Tíminn - 08.02.1950, Page 7

Tíminn - 08.02.1950, Page 7
32. blað —. Tn- Tíminn, miðvikudaginn 8. febrúar 1950 7 Eliefu ríki hafa nú fengið lán úr alþjóðabankanum háttalag sr. Péturs frá því er við hittumst og þangað til við skildum, einkenndist af viðleitni til að forðast kjarna málsins en snerist hins vegar um „dulbúna kommúnistíska samsærismenn,“ og annað ó- ráðshjal. Lán bankans itenia nii uui 750 dollara Skýrsla alþjóðabankans fyrir síðari missiri ársins 1949 er nýkomin út, og sýnir hún ljóslega, að alþjóðlegt samstarf á sviði lánastarfsemi getur borið góðan árangur. Ellefu lönd hafa nú þegar tekið lán úr bankanum og nema þau samtals um 750 millj. dollara. Hæsta 250 miHj. dollara. Hreinar tekjur bankans á þessu missirj bankans 1949 urðu 6,7 millj. dollara en voru 4,8 millj. sömu mánuði árið á undan. Bróttótekjur urðu 12,3 millj. dollara en viku 10,3 millj. sama tíma árið áður. Siðan bankinn hóf starf- semi sína, hefir hann lánað alls um 750 milljónir dollara til ellefu landa og fara lán þessi til viðreisnar og endur byggingar i löndum þessum eftir styrjöldina. Afborganir af lánum eru þegar hafnar. Lántakendur eru þessir: Belgía, 16 millj. Brasilía 75 millj. Chile 16 millj. Kólu- bia 5 millj. Dánmörk 40 lánið hefir Frakkland fengið, milj. Finnland 14,8 millj. Frakkland 250 millj. Holland 220,8 millj. Indland 44 millj. Luxemburg 11,7 millj. og Mexíkó 34,1 millj. Fyrstu daga þessa árs bauð bankinn ú.t nýtt skuldabréfa lán 100 millj. dollara að upp hæð og á þetta nýja lán að ganga til að greiða skulda- bréf fyrri lána. Lán þetta verður endurgreitt á árunum 1953—1962 með 10 millj. dollara framlagj árlega. Al- þjóðabankanum hefir til þessa gengið mjög greiðlega að selja skuldabréf í lánaút- boðum sínum og hefir ætíð verið hægt að selja meira af skuldabréfum en boðið var út. III. Strax og ég sá sr. Pét- ur þarna í herberginu styrkt- ist sá grunur minn, að frá- sagnir stúlkunnar og föður hennar væru réttar, því að hann var auðsjáanlega sami maðúrinn og sá, sem ég hafði séð, laust eftir miðnætti að- faranótt mánudagsins 16. j anúaf. 'eigi alllangt frá Óð- insgötu 18A, en hann virtist þá undir áhrifum áfengis og sönglaði þýzka drykkjuvísu, þar sem hann slangraði eftir götunni, en samkvæmt frá- sögn stúlkunnar virtist hann hafa komið að glugga henn- ar rétt á eftir. Páll, bróðir sr. Péturs, kom nú áður en við fórum úr her- bergi sr. Péturs, og fylgdist hann með okkur úr því. Er þáttur hans í málinu kapí- tulj út af fýrir sig, sem er í senn skammarlegur og vafa laust refsiverður, enda hefi ég þegar kært Pál fyrir fram komu hans, sem var vægast sagt, með endemum, af manni, sem gera verður ein- hverjar lágmarkskröfur til, vegna langrar skólasetu. Bolvíkingafélagið í Reykjavík SÓLARKAFFI og FRAMSÓKNARVIST að Röðli í kvöld. Hefst með kvikmyndaþætti kl. 8,30. Fjölmenniö stundvíslega. Stjórnin. :: 1 « LÖGUÐ fínpúsning send gegn póstkröfu um allt land. Sýnishorn í flestum kaupfélögum. F ínpúsningsgerðin Reykjavík — Sími 6909 