Tíminn - 21.03.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.03.1950, Blaðsíða 5
65. blað TÍMINN, þriðjudagnn 21. marz 1950 S ÞrWjui/. 21. mav' Gengislögin Hin nýju lög um gengis- skráningu, launabreytingar, ERLENT YFIRLIT: Kosningarnar í Danmörku Jafiiaðarmönnuns íókst ckki að Italda velli, |»rátt fyrir fylgistap kommiinisfa. Að undanföruu hafa staðið yf - mannahöfn og Friðriksberg eru , . ir í Danmörku bæjarstjórnar- ekki talin með: stóieignaskatt, framleiðslu- | og amtráðskQsni’ngar. Flestar Sósíaldemókratar 227.598 (212. gjöld o. fl. eru nú komin til^í(jru kosningar þessar fram á 266) atkv. og töpuðu 6 fulltrú- framkvæmda. Gengi ísl. krón miðvikudaginn var, en þá var um. unnar hefir þegar verið skrað' a kosið \ Kaupmannahöfn. I Radikalir: 23.968 (19.915) at- í samræmi við þau. | Kosningum þessum hefir verið kvæði og héldu óbreyttri full- Um það verður ekki deilt | fylgt með verulegri með rökum, að gengislækk- unin var óhjákvæmileg ráð- stöfun, eins og málum at- með verulegri athygli, trúatölu. þar sem þær hafa þótt líklegar j Vinstri menn: 51.641 (53.599) til að vera aligóð vísbending um atkv. og töpuðu 22 fulltrúum. stjórnmálaþróunina í Dan-j IhaWsmenn: 117.557 (98.137> vinnuveganna var komið. Hún morku. ; jog unnu 22 fulltrúa. var óhjákvæmileg afleiðing | úrslit þessara kosninga liggja 1 Retsforbundet: 29.302 (2456) þeirrar fjármá]astefnu, sem nd fyrir og hafa^þau að vissu og bætti við sig 39 fulltrúum. fylgt hefii verið seinustu 8 , leyti komið á óvart. Við því var Kommúnistar: 24.796 (45.013) árin. Þessvegna er það alyeg . að visu ahtar búíst^ að kommún - og töpuðu 44 íulltrúum. tilgangslaust fyrir kommún- ■ isfar myndu tapa ogihaldsmenn Þjóðverjar: 2703 (0) og 4 full- hluta, unnu þeir hins vegar á, ista og Alþýðuflokksmenn að ] vinna a á kostnað vjnstri manan. trúa. | en Þó óvíðast nógu mikið til að þ\o hendur sínar jjins vegar kom þáð á óvart, að I í Kaupmannahöfn og á Frið- na meirihlutanum. jafnaðarmenn skyidu tapa. Sig- riksbergi urðu úrslit bæjar- ' Radikalir héldu nokkurnveg- Hedtoft forsætisráðherra. stoð kommúnista. í öðrum borg- um, þar sem þeir voru í minni- ætla að þvo hendur með því að greiða atkvæði gegn gengislækkuninni. Hún er samt sem áður afleiðing þeirrar stefnu, sem þeir hafa ur Retsforbundets ýarð og meiri stjórnarkosninganna þessi: en búist hafði verið við. Áður en iengra er haldið, styrkt og stutt og átt megin þykir rétt að géfá yfirht um kosningaúrshtin í stórum drátt- um. þátt í að móta. Abyrgðinni geta þeir ekki komist undan, þótt þeir reyni að gera þao með alvörulausum handaupp réttingum á Alþingi, þegar af leiðingarnar af verkum þeirra verða ekki lengur umflúnar. Framsóknarflokkurinn er sá flokkur, sem minnstan þátt á í fjármálastefnu und- anfarinna ára og minnst skylda bar því til að standa að þeim óvinsælu framkvæmd um, sem hlutu að verða af- Sósíaldemókratar: 189.000 (169. 