfaranna mörgu í blíðu og stríðu.En hann stend ur þó föstum fótum á þeirri Hver einstaklingur eyðir miklu fé árlega til trygging- -ð Þá ar heilsu sinni. Á hverri lækn j cireyfðu ingastofu (sem eru þó æði- j biðstofur as‘mega"fækka. En sem þyrfti í það og það skift- ættu líka þessar lækningastofur .og i undanfarln 6r hefir fátt gerst J j í þessum málum, eiginlega íullkomið öngþveiti ráðið þar manna eða sjúklinga, sitjandi tímum saman eða standandi upp við vegg ef ekki eru sæti fyrir hendi, bíðandi eft- hún kunni til sinna verka* Öll störf, sem hún ’nefir af hendi leyst, hefir hún unnið af áhuga og dugnaði, enda alsstaðar notið óskoraðs trausts og álits. Fyrir þetta bæjarfélag hefir hún unnið óslitið um 25 ára skeið, fyrst ríkjum. Það er því sennilega , , , , mikið gleðiefni, þeim sem um ! sem hjukrunarkona _og því ir að fá að hafa tal af lækni þegsi mál hug ’a> að vita> að j næst sem formaður „Líknar“ sinum- Eftir langá þolinmæðisbið tekst það, og hvað svo? Lækn isskoðun, oft mjög ófullnægj nú getum við átt von á að fá tvær mikilhæfar og mennt aðar konur á þessum sviðum i bæjarstjórn, þar sem um er J að ræða þær frk. Katrínu þennan gamla sægarp úti í thTe'lYum tekur marera mán- 1 Thoroddsen lækni °g frú SiS- mnum var hann helzt. á- 1 ._ , i ríði Eiríksdóttur, hjúkrunar- jörð, sem hann ræktar, og j andi> lyfseðil> eða beiðni um þegar ég síðast í haust liitti. i SjúlirahúsVÍst, sem í flestum móum, var hann helzt á- hýggjufullur vegna skorts á góðum kennslubókum í fag- inu, og talaði af áhuga um þessi nýju áhugamál sín eins aða bið. Raunverulega ætti hver maður sem greiðir sitt sam- ! konu og formann Líknar. Báð i ar eru þessar konur velþekkt ar af bæjarbúum og hafa lagsgjald, að hafa með því; starfað að heilbrigðis. og líkn og ungur bóndasonur sem er tryS®5 sér 1 flestum 1,1 _e um • armálum fleiri áratugi, og og ungur Donoasonur, sem er ákvegna lækmshjalp. En svo .. . f . h skðrinn að byrja hfið a eigin spytur! ... TTnriirrðt alls bess vlta p n SKormn Þannig er maðurinn Hann - e . Undnröt alls pess kreppir að. sæti frk. Katrmar myndi áreiðanlega hafa orð-’nrysglsleysi’ fem nU. rikir 1 mun vera öruggt, en öðru 7 aieioamega naia oro heilbngðlsmalum bæjarms er .,. p.e„nir með frú sieríði ið somi stettar smnar í f t fremst sjukrahúss- mah gegmr með frU Slgriðl hváða síöðn sem hefði ver-! skortur Það er 1Jka alls ekki ið. Silkir eru mannkostir neitt sem fðlk ætti að unclr- hans, dugnaður, gafur og ast yfir, þyi um siðustu arin Eiríksdóttur, sem er í öðru sæti á B-listanum. Þó mun sem flestir bæjarbúar kann- ast við að góðu. Hún er vel menntuð, málsnjöll, einbeitt og fylgir skoðunum sínum fast fram- Hún hefir því oft verið fulltrúi síns félags í kvennasamtökum, þingum o. fl., oft látið til sin heyra í út- varpi og talað og haldið er- indi um hugðarmál sín víða, en eins og öllum er kunnugt hefir hún látið öll framfara- umbóta- og mannúðarmál sig skipta. Frú Sigriður mun því vera löngu landskunn. Það væri mikið giftuleysi okkar Reykvíkinga ef við (Framh. á 6. síðu.) drenglund. 26. janúar 1950- B. Þ. Kr. Margt líkt með skyldum Nanna Ólafsdóttir og Sjálf stæðismenn hafa keppst að vekja eftirtekt á sér í þess- um kosningum fyrir ein- hvern sérstakan áhuga í heil brígðis- og hreinlætismál- um bæjarins. Er gott þegar áhugi kommúnista og Sjálf stæðismanna fer saman og ætti þá ávöxturinn að verða efnilegur. Sjálfstæðismenn hafa mest an áhuga á sorphreinsun- inni og segjast ætla að kaupa nýja bíla til þeirra hluta, ef þeir verði kosnir. Birta þeir myndir af þeim og finnst mikið til um. Þeir birta mynd af „Dano“ sorpvinnslustöð í Reykjavík. En hún er víst hvergi til nema í bláu bók- inni. Fyrir utan sorpið, virð- því þá mundi Búkolla baula. Og fiskinn ekki heldur. Nema hvað þeir segjast ekki hafa getað látið fisksölumið stöðina taka til starfa vegna dráttar heilbrigðisstjórnar- innar, að staðfesta heil- brigðissamþykktina. Hver skilur þessa moð- hausafræði er ekki vel ljóst. Sennilega á enginn að skilja hana, heldur sé þetta kjaft- æði til að breiða yfir nafn og númer og leiða huga manna frá því frámunalega sleifarlagi, sem er á fisk- sölumálunum hér í bæ. í ýmsum bæjarhlutum er það viðburður ef hægt er að fá góðan fisk að borða. Þetta er marið og þvælt og stund- um enda hálfúldið. Það er kaldhæðni örlag- ast Sjálfstæðismenn ekki anna, að þannig skuli þetta hafa áhuga á öðru í þessum flokki mála, en að komið verði á öruggri kjötskoðun. Mjólkina minnast þeir ekki á, af skiljanlegum ástæðum, vera í Reykjavík, sem ■ þó stendur við auðugustu fiski- mið heimsins. Við eigum dug mikla* fiskimannastétt, sem (Framliald á 7. síðu.) hefir fjclgun bæjarmanna farið ört vaxandi, en fjölgun sjúkraskýla sízt i samræmi við það. Hér er aragrúi lækna, lik- lega þó ekki of margir ef dæma á eftir aðsóknum til þeirra, en þó getur maður dáið drottni sínum án þess að náist til nokkurs þeirra, eða um nokkra læknishjálp sé að ræða, oft í alvarlegustu tilfellum. Snögg veikindi að nóttu til munu vera algeng- ari en á daginn. Og hvar er þá hjálpar að vænta? Hjá næturlækni? Auðvitað er það reynt í öllum tilfellum, en hvernig er hægt að búast við að einn maður geti annað því í jafnstórri borg og Reykja vík er nú orðin?Eg hygg að fyrir 20—30 árum hafi það verið álitið nægilegt verkefni fyrir einn lækni, og hvað þá nú? En nú þarf ekki einu sinni næturveikindi til, til þess að illt eða ómögulegt sé að ná í lækni. Vissa tíma dagsins, eru lækningastofur opnar í öllum bænum, allflestar á sama tima, en aðra tíma er enginn læknir til viðtals. Veik ist maður t. d. fyrri part dags, er sennilega hægt að fá samtal hjá samlagslækni llllllllllllllllll IIIIIIIIIIMIIIIIIIHIIHII111111111111111111 lllllll 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111ISIIIIIIICI l I | íhaldið óttast Sigríði Eiríksdóttur mest Það sögðu útvarpsumræðumar í fyrrakvöld í sambandi við útvarpsumraeðurnar í fyrrakvöld vakti ekkert meiri athygli en árásir Sjálfstæðismanna á Sigríði Eiríksdóttur. Auður Auðuns, Guðmundur H. Guðmundsson, Gunnar Thoroddsen og Jóhann Haf- stein veittust öli meira persónulega að henni en nokkr um öðrum andstæðingi íhaldsins. Öll voru þó árásarefnin tilefnislaus og sum hin mesta fjarstæöa, eins og þegar þau fóru að bregða Sigriði um skort á lieilindum í sambandi við heilbrigðismálin. Óþarft er þvi að svara þessum árásum sérstaklega, en þau sýna það og sanna, að það er Sigríður Eiriksdóttir, scm ihaldið óttast mest og telur liklegasta til þess áð fella áttunda mann þess. Þcssvegna sneri það árásum sínum sérstaklega að henni. íhaldsandstæðingar munu Iáta þetta verða sér ótví- ræða Ieiöbeiningu. Þeir muuu svara íhaldimi með því að fylkja sér um B-listann, íryggja með því kosningu Sigríðar Eiríksdóttur og þar með fall ihaldsmeirihlut- ans i bæjarstjórn Reykjavlkur. riiimuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiniiiiiHiiMWMiiiiuiiiiiiniiiiuMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.