Tíminn - 21.03.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.03.1950, Blaðsíða 3
65. blað TÍMINN, þriðjudagnn 21. marz 1950 3 Lögin um gengisskráningu, launabreyting- ar, stóreignaskatt, framleiöslugjöld o. fl. Frumvarpið um gengis- skráningu, launabreytingar, stóreignasjkatt, fráfm’leiðslu- gjöld o. fl. var afgreitt frá efri deild sem lög frá Alþingi síðastliðið laugardagskvöld. Forseti staðfesti svo lögin á sunnudaginn og eru þau því kcmin til framkvæmda. Tímanum þykir rétt að birta lögin í heilu lagi og fara þau hér á eftir. Þau eru þegar komin til framkvæmda s Launauppbætur. 'svo sem aflahlutir. Þó skulu Framleiðslugjald. 5. gr. í eftirfarandi ákvæð laun eða aðrar greiðslur til í 11# gr Framleiðsluajald um táknar orðið laun bæði skipverja á togurum og fisk- skal lagt á verðmæti þeirra laun og kaupgjald jílutningaskipum, sem miðað Sjávarafurða, sern nýju to^ar I Við gildistöku laga þessara ar eru við hundraðshluta af arnir afia/ hvort sem þeir skal hætt að greina á milli afia, aðcins hækka í sam- ieggja afia Sjnn hér á land grunnkaups og verðlagsupp-1 ræmi við bækkaða vísitölu ega 'seija hann erlenöis Ef bótar, eins og verið hefir, og samkv. þessari grein, en e«ki afnnn er íSfiSkur sem seíd- skal hvorutveggja Gengið 1. fram- hækka að öðru leyti að ur er eriencjis skal gjaldið vegis talið laun í einu lagi. jkrónutali vegna gengisbreyt , t á 6. gr. Vísitala framfærslu-1 ingar samkv. lögum þessum.' ^ £ 8 5oo?Wtó í :’iöTiifef?, . . Íslenzkran kostnaðar, sbr. 3. gr. skal j skilyrði launahækkunar áður en útflutnlngsgjölci, toU kionu skal breytt þanmg að reiknuð mánaðarlega, og'samkvæmt þessari grein er, | ur og löndunar- og sölukostn 6 c ' f 1 lafn- skal hækka laun frá því sem ð launagreiðslur hækki ekkijaður er frá dregiö. Ef sala í g1 ~ i > is enz um ron- greitt var næsta mánuði áj af öðrum ástæðum en lögjfjórum næstu söluferðum á synir | þessi mæla, frá þvi sem þær um, og skal gengi alls ann- undan, ef vísitalan ars erlends gjaldeyris skráð hækkun á framfærslukostn- í samræmi við það. Lands- aði um minnst 5%. Skulu banki íslands skal birta sölu hærri laun, ef til kemur, og kaupgengi, sem séu í sam greidd fyrsta skipti fyrir ræmi við hið skráða gengi. japríl 1950 samkvæmt þeirri Kaupgengi má ekki vera breytingu, sem vísitalan fyr- meir en 1% undir og sölu- ir apríl s. á. sýnir. Laun skulu gengi ekki meira en 1% yfir hinum skráða gengi. . I Gengishagnaðurinn. 2.) gr. Gengishagnaður sá, lækka með sama hætti, ef vísitalan sýnir lækkun á framfærsliukostnaði um minnst 5%. Síðari launa- hækkun skal veitt, ef vísital sem myndast við það, að sýnir hækkun fram- hrein (netto) gjaldeyriseign! færslukostnaðar um minnst íslenzkra banka verður seld|5%, frá því laun breyttust hærra verið eftir gengislækk , síðast samkvæmt þessum á- unina, skal renna í ríkissjóð kvæðum. Laun skulu lækka og varið til lánveitinga sem hér segir: 1. Einn þriðji hluti skal lánaður til íbúaðbygginga samkv. I. og III. kafla. 1. nr. 44 7. maí 1946, qg skal % var ið til byggingarsjóðs samkv. I. kafla, en V3 til íbúðar- bj^gginga samkv. III. kafla laganna. 