Tíminn - 28.01.1950, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.01.1950, Blaðsíða 7
23. blað TÍMINN, laugardaffinn 28. janúar 1950 t Margt líkt með skyldnm. (Framhald af 3. síðu). ííækir björgina í greipar Ægis. En í landi ráða Sjálf- íitæðismenn og í skjóli þeirra er kaupmennskan og skipu- iagsleysið svo ríkt, að menn fá bæði dýran og oft hálf- óætan fisk að borða. Dreifingarkostnaðurinn í Reykjavík er langdrægt eins mikill og verðmætið, sem út gerðarmenn hafa fengið fyr ir fiskinn. Þeir verða þó að eiga báta með öllum veiðar færum og manna þá. Síðast liðið ár fengu þeir 65 aura fyrir kg. af bátafiski, en fisk .salarnir seldu sama fisk á 1,10 eða tóku 45 aura á kg. fyrir að sækja hann niður á hafnarbakka og selja úr kös í einhverjum fiskskúrn- um. Þetta finnst Sjálfstæðis- mönnum góð ráðsmennska og Virða ekki tillögnr til úr- bóta. Ekki heldur Nanna Ólafsdóttir. Þetta er þó eitt stærsta heilbrigðis og menningarmál Reykjavíkur, að hafa alla tíma ársins góðan og ó- skemmdan fisk að borða. Má þar ekkert til spara. All ar fisksölubúðir þurfa að hafa kæliborð eða klefa til að geyma hann í. Hann verð ur að talcast úr bátunum strax er þeir koma að landi og flytjast í kældar geymsl- ur, þaðan sem honum er dreift í fisksölubúðirnar. Hvorki Sjálfstæðismenn eða Sosíalistar, virðast hafa nokkurn áhuga á þessu máli. B. Heilbrigðissamþykktin er dæmi um vimmbrögð íhaldsmeirihlutans Lýsing á lirákasmílSiniii eiiis ílialdilS vildi fá liaiia staðfesta. Skömm íhaldsins í sambandi við heilbrigðissamþykktina er svo mikil, að það væri synd, ef hún félli í gleymsku. Þetta mál hugðist það að gera að árásarefni á Eystein Jónsson, og er rétt að fólk geti séð svart á hvítu, hvernig vinnubrögð Sjálfstæðismanna í þessu efni hafa verið, og það því frem- ur sem þau eru spegilmynd af vinnubrögðum þeirra á mörg- ' um öðrum sviðum. Saga málsins. Þeir Magnús Pétursson bæj arlæknir og dr. Júlíus Sigur- jónsson munu upphaflega hafa unnið að því að semja heilbrigðissamþykkt í stað hinnar gömlu, sem orðin var nær hálfrar aldar. Þegar þeir höfðu lokið verki sínu, tók heilbrigðisnefnd bæjarins við því, og limlesti það svo, að frá henni kom sem eitt hið furðulegasta plagg, sem ætl- ast hefir verið til að hlyti opinbera staðfestingu. Var hvað öðru jafnt, formið, orð- færið og efnið. Þó var þetta plagg sent heilbrigðisráðu- neytinu til staðfestingar sum- arið 1948. En þegar við fyrstu sýn lá í augum uppi, að þetta plagg var ekki hægt að stað- j festa, meðal annars sökum þess, að það var að ýmsu leyti í ósamræmi við gildandi lög. Kafli nr litvarps- ræðn Slgríðar £irík.sdwttur. (Framhald al 5. slðuJ. heyra álit slíks fólks á mál- um þessum. Öll dagblöðin, jiafnvel Morgunblaðið og Vís- ir ættu að vera svo frjáls- lynd að opna umræðudálk um jafn mikilvægt mál og þetta gæti orðið framtíðar- arstarfi kvenna um þjóðmál á íslandi. Eða verðum við að viðurkenna, að við séum ó- þroskaöri í félagsmálum en aðrar konur, ég held ég þori að fullyrða, að svona fram- icoma gæti ekki skeð í öðrum löndum, í það minnsta ekki á Norðurlöndum. Ég mæli þessi orð fyrir