Tíminn - 21.03.1950, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.03.1950, Blaðsíða 7
TÍMINN, þriðjudagnn 21. marz 1950 65. blafe' Eitgisasa köttKf Ei@f- ia* isséa rófsaa*, (Framhald af 4. slöu). anna hljóöan á annan veg en þarna sé sagt berum orðum, að Njálssynir hafi áidrei ver- ið til, nema sem persónur í skáldsögu. Hvernig er hægt að segia um menn, sem liíað hafa, að þeir hafi ekkert annað erindi átt inn í tilveruna en vinna eitt níðingsverk. Ég myndi til dæmis'aldrei leyfa mér að segja ,áð Barði Guðmundsson hefði ekkert annað gert um oevina en skrifa vitleysu um Njálu. Á blaðsíðu 38 stendur þetta: „Efnisval, orðfæri og þó eink- um efnismeðferð Njáluhöf- undar sýnir, að hann hefir verið undir sterkum áhrifum frá Þorgilssögu, er hann skrifaði um Höskuld Hvíta- nesgoða. Svo er lýst báðum vígunum þannig og með breyttu letri til áherzlu: „Skarphéðinn hljóp að hon- um og mælti: „Hirð eigi þú að hopa á hæl, Hvítanesgoði,“ — og heggur til hans, og kom í höfuðið og féll Höskuldur á knén. — Hlupu þeir þá allir aö honum og unnu á honum.“ En er Magnús Jónsson, í viðureigninni við Þorgils skarða, „hörfaði undan og fé!I á knén,“ segir í sögu Þorgils skarða: „Þeir Þorvaröur hlupu þá fram að í þessu og unnu á honum hver sem við mátti komast. Ilöskuldur hlýtur knéfall eins og Magn- ús, en á honum er unnið með sama hætti sem á Þorgilsi.“ Við þennan samanburð hjá Barða er nú það að athuga- Fyrst, að þeir sem hljóta kné- fall, er í öðru tilfellinu sá, sem hafa, skal innheimtur hjá ur, þótt sparifé hafi verið félögunum og teijast þeirra flutt úr einum sparifjárreikn skuld. jingi í annan í sömu stofnun, t Framhnjri rt ? , I Af skatti þessum skulu 5 eða úr sparifjárreikningi í r ramhald af 3. slöu). 'milliónir króm renm til einni stofnun í - sparifjár- 10% af Þvf, sera er umfram 2‘XgUgasJL. er teknar ;relSnlng f annarri stofnun. kr I séu aí' óskiptu og greiðast af enda hafi nefndur flútning- reiknast 20 hiis kr af 'iOO 'Því fé> er fyrst innheimtist. iur- ekki teiiið meira en tvo íeiknast 20 þus. ki. af .00 A£ skattinum gkal enn fl.em!daga, ef fé er flutt innan ur verja 10 millj. króna til santa bæjarfélags, en ann- uppbóta á sparifé samkv. 13. ars ekki meira en tvær vik- gr. nr JLiísg'Mi im gesigis^ skráningis .... 300 þús kr. Af 500 þús.—1 millj þús. kr. og 15% af afgangi. Af 1 millj.—1V2 millj. kr. reiknast 95 þús. kr. af 1 millj. kr. og 20% af afgangi. Af iy2 millj. kr. reiknast 195 þús. kr. og 25% af af- gangi. Skatturinn skal greiðast í síðasta lagi 6 mánuðum eftir að skattupphæð var tilkynnt gjaldanda. Nú er skattur hærri en kr. 2000.00, og er gjaldanda þá heimilt að greiða allt að 90%af því, sem Að öðru leyti skal skattin- um skipt í tvo jafna hluta. Öðrum hlutanum skal varið til greiðslu á lausaskuldum ríkissjóðs, en hinn hlutinn skiptist til helminga milli byggingarsjóðs samkv. lögum nr. 35/1946 og þeirra aðila, er byg'gja íbúðir samkv. I. og III. kafla 1. nr. 44/1946, í sömu þar er fram yfir, með skulda hiutíöUum og 'greinir í 1. tölul. bréfum, er hann gefur út, 2- 8r- Skuldabréf, sem eignar- en ríkisstjórnin ákveður form og texta skuldabréf- anna. Andvirði bréfanna greiöist með jöfnum afborg- unum á eigi lengri tíma en 20 árum og séu ársvextir af þeim 4%. Til tryggingar greiðslu skuldabréfanna skal ríkissjóður fá veð í hinum skattiögðu eignum, og er eign veðhæf fyrir íjárhæð, skattur samkv. þessari grein er greiddur með skulu vera • lögmæt greiðsla upp í lausa- skuldir ríkissjóðs við Lands- banka íslands, en rikissjóður ábyrgist gagnvart bankanum greiðslu bréfanna. Bætur skulu þvi aðeins greiddar, að eigandi inn- stæðu sé á Lfi, er lög þessi Itaka gildi. Þó skulu maka i innstæðueiganda, foreldri eða nið greiddar bætur á inn stæðu, sem þannig hefir gengið að erfðum. | Bætur þessar má greiða i 1 ríkisskuldabréfum. Ríkisstjórnin setur nánari reglur um framkvæmd á út- hlutun bóta samkvæmt þess k , , ari grein, þar á meðal um íi, u veia jnnkQjjun kröfueigenda inn- an hæfilegs og tiltekins frests að viðlögðum kröfu- missi. Landsbanka íslands skal falin framkvæmd úthlut unarinnar. Spirifjárumbæíur. 