Tíminn - 13.04.1950, Page 7
80. blað
TÍMINN, fimmtudaginn 13. apríl 1950
7
Breytingar
tryggingalaganna
(Framhald af 4. siðu.)
unum til trygginganna, en
þær hafa drjúgum hjálpað til
að auka á rekstrarhallann,
ábyrgðarþörfina og styrkja-
krcfurnar. Er því svo komið,
að færa mætti sönnur á, að
ríkissjóður greiðir óbeinlínis
(í rekstrarstyrkjum og á-
byrgðargreiðslum) mjög veru
legan hluta af tryggingaið-
gjöldunum samkv. 112. gr.
laganna, og verður svo að
leggja á nýja tolla og skatta
til að standa undir þeim.
Enginn veit, hvað fram-
leiðslu og atvinnurekstrarins
í landinu bíður, þegar ríkis-
sjóð þrýtur getu til að ábyrgj
ast markaðsverð og rekstrar-
niðurstöðu. Það gildir einu
með hvaða skipulagi aðalat-
vinnuVegirnir verða þá rekn-
ir, að engar horfur eru á né
líkur til, að þeir megi við því
að verða lagðir í einelti með
almennum gjöldum, sem
hvorki miðast við arð né að-
stöðuskilyrði. Slíkir skattar
geta gert þann baggamun hjá
fyrirtækjum, sem höllum fæti
standa fyrir, að þau leggi
alveg árar í bát — og hvað
er þá unnið? ískyggilegasta
hættan framundan, þegar
ríkisábyrgðina þrýtur, er ein-
mitt sú, að menn skirrist við
að leggja út í atvinnurekst-
ur eða halda þeim áfram,
sem menn hafa stundað áð-
ur, með meiri eða minni á-
föllum. Þá mun sjást, hve fá-
víslegt það' er, að ætla að
hafa undirstöðugreinar þjóð
arhagsins að skilyrðislausum
skattstofni, án tillits til af-
komu. En væri slíkt samt sem
áður gert, myndi koma fram
það, sem vakin var athygli á
í upphafi þessa máls, að þjóð
hagslegur ávinningur trygg-
inganna — svo margt sem vel
er um þær — gæti orðið vafa
samur, ef tekjurnar til þeirra
væru í verulegum mæli inn-
heimtar þaðan, sem þeirra er
mest þörf, til viðgangs at-
höfnum og framfcrum í land
inu.
Þó að almannatryggingarn
ar hafi skilað mjög veruleg-
um rekstrarafgangi þau ár,
sem aðalniðurstaða er fengin
um, og að auki lagt fyrir tölu
verðar fjárupphæðir fram yf
ir það, sem skylt var að lög-
um til tryggingar rekstrin-
um, myndi stofnunin ekki
standast það, að tekjustofn-
inn samkv. 112. gr. laganna
félli niður, nema aðrar tekj-
ur kæmu að einhverju leyti
í skarðið, og að hamlað yrði
að m. k. fjölgun bótaflokka.
Virðist þá sanni næst að bæta
við persónuiðgjöld manna
skatti af tekjum ofan við til-
skilið lágmark, og leggja til-
svarandi gjald á ópersónu-
lega tekjuskattsgreiðendur.
Fleiri leiðir geta að sjálf-
sögðu komið til greina.
★
Niðurstaða þessa máls er
sú, að frumvarpinu til breyt-
inga á tryggingalögunum sé
áfátt um flest það, sem máli
skipti að fá breytt. Ýms
smærri atriði í því eru vafa-
laust til lagfæringar eða þá
glöggvunar í framkvæmd, en
vafamál er það, hvort rétt er
að bæta við nýjum flokki
bóta, til aðila, sem eru bóta-
þegar fyrir. Aftur á móti er
það misferli látið haldast, að
mismunur sé gerður á bóta-
rétti manna eftir starfi og
*
Arsfundur alþjóða-
samtaka bænda
Dagana 29. maí til 8 júní
verður háð í Saltsjcbaden í
Svíþjóð ársþing alþjó.ðlegra
bændasamtaka, International
Federation of Agriculture
Produceps, sem stofnað var í
L-ondon árið 1946. Stéttar-
samband bænda á íslandi
gekk í samtök þessi í fyrra,
en í því eru bændasamtci; í
löndum í öllum álfum heims.
