Tíminn - 19.04.1950, Side 2

Tíminn - 19.04.1950, Side 2
2 TÍMINN, miðvikudaginn 19. apríl 1910 85. blað 1 nótt: Næturlæknir er í læknavarðstoí- unni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Útvarpið tJtyarpið í dag: (Fastir liðir eins og venjulega.) 19.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Kvöldvaka háskólastúdenta: a) Ávarp: Formaður stúdentaráðs, Hallgrímur Sigurðsson stud. jur. b) Háskólaþáttur: Jón Emils stud. jur. c) Upplestur: Þorkell Bene- diktsson stud. med. les kvæði. d) Erindi: Þórir K. Þórðarson stud. theol. flytur þátt um hebresk handrit. e) Háskólakvartett syngur. f) Frá stúdentalífinu: Hjálmar Ól- aísson stud. phil. og Ásgeir Karls- son stud. polit. talast við. 22.10 Danslög (plötur). Hvar eru skipin? Einarsson & Zoéga. Foldin er í Palestínu. Linges- troom er í Amsterdam. Kíkisskip. Hekla var á Akureyri í gær og fer þaðan austur um land til Rvík- ur. Esja er í Reykjavík. Herðu- breið var væntanleg til Reykjavík- ur seint í gærkvöldi að austan «og norðan. Skjaldbreið er í Reykja- j vík. Þyrill er i Reykjavík. Ármann fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 17. apríl til Vestmannaeyja, Lysekil, Gautaborgar og Kaupmannