Tíminn - 28.01.1950, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.01.1950, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, laugardaginn 28. janúar 1950 23. blað Málgagn heimsku og siðleysis Þeir, sem skrifa Morgun-1 Eftir Haimes Pálsson £rá Undirfelli blaðið, virðast ekki gera sér háar hugmyndir um dóm- 1 Þvi trausti, að öll alþýða greind og siðgæði lesenda þessa lands vilji hvorki vera sinna, ef dæma á eftir skrif- siðlaus, né missa fjárhags- um þeirra nú og áður. , legt og stjórnarfarslegt sjálf Ef til vill hafa ritstjór- stæði, þykir mér hlýða að arnir sjálfir eigi allt of mik- benda á hvert verið' er að ið af dómgreind og siðgæði, leiða hana, ef vera kynni að og hafa auk þess oft erfiðan siikt yrði til að opna augu al- málstað að verja. Er það þá mennings fyrir hættunni- líka þeirra eina afsökun.1 Rök Morgunblaðsins gegn Ritstjórum Sjálfstæðisblað- greinum mínum um rétt- anna fer líka oftast eins og rnæti stóríbúðaskatts, eru kolkrabbanum. Þegar kol- Þau, að ég hafi hlaupið frá krabbinn verður hræddur, þá fyrrverandi konu minni og spýr hann svörtum vökva gieymt að uppfylla skyldur kringum sig, svo allt verður mínar við hana. Að jörðin, gruggugt. Eins er með Morg sem hafi baið á, sé „hróp unblaðsritstjórana, að þegar andi rödd um manndóms- þeir verða rökþrota, sem oft leysi Þess manns, sem kikn- kemur fyrir, þá hlaupa þeir aði undir því lífsstarfi, sem frá öllum staðreyndum og hann i æsku hafði valið sér,“ rökum, en ausa andstæðinga °S að ég hafi metið meira að sína persónulegum svívirð- ganga á mála hjá mönnum, ingum, svo sem þeir hafa vit- sem iaafi gefið mér brauð fyr ir að rita um menn og mál- mennirnir efni’ og metið það meir en að vera hugsjón minni trúr. Þetta eru hin þjóðmálalegu ið til. En með því hafa ekki hlotið allt of mik- Ið af þeim guðsgjöfum, sem . .. „ . gáfur eru kallaðar, fipast þeim oftast líka vopnaburð- urinn á þeim vettvangi, svo in ekki skilur að slík skrif í opinberum umræðum er flúið. Þessvegna á hann líka að vilja Reykjavík illt eitt. Sjá nú ekki þessir vesalings menn, að slík slagorð eru varhugaverðust fyrir þá sjálfa. Það eru ekki aðeins við Halldór og Páll, sem eig um að hafa flúið, heldur líka allar þær þúsundir, sem til Reykjavíkur hafa flutzt. Ef enginn er dómbær um þjóð- mál, sem flutt hefir utan af landsbygðinni til Reykjavik ur, og allir þeir eiga að vera fjandmenn bæjarins, þá munu það verða nokkuð margir reykvískir kjósend- ur, sem lenda í þeim hópi. Ef alíir eru óvinir Reykjavík ur, sem hingað hafa fluzt síðustu 20 árin, þá fer vin- unum að fækka. Meira að segja átrúnaðargoð Morgun blaðsins Sigurður bóndi frá Veðramóti, færi að verða tor tryggilegur. Og hvað um ritstjóra Morgunblaðsins, Valtý Stef- ánsson og Sigurð Bjarnason. Hvað var Valtýr gamall þeg ar hann kofn til Reykjavik- þeir verða sér mest til reiðiöskur rökþrota manna, ur? Kiknaði Valtýr fyrir skammar sjálfir. ^sem engum vörnum koma —- ’ Eina af þeim ritsmíðum, við’ Þ& eru blöð Sjálfstæðis- sem sýnir vel vopnaburð fiokksins ðuin að sljóvga um Morgunblaðsritstj óranna má Iof Hómgremd manna og sið- sjá á 7. síðu Morgunblaðsins fmð!’ og Þau þa ekki að miðvikudaginn 25. janúar, í