Tíminn - 21.03.1950, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.03.1950, Blaðsíða 2
TÍMINN, þriðjudagnn 21. marz 1950 7 65, blað iN tftrarpið i dag: (Pastir liðir eins og vénjulega.) 18.00 Framhaldssaga barnanna: .,Eíns og getist og gengur“ eftir Guðmund L. Friðfinnsson, II (Guðmundur Þorláksson kennari les). 18.30 Dönskukennsla, II. fl. 19.00 Enskukennsla, I. fl. 19.25 Þing fréttir. — Tónleikar. 20.20 Tónleik ar: Strengjakvartett nr. 2 í C-dúr eftir Benjamín Britten (plötur); 20.45 Erindi: Þættir úr :ögu Róma veldis, III.: Pax Romana (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). 21.15 Tónleikar (plötur). 21.20 Málfund- ur i útvarpssal: Umræður um bókaútgáfu og bóklestur. Fundar- stjóri: Vilhjálmur Þ. Gíslason. 22.10 Passíusálmar. 22.20 Vinsæl lög (plötur). Hvar eru skipinP Iííkisskip. ■ Hekla er í Reykjavík og fer það- an næstkomandi föstudag austur um land til Siglufjarðar. Esja er í Reykjavík og fer þaðan annað kvöld vestur mn land til Akureyr- ar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er í Reykja vík og fer þaðan í kvöld á Húna- flóáhafnir til Skagastrandar. Ár- ín’ann á að fara frá Reykjavík síð- dégis í dag til Vestmannaeyja. Einarsson, Zoéga & Co. Foldin er í Ymuiden í Hollandi. Lingestroom er á leið til íslands frá Færeyjum. Aðalfundur Lyffræðingafélags íslands var nýlega haldinn, en í því eru nú um 40 meðlimir. Auk venjulegra aðalfundarstarfa fór fram stjórn- afkóSfiilig. Stjórn félagsins skipa: nú: Sigurður Magnússon formað- ur og Mogens Mogensen og Karl Lúðvíksson meðstjórnendur. Vara- menn voru kjörnir: Sigríður Aðal- steinsdóttir, Jón Edwald og Sig- urður Ólafsson. Mæðrastyrksnefnd og mæðra- félagið er sitt hvað. Sú mistögn varð hér i blaðinu fýrir helgina, að sagt var, að mæðra styrksnefnd gengist fyrir fræðslu- erindum um hús og innanstokks- muni. Þetta var ekki alls kostar rétt, því það er mæðrafélagið, sem gengst fyrir þessum erindum, en það félag og mæðrastyrksneínd eru fitt hvað. lón Ólafsson. (Framhald aí 8. síðu). ur, Einari Benediktssyni, Þ&rsteini Gíslasyni og Jóni Jakobssyni. ' Stjórn Blaðamannafélags- ins þakkaði Hákoni Bjarna- syni gjöf þessa, og verður fundarboðið kærkominn minjagripur. Jessup kveðst ekki vera kommúnisti Dr. Philip Jessup, sérstak- ur sendimaður Trumans for- seta, sat í gær fund með nefnd Bandaríkjaþings. Lýsti Jessup yfir því, að hann hefði aldrei verið kommúnisti og að ásakanir Mc Carty cldunga | deildarþingmanns i þá átt I væru gripnar úr lausu lofti. j Mc Carty hefir sakað 60 ■ starfsmenn bandaríska utan j rikisráðuneytisins um kom- j múnisma, og sagði Jessup, að þessar ásakanir væru hinar j alvarlegustu, þar eð með i þeim væri verið að gefa í skyn, að flestir af trúnaðar- mönnum Bandaríkjastjórnar væru svikarar. ACHESON VERÐUR KYRR Truman, forseti Banda- rikjanna, gaf i gærkvöldi út opinbera tilkynningu um það, að ekkert