tnunn annarra kvenna, vegna J'ramtíðarinnar, en mér ger- ir þetta eklcert til. Ég mun íramvegis eins og hingað til vinna að áhugamálum mín- um í þágu íslands, og leggja minn skerf til þess, að hér ajist upp i Reykjavík heil- brigð, mannvænleg kynslóð. Vi# k®sningarnar á sunnu- daginn eF yðar að velja og hafna. Hugsið yíur vel um Landlæknir taldi eigi mögaleika á, að slík van- kantasmið yrði staðfest, en bauð fyrir sína hönd og Sigurðar Sigurðssonar yfir berklalæknis, að þeir ynnu að endurskoðun samþykkt arinnar og lagfæringu í sjálfboðavinnu, ef heil- brigðisráðuneytið og borg- arstjóri samþykktu. Heii- brigðisráðuneytið féllst þegar á þetta. En um svar frá borgarstjóranum frétt- ist aldrei, og mun hann, þrátt fyrir nærri daglega " eftirgangsmuni ekki hafa tekizt að fá samþykki borg arstjórans fyrir því, að Sigurður mætti án launa vinna að því með land- lækni að gera heilbrigðis- samþykktina að nýtandi plaggi, þrátt fyrir það, að enginn hefir fram á þenn- an dag treyst sér til þess að bera brigður á þá gagn- rýni, sem hún hefir sætt. Morgunblaðið viðurkennir. Loks nú í haust og vetur voru gerðar breytingar á þessu furðulega plaggi, og laust fyrir miðjan janúar voru þær samþykktar af bæj- arstjórn. Eftir það var hún eðlilega staðfest. í hinu gamla formi sf>u treystist jafnvel heilbrigðisráðherra Sjálfstæð isflokksins ekki til þess að samþykkja hana, sem hann hefði þó áreiðanlega gert eft ir valdatöku sína í haust, ef hún hefði verið eitthvað í námunda við það að geta talizt verjandi. Sjálft Morgunblaðið viður- kennir, hvílíkt hrákasmíð heilbrigðissamþykktin hafði verið í því formi, sem borgar- stjóri og bæjarstjórnarmeiri- hlutinn vildi upphaflega fá hana samþykkta, er það seg- ir 15. janúar: „í desembermánuði síð- astliðnum tók heilbrigðis- nefndin reglugerðina til at hugunar að nýju. Gera þurfti og breytingar á henni í samræmi við lög . . . .“ það vai og íátið ekki blekkja yður á því, að enginn geti stjórnað þessum bæ nema Sjálfstæðisflokkurinn. Sú ó- stjórn er orðin borgurunum dýrkeypt og á hann vissulega skilið að fá lausn í náð og verðskuldaða hvíld um skeið. Heilbrigðissamþykktin og lögin. Það eru líka orð að sönnu, að heilbrigðissamþykktin var i mörgum greinum í algeru ósamræmi við gildandi lög og reglur í landinu. Meðal annars var ekki gert ráð fyrir að leita þyrfti til annarra að- ila um heilbrigðiseftirlit en heilbrigðisnefndar bæjarins. Samkvæmt almennum lögum heyra þó mörg slík atriði und ir aðra aðila, svo sem lögreglu stjóra og jafnvel sjálft stjórn arráðið, eins og til dæmis þegar settar eru á stofn heil- brigðisstofnanir eða fyrir- tæki, sem háð eru heilbrigðis- eftirliti. Margt fleira var þessu likt. Til dæmis var ekki tekið tillit til áorðinna breyt- inga á læknaskipun Reykja- vikur. Dæmafá skriffinnska. Á hinn bóginn voru endur- sögð með mismunandi orða- lagi mörg atriði úr almenn- um heilbrigðisreglugerðum, alveg að nauðsynjalausu, þar eð þau voru í gildi fyrir. Ef allir kaupstaðir landsins tækju upp þessi vinnubrögð, myndi það hafa í för með sér gífurlegan kostnað ger- samlega að ástæðulausu, því