ófyrirsynju verið nefnd mál- grein, sem þeir nefnda göfn heimskunnur. . „Grímunni kastað“. , Eg ætla ekkl að gera Slð' Ég vii mælast til þess vi8 ^™ Vlð Morgun alla, sem geta, að þeir lesi grein, sem þeir nefndu: hvort slíkur málflutningur . muni eigi sprottinn af rotnum , Þeim borgurum, sem stancia málstað. blaðið það til geðs, að fara að rökræða einkalíf mitt. Allt tal um það, mun ég lofa Undanfarnar vikur hefi ég skrifað 3 greinar um stór- íbúðaskatt. í greinum þessum hefi ég sýnt, með ómótmælanlegum rökum, að nokkur hópur manna í þessu landi, notar mikið húsnæði umfram þarf- á svipuðu menningarstigi og Morgunblaðsritíf:j órarn- ir, að hafa sér til dægra- styttingar í kaffiboðum og drykk j uveislum. En til athugunar á gáfna- fari ritstjóra Morgunbláðsins vil ég benda á eftirfarandi. Þegar þeir er Moggann skrifa ■■■«■111111111,-timiiiiiiiiiiiiiiiii|l||i|i|||||iiiiiii|iaii|iiiii|iil«la1|||mi,,l,lll|||||||||||||||||||||||||fl|||||||||| ir, og skeytir því engu, þó með geta engin rök fundið gegn bræður þeirra lifi í vistar- j skrifum manna eins og mín verum, sem varla er gripum °o Halldórs frá Kirkjubóli, o. bjóðandi, og fullvíst er að fl., þá gripa þeir alltaf til eyðileggur heilsu og líf Þess að við höfum flúið sveit nokkurs hluta af uppvax- ina og gengið á mála. Nú er andi kynslóð. jPáll Zóphóníasson kominn Slíkt finnst þessum brodd, i þann hóp, sem á að hafa borgurum ekki umtalsmál. Þeir vita, að af gjaideyris- skorti, er ekki hægt að flytja inn nægilegt ^byggingarefni, og þeir vita, að byggingar- félög alþýðu geta heldur ekki byggt vegna fjárskorts. Allt þetta er þeim óvið- komandi. Undanfarna da^a hafa blöð broddborgaranna, gengið berserksgang og log- ið af sér alla æru, ef nokkur væri til, ef takast mætti að blekkja fólk, svo það sætti sig við eymdina, sem forystu mennirnir hafa leitt það út 1. í stað þess að svara þess- um greinum mínum, og ann- ara um sömu mál, með rök um, þá reyna þeir það ekki, heldur ráðast á einkalíf mitt með þeim hætti, að eigi siík blaðamenska að tíðkast, þá getur ekki liðið langt þar til þjóðin verður með öllu sið- laus. Má ef til vill segja, að það fari vel á því, að sömu menn irnir og sömu blöðin, sem valdið hafa fjárhagslegri eyðileggingu okkar og gert okkur að ölmusuþjóð, eyði- leggi líka siðgæði okkar. En þeirri hugsjón, sem hann ætlaði að berjast fyrir, að vera ráðunautur bænda í jarðrækt? Gekk hann á mála hjá ónefndum hóp manna? Kiknaði Sigurður Bjarna- son, af manndómsleysi und- ir því að taka við óðali feðra sinna, Vigur við ísafjarðar- djúp? Þótti honum þægi- legra að þiggja brauð sitt úr hendi reykvískra auðkýf- inga? Var það af manndóms- leysi, að Sigurður frá Veðra móti hætti að búa á ættjörð sinni norður í Skagafirði? Flúði hann, til þess að lifa, sem fátækrafulltrúi á Reyk j a ví kurbæ ? Nei Valtýr sæll. Gáfurnar virðast minni, en hjá föður þínum, þegar þú heldur að slik skrif, bæti þinn vesæla málstað. En gjafir eru yður gefnar. Munið það þið, sem flutzt hafið til Reykjavíkur vegna ýmissra ástæða. í málgagni hinna reyk- (Framh. á 6. síðu.) ll■ll■■l■l■■■ll■■l■l | Eina örugga ieiðin til | að fella íhaldið Miðað við þingkosningarnar í haust, vantaði Fram- | | sóknarmenn aðeins 250 atkvæði til þess að fá tvo I | bæjarfulltrúa kosna. Síðan hefir flokknum bæði aukist fylgi og vafalaust I \ n;un margt ópólitískra manna kjósa Sigríði Eiríks- | Í dóttur. Kosning Sigríðar Eiríksdóttur er því alveg viss, ! | nema kommúnistum og Alþýðuflokksmönnum takist ! 