væri hæft í þeim orðrómi, að í ráði væri að visa Dean Acheson, utanríkis- fáðherra frá störfum. v ♦ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR ó sýnir annað kvöld kl. 8 BSáa kápan“ Aðgöngumiðar í dag kl. 4—6. Sími 3191. « ♦ Jazzhljómleikar | verða haldnir í Austurbæjarbíó þriðjudaginn 21. þ. m. kl. 11,30. — Aðgöngumiðar fást í hljóðfæraverzlun Sig- ríðar Helgadóttur og Hljóðfærahúsinu. — Tuttugu fremstu jazzleikarar landsins leika. — Sigrún Jónsdóttir og Haukur Morthens syngja. — Auk þess mun nú jazz-stjarna koma fram á hljómleikunum. — JAZZBLAÐIÐ. » ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦* Stúdentafálagsfundur verður haldinn í Tjarnarbíð í kvöld og hefst kl. 8,30 stundvíslega. Umræðuefni: Trú og vísindi. Frummælendur verða prófessorarnir Sigurbjörn Ein- arsson og Niels P. Dungal. Að frumræðum loknum verða frjálsar umræður eft- ir því sem tími vinnst til. Þeir stúdentar, sem ekki hafa enn vitjað félagsskír- teina sinna, ættu að gera það kl. 5,15—7 í Tjarnarbíó og komast þannig hjá bið. SÝNIÐ FÉLAGSSKÝRTEINI VIÐ INNGANGINN | STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR Skipadeild S.f-S. M.s. Arnarfell fór frá New York á fimmtudagskvöld áleiðis til Rvík- ur. M.s. Hvassafell er á ísafirði. Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 17. marz til Leith, Lysekil, Gautaborg ar og Kaupmannahafnar. Detti- foss fór frá Hull 18. marz, vænt- anlegur til Reykjavíkur um mið- nætti í nótt. Fjallfoss kom til Men stad í Noregi 19. marz. Goðafoss fór frá Keílavík 19. marz til Leith, Amsterdam, Hamborgar og Gdynia. Lágarfoss fór frá Reykjavík 13. marz til New York. Selfoss er á Sauðárkróki. Tröllafoss kom til Reykjavikur 18. marz frá Halifax. Vatnajökull fór frá Norðfirði 11. marz til Hollands og Palestínu. .* Í'ÍU ! ' Árnað heilla Hjónaefni. Síðastiiðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Ólafía Þorsteinsd., Ölveskrossi, Hnappa- dalssýslu og Jón Jónsson, Litla Langadal, Snæfellsnessýslu. Iljónaefni. Síðasti. laugardag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Ragnhildur Jónsdóttir, Nýjabæ, Seltjarnarnesi og Ingólfur Björnsson vélstjóri, Tj'árnargötu 47. Úr ýmsum áttum Fyrirlestur á esperanto. í kvöld, þriðjudaginn 21. marz, kl. 8.15 flytur prófessor dr. Ivo Lapenna fyrirlectur i I. kennslu- stófu háskólans um esperanto og tilraunir til þess að koma á al- þjóðamáli í viðskiptum þjóða á milli. Fyrirlesturinn verður fluttur á esperanto, en túlkaðúr á íslenzku. Öllum er heimiil aðgangur. Breiðfirðingafélagið hefír félagsfund í Breiðfirðinga- búð í' kvöld kl. 20.30. Skemmtiat- riði Breiðfirðingakórinn: Kórsöng ur. og,. Lapciers. Dansað á eítir til kl. 1. Undirnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hefir lagt til, að Marshallfjárveitingin verði skorin niður um 1000 milljónir dollara, en í stað þess fái Evrópuþjóðirnar bandarískar