2. Einn þriðji hluti skal lánaður byggingarsjóði samkv lögum nr. 35/1946 til bygg- ingarframkvæmda í sveitum. 3. Einn þriðji hluti skal lánaður Ræktunarsjóði ís- lands til 20 ára með jöfnum afborgunum og 2% ársvöxt- um. Vísitölur. 3. gr. Vísitala framfærslu- kostnaðar í Reykjavík skal reiknuð fyrir marz 1950 á sama hátt og hingað til, þó með þeim breytingum, að miðað skal við húsaleigu í húsum, sem fullgerð eru eft- ir árslok 1945, svo og við út- söluverð á kjöti án frádrátt- ar á kjötstyrk. Vísitölufjár- hæð, sem reiknuð er með þess með sama hætti, ef síðari vísitala sýnir lækkun fram- færslukostnaðar um minnst 5%, frá því laun breyttust síðast samkvæmt þessum á- kvæðum. Laun skulu breytast sam- kvæmt framangreindum á- kvæðum fram í júlí 1950, en voru 19. marz 1950 eða sam- kvæmt siðasta gildum kjara samningi fyrir þann dag. Ákvæði um verðlag, tolla o. fl. 7. gr. Styrkir og aðrar greiðslur, sem samkvæmt lög um eiga að greiðast með verð lagsuppbót, skulu framvegis greidd í einu lagi, þannig, að heildargreiðslan jafngildi að krónutölu þeirri fjárhæð, sem grunngreiðslan og verð- lagsuppbót hefðu numið sam anlagt samkvæmt þeim á- kvæðum, er giltu, þegar lög þessi tóku gildi. Persónulegir styrkir mega breytast í sam- ræmi við ákvæði 6. gr. um launabreytingar. 8. gr. Nú skuldar lántak- andi ákveðna upphæð í ís- lenzkum krónum vegna kaupa á -fasteign eða af öðrum á- frá þeim tíma til ársloka ! stæðum, og skal honum þrátt skulu laun ekki breytast J fyrir gengisbreytinguna eigi vegna breytinga á vísitölu skylt að greiða skuldina með framfærslukostnaðar. Nú sýnir visitala fyrir des embermánuð 1950 hækkun eða lækkun framfærslukostn arar um 5% eða meira, frá því launahækkun eða launa- lækkun var síðast ákveðin, óg skulu þá laun fyrir janú- ar 1951 hækkuð eða lækkuð samkvæmt þeirri breytingu á framfærslukostnaði, er visitalan sýnir. Við ákvörðun launahækkunar eða launa- lækkunar skal þó ekki tekið tillit til þeirrar breytingar á framfærslukostnaði, sem vísi talan sýnir og á rót sína að rekja til breytts verðs á land búnaðarafurðum samkvæmt 4. gr. laga nr. 94/1947 vegna hækkunar eða lækkunar á hærri upphæð en skuldabréf tilskilur, jafnvel þótt þar sé ákveðið, að skuldin sé háð gengi erlends gjaldeyris. 9. gr. Verð vöru, sem fram leidd er og seld innanlands, má hækka sem nefhur hærri erlendum kostnaðarliðum og sem nemur innlendum kostn aðarliðum, öðrum en laun- um. Tillit má þó taka til breytinga á launum, sem verða í júlí 1950 og janúar og júli 1951 samkvæmt þess- um lögum vegna breytts fram færslukostnaöar samkvæmt vísitölu. Ákvæði gildandi laga um verðlagningu landbúnaðaraf urða skulu haldast. Þó má ekki undan hefir numið lægri fjárhæð en £ 8.500 í söluferð, skal heimilt að draga það, sem á vantaði, frá gjald- skyldri fjárhæð. Gjaldíð skal nema 25% af því, sem er um fram £ 8.500 sölu. Gjaldið skal tekið af óskiptum afla, þannig að ekki skal reikna aflaverðlaun eða annan hlut af þeim hluta andvirðisins, sem tekið er með þessu gjadi Af brúttó verðmæti sjávar- afurða