Tíminn - 28.01.1950, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.01.1950, Blaðsíða 2
TÍMINN, laugardaginn 28. janúar 1950 23. blað Bæjarstjórnaríhaldiö holar stofnunum sínum ávallt niður í íbúðarhúsnæði Eins og allir vita hefir bæjarstjórnaríhaldið á áratuga- íöngum valdaferli sínum ekki ráðizt i að byggja yfir skrif- stofur bæjarins og bæjarstjórnin á heldur ekkert þak yfir höfuðið. En þetta er ekki undantekning frá reglunni. Segja má, að bæwnn hafi varla byggt yfir nokkra stofnun sína. Regla ihaldsins er sú að kaupa eldri íbúðarhús til starf- lækslunnar, og eru nú langflestar stofnanir bæjarins í leigu húsnæði eða íbúðarhúsum, sem keypt hafa verið og tekin íil slíkra nota. Skulu nú nefnd nokkur í!æmi um þetta: Við stofnun vöggustofu að Hlíðarenda er keypt íbúðarhús, handa hús- mæðraskóla Reykjavíkur var keypt íbúðarhús, væntanlegt oarnaheimili við Laufásveg verður í íbúðarhúsi- Hið fræga farsóttahús var að visu byggt sem sjúkrahús, en dæmt óhæft til slíkra nota a öldinni sem leið; þá tekið cil íbúðar, en síðar aftur gert að sjúkrahúsi fyrir framtaks semi íhaldsins. Hjálparstöð íyrir áfengissjúklinga verður væntanlega í Valhöll við ðuðurgctu, sem einnig er íbúðarhús. * Venjan er því sú, þegar oæjarstjórnaríhaldið setur app einhverja stofnun, að það kaupir íbúðarhús og þá oft af einhverjum gæðing- um flokksins, sem selja eign- ina við uppsprengdu verði. Oft stafar þetta af því, að jhaldið hugsar ekki fyrir þessu fyrr en allt er komið í eindaga, og rýkur í að koma upp ýmsum stofnunum til málamynda í írafári og kosn jngaótta. Gefst þá ekki tími cil að byggja hús við hæfi viðkomandi stofnunar, og ör- prífaráðið verður að taka Jbúðarhúsnæði, sem sannar- .ega er ekki of mikið af. Kostnaðurinn við þetta er oftast miklu meiri en við að bvggja nýtt hús, því að allar orevtingar í samræmi við stofnunina eru mjög dýrar og^auk bess verður húsnæð- jð aldrei fullkomlega við parfir starfrækslunnar. KaupiÍS Tímnnn! Gerist kaupendur Tímans. nú strax og þá fáið þið send heim til ykkar blöð síðustu víku (meðan endast) og til mánaðamóta. Askriftarsími Tímans er 2 3 2 3 . Kj'ósið B-listann! Bálaútvcg'urinii. (Framhald af 1. siOu) fjórar verbúðir, svo að hann geti okrað á afkomu sjó- manna og annarra bátaeig- enda með því að láta setja þeim stólinn fyrir dyrnar um útgerðaraðstcðu frá Reykja- víkurhöfn, sé ekki gengið að afarkostunum. Já, það er von að miklast sé af því í auglýsingaskrumi íhaldsins, aö vel sé búið að útveginum í Reykjavík. Hitt er scnnu nær, að vel sé búið að gæðingum íhaldsins á kostnað útvegsins. Nýr fríkirkju- söfnuður Á fundi, sem tvö hundruð og fimmtiu menn úr frikirkju söfnuðinum í Reykjavík sátu 1 í gær, var samþykkt að stofna 1 hér í bænum nýjan fríkirkju- j söfnuð. Skoruðu fundarmenn jafnframt á Emil Björnsson, < cand. theol., að gefa kost á sér sem prestur hins nýja safnaðar, og varð hann við áskoruninni. Kjarnorkuráðstefna i í Washington | Innan skarnms mun hefjast í Washington ráðstefna kjarn orkufræðinga frá Bretum,1 Kanada og Bandarikjunum. [ Munu sérfræðingarnir fjalla um þetta mál i ljósi þeirrar vitneskju, að Rússar ráða nú yfir kjarnorkusprengju. Eitt aðalverkefni ráðstefnu þess- arar verður það að ákveða, hvað óhætt sé að láta uppi og skýra almenningi frá um kjarnorkumálin. B-iistans verður í Edduhúsinu á kjördag Bílasímar: 6066, 80240, 80014 og 80087. K j iir.sk rá rsíinar. upplýsingar um hverjir kosið hafa og upp- lýsingar fyrir trúnaðarmenn: 81300(5 línur), ÝMSAR UPPLÝSINGAR í síma 5564. Hitaveitan og' g'æðingarnir. (Framhald af 8. siðu). einnig nokkrir menn, sem eru sérstakir vildarmenn í- haldsins í bænum, þótt eigi séu margir. Gegna þeir ein hverjum trúnaðarstörfum fyrir þá, eða eru þeim sér- staklega innan handar á einhvern hátt. í eina eða