íslenzk fríraerki Notuð íslenzk frímerki kaupi ég ávalt hæzta verði. JÓN AGNARS Frimerkjaverzlun P. O. Box 356 — Reykjavik ÁRMENNINGAR. Stúlkur og piltar- íþrótta- og dansnómskeið Ár- manns. Æfingar verða þannig í íþróttahúsinu: Þjóðdansar og gömlu dans- arnir: Piltar og stúlkur miðv.d. kl. 9-10. GLÍ MUN ÁMSKEIÐ: Drengir og byrjendur mánud. og fimmtud. kl. 8—9. Piltar fimleikanámskeið: miðvikud. og laugard. kl. 8—9. Stúlkur fimleikanámskeið: mánud. og fimmtud. kl. 9—10. Allar nánari upplýsingar í skrif- stofu Ármanns íþróttahúsinu, sími 3356. Hörfræ GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN. Greinargerð Guðnuindar Arngrímssonar (Framhald, af 8. siðuj. hann, sagði hún það vafa- laust. — Hafði stúlkan áður verið í kvennaskóla á Hallormsstað, en þangað vandi sr. Pétur þá komur sín- ar, ýmissa erinda, og þekkti hún hann því vel í sjón. Einn ig skýrði hún mér frá því, að faðir hennar, sem er glöggur og góðkunnur borgari hér í bænum. hefði séð sr. Pétur á stjákli við húsið þetta kvöld. Rétt er að geta þess, að bæði stúlkan og faðir henn ar hafa nú staðfest þessar frásagnir fyrir rétti, svo að það er, svo sem almenningur gerir réttilega ráð fyrir, fylli- lega staðfest, að sr. Pétur hefir verið að slangra þarna við húsið og klórað í herbergis glugga stúlkunnar, þetta, kvöld. Nú sagði ég stúlkunni, að bezt færi á, að láta þetta mál kyrrt að sinni, gat þess, að klerkur hefði ef til vill verið við skál þetta kvöld, myndi trúlegast fyrirverða sig fyrir að hræða fólk að næturlagi, er af honum væri runninn drykkurinn, og vænt anlega láta hana og aðra borgara óáreitta njóta næt- urfriðar eftirleiðis. Féllst hún þá á að láta málið niður falla, að svo stöddu. Sagan endurtekur sig. Um kl. 01.00, aðfaranótt 19. janúar, síðastliðins, hringir þessi sama stúlka til mín, og segir mér, að nú sé sr. Pétur enn kominn og reyni hann að opna herbergisglugga hennar en stúlkan virtist vera mjög hrædd. Segi ég henni að hringja strax til götulögregl- unnar og lofa að koma sjálfur á vettvang. Nokkru síðar komu lögreglumenn á stað- inn, og leituðum við sr. Pét- urs þarna í nágrenninu, en fundum ekki. Haldið heim til sr. Péturs. Nú má segja, að hér hefði mátt staðar nema, og get ég vel fallizt á, að réttara hefði verið að bíða til morguns með að hafa tal af sr. Pétri, en röksemdir mínar fyrir þeirri ákvörðun að hitta hann strax, voru meðal annarra þessar: I. Maður, sem tvívegis hafði gert tilraun til að troðast um hánótt inn til stúlku, sem hann áttí ekkert vingott við, og halda með því fyrir henni vöku, og hræða hana, virt- ist vera þannig andlega á sig kominn, að nauðsynlegt væri að láta hann stinga við fótum, bæði vegna öryggis annarra borgara, svo og til að firra sjálfan hann öðrum og háskáíegri verkum, sömu tegundar. II. Meá- því að hafa strax tal af manninum. var senni- legt að 'unnt yrði fremur að gera séá.grein fyrir ástandi hans alrííénnt, og meðal ann- ars því, hvort drykkjuskapur ætti sök á framkomu hans, auk þeirrar