1 að véla svo marga menn frá B-listanum og geri þannig i | svo mörg atkvæði raunverulega ónýt, að áttundi maður 1 Í íhaldslistans komist að. i Á þessu byggist eina sigurvon íhaldsins. Það veit, að ! | hvorki Alþýðuflokkurinn eða kommúnistar hafa mögu I | leika til að vinna úrslitasætið. Það vonar hinsvegar, | i að þeim takist að fá svo mikið af atkvæðum, sem falla | | dauð, að það tryggi sigur íhaldsins. Þetta mega íhaldsandstæðingar ekki láta koma fyr- i 1 ir. Þessvegna verða þeir að fylkja sér um B-listann og i | tryggja kosningu tveggja manna af honum. Það er I | eina örugga leiðin til að steypa meirihluta íhaldsins. i ? Z |||l■■li■llll■llllll■l■l■lllllllllll■lllllllmlllll■llllillllllll•ll|ll•m||(l|l|lill,llmlll■llllllllllll■llllllllllllllmllll|lillll||ll|ll Það hefir verið lát á leikrita- smíð í Mbl. um hríð. Hins vegar hefir okkur borist hér lítill þátt- ur í leikritsformi, atriði úr Reykja- víkurlífinu þessa daga. Höfundur- inn nefnir sig bara Reykvíking, hvað sem Mbl. segir nú um það. Sendiboðinn: Nú er það svart! Þetta er ljóta jobbið. Það er bara áUt að snúast á móti manni. Rekstrarstjórinn: Hvaða bar- lómsvæl er þetta? Þér hefir líklega ekki orðið skotaskuld úr að tala okkar máii! Svo vel varstu nest- aður. Sendiboðínn: Það þýðir ekkert. Þeir eitra svo fyrir manni þessir Pramsóknarmenn. Rekstrarstjórinn: Þeir! Geturðu þá ekki sagt að þeir séu utanbæjar menn og fjandmenn Reykjavíkur og vilji öllu fólki í borginni illt. Sendiboðinn: Jú, auðvitað kann ég blessunarorðin, en tímarnir eru erfiðir. Þeir segja að Þórður Björns son sé innfæddur Reykvikingur og Sigríður hafi verið hér lengur en Valtýr og Jóhann Hafstein og unn ið bænum miklu betur. Rekstrarstjórinn: En geturðu ekki sagt þeim, að Framsóknar- menn hafi alltaf verið á móti því að byggt væri í Reykjavík. Sendiboðinn: Já, en þegar ótæt- ið hann Jón Axel hljóp með það í útvarpið, að þeir hefðu greitt at- kvæði með fjárfestingarleyfi fyrir byggingunum við Bústaðablett. . .Rekstrarstjórinn: Já. Hann er skepna. En þú getur þó sagt að Eysteinn hafi svikist um að borga til sjúkrahúsa í bænum og ekki viljað staðfesta heilbrigðissam- þykktina. Sendiboðinn: Það þýðir ekkert. Það er komið í alla að bærinn hafi hvorki notað fjárfestingarleyfi sín né lagt fram á móti rikisframiagi til bæjarsjúkrahúss. Og böivaður Mogginn var svo vitlaus að segja, að bæjarráð hefði verið að breyta heilbrigðissamþykktinni til sam- ræmis við gildandi lög eftir að Ey- steinn var farinn úr stjórninni. Rekstrarstjórinn: Hvað gerir það til. Hann neitaði að staðfesta hana. Sendiboðinn: Þetta sagði ég, því miður. Þá segja þeir, að hann hafi bjargað sæmd höfuðborgarinnar með því að hindra það. að hún fengi heilbrigðissamþykkt, sem væri markleysa af því hún rækist á gildandi lög og þar að auki þann ig, að hún yrði hvarvetna til at- hlægis fyrir orðalag og búning. Rekstrarstjórinn: Trúa menn þessu? Sendiboðinn: Já, og þeir segja, að bölvaður mogginn hafi kjaftað frá því, að bæjarráð hafi verið að samræma samþykktina lögum lands ins eftir áramót. Rekstrarstjórinn: Já. Þeir álp- uðu því víst út úr sér, moðháusarn ir. — Það gerir okkur auðvitað mikinn skaða. — En stóríbúða- skatturinn! Þú hefir þó getað not- að hann! . .Sendiboðinn: Minnstu ekki á það. Það er allt að snúast við. Þeir segja, að Stefán Jóhann og Bjarni hafi líklega haft sæmilegar íbúð- ir og svo hafi því verið iogið, að verkamannabústaðirnir falli undir skatt. Rekstrarstjórinn: Já. Við höfum líklega byrjað heldur fljótt! — En-------— geturðu ekki farið að eins og Vísir og Jóhann Hafstein? Segðu bara, að Framsóknarmenn ljúgi þessu og séu að éta frum- varpið ofan í sig. Sendiboðinn: Það þýðir ekki Það trúir því enginn! Þeir segja að frumvarpið sé eins og það var og það séum við sem ættum að éta ofan í okkur. Eg get ekki lagt míg í svoleiðis. Rekstrarstjórinn: Hvað þykistu vera? Þér er líklega ekki vandara nm en borgarstjóranum og Jóhanni Hafstein? Enginn sá eða heyrði, að þeim væri brugðið, þó að þeir þyrftu að segja þetta allt í út- varpið. Heldurðu að þeir hafi ekki vitað að ýmsir hiustendur vissu betur? — En þú ert heigull. Sendiboðinn: Eg veit að ég er ekki þeirra líki, en mér er ómögu- legt, að láta fólkið skilja, að við liöfum unnið sigur í stóríbúða- skattsmálinu og Framsóknarmenn irnir étið ofan í sig, þó að það liafi nú aðrar hugmyndir um mál ið en við gáfum því um áramótin. Það segir bara að við höfum log- lð. Rekstrarstjórinn: Þú ert aumingi! Hefirðu þá ekki reynt að nota skilnaðarmálið? Eg á við hjóna skilnaðinn, sem Mogginn var með um daginn. Sendiboðinn: Hvort ég reyndi það! Það þýðir ekki neitt. Fólki finnst að það komi bæjarmálunum lítið við. Rekstrarstjórinn: Ha! Hvað seg- irðu? Sendiboðinn: (Kjökrandi) Já, ég veit ég er lélegur agitator. En það er sama. Fólk á svo erfitt með að skilja, að gamalt hjónaskilnaðar mál norðan úr landi snerti bæj- arstjórnarkosningar. Eg er víst hættur að kunna að tala máli ílokksins. Og þó hef ég reynt að segja allt, sem fyrir mig var lagt, en það þýðir bara ekki. Og ég hef engan fengið til að trúa því, að Sigríður Eiríksdóttir ætlaði í bæj- astjórn til þess að gera Reykvíkng um almennt eitthvað til bölvunar. Menn segja, að sú náttúra henn- ar hafi ekki komið fram fyrri. — En ég ætlaði þó að reyna. Rekstrarstjórinn: Þú er aum- ingi. Heldurðu að borgarstjórinn hafi ekki vitað, að heilbrigðissam- þykktin var í ósamræmi við lands- lög þegar Eysteinn neitaði að stað festa hana? Heldurðu að hann hafi ekki vitað, að bærinn skuldaði Tryggingastofnuninni? Þó var hann ekkl kjökrandi þegar hann talaði um þetta. Hann talaði fa.llega og brá sér hvergi. — Svona nú! Ann- að hvort ferðu heim með skömm og þá þarftu ekki aftur að leita til okkar, eða þú herðir þig upp og ferð af stað aftur. Sendiboðinn: Eg verð að reyna það. — Eg vildi að ég gæti talað eins og borgarstjórinn. — Hér dettur botninn úr þessum kosningasjónleik Reykvíkings. Og við látum talinu lokið í dag. Starkaður gamli Kjósið Sigríði Eiríksdóttur! X B-listinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.