Tíminn - 21.03.1950, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.03.1950, Blaðsíða 6
TÍMINN, þriðjudagnn 21. marz 1950 65. blaff TJARNARBID ir ii Hin einstæða og ein fræg- asta kvikmynd, sem tekin hef- ir verið og um leið fyrsta er- lenda talmyndin með ísl. texta. Ilamlct eftir William Shakespeare. Aðalhlutverk: II Sir Laurence Oliver Jean Simmons. Sýnd kl. 5. N Ý J A □ í □ Oréíiíí írá Jicim | (átna (Brevet fra Aídöde) Tilkomumikil og sérkennileg dönsk mynd, frá Film-Central- en Palladium. Fyrsta danska talmyndin með ísl. texta. Aðalhlutver: Sonja Wigert Eyvind Johan-Svendsen.. Gunnar Lauring. Sýnd kl. 5, 7 og 9 [Bönnuö börnum Inan 16 ára. GAMLA B I □ | Komir rlskiiðu I! liann Framúrskarandi spennandi og i vel leikin ný amerísk kvik- [ mynd. Aðalhlutverk: Robert Young Susan Hayward Jane Greer Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. OSKAR GISLASON: UTMYNÐIN: Moskvanætur (Les Nuits Moskivitis) Sýnd kl. 7 og 9. Flóttinn frá svarta markaðnnmj (They made me a fugitive) Hrikalega spennandi og við- burðarík sakamálamynd. SALLY GREY Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. BÆJARBID í í HAFNARFIRÐI | Ung leynilögrcgla a) Snarræði Jóhönnu b) Leynigöngin Sýnd kl. 7. Sími 9184. |j _t Leikstjóri: | 7 c Ævar Kvaran II' 6 Frumsamin músik: lí' ' VúJórunn Viffar Hljómsveitarstjóri: ii I)r. V. Urbantschitsch ii Sýnd kl. 5, 7 og 9. f'crðlagsráðstaf- iinir. (Framhald af 5. siou), i okurverði af hinum og þess im iðnfyrirtækjum. Hér skal hinsvegar ekki cætt nánar um þau mál, því iið það verður gert betur síð- ar. Ætlunin var aðeins að áenda á þær verðlagsráðstaf- anir, sem óhjákvæmilega leiða af gengislækkuninni, og gera þarf til að tryggja út- gerðina annarsvegar og neyt endurnar hins vegar gegn óbil íjörnum milliliðum. Mikið Veltur á, að ríkisvaldið sýni ttér fullan vilja til að gæta fiagsmuría almennings. x+y. TRIPDLI-BÍÚ i Öðnr Síbcríii 1 Sími 81936. j Fyrsta ástin § mynd tekin 1 sömu litum og { ■ Steinblómið. Myndin gerist að j j mestu leyti í Síberíu. Hlaut j fyrstu verðlaun 1948. Sænskur texti. i Bráíjörug frönsk mynd, um | stúlkur í kvennaskóla, byggð á skáldsögu hins þekkta Parísar kvenrithöfundar, Colette. . Aðalhlutverk: Blancette Brunoy Pirre Brassener — Danskur texti — Sýnd kl. 7 og 9. ÆVINTÝRIÐ í 5. GÖTU Hin bráðskemmtilega og ein snjallasta gamanmynd, sem hér hefir verið sýnd. Aðalhlutverk: Cliarles Ruggles Victor Moore. og 9. Sýnd kl. 5, — ——— TÁ.7 ELDURINN gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnir tryggja strax hjá Samvin.nutrvggingum tfucjlíjAil í TífnaHufK Erlent yfirlit (Framhald af 5. slOu). styrkt aðstöðu stjórnarinnar, að Vinstrirgenn munu hafa minnj áhrrga fyrír þingkosning- unufri eftTf en aðuri' Vistrimenn eiga það nefnilega víst að-tapa þingsætum í næstu kosningum. Vegna kjördæma- breytingar, sem nýlega var gerð, munu þeir tapa 8 þingsætum í næstu kosningum, jafnvel þótt þeir héldu sama atkvæðamagni og seinast. Miðað við seinustu kosningar myndu þessi þingsæti skipast þannig: Sósíaldemókrat- ar 4, íhaldsmenn 2, Retsfor- bundet 1 og kommúnistar 1. Politiken hefir reiknað út, að miðað við úrslit bæjarstjórnar- og amtráðskosninganna nú, ættu úrslit þingkosninga að verða þessi, ef þær færu fram nú þeg- ar (innan sviga núv. þingmanna tala flokkanna): Sósíaldemókratar 59 (57) þing- sæti, Radikalir 11 (10), Vinstri- menn 33 (49), íhaldsmenn 30 (17), Retsforbundet 10 (6), Kom- múnistar 7 (9). M.s. ÐfOiining Alexandriae Áætlun til 1. okt. 1959 WILLY CORSÁRY: 64. dagur Gestur í heimahúsum á sér axlirnar, því að þær voru enn: aumar eftir fantatak hans. Hún brosti, þegar hún fór upp. Hún ætlaði að fara inn til manns síns gegnum baðher- bergið. En hann hafði læst að sér. Hún barði að dyrum. Eftir langa stund svaraði hann: Hvað er nú á seyði? — Ég ætla að tala dálítið við þig, Allard. — Það getur beðið. Ég vil fara að soía. Ég þarf margt að gera á morgun, og mér veitir ekki af því að hafa svefnfrið. — En við getum ekki farið að sofa svona, sagði hún. Það varð löng þögn, en þegar hún drap á hurðina í annað sinn, heyrði hún, að hann kom að dyrunum og sneri lyklin- um í skránni. Hún smeygði sér inn fytir. Hann var búinn að taka af sér gleraugun. Augu hans yoru mjög þreytuleg, og