nýju togaranna, ann arra en ísfisks og síldar, skal greiða 10%. Verðmæti þessa afla skal metið af þriggja manna nefnd, er ríkisstjórn- in skipar, og skal hún miða við gangverð afla upp úr skipi á hverjum stað. Útflutningsgjald skal lagt á hvalafurðir og nema 10% af útflutningsverðmæt- inu. Framangreindu framleiðslu gjaldi skal varið samkvæmt fyrirmælum fjárlaga í lán- veitingar til hraðfrystihúsa, sem byggð eða endurbyggð hafa verið á timabilinu írá 31. des. 1945 til 31. des. 1949 og eigi hafa fengið lán úr Stofnlánadeild sjávarútvegs- ins. Þegar því er lokið, skal framleiðslugjaldinu varið til að standa straum af og endur greiða skuldir rikisiiis, sem myndazt hafa í sambandi við togarakaup, ábyrgðargreiðsl- ur og aðrar ráðstafanir og framkvæmdir í þágu sjávar- útvegsins á liðnum árum, og því næst til að greiða önnur útgjöld ríkisins. Framleiðslugjald skal lagt á allar síldarafurðir, aðrar en þær, sem fluttar eru út fullverkaðar í smápökkum ..................... „ itil manneldis, og skal ,það um hætti, skal vera sá grund Jaunum bónda verkafólks jmjólkurverð ekki hækka nema 8% af útflútnirigsverð vegna launahækkunar sam-1 . ’ , hans, þeirrar er leitt hefir r a visitolufjarhæð miðast &f ákyæðum þessarar grein. völlur, sem síðari breyting- ar við, og skal því sett = 100. Skal útreikningi fram- færsluvísitölunnar fyrir marz vera lokið eigi síðar en 20. apríl þ. á. ar um breytingar á launurn. Laun, sem ákveðin verða fyrir jánúar 1951, skulu ekki mæti þeirfá. JSÍ súrriárafli kvæmt þessum lögum fyrr en skipa) er veiga í snurpuriót','n^óta undanþágu frá skatti (skattskyldar eru samkvæmt 1. og 2. kafla laga nr. 6/1935, og skal skattaálagningin mið uð við eignir þeirra hinn 31. des. 1949. Mat á verðmæti eigna skal fara fram eftir ákvæð- um skattalaga, og hrein eígn skal ákveðin eins og þar ség ir með eftirtöldum breyting- um: 1. Fasteignir skulu mecnar samkvæmt fasteignamati margfölduðu með tölunni 6 að því er varðar Reykjavík, fölunni 5 að því er varðar aðra kaupstaði með yfir 4000 íbúa í árslok 1948, töí- unni 4 að því er varðar aðra kaupstaði með yfir 2000 í- búa á sama tíma, og tölunni 3 að því er tekur til annarra landshluta. 2. Verðmæti skips skal tal ið vátryggingarverð þess, nema sannað sé með mati, að eðlilegt söluverð þess sé ann að. 3. Innstæður erlendis, sem til voru í árslok 1949 og ó- eyddar eru við gildistöku laga þessara, reiknast með því verðgildi, sem þær hafa eftir að gengisbreytingih samkvæmt lögum hefir kom ið til framkvæmda. 4. Frá eignum dregst geng istap vegna skulda í erlend- um gjaldeyri, sem ógreiddáf eru við gildistöku láganna og stofnað hefir verið til vegna innflutnings á vörum eða skipum með leyfi gjald- eyrisyfirvalda, enda sé sann að, að útsöluverð vörunnar hafi verið ákveðið áður •©» lög þessi ganga i gildi ’Og miðað við það gengi, er þá var. Frá eignum dragast éfítl fremur þær fjárhæðir, sé’rií lagðar hafa verið í nýbygg- ingarsjóði samkv. lögum nr. 20/1942, hvort sem búið &r að verja þeim að öllu leyti til kaupa á framleiðslutækjum eða ekki. Félög greiða ekki