13. gr. Af skatti þeim, sem innheimtist.samkvæmt 12. gr. Yms ákvæði. Aðalfundur Rang- æingafélagsins Aðalfundur Rangæingafé- lagsins í Reykjavík var hald- inn í Tjarnarkaffi fimmtu- daginn 16. þ. m. Fundinn sóttu nær hundrað manns, en skráðir meðlimh félagsins eru nú nokkuð á þriðja hundrað. — Ýmisleg: nytjamál hefir félagið á prjór unum, og voru nokkur þeirr&, rædd á fundinum. Þau helzti eru útgáfa örnefnasafns úr héraðinu sem þegar er hafin, skógræktarmál hefir oft ver- ið rætt i félaginu og hefir veriö safnað álitlegri fjár- hæð í sjóð til skóggræðslu sem félagið hyggst nú a? verja á sem hagkvæmastar hátt. Félagið hefir hug á að hlynna að hinni nýju menn- ingarstofnun héraðsins, skól- anum að Skógum og safn- þykkti fundurinn dálitla fjár hæð til bókakaupa þangað. Ýmislegt fleira var .rætt á fundmum, þó ekki sé héi: talið. — í stjórn voru kosn- er samsvarar matsverði henn skal 10 milljónum króna var- ar til þessa skatts. Skipa jð til þess að bæta verðfall, skal nefnd eftir tilnefningu sem orðið hefir á sparifé ein- hæstaréttar, er hefir rétt til staklinga, þ. e. einstakra að ákveöa, að niöur falli manna, en ekki félaga, stofn- kvöð gjaldanna um veðsetn- ana, sjóða eða annarra óper- 14. gr. Um skattaálagningu ir: cand. mag. Björn Þor- eftir þessum lögum skal far-| steinsson, formaður,- Betg- ið eftir ákvæðum laga um'steinn Kristjánsson og.'Jcm tekju- og eignarskatt, eftir j Jónsson, fyrir voru í_ S'tjöi’h því sem við á, enda mæli B. Óli Pálsson og Jón Árnascn lög þessi ekki öðruvísi, þar á meöal um innheimtu, iög- Umræður á fundinum von fjörugar, og var honum lokit ingu, ef nefndin telur, að veð sónulegra aðila. Til spanifjár taksrett> vangolöinn skattjki. rúmlega 11, og var siðtn setningin muni hindra eðli- telst í þessu sambandi fé, sem j °8 viðurlög. legan atvinnurekstur gjald- lagt hefir verið til ávöxtunar anda. Til greiðslu á skattin- í banka, sparisjóði, innláns- um er heimilt að afhenda deildir samvinnufélaga og eignir með því matsverði, aðrar lánsstofnanir, sem eins sem ákveðið er í lögum þess- um. Samvinnufélög og hluta- félög skulu greiða þann hluta af skatti, er eigendum þeirra að er sótt, en í hinu sá, sem ega hluthöfum ber að greiða að sækir. I öðru lagi. þáer það j vegna eignar þeirra í félögun ekkert sérstakt við það, þó um, glík útborgun frá félög- sagt sé, að menn hljöti kné- fall í vopnaviðskiptum. um vegna eigenda eða hlut- hafa telst ekki skattskyld, Ef Barði hefir aldrei séö það hvorki sem arður til hlut- nema þarna, þá skal ég benda honum á dæmi, bæði frá hafa né ráðstöfun á vara- sjóði, enda sé greiðslan tek- söguöld og Sturlungaöld. Þeg-jin af eignum, er félagið átti ar Kolbeinn grön er veginn, ^ árslok 1949. Við útreikning þá féll hann á knén, og þegar a þeim hluta skatts, er félagi Skarphéðinn vá Sigmund jjer ag greiða, skal fyrst hvíta, frænda Gunnars á fmna, hvað gjaldanda ber að Hlíðarenda, þá féll Sigmundur gx-eiða af nettó-eign sinni, á knén. Hvaða samband finn- ,annarri en eign í félagi. Það ur Barði þarna á milli? 