að þessar reglugerðir allar eru prentaðar í Stjórnartíð- indum. Þar yrði þá marg- tuggið upp aftur og aftur hið sama, engum til gagns, en til mikils óþarfa prent- og útgáfukostnaðar. Orðsnilld heilbrigðisnefndarinnar. En þetta er aðeins önnur hliðin á heilbrigðissamþykkt- inni. Orðfærið er ekki síður eftirtektarvert. Það var víða svo vandræðalegt, og öllum ytra búnaði svo áfátt, að full komið hneyksli hefði verið að staðfesta hana óleiðrétta. Þar var talað um að „neyta baðs eða sunds,“ „að rjóma- ísblöndunin skuli geril- sneydd,“ „almenningssalerni og þvagstæði skulu sett eft- ir þörfum,“ „loftræsting skal vera nægjanleg og vélknúin,“ geymsluhýsi skulu vera „þrifin“, „vatnssalerni sér handa konum og körlum," „ekki má hrækja á götum, torgum, íþróttavöllum“ o. s. frv., „enginn má flytja sig eða búföng sín,“ svo að ekki sé minnzt á stafsetningu heil brigðisnefndarinnar, sem skrifar til dæmis „sólskyn,“ „skylirði“ og fleira af því tagi, sem ekki væri kannske til- tökumál, ef heilbrigðissam- þykktin hefði ekki verið lögð fyrir heilbrigðisráðuneytið, sem fulllesin próförk. tilbúin til prentunar. Þá voru sum ákvæðin smá- skrítin — til dæmis var bann að að selja til manneldis fisk, sem goggaður væri í bolinn, og sömuleiðis óslægðan fisk. Samkvæmt þessu ákvæði hefði verið bannað að selja hrognkelsi lifandi úr sjó, sem fráleitt hefir þó verið til- ætlunin. Þannig og þessu líkur var allur frágangur heilbrigðis- samþykktarinnar, sem bæjar stj órnaríhaldið hrósar sér nú af og deilir á Eystein Jónsson fyrir að hafa ekki viljað stað- festa án breytinga. Svo heimskur er Hafstein varla Jóhann Hafstein sagði í út- varpsræðu í fyrrakvöld, að 23. janúar 1948 hefði sú lína verið „gefin í Tíman- um“, að það væri ósæmi- legt frá alþjóðarsjónarmiði að leyfa íbúðarhúsabygging- ar í Reykjavik. Eg hefi að vísu heyrt ýms ummæli kunnugra um gáfna- stig Jóhanns Hafsteins á þá leið, að furðuleg verða að telj ast, þegar þess er gætt, hvað mikið Sjálfstæðisflokkurinn notar þennan mann. Þó trúi ég því ekki ennþá, að mað- urinn sé svo nautheimskur, að hann viti ekki sjálfur, að þau ummæli min, sem hann sleit hér út úr samhengi sínu í Tímanum 23- janúar 1948, fá allt aðra merkingu eins og þeim var hagað í ræðu hans en þau hafa þar og þess vegna er um beina föls- un að ræða. Hitt skil ég vel, að ósann- indin verði þeim að athvarfi, sem hvergi geta skýlt sér með sönnum orðum og get því vor kennt vesölum falsara, en ekki gerir það athæfi hans geðslegra eða málstaðinn betri. Og takið þið eftir, hvort Jóhann Hafstein leiðréttir fölsunina. Halldór Kristjánsson. Allt til að auka ánægjuna Borðin með tvöföldu plötun um komin aftur. Borðstofu- stólar, kollstólar. Góðar ferða töskur úr krossviði. VERZLUN INGÞÓRS Selfossi — Sími 27 ELDURINN gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnir tryggja strax hjá Samvi nnutryggingum Vinitið •taHega fyrir I u-ii#ta*n /ttíf/ýJii / Twatuim nm skrifstofa B-LISTANS í Edduhúsinu Undargötu 9A er opin alla daga frá kl. 10—10 6066 og 5564, 80014 og 80240

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.