ísland mun senda fulltrúa á
ársþing þetta, og verður það
Sveinn Tryggvason, fram-
kvæmdastjóri Framleiðslu-
ráðs landbúnaðarins.
Samninganefnd við
Tékka
Utanríkisráöuneytið hefir
skipað eftirtalda menn í
nefnd til að semja um við-
skipti íslands og Tékkó-
slóvakíu:
Pétur Benediktsson, sendi-
herra, formann, Dr. Odd Guð
jónsson, varaformann Fjár-
hagsráðs, og Dr. Magnús Z.
Sigurðsson, ræðismann í
Prag.
Samningar munu hefjast í
Prag í lok þessarar viku.
*
Utgáfa árbókarland
búnaðarins ráðgerð
í lögum um framleiðsluráð
landbúnaðarins er svo kveð-
ið á, að ráðið skuli gefa út
árbók um íslenzkan landbún-
að. Nú hefir verið ákveðið að
hefjast handa um útgáfu
þessa, og hefir Arnór Sigur-
jónsson verið ráðinn ritstjóri
árbókarinnar. Er fyrsta ár-
bókin væntanleg í sumar.
Hún mun hafa að geyma
margs konar skýrslur (stat-
istik) er varða íslenzkan land
búnað fyrr og nú. Verður þar
að finna mikinn og gagn-
legan fróðleik um landbún-
aðinn. Bók þessi verður all-
stórt rit.
Kaffivagninn
(Framhald af 2. siðu) ,
Allir þekktu Vagiiinn.
Fyrir utan föstu vi^skipta-
vinina kom fjöldi aðkomu-
manna að austan, vestan og
noröan. Þeir höfðu heyrt um
Kaffivagninn og viss.u hvar
hann var. Kaffivagninn var
sennilega eini veitingastað-
urinn við höfnina á striðsár
unum þar sem erlendir her-
menn vöndu ekki komur sín
ar. Bjarni rekur nú veitinga
sölu í Verkamannaskýlinu.
Lamlbiinaðar-
franiloidslaa
(Framhald af 1. siðu.)
— Jú, nokkuð. í árslok
1949 voru starfandi 8 mjólk-
ursamlög í landinu, en i
byrjun ársins voru þau 9.
Mjúlkurbú Hafnarfjarðar
hætti starfsemi 1. júlí og
bændur þeir, sem lagt höfðu
mjólk sína þar inn, sendu
hana til mjólkurstöðvarinn-
ar í Reykjavík, og fær Hafn-
arfjörður nú mjólk þaðan.
Árið 1948 var innvegið
mjólkurmagn til mjólkur-
samlaganna 32316 lestir en
árið 1949 var það 35869 lestir.
Osta- og smjörfram-
leiðslan eykst.
— Hefir framleiðsla ýmissa
mjólkurvara ekki aukizt?
— Sérstaklega hefir osta-
og smjörframleiðslan í mjólk
urbúunum aukizt mjög síð-
ustu tvö árin. Árið 1948 voru
framleiddar þar 151 lest af
smjöri en árið 1949 um 246
lestir og heíir smjörfram-
leiðslan því aukizt um ná-
lega 100 lestir. Ostafram-
leiðslan var 235 lestir árið
1948 en 427 lestir 1949 og er
þá mysuostur ekki talinn
með. Hefir hún því aukizt
um 190 lestir á árinu.
Mestu mjólkurmagni veitti
Mjólkurbú Flóamanna við-
töku á síðasta ári eða rúm-
lega 14. þús. lestum en næst
er Mjólkursamlag Eyfirðinga
með rúmlega 7 þús. lestir.
