Tíminn - 28.01.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.01.1950, Blaðsíða 5
23. blað TÍMINN, laugardaginn 28. janúar 1950 Lauyard. 28. jan. íhaldsmeirihlutinn verður að íalla Útvarpsumræðurnar í fyrra kvöld eru fyrst og fremst merkilegar fyrir það, að þær sýndu vesaldóm Sjálfstæðis- manna og rckþrot. Þó að borg arstjörinn sé þauvanur kapp | ræðum og nákunnugur opin- S jálfstæðisf lokkur i n n á vissulega skilið að fá lausn í náð og verðskuldaða hvíld Kaflar úr útvarpsræðu Sigríðar Eiríksdóttur í fyrrakvöld Annað í bókinni, sem á sér staka athygli mína, er grein arkorn efst til hægri í ann- ari opnu og heitir sú grein „öryggi og aðhlynning“. Þar er m. a- ein athyglisverð stofnun bæjarins nefnd, en berum* málum'kom'hanm Íítt er vistheimiiið í Arnar- vörnum við. Hann reyndi að kenna ríkisstjórn og alþingi um framkvæmdaleysi bæjar- ins,en varð þó að viðurkenna, stæðisflokkurinn hæli fyrir óvinnufæra menn. Vitið þér hlustendur góðir, hvað hæl- að bærinn hefði ekki enzt til lð 1 'holtl °r? flest1Hyð‘. atS nota þau fjárfestingar- ar haflð Tl x leyfi, sem honum voru veitt heyrt Það. ”eiEnt' Það erJ°rð uppi a Kjalarnesi, sem bær- inn hefir keypt fyrir nokkr- eða taka á móti þeim fjár- hæðum, sem Alþingi veitti. | , K. * ,, ,, — I um arum, latið með ærnum Þa vakti það hka athyglfcd ’ livílík vandræði Sjáifstæðis- tilkostnaði breyta gömlu íbúð mennirnir áttu við að stríða arh"si og *lastra yif. það ~ en bærinn leggur ekki í vana í þessum umræðum, þar sem þeir urðu að byggja málflutn ing sinn á ómerkilegum föls- unum, eins og þeim, að Jó- hann Þ. Jósefsson hefði stað test heilbrígðissamþykkt, sem Eysteinn Jónsson neit- aði að staðfesta- Hefði þð hin um lögfróða borgarstjöra ver ið sæmst að reyna að fela þá háðung bæjarstjórnarmeiri- hlutans að leita samþykkis á reglugerð, sem braut í bága við gildandi lög. Og vel hefði borgarstjórinn mátt nota tækifærið til áð þakka heil- brigðismálaráðherra að hánn vísaði óskepinu heim í kyrr- þey, en svo mikið er gaéfu- ieysi meirihlutans, að hann auglýsir nú sjálfur þessa skömm sína, þegar honum gegnir verst. En síðasta vörn Sjálfstæðis manna á áð vera sú, að ef þeir missi meirihlutann geti engir stjórnaJð þessum bæ. Víst eru stundum vandkvæði á samstarfi tveggja flokka eða fleiri, en hitt er þó óngu síður víðsjárvert, að einn flokkur ráði öllu áratug eftir áratug. Það hefir viða sýnt sig, enda er sú skoðun víða ríkjandi méðal lýðfrjálsra þjóða,' að heppilegast sé að skipta um stjðrn áður en af- arlangt er komið. Það leiðir óhjákvæmilega af eðli máls- ins, að þar sem sami aðiTi fer lengi með völd hættir vtð að myndist klíkur, sem nota að- stöðu sína ekki sem bezt: En sérstaklega er þessi hætta mikil, þar sem hinn ráðandi flokkur er flokkur sérhags- munamanna, sem blátt áfram notar völd sin til að tryggja sem bezt hagsmunaaðstööu tiltölulega fárra manna. Auglj óst dæmi, sem mikið er nú talað um í þessu sam- bandi er það, að Sjálfstæðis- meirihlutinn í bæjarstjórn- inni notaði vald sitt til þess að afhenda einum útgérðar- manni bæjarins togara, sem sinn að byggja nýjar