almennu reglu, að því fyrr, sem hafizt er handa uíh rannsókn máls, verður oftast auðveldara að leysa það. Ég aflaði mér nú upplýs- inga um iheimilisfang sr. Pét- urs, og fói> svo ásamt lögreglu þjónum, heim til hans. Ég bankaði ■ á herbergisdyr, og var okkuf- þá boðið inn að ganga. Ég vil ekki þreyta les endur þessarar greinar á löngum J^ýsingum þess, sem gerðist líherbergi sr. Péturs. Hafa vitni þau, sem þar voru, um það - borið, og vitanlega á allt annan veg en þann, sem sr. Pétur vill vera láta. Ég vil nú taka þetta fram: I. Sr. "Pétur var alls ekki „handtekínn“ af mér eða fylgdarmonnum mínum, held ur skýrði ég honum frá, að ég teldi heppilegt að við gætum ræðzt við í skrifstofu minni. Kvaðst hann fús til þess, og kom þvi með okkur. II. Allt tal sr. Péturs um hótanir áf minni hálfu og annan dólgshátt, hefir þegar verið afsannað með fram- burði lögreglumannanna og hirði ég þvi ekki að skatt- yrðast við hann um það. Allt Það, sem gerðist í skrifstofunni. . Eftir að vera kominn í ákrifíjtofu mína, reyndi ég að tala við sr. Pétur, en hann var þar alls ekki viðmælandi og olli því tvennt: Ofsi hans, og svo hitt, að hann hélt jafn an uppi mærðar og ofstækis- fullum ræðuhöldum, um allt annað en tilefni viðtals okk- ar, svo sem „kommúnistísk- ar ofsóknir,“ og annað það. sem þessu máli var óviðkom- andi. Það hefir verið á það minnst í einhverju blaði, hversu far- ið hefði, ef hér hefði átt i hlut umkomulítill verkamað- ur í stað sr. Péturs Magnús- sonar. Ég fullyrði, að ef í hlut hefði átt bara venju- legur, ærlegur maður, i | hvaða stétt sem var, þá hefði hann viðurkennt brot sitt, og beðið gott fyrir það, og ég fullyrði, að jafnvel sr. Pétur hefði líka lokið við þá játn- ingu sína , sem hann var byrjaður á, ef ekki hefði kom ið til Páll bróðir hans, sem með framkomu sinnj fyrir- munaði sr. Pétri þá leið, sem ein var honum, stöðu sinn- ar vegna, sæmileg. Ég sá nú, að tilgangslaust var að ræða frekar við sr. Pétur, og lét hann því fara. Það er rétt, að ég hafði ekkert á móti, að mál þetta féllj þar með niður, og olli því tvennt: í fyrsta lagi að ég vonaði að það, sem þegar hefði gerzt, yrði sr. Pétri sú áminning, að hann myndi eftirleiðis hugsa sig tvisvar um, áður en hann raskaði næturró fólks, með ankannalegu hátterni sínu. % öðru lagi vissi ég, að sr. Pét- ur myndi hafa skömm af þessu máli, ef það yrðj al- menningi ljóst, og um það kærði ég mig ekki. Ég átti ekkert sökótt við hann per- sónulega, enda myndi ég engum manni viljað það, að almenningur bæri honum að nauðsynjalausu leiðindasögu. Sr. Pétur hefir nú tekið þann kost, að leggja mál þetta í dóm almennings og á þann hátt, sem sr. Pétri var samboðnastur. til sölu hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga Anglýslngasimi TIMANS w 81300- Götulögreglan verður ekki sakfelld. Um hinar upprunalegu sak argiftir i máli þessu hefir al- menningur þegar dæmt, að vísu nokkuð á annan veg en þann sem sr. Pétur mun hafa vonað, og munu þar um engu breyta nýjar