allt í einu sárlangaði hana til þess nf> kyssa hann. — Við getum ekki farið að sofa svona, endurtók hún. — Hvers vegna ekki? Hvernig helduröu, að mér hafi veriö innan brjósts, þegar ég fór að sofa í gærkvöldi. Hann sneri sér frá henni og leysti, af sér bindið — hann var svo nákvæmur í öllu. Síðan settist hann á rúmstokkinn, reimaði frá sér skóna, en hætti svo við það, eins og hon- um dytti í hug, að það væri ef til vill hlægilegt að standa á sokkaleistunum frammi fyrir henni. Hann stóð upp aftur. — Hefir þú leitt hugann að því, hverfiig mér hefir orð- ið við, þegar ég fékk þessar þokkalegu móttökur í gær? Ég vil skilja við þig — þetta sagðirðu upp r opið geðið á mér. Engin skýring — þér hafði bara þóknást að láta þér detta þetta í hug! Eftir tíu ára hjónaband fannst þér þú ekki hafa við mig meiri skyldur en þetta. Þú lézt ekki einu sinni svo lítið að spyrja: Er þetta svona eða svona. ...? Hún ætlaði að segja eitthvað, en hann hélt áfram. Áður fyrr hafði það ævinlega verið hún, sem missti vald á skapi sinu, ef þeim bar eitthvað á milli. Hann brá aldrei skapi — sagði aðeins kuldalega: Ég er ekki heyrnarlaus — þú þarft ekki að hrópa. Nú var það hann, sem ekki hafði taumhald á skapsmunum sínum, hafði hátt og talaði sig æstan. Hún var setzt upp í rúmið — í þessa gömlu uppáhalds- stellingu sína, með fæturna undir sér og hendur á kreppt- um hnjám. Og nú sagði hún honum aí ferð sinni að Lindar- brekku, kveðjubréfi Sabínu, sögunni, sem þar var skráð, og óttanum, sem hafði gripið hana, þegar hún heyrði rödd Ríkarðs Lorjé niðri i fordyrinu: Hana hafði grunað, að hann væri kominn í illum erindagerðum. Hann trúði henn ekki þegar hún sagði honum, að maöur sinn væri ekki heima. Hann hafði bréf frá Sabínu, þar sem hún sagði slitið trú- lofun þeirra, og hann var viti sínu fjær af bræði og horfði svo heiftþrungnum augum á hana, ,að hún hafði þrifið í hann, svo að hann færi ekki út úr stofunni. Þá ætlaði hann i að slíta sig lausan, þau rákust á borðiö og bronsvasinn valt niður á gólf. — Ég veit, að ég hefi ekki farið rétt að, sagði hún loks. Ég átti að gæta meiri stillingar, þó að þú hafir farið á bak við mig. En ég gat það ekki. Ég er nú einu sinni ekki sú kona, sem þú hefir haldið mig vera. Ég reyndi að vera það, en loks gat ég ekki lengur haldið leikaraskapnum áfram. Og þú skildir mig ekki.... | Hún þagnaði, og hann hugsaði dálitla stund um það, iþegar hann réðst á ókunna manninn. Hann var fyrst að j átta sig á þessu núna. j — En þú sagðir, að þér þætti ekki vænt um mig lengur — ; þér hefði lengi ekki þótt neitt vænt um mig, sagði hann þrákelknislega. j — Það sagði ég aðeins til þess að særa þig og lítillækka. |Ég hugsaði ekki um annað en hefna mín á þér fyrir þján- ingar, sem ég hafði orðið að þola. •— Þú hefðir sem sagt farið frá mér, án þess að tala um jástæðuna, ef Kristján hefði ekki sagt mér frá þessum heimskulega hugarburði. - Ég vil alls ekki skilja við þig, og þá ákvörðun tók ég Frá Kaupmannahöfn: mai 3 júní 17 júní 1 júlí strax °S ég vissi, að þú varst kominn í fjarþrong, sagði hun. 15. júlí, 29. j’úlí, 12. ágúst, 26.1 — Hverju breytti það, fyrst þú treystir mér ekki lengur? ágúst. 9. sept., 23. sept. spurði hann beiskjulega. Hún renndi sér fram úr rúminu, gekk til hans og settist á hné honum. Áður en hann vissi af, hafði hún lagt hand- leggina um háls honum og hjúfrað sig upp að honum. — Ég veit það ekki, hvíslaði hún. Ég veit aðeins eitt: Að ég elska þig og vil hjálpa þér, ef ég get og ef ég má.... Röddin brast, og hún þrýsti sér upp að honum. Hann ætlaði að stjaka henni frá sér, því a§ öll skaphöfn hans gerði uppreisn gegn þessu. Það var ekki hægt að draga á svipstundu strik yfir allt, sem sagt hafði verið og gert í gær. Það var ómögulegt að láta eins og ekkert hefði í skor- Frá Reykjavík 8. apríl, 28. april.c 13. maí, 27. maí, 10. júní, 24. júní, 8. júlí, 22. júlí, 5. ágúst, 19. ágúst 2. sept., 16. sept. 30. sept. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson Olíklegt er það ekki talið, að sósíaldemókratar hafi sterkari aðstöðu í þingkosningum en í hinum nýafstöðnu bæjar- stjórnarkosningum. í .zt. Setningarnar sveimuðu í höfðinu 'á honum, en ekkert /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.