vistar- verur, heldur sóar hann fé í að hressa upp á gömul hús, sem aldrei ná þeim tilgangi, sem þeim er ætlaður — og þarna uppeftþ'1 er svo hrúg- að allskonar fólki, sem bær inn stendur uppi með í vand ræðum, gamalmennum, taugabiluðum, áfengissjúkl- ingum, hálf- og algeggjuð- um, og loks hljóta þar að vera óðir menn, því þar hef- ir bærinn látið gera sellur, stöðugu eftirliti læknis, — enda veit ég ekki tii að slíkt tíðkist nokkursstaðar ann- arsstaðar en hér. Það þykir nú kannski ekki tiltökumál, hvað um geðveika verður i augum almennings, að minnsta kosti er fólki hér í veizlusölum bæjarins nú boð ið upp á skemmtiatriði í gamanvísnaformi, þar sem fléttað er inn í hinu ósmekk- legasta gríni í sambandi við órólega sjúklinga á Kleppi. Ekki verður þó sagt, að horft sé í peningana, þegar litið er á rekstrarkostnað þessara stofnana Reykjavík- urbæjar. Svona rétt til fróð leiks hefi ég aflað mér eftir farandi upplýsinga til sam- anburðar: í Farsóttarhúsinu kostaði vistin fyrir sjúkling kr. 82,50 á dag árið 1949, en i Arnarholti kr. 41,88 fyrir sjúkling, en það er helmingi lægri upphæð. Á Elliheimil- inu sem aðeins nýtur nokk- urs árlegs styrks frá bænum, kostar vistin 20,00 kr. á dag fyrir fótavistarfólk, en Sigríður Eiríksdóttir Á síðunni um öryggi og að- hlynning er ennfremur upp- talning á því sem Sjálfstæðis flokkurinn hyggst að beita sér fyrir á komandi kjörtíma- bili, en það er: Að hælið í Arnarholti verði stækkað, ég hefi nú reyndar 25 heyrt, að fjölga eigi þar geð- kr. á dag fyrir sjúklinga, og jveikraseilum’ er Þai® satt? þar skilar stofnunin árleg-1 Að komið sé upp vinnustofu um arði, sem notast til auk- inna byggingarframkvæmda eða geymsluklefa fyrir þá, heimilinu í hag. Eg get þess- sem 'skaðlegir geta verið sér og umhverfi sínu. — Þessu hæli stjórnar ráðsmaður eða forstjóri, og þar er ein hjúkr unarkona, sem þó virðist hafa takmörkuð völd, því sennilega má hún ekki vera forstöðukona á sínu sviði, enda ekki laun samkvæmt því. — Bærinn getur nefni- lega stundum verið sparsam ur. Vitanlega er enginn lækn ir þarna að staðaldri, en trúnaðarlæknir bæjarins mun hafa eftirlit með staðn um. Ég tek það fram, að ég deili ekki á fólk það, er þarna stjórnar húsum, hefi enga ástæðu til þess, enda á það mjög erfiða aðstöðu, en ég tel heimili þetta með öllu óforsvaranlegt að hafa geð- ara þriggja stofnana meðfram vegna þess, að því hefir verið haldið fram, að vegna þess að nokkur sjúkrarúm þurfa á hverjum tima að standa auð i Farsóttarhúsinu, stafi hinn gífurlegi reksturkostn- aður þar af því, og samt sem áður þurfi starísmannahald þar að vera í samræmi við fullskipaðan spítala. Engum heilvita manni getur nú dott ið í hug, að á 30 manna sjúkrahúsf þurfi að nær fjórfaldast rekstrarkostnað- ur, þótt 2—-3 smástofur þurfi að standa þar auðar. í Arnar- holti, sem einnig er óhæfi- lega dýrt í rekstri, en verður þó að hafa selluvörzlu geð- veikra, er kostnaðurinn samt helmingi lægri, og á Elliheimilinu, sem verður að hafa mikla þjónustu fyrir I fyrsta lagi, að þarna ægir j hið aldraða hinum mestu ’ kostnaðurinn fólk, verður saman