tvær íbúðir, þar sem þes- ir menn búa, hafa bæjar- yfirvöldin látið leggja hita veitu. Hinar f jölskyldurnar fá enn að búa við kolaofn inn í stofunni eða hafa fcngið sér einn hitaofn frá eldavélinni. Konurnar skrifuðu bæj- arráði en fengu engin svör. Fólkinu í þessum íbúðum hefir að vonum þótt það und- arlegt réttlæti að gengið skyldi vera fram hjá þessum íbúðum, þegar hitaveitan var lögð um Bergþórugötuna. Það hefir reynt að fá þetta leið- rétt, og húsmæðurnar í þess- um íbúðum tóku sig saman fyrir a. m. k. tveim árum og rituðu bæjarráði bréf, þar sem bent var á þetta órétt- læti og lýst þeirri nauðsyn, sem á því væri að bæta úr þessu. Svar hafa þær aldrei fengið, en þegar eftir hefir verið gengið, hafa yfirvöldin alltaf sagt að málið væri í athugun — en þeirri „athug- un“ virðist ekki vera lokið enn. Viðhald húsanna ekkert. Þá er viðhald þessara íbúða svo illt, sem framast getur. Stigar og gangar eru sundur- gengnir og dúklausir árum saman — nema þar sem gæð ingar íhaldsins og hjálpar- hellur búa — þar er allt ann- að umhorf og virðist ekkert sparað til viðhaldsins. íhaldsréttlæti. Flestum bæjarbúum mun koma þetta á óvart. Menn eiga bágt með að hugsa sér að slíkt óréttlæti sé viðhaft í Reykjavík — jafn vel þótt íhaldsmenn ráði. Flestir munu spyrja: Hvað á þeíia að þýða? Hvers- konar réttlætj er það að ganga fram hjá íbúðum barnafjölskyldna við götur, þar sem hitaveitan er Iögð, en leggja hana siðart inn til einsíakra gæðinga sinna í sömu húsum. Barnafjöl- skyldunum, sem búa þarna í þröngu og lélegu húsnæði veitir þó sannarlega ekki af þeim þægindum, sem hitaveitan veitir. Hér er um að ræða svo vítavert misrétti, að ekki má láta ómótmælt. Það er krafa allra sanngjarnra manna, að meðborgurum þeirra sé ekki misboðið á þennan hátt, og þeir látnir fá hita veituna þegar í stað eins og aðrir, sem búa við sömu götu. Hitaveitan er sam- eign allra Reykvíkinga, en ekki nokkurra beztu hjálp arkokka íhaldsins. Stungið ú bliiðrunni. (Framhald af 1. síOu) Rannveig æti frumvarpið ofan í sig, þegar hún skýrði efni þess og færði rök fyrir réttmæti þess, en afhjúpaði íhaldið. Hann vildi kalla það ofaníát að reka ósannindin ofan í hann og hans fólk. Og þetta hélt hann að væri góð frammistaða hjá sér! S.K..T. Eldrl dansarnlr í G. T.-húsln® í kvöld kl. 9. — Húslnu lokað kL 10.30. Aðgöngumiðasala kl. 4—6. — Slml 3355. — ■ ■■■■naaai iuaaaoaMBii i ■ ■ ■ ■ e ■ ■ ■ ■! Ný íslenzk framleiðsla: TÓMATSAFI ■! framleiddur úr nýjum íslenzkum tómötum. — Safa I; þennan má nota bæði til drykkjar og í súpur eftir vild. ■! Reynið hinn holla, íslenzka tómatsafa. í — Fæst í næstu búð — Söhifélufi Garftiirkjjumanna !• — Sími 5836 — ,w. Þakpappi tvær gerðir. MÚRHÚÐUNARNET fyrirliggjandi. A. Jóhannsson & Smith Bergstaðastræti 52. — Sími 4616. | Í TILKYNNING: " Z o v Frestur til að skila skattframtölum í Reykjavík, renn- <> {) i.r út kl. 24, þriðjudaginn 31. janúar. ö i > Þeirn, sem ekki hafa skilað skattframtöium fyrir * * þann tíma, verður áætlaður skattur. Skattstofan verður lokuð dagana 1. til 7. febrúar, að báðum dögum meðtöldum. Skattstjórinn í Reykjavík Allt til að auka ánægjuna Strákústar, Kúaburstar 3 teg., Gólfsópar, Stufkústar, Klósettburstar 2 t. margar teg.,| Stéttakústar, Fiskburstar, Hand-skrúbbur, Miðst.-ofna- Naglaburstar 2 t. margar teg.,i kústar, Uppþvottab. 4 teg. Skrúbbuhausar, Glasakústar, Fataburstar, Veggf.kústar, Hárburstar, Bílþvottakústar, Skóburstar, Gluggakústar, Skóáburðarb., 2 teg. Brúsaburstar, Kalkkústar. 2 teg., Barnaskrúbbur, Pottaskrúbbur, Pottaþvögur, Kústasköft. Komið, — skrifið, — símið, — sendið. — Takið bursta- vörurnar um leið og þið seljið okkur: Flöskur, glös og tuskur. Verzlun Ingþórs, Selfossi Sími 27. X B-listinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.