eigna- skatt samkvæmt lögum þess um, en hreinum eignum þeirra, reiknuðum sam- kvæmt ákvæðum laganna, skal skipt niður á eigendur félaganna í réttu hlutfalli við hlutafjár- og stofnfjár- eign þeirra hvers um sig, og teljast þær eignir með öðr* um eignum einstaklinga við skattaálagningu. Gildir þetta einnig um eignir félaga, sem I vísitölu framfærslukostnað 4. gr. Hagstofa íslands skal ’ ar til júníloka 1951. reikna kaupgjaldsvísitöluna I Nu sínir vísitalan fyri júní fyiir marz 1950, sem sýni 1951 hækkun eða lækkun breytingu þá, sem orðið hef framfærsiuk03tnáðar um 5% ir á almennu kaupgjaldi, þ;!eöa meira, frá því hækkun e. grunnkaupi að viðbættri eða iækkun var síðast ákveð verðla'gsuppbót, síðan 1939.1 inj og skulu þá laun fyrir júlí Skal sú vísitala vera hið al- ’ 1951 hækkuð eða lækkuð menna grunnkaup verka-! samkvæmt þeirri breytingu mannafélagsins Dagsbrúnarjá framfærslukostnaði, sem í Reykjavík, og skal tima- j vísitalan sýnir, en frá 1. kaupið mánuðina jan,—marz á úst 1951 skulu laun ekki 1 júli 1950. ier minni en 6000 hiál 'jfr. Til ársloka 1950 skal ekki skipshöfn að meðaltali, er leyft við álagningu á verzlun ríkisstjórninni heimilt að breytast vegna breytinga á arvörur að leggja á þá krónu jlækka gjaldið. Ef afli er ' tölu, sem vörurnar hækka minni en 4000 mál pr. skips- 1939 vera vísitölugrundvöll- ur. Kaupgjaldsvísitala þessi taka breytingum samkvæmt ákvæðum þessara laga. Þetta tekur þó ekki til skal birt um leið og fram-.launa, sem reiknuð eru á færsluvísitalan fyrir marz. 'grundvelli verðmætis afurða um vegna • gengislækkunar- innar. Verðlagsyfirvöldunum skal þó skylt að leyfa hækk- un álagningar vegna hækk- unar á launm verzlunarfólks samkvæmt 6. gr. 10. gr. Verðtollur sam- kvæmt lögum nr. 62/1939, sbr. 1. gr. laga nr. 2/1950, skal heimtur með 45% álagi í stað 65%. Vörur, sem komnar eru til landsins við gildistöku þess- ara laga skulu tollafgreiddar samkvæmt skráðu gengi bankanna, þegar tollaf- greiðsla fer fram. höfn, er ríkisstjórninni heim ilt að fella það niður. Gjaidi því, sem í þessari málsgrein segir, skal varið til að setja á stofn útlánasjóð, sem rek- inn sé aðallega í þágu síldar útvegsins. Þangað til slík stofnun tekur til starfa, skal gjaldið varðveitt á sérstök- um reikningi í Seðladeild Landsbanka íslands, og má ekki nota það til útlána. Stóreignaskattur. 12. gr. Á árinu 1950 skal leggja sérstakan skatt á eign ir allra einstaklinga, sem samkvæmt sérstökum lögum. Með eignum félaga, sem skiptast samkvæmt framahr sögðu, teljast ekki þær eign- ir, sem samkvæmt landslög- um er óheimilt að skipta milli félagsmanna við félags slit, en eiga þá -að afhend- ast því opinbera til varð- veizlu, sbr. lög nr. 46/1937, Eigi heldur það fé, sem út- gerðarfélög hafa lagt í ný- byggingarsj óði, samkv. lög- um nr. 20/1942, unj breyting ar á 1. nr. 6/1935. Af eignum einstaklinga, reiknuðum samkvæmt fram- ansögðu, eru fyrstu 300 000 kr. hjá hverjum skattaðila frjálsar. Ef eign nemur 300 000—500 000 kr. reiknast (Framhald á 7. siðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.