í hinum mestu j kostnaðurinn samt nær þrengslum fólki, sem eru helmingi lægri en í Arnar- vesalingar, en ekki geðveikt, | holti og ekki nema rúmlega og svo öðrum, sem svo gæti farið um, að orðið gætu um- hverfi sínu hættulegir. — í öðru lagi, ég tel það með öllu óforsvaranleg, að hafa geð- veikravörzlu, nema undir ins(. Þesifii saimrfiburöur er aðeins gerður kjósendum til hugleiðingar um gætna fjár- málastjórn Sjálfstæðismeiri- hlutans. ekki líka á það, að Reykjavíkur- bær átti einu sinni kost á að kaupa kvikmyndahús og reka það. En meirihluti bæjar- stjórnarinnar vildi það ekki- Hann vildi ekki taka gróð- bæjarútgerðin átti kost á að, ann frá einstaklingunum. fá. Þessi togari er a.ð sönnu j Og þó að Sjálfstæðisflokkur- eign ríkissjóðs ennþá, eri nú j inn sætti sig við, að bærinn hefir hinn svokallaði eigandi hans af náð Sjálfstæðis- manna, sem með völdin fara, afskráð skipshöfnina og lagt skipinu, því að honum þykir ekki borga sig að gera hann út. geri út togara, þegar ekki er hægt að græða á þeim, unir hann því aldrei, að hann eign ist eitt kvikmyndahús. Þegar menn skilja að Sjálf stæðisflokkurinn er ekki ann að sjá en Sjálfstæðismenn einir. Það eru tvær sýnir, sem vísa veg í þessum kosningum. Annars vegar óhóf og ríki- dæmi margra einstaklinga, sem hagnast hafa persónu- lega á valdaaðstöðu Sjálf- stæðisflokksins. Hins vegar er svo vanrækslan í fram- kvæmdamálum bæjarins og taprekstur og stöðvun at- vinnutækjanna. Þetta tvennt sýnir það og sannar, að bæj- arbúar eiga að steypa íhald- inu af stóli í þessum kosning- um og öruggasta leiðin til þess er að tryggja kosningu að en hagsmunasamtök for- Þetta sýnir, hvernig Sjálf- réttindamanna og eyðslustétt stæðismenn fara riieð vald! ar, mun flesta gruna, að það sitt. l sé fleira illt bak við tjöldin, j tveggja fulltrúa af lista Fram Sigríður Eiriksdóttir benti sem þcrf væri að fleiri fengju 1 sóknarflokksins. fyrir öryrkja þá, sem þola venjulega vinnu. Að komið verði upp nýj- um heimilum fyrir aldraö- fólk. Að komið verði á fót hæli fyrir vangæf börn og ungl- inga. Að starfrækt verði hjálpar- stöð fyrir áfengissjúklinga. Að stofna gæzluvistarheim- ili fyrir þá áfengissjúklinga, sem ætla má að þurfi langrar vistar við. Að bindindisstarfsemi sé efld og tekin upp bindindis- fræðsla í skólum. Þetta þykir mér vænt um að sjá, því að þar verður von um gott og farsælt samstarf, og á ég þar ekki sízt við ánægju mina yfir því, að flokkurinn, von- andi með Morgunblaðinu, Vík verjann og alla þá súpu í broddi fylkingar, ætlar að fara að beita sér fyrir bind- indisstarfsemi í þessum bæ og þá í skólunum, en bind- indismál finnst mér nú satt að segja fram að þessu ekki hafa verið hin sterka hlið Morgunblaðsmanna. Ennfrem ur sé ég einhversstaðar, að bærinn ætlar að fara að beita sér fyrir Hjúkrunarkvenna- skóla, og á ég þar þá ekki síð- ur samleiö. — En í því máli hefi ég verið „hrópandi í eyði mörk“ um margra ára skeið. —Sjálfstæðisflokkurinn þvær nú sínar hendur út af skiln- ingsleysi því, sem hefir rikt um þetta nauðsynjamál, sem öll hin heilbrigðismálin stranda á, ef ekki verður