landbúnaðaraf- urðir. Breytingartillaga þessi verður rædd í fulltrúadeild- inni, og verði hún samþykkt þar, mun öldungadeildin ræða hana. Skíðamót Rvíkur Skíðamót Reykjavíkur hélt áfram að Kolviðarhóli á suhnudaginn var í ágætu veðri. Mikill mannfjöldi sótti mótið og horfði á keppnina. Úrslit í stökki og boðgcngu, sem keppt var í í gær, urðu þessi: Skíðastökkiö. Reykjayíkurmeistari varð Hafsteinn Sæmundsson, ÍR, stökk 24 og 27 m. og hlaut 210.1 stig. Annars urðu úrslit sem hér segir: 2. Jóhann Magnússon, Á, 24.5 og 27.5 m., 213.5 stig. 3. Guðm. Samúelsson, ÍR, 25 og 25.5 m., 206.6 stig. 4. Ragnar Thorvaldsen, ÍR 25.5 m. og 25.5 m., 201.5 stig. 5. Magnús Guðmundsson, KR, 22.5 og 23.5 m., 190.2 stig. 6. Magnús Björnsson, ÍR, 18.5 m. og 223 m., 163.8 stig. í aldursflokki 17—19 ára voru 7 keppendur óg varð hlutskarþastur Víðir Finn- bogason, Á, stökk 22.5 og 26.5 m., 226.5 stig. 2. Valdimar Örnólfsson, ÍR, 22.5 og 26 m., 214.8 stig. 3. Svavar Særseth, KR, 25 og 24.5 m., 210.7 stig. Stokkið var af smápalli, en ekki sjálfum Kolviðarhóls- Of hörð samkeppni Flest af stærri skipasmíða- félögunum í Bandaríkjunum munu neyðast til þess að hætta störfum, ef þau ekki fá einhvern styrk frá ríkinu, sókum þess, hve erlenda sam- keppnin er orðin hörð. Sam- band skipasmíðafélaga hefir sent stjórninni beiðni um að aðhafast eitthvað í málinu hið skjótasta. Vilja seljji Bretiim olíu. Útvarpið í Osló skýrði frá því í gærkvöldi, að Banda- ríkjastjórn hafi lagt fram formlega kröfu um að Bretar auki á ný kaup á olíu frá Bandaríkjunum. Hefir útvarp ið frétt þessa eftir „Wall screet journal." Óeirðir í Saigon. Á sunnudaginn urðu all- miklar óeirðir í Saigon í Indó-Kína og voru þrír menn drepnir, en margir særðust. ■ Tilefni óeirðanna var kurt- j eisisheimsókn tveggja banda- rískra tundurspilla, en þeir héldu frá Saigon í gær: bakkanum, vegna snjóleysis Boðgangan. Þar varð Reykjavíkurmeist ari sveit Ármanns á 1.50.13 klst. í sveitinni voru Krist- inn Eyjólfsson, Bjarni Ein- arsson, Þorsteinn Þorvalds- son og Árni Kjartansson. —j Önnur varð A-sveit ÍR á 1.51.51 klst. Þriðja varð sveit; KR á 1.58.18 klst. Fjórða varð B-sveit ÍR á 2.06.05 klst. Tilboð óskast í smíði og uppsetningu á loftræsti- kerfi úr galvaniseruðu plötujárni. Teikningar og lýsing verður afhent á skrifstofu okkar. — S.F. FAXI <> D O < > <1 o O < > o O O o o O O <» O o | TILKYNNING | : z Vér viijum hér með vekja athygli hciðraðra við- | I skiptavina vorra á því, að vörur, sem liggja í vöru- | j geymsluhúsum vorum eru EKKI VÁTRYGGÐAR AF = j OSS GEGN ELDSVOÐA, og ber vörueigendum sjálfum | j að brunatryggja vörur sínar. sem þar liggja. II. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIEMSKN. ] ERLENDUR PÉTURSSON. uiiiiiiiimmiiiiiiMiiiiiiiiiiimimim*iiiiiiiiiiiiiiimiitHtMMiiii*iimilltiiiii*iiiimi»iimiimiimiiiiiitmi.ii>iiimmn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.