000) atkv. Radikalir: 24.500 (25.000) atkv. Vistrimenn: 6.000 (20.000)atkv. Retsforbundet: 46.000 (o). Kommúnistar: 42.000 (68.000). í bæjarstjóm Kaupmanna- Amtráðskosmngarnar. Alls hafa farið fram kosning bæjarstjórnum, auk sósíaldemókratar flokknum kom samt aldrei til hugar að skerast þar úr leik Þvert á móti var hann fyrsti flokkurinn, sem benti á það opinberiega, að gengislækk- un eða önnur slík neyðarráð- stöfun yrði afleiðing fjár- málastefnunnar. Hann var eini flokkurinn. sem þorði að segja það ákveðið fyrir sein- ustu kosningar, að óhjá- kvæmilegt væri að grípa til gengislækkunar eða annarr- ar slíkrar ráðstöfunar, ef bjarga ætti atvinnuvegun- um og afstýra atvinnuleysi og almennri neyð. Framsóknarflokkurinn hef ir jafnframt því, sem hann in vdli og sumsstaðar betur. Virðist það vel gert af Htium flokki, þegar baráttan harðnar milli stóru fiokkanna. Radikalir hafa líka um 30 ára skeið haft það óvinsæla hlutverk að vera helzta úrsHtalóðið á vog danskra stjórnmála um nær 30 ára skeið , , ....... og því raunverulega ráðið einna ... hafnar eru 55 fulltruar og fengu mestu um þroun þeirra, þótt hin ar á 85 bæjarstjornum, auk sosialdemokratar nu 28 eða: f jegu vold hafi oftast verið bæjarstjórnanna.. í Kaup- einum fleiri en 1946 og heimtu - höndum annarra mannahöfn og á Friðriksbergi, þar með meirihlutann aftur. j og á 25 amtsráðum. Alls náðu Retsforbundet vann 6 og íhalds - ' ., , .. .. i Sigrar hægrifíokkanna. kosnmgarnar tU 1.8 miHj. kjos - menn 1, en kommunistar topuðu i Þag kom ekkl 4 óvænti að j. enda. Nokkru færri kjósendur 5, yinstri 2 og Dansk Samling l. haldsmenn myndu nu aftur Radikalir heldu smum þremur. endurhe.mta yerulegt af þyí A Fnðnksbergi fengu ihaids- |fyl t sem vinstri menn náðu af menn nu aftur meinWutann, eu þeim f t eftir styrjoldina. honum topuðu þeir siðast. Þe.r instri menn nutu vinsælda bættu við sig 3 fulitruum þar,'Knud Kristensens baráttu — Retsforbundet 1, en hmir taka þát-t í þessum kosningum en þingkosningum, því að ekki aðrir leiðing hennar. Framsoknar- , . ... , . , . . I bæjarstjornar- og amtraðs- kosningar en þeir, sem greiða ; skatt til bæjar- og sveitarfélaga. Úrslitin í amtráðskosningun- um urðu þessi (hliðstæðar töl- ur frá 1946 innan sviga): Sósíaldemókratar: 278.722 (262.904) atkv. og 91 (94) fuh- trúa. - Radikalir: 99,236 (96.148) atkv. og 28 (27) fulltrúa. Vinstri menn: 348.689 (368. 040) atkv. og 129 (139) fuHtrúa. íhaldsmenn: 144^587 (115.179) atkv. og 37 (31) fulltrúa. Retsforbundet: 58.295 (8636) og 10 (1) fulltrúa. Kommúnistar 7.350 (20.500) og 0 (1) fuiltrúa. en flokkarnir hver. töpuðu 1 fulltrúa ■■■ ■■■^ Umræddar amtsráðskosningar hefir tahð neyðarráðstofun náðu ekki tii kaupstaðanna. eins og gengislækkun óhjá- kvæmilega, lagt á það meg- ináherzlu, að jafnhliða yrði reyna að bæta kjör alþýðu- stéttanna eftir öðrum leiðum og auknar byrðar yrðu því að eins lagðar á þær, að þeir ríku væru látnir gjalda sitt fulla framlag til viðreisnar- innar. Þær breytingar, sem orðið hafa á gengisskrárfrumvarp inu í meðferð þingsins, hafa mótast af þessu sjónarmiði Framsóknarfiokksins. Stór- eignaskatturinn hefir verið verulega þyngdur og jafn- framt fyrirbyggt, að hann lenti með óeðlilegum þunga á sjálfsbjargarsamtökum al- mennings. Allríflegt framlag hefir verið tryggt til að styrkja íbúðabyggingar al- Bæjar- og sveitastjórnar- kosningar. í bæjarstjórnarkosningunum urðu úrslitin þessi, þegar Kaup- Ósigur sósíaldemókrata. hans í Slésvíkurmálinu, en Kristensen hefur nú dregið sig í hié. Fiokkurinn hefir því tapað að veruiegu leyti aftur fylgi því, sem