að gert hið bráðasta, og kennir Framsóknarflokknum um alla töf á því, Til þess að glöggva hlustendur mína á þeim mál- um, vil ég benda þeim á það, aö síðasta kjörtímabil sátu á Alþingi 20 Sjálfstæðismenn, 13 Framsóknarmenn, 10 sós- íalistar og 9 Alþýðuflokks- menn. Frá því 1939 hafa fjár- málaráðherrar óslitið verið úr Sjálfstæðisflokknum, for- sætisráðherrar alltaf öðru hvoru og óslitið árin 1944— acssEL' -*■. JsFJF:', 47, þ. e. nýsköpunartímaDÍfh . formaður f j árveitinganefndári; hefir löngum verið úr Sjáil stæðisflokknum og einnig formaður Fjárhagsráðs. iSPe þeir hafa ekki látið penir ga- málin renna úr höndum séf, þeir sómamenn, og þar <éri. sósíalistar og Alþýðuflokks - menn löngum hafa verið íí sókn um ýms heilbrigðismáí, trúi ég því varla að þeir hafi neitað stuðningi við Hjúkr- unarkvennaskólann. Hjúkr ' unarkvennaskólinn hefir pvl miður ekki átt miklum skiin- ingi að mæta i Alþingi fram að þessu, og það fullyrð eg, að Sjálfstæðismenn hafa sizv, sýnt þar meiri skilning en aðrir. Hér í bæ eru mörg kven ’ félög starfandi, eitt af þeim heitir Sjálfstæðiskvennáfé- lagið Hvöt. — Á fundum þess gerast furðulegir hlutir. Auk þess að skemmtinefndum i f« lagi þessu þykir hlýða ai bjóða félagskonum sen skemmtiatriði grínleikart klæddan í gerfi ákveðinnar stjórnmálakonu, syngjand klámvísur, en slík skemmti. atriði eru mjög i tizku i þéés'- : um bæ um þessar munair hafa á undanförnum 4 funa um þeirra, 4 konur, tekið a< sér það skemmtilega hlutverk að bera fram níð um öiíg í eyru fundarkvenna, að mé: skilst, fyrir það eitt, að ej. hefi leyft mér að skipa me> í sæti til bæjarstjórnarkosn inga og bjóða fram þjónustv mína í heilbrigðismálun Reykjavíkur, en þau van ræktu mál virðast múhl verða meðal aðalverkefm bæjarstjórnarinnar á næsti kjörtímabili. Hér eru morg önnur pólitísk kvenfélög, mét; mjög ólíkar lífsskoðanh, ei ég hefi ekki orðið vör við íðj < af slíku tagi hjá neinu þeirrt nema hjá Sj álfstæðiskvenm' félaginu Hvöt. — Nú vil e^ spyrja yður hlustendur, kom ur sem karla, og væri 1 roö ' legt að sjá svör við þeín dagblöðum, að afloknum kosi ingum, hvernig sem fer. Tei;< ið þér það hafa nokkra pýc ingu, að kveðja konur mei: til starfa í opinberum þjoc málum, t. d. bæjarstjórnun. en nú er, og gera þær á þam hátt samábyrgar um með ferð ýmissa aðsteðjandi vanO; mála, — uppeldismála — a- í'engismála — afbrotamáia - iieilbrigðismála? Teljið þér konur yfirleiti þótt jafnvel sterka löngai liafi til þess að verða að l.ft í þessum efnum, muni veröi fúsar til þess að bjóða íran krafta sína, ef þær eiga ; hættu að verða ausnar a< r fyrir vikið, að vísu af þroska litlum konum, en jafnfram studdar til þess af fjársterkr. ófyrirleitinni pólitískri knk- Teljið þér slíkt athæfi, sen liér hefir skeð undaníarm daga í þessum efnum ven vænlegt til framdráttar kvev réttindahugsjón? Ég þekk fjölda af ágætisfólki í SJál stæðisflokknum, sem vaií- laust fordæmir svo siðlauss lramkomu til framdráíta: fánu málefni og þætt. m r -érstaklega þýðingarrnikið a (Frcmhald á 7: síöu. - .. ~

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.