tilraunir hans til afsönnunar. Ég vona, að ég hafi nú með þessari grein skýrt þau aðalatriði, sem kunn þurfa að vera, áður en ég kann að verða sakfelldur. Ég vil taka fram, að ef um er að ræða ,,sök“ nokkurs lögreglumanns, í þessu sam- bandi, þá ber hún mér ein- um. Þeir götulögreglumenn, sem með mér voru þessa nótt, unnu samkvæmt þeirri gömlu og hefðbundnu vinnu- venju að styrkja rannsóknar- lögreglumenn til hverra þeirra verka, er þeir telja sig þurfa að framkvæma. Hefir það aldrei komið að sök, og verða þeir því með engu móti réttilega ásakaðir, þótt ég kunni að verða sakfelldur, en fari svo, þá er fráleitt að nota það tilefni til ásakana á hendur lögreglunni i heild. Yrði það fyrst og fremst sönn un þess, að ég hefði farið út fyrir þau takmörk, sem almennt eru, og hafa verið viðurkennd í störfum lög- reglunnar, en vegna þess væri jafn ranglátt að for- dæma lögregluna eftir þessu eina máli, af mörgum, sem ég hefi unnið við, og það væri að afla upplýsinga um sr. Pétur Magnússon, allt frá skólaárum hans, til þessa dags, og segja svo: „Þarna hafið þið það, kæru bræður. Svona eru prestarnir á ís- landi.“ Nei, það ætti, sem betur fer. enginn heilvita maður að gera. Bjargráðasjóður íslands. (Framhald af 4. síðuJ. ráðasjóð íslands, til að gera hann starfhæfari miðað við aðstæður í þjóðfélaginu á yf- irstandandi tíma. Þessgr breytingar er að finna í frum varpi því, er hér liggur fyrir og samið er af fyrirsvars- mönnum bjargráðasjóðsins. Séreignir sýslu- félaganna. Þá fylgir frumvarpinu eft- irfarandi yfirlit um séreign- ir sýslu- og bæjarfélaganna í Bjargráðasjóði: 1. Reykjavík kr. 289.864,76. 2. Borgarfjarðarsýsla kr. 24- 997,41. 3. Akraneskaupstaður kr. 12. 356.04. 4. Mýrasýsla kr. 25,598.12- 5. Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla kr. 53,935,00. 6. Dalasýsla kr. 26,272,98. 7. Austur-Barðastrandarsýsla kr 13.620,84. 8. Vestur-Barða- strandarsýsla kr. 30,389,71. 9- Vestur-ísafjárðarsýsla kr. 33. 601,65. 10. Norður-ísafjarðar- sýsla kr. 45.887,80. 11. ísa- fjarðarkaupstaður kr. 29,321, 04- 12. Strandasýsla kr. 24,415. 65. 13. Vestur-Húnavatnssýsla 23,037,01. 14. Austur- Húna- vatnssýsla kr. 33,322,38. 15. Skagafjarðarsýsla kr. 58.089, 18. 16. Eyjafjarðarsýsla kr- 38,981,40. 17. Siglufjarðarkaup staður kr. 13.016,63. 18. Ólafs- fjarðarkaupstaður kr. 5.921,39 19. Akureyrarkaupstaður kr- 29:643,28. 20. Suður-Þingeyj- arsýsla kr. 53.857,52. 21. Norð- ur-Þingeyjarsýsla kr. 24.109, 74 22. Norður-Múlasýsla kr. 29.437,77. 23. Suður-Múlasýsla kr. 52,398,61. 24. Seyðisfjarð- arkaupstaður kr. 13.212,89. 25. Neskaupstaður kr 12.768,69. 26. Austur-Skaftafellssýsla kr. 15,591,03. 27. Vestur- Skaftafellssýsla kr. 23.937,06. 28. Vestmannaeyjakaupstað- ur kr. 34.501,88. 29 Rangár- vallasýsla kr. 49.197,22. 30. Árnessýsla kr. 73,292,22. 31 Gullbringusýsla kr. 45.211,19. 32. Hafnarfjarðarkaustaður kr. 35.890,14. 33. Kjósarsýsla kr. 19 175,96. Samtals kr. 1.294.860.19.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.