hann bætti við sig fyrst Fyrir kosningarnar hafði verið eftir stríðið og það hefir leitað búist við því, að sósíaMemó- (til fyrri heimkynna aftur. Vinn- krajar myndu vinna á, þar sem ingur íhaldsmanna varð þó öllu fuHvíst þótti, að fylgi kommún- j meiri en búist hafði verið við. ista myndi hrapa. Sú varð líka J Einna mesta athygli hefir raunin, að kommúnistar töpuðu sigur Retsforbundet vakið. Sá í stórum stíl, en fylgi sósíal- flokkur kom nú fram sem mesti demókrata óx hins vegar ekki íhaldsflokkurinn í kosningun- að sama skapi. í stað fylgis þess, Um, iofsöng hið frjálsa fram- sem þeir hafa náð frá kom- tak og lofaði lækkun skatta og múnistum, hafa þeir tapað öðru afnámi á höftum. Áróður þessi í staðinn yfir til hægri flokk- ' virðist hafa fahið í góðan jarð- anna. | veg> en hitt er eftlr að sjá Raunveruiega varð ósigur hverjar efndirnar verða, þar sósíaldemókrata meiri en töi- j sem flokkurinn fær afstöðu tii urnar sýna, því að þeir töpuðu ' þess að láta áhrifa sinna gæta. meirihlutanum í mörgum bæjar- j Yfirleitt var það meginheróp stjórnum, sem þeir höfðu hald- ' íhaldsmanna og Retsforbundets ið lengi, ýmist einir eða með að- j að lofa skattalækkun. Kjósend- _____________________________________________________________ urnar tóku loforðin trúanleg. | Sósíaldemókratar segjast nú sem áður íeggja allt kapp á (til annars en nýrrar gengis-bíða Þess með efiirvæntingu að endurbætur húsnæðis- og lækkunar, ef atvinnulífið á sia efndirnar, þar sem þessir verzlunarmálanna. TiHögur j ekki að stcðvast. Þessa stað- jflokkar voru Hka ósparir á k>f- hans um þau efni liggja fyr- reynd verða verkalýðssam- orð um margháttaðar fram- ir þinginu í sétstökum frum- tökin að gera sér ljósa og það kvæmdir. vörpum og er það samkomu- 1 lag milli stjörnarflokkanna, að þingið skeri úr ágreiningi þeirra. Það ætti vonandi ekki að verða til þess að spilla fyrir framgangi þessara mála, að „verkalýðsflokkarnír" fá þar úrskurðarvald. Fyrir tilstúðlan Framsókn- arflokksins var sú breyting þýðu jafnt í sveitum og kaup ! gerð á frv., að Alþingi fer á- stcðum, en á þessu sviði fram með gengisskráningar- kreppir skórinn nú einna fast ast ,að. Hlutur landbúnaðar- ins hefir jafnframt verið nokkuð bættur með auknum fjárráðum Ræktunarsjóðs. Þvi fer þó fjarri, að Fram- sóknarflokkurinn telji þess- ar aðgerðir fullnægjandi, þótt þær séu til mikilla bóta. Þessvegna mun hann eftir valdið, en frv. vildi láta leggja það í hendur ríkis- stjórnarinnar og bankanna. Verkalýðssamtökin töldu þá breytingu ögrun við sig. Eðli- legt var því að ganga til móts við þau um þetta atriði, en það breytir samt ekki þeirri staðreynd, að grunnkaups- hækkanir nú geta ekki leitt skiptir engu í því sambandi, I Annars virðist það ekki óeðli- hvort gengisskráningarvald- j *e&t, þótt jafnaðarmenn misstU| ið er í höndum þingsins eða meirihlutann í þeim borgum stjórnarinnar. | Þar sem þeir hafa tengi haft Fyrir afkomu þjóðarinnar hann- Það er eðlilegt, að menn allrar — og þá ekki sízt al- viln skiPta ti! tareyta um- þýðustéttanna — skiptir það Þar sem sami fiokkur hefir nú meginmáli, að gengis- lenSi haft stjórnina. lækkunin beri tilætlaðan ár- * angur og- verði atvinnuveg- Verða þingkosningar unum sú lyftistöng, sem hún ,nnan skamms? Verðlagsrá ðsta f an ir vegna gengislækk- unarinnar Gengislækkunin er nú orð- in að veruleika. Það var lengi vitað að svona myndi fara. Stjórnarstcfna undanfarinna ára gat ekki leitt til annars. Verðgildi peninganna var löngu fallið innan á við og það var ekki annað en falskt bókhald, sem hefir haft margt óheilbrigt í för með sér, að taka það ekki fyrr til greina í sambandi við gengisskráning una út á við. Um orsakir þessarar öfug- þróunar skal þó ckki nánar rætt hér, enda skiptir það nú mestu máli, að reynt verði að vinna þannig að þessum málum, að sem mestur árang ur geti náðst. Þess vegna veltur nú mik- ið á því, að valdhafarnir geri sitt bezta til þess að tryggja árangur gengislækkunarinn- ar. Tvö stór verkefni bíða þar nú þegar úrlausnar: Annað verkefnið er að tryggja það, að útvegs- menn og hlutasjómenn fái fullkomiega þær kjarabæt ur, sem gengislækkunin á að veita þeim. Það verð- ur að gæta þess til hins ítrasta, að milliliðir, eins og frystihús og saltendur, dragi sér ekki strax óeðli- legan hlut af því, sem út- vcgsmönnum og sjómönn- um ber. Því er þetta sagt hér, að nokkuð virðist á því bera, að þessir aðilar vilji tryggja sér sem ríflegastan hlut og vilji ógjarnan greiða fyrir fisk- inn eins hátt verð og útvegs- menn og sjómenn eiga að fá með tilliti til gcngislækkun- arinnar. Þessvegna verður að gæta vel hags útvegsins og sjómannanna í skiptum við þessa milliliði. Annað verkefnið er svo það að reyna að afstýra eftir megni öllum óeðlileg um verðhækkunum í sam- bandi við gengislækkun- ina, t. d. á gömlum vöru- birgðum. Það þarf að gæta þess vel, að verðlag á nýj- um vörum hækki ekki meira en gengislækkunin gefur tilefni til. Alveg sér- staklega þarf að gæta þess, að iðnaðurinn geti ekki hagnast óeðlilega í sam- bandi við gengislækkun- ina. Eftir því, sem almenning- ur sér og finnur að unnið er að þessum málum, mun við- 1 horf hans mikið fara og hann una gengislækkuninni því bet ur sem öruggar og heiðar- legar er ha!dið á þessum mál- um. Þetta eru þau verkefni, sem strax koma til úrlausnar, en í kjölfar þeirra þurfa svo að fylgja víðtækar endurbætur á verzluninni og húsnæðis- málunum. Það þarf að tryggja það, að fólk geti fengið að velja á milli verzlana og á að geta orðið. Þá verður' Það Þykir ekki ósennilegt, að tryggt sðr þannig hin beztu hægt að tryggja hér næga kosningaúrslit þessi geti ieitt til atvinnu, batnandi afkomu og Þess’ að Þingkosningar verði vaxandi framfarir á komandi innan skamms. Osigur jafnað- árum. Hver. sá, sem vinnur armanna getur orðið til þess, að gegn þessum árangri, vinnur illt verk og stuðlar að því að leiða ófarnað yfir þjóðina. Sú fylking verður vonandi fá menn, er kýs sér að vinna á þennan hátt. kjör. Alveg sérstaklega ber að vinna að því, að fólk geti fengið út á skömmtunarmið- ana þær vörur, sem það van hagar mest um. Það má t. d. ekki Iengur svo til ganga, að konur geti ekki fengið efni i kjóla og sængurver, heldur ár. Hins vegar getur það ■ verði að kaupa þetta tilbúið (Framh. á 6. slSu.) | (Framh. á 6. slðu.) þeir vilji leggja máHn sem fyrst i hendur kjósenda, þegar hent- ugt tækifæri býðst, en þeir hafa nú farið með minnihiutastjórn í 214

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.