'sem er umfram þá fjárhæö Það er enginn vandi að j skatti, skal greitt af félagi. finna hliðstæð dæmi um allt gf um fieiri en eitt félag er mögulegt í Islendingasögum ag ræga, skiptist skatthluti og Sturlungu, og mig undrar féiaganna hlutfallslega milli það mest, að Barða skuli ekki þeirra eftir eign gjaldanda í ennþá hafa hugsast það, að þeim. Sá skattur, sem félög- breyta Oddi Þórarinssyni, um ggj. ag greiða vegna fél- bróður Þorvaiðar, í Gunnar agsmanna sinna eða hlut- á Hlíðarenda. Oddur er frækn l____________________________ asti maður Sturlungáaldar, I svo að engum var fært að hefir gert í þessari síðustu reyna við hann vopnfimi sakir grein, þá endar það þannig, að vígfimi hans, alveg eins og hann verður sjálfur Svarti- sagt er um Gunnar á Hlíðar- Péturinn og fær svarta slettu enda. Báðir eru drepnir eftir ' á nefið. frægustu vörn, og báðir kom- j Ég læt nú hér staðar numið, ast úr höndum óvina sinna út því ég hefi engan tíma til þess úr húsinu, og út á völlinn. | að veita þessari einstöku grein Þar að auki eru tveir höfð- ' Barða þá þjónustu, sem ég ingjar fyrir liðinu, sem að (vildi og vert væri. Enda er þaó þeim sækir. | alveg þýðingarlaust, því að Barði hefir nú gert annað Barði virðist vera svo þrot- eins og það, þó hann breyti laust uppgönguauga af öfg- Hrafni Oddssyni í Gissur ( um og vitleysu, að það er eins hvíta og Eyjólfi Þorsteihssyni (og að ætla sér að þurausa í Geir goða. Það má lengi sjóinn, að gera því full skil. halda áfram á þessari þraut. | En eitt er það, sem ekki er En það ætla ég aö segja hægt að vera í vafa um, og það Barða að síðustu, að honum er j er það, að Njála er tréð, sem bezt að steinhætta að spila Barði vill hanga á. En ég er þennan Svarta-Pétuf við þeirrar' skoðunar, og ég býst. Njálu gömlu og höfund, henn-j við, að ég fái marga á mitt ar, því þó að hann hafi öll mál, að Njála sé svo einstætt spilin úr Sturlungu á hend-j iistaverk og úr svo góðum viði inrii, og geri hvorttveggja að gjörð, að hvorki Barði né velta röngu og svíkja lit, eins Inokkur annar hafi leyfi til að og hægt er að sanna að hann | gera úr henni gálgatimbur. stendur á um að þessu leyti. Enn fremur innstæður ein- staklinga í verzlunarreikning um, sem venjulegir innláns- vextir sparisjóða hafa verið greiddir af.enda liggi fyrir yfir lýsing skattanefnda um inn- stæðuna og skattgreiðslu af henni. Skilyrði bóta er, að innstæð an hafi verið talin til skatts og staðið óslitið frá árslokum 1941 til júniloka 1946 til ávöxt unar í nefndum láns- eða viðskiptastofnunum. Samt fellur réttur til bóta ekki nið Eignarskattur samkv. lög- um þessum er ekki frádrátt- arbær írá tekjum til skatts. 15. gr. Ráðherra setur með reglugerð ákvæði, er varða framkvæmd laga þessara þar á meðal um úthlutun bóta á sparifé, ákvörðun fram- leiðslugjalds, um álagningu skatts samkv. lögum þessum, kærur út af honum, fresti, úrskurði, gjalddaga, inn- heimtu og annað. 16. gr. Með lögum þessum eru úr gildi 1. gr. laga nr. 51/1940, sbr. bráðabirgðalög nr. 92/1949, lög nr. 48/1942, um verðlagsuppbót á laun embættismanna og annarra starfsmanna ríkisins og rík- dansað til kl. 1. Síá«?stefisa S. 1». r\ í dag hefst i Genf ráðshefn; efnahagsnefndar S. Þ. fyflr Evrópu. Gunnar Myrdal mur flytja ráðstefnunni skýrslú. isstofnana, lög nr. 1/1950, un ríkisábyrgð á útflutningsvör- um bátaútvegsins o. fl., 1.—• 9.. 12. og 13. gr., lög nr. 37 1946, um áhrif kjötverðs á framfærsluvísitölu, 1. gr., II. kafla laga nr. 123/1947, svc og öll önnur ákvæði, sem fara, í bága við lög þessi. 17. gr. Lög þessi öðlast þeg- ar gildi. JðHANN KRiSTOFER EFTIR ROMAIN ROLLAND (I. bindi er komiö út JÓHANN KRISTÓFER er einhver frægasta skáldsaga, sem nokkru sinni hefir verið rituð. Hún kom út á frum- málinu 1 tíu bindum á árunum 1905—1913, og hlaut höfundurinn Nobelsverðlaun fyrir þetta verk. Höfuð- persónan er tónsnillingur, og er álitið að Beethoven sé aðalfyrirmynd skáldsins. Sagan er borin up paf trú höf- undarins á fullkomleik mannsins og sigur hins góða, sem lcgmál framþróunarinnar. Hún er sem heill heimur mannlegrar auðlegðar, fegurðar og góðvildar. I. bindi er þegar að veröa uppselt. j ’ " 'f * ♦ ♦ ♦ ♦ # i $ ♦ ♦ 4 4- 4> 4' f ♦> 4 : 4’ ♦ 4 Bókabúð Máls og Menningar I Laugavegi 19 — Sími 5055 ♦ ? i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.