Anglýsingasími
Tímans
cr 81300.
ttté!?!!!!í^^*}*{***«*****{*^tt************^M**t**?**tt?t*tttM?*it>t*i*t****iít**t***t<ttt
aðalfundurI
u
♦ ♦
Skógræktarfélags Reykjavíkur
M
♦♦
| verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl 1950 í félags- H
;j heimili Verzlunarmanna, Vonarstræti 4, og hefst kl. :{
ig 20,30. g
FUNDAREFNI: |
Veríjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin ::
unai:ii;K»«»«aga«aim:nnm:>«agm«»8»«:ggg:ing;Ki««8«tii
stöðu, þó að grundvöllur lag
anna sé, að cllum eigi að
vera skapaður jafn réttur
með þeim, án tillits til efna-
hags eða almennra ástæðna
— að því svo ógleymdu, að
synjað er allri áheyrn þeim
kröfum til breytinga, se»r al-
mennastar hafa verið, að
fella iðgjaldakröfur samkv.
112. gr. laganna alveg niður.
Köld borö og hcit-
ur malnr
sendum út um allan bae
SlLD & FISKUR.
'Útbftiiii Imanw
Nýja fasteignasalan
Hafnarstræti 19. Sími 1518
og 81546, kl. 7,30 til 8,30 e. h.
Annast sölu fasteigna, skipa,
bifreiða og verðbréfa. Við-
talstími kl. 10—12 og 1—6
virka daga.
íslenzk frímerki
Notuð íslenzk frímerki kaupi
ég ávalt hæzta verði.
JÖN AGNARS
Frímer k j averzlun
P. O. Box 356 — Reykjavik
Forðizt eldinn og
eignatjón
Framleiðum og seljum
flestar tegundir handslökkvi
tækja. Önnumst endurhleðslu
á slökkvitækjum. Leitið upp-
lýsinga.
Kolsýruhleðslan s.f. Sími 3381
Tryggvagötu 10
Reykjavik
Fasteignasölu-
miðstöðin
Lækjargötu 10 B. Sími 6530
Annast sölu fasteigna,
skipa, bifreiða o. fl. Enn-
fremur alls konar trygging-
ar, svo sem brunatryggingar,
innbús-, líftryggingar o. fl. 1
umboði Jón Finnbogasonaj
hjá Sjóvátryggingarfélagi ís-
lands h. f. Viötalstimi alla
virka daga kl. 10—5, aðra
tima eftir samkomulagi.
SKIPAUTGCKÐ
RIKISINS
„Herðubreið"
vestur um land til ísafjarðar
hinn 18. þ. m. Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna
á morgun og laugardag. Far-
seðlar seldir á mánudag.
LÖGUÐ
fínpúsning
send gegn póstkröfu um allt
land.
F í npú sningsge rðin
Reykjavík — Simi 6909
TENGILL H.F.
Heiði við Kleppsveg
Sími 80 694
annast hverskonara raflagn-
ir og viðgerðir svo sem: Verk
smiðjulagnir, húsalagnir,
skipalagnir ásamt viðgerðum
og uppsetningu á mótorum,
röntgentækjum og heimilis-
vélum.
Tökum að okkur allskonar
raflagnir önnumst elnnig
hverskonar viðhald og vlð-
gerðir.
Raftækjaversl. LJÓS & HITI
Sfmi 5184. Laugaveg 79,
Reykjavík
Þeir vandlátu
biðja um norðlenzku ostana
Fást hjá:
£atnl>ahdi ÍAÍ AatnúiMufiélacfa
Sími 2678.
t
♦
♦
s musnœussm
Jörð til sölu
Þrír fjórðu hlutar jarðarinnar Ytri-Þorsteinsstaðir, «
Haukadalshreppi, Dalasýslu, fæst til kaups og ábúðar «
i næstu fardögum.
::
Jörðin er yið þjóðbraut og hefir góð ræktunarskil- «
yrði, einnig nokkra laxveiði. — Tilboðum sé skilað «
, ?!
fyrir 10. maí n. k. til oddvita Haukadalshrepps. Askil- ||
inn réttur til þess að taka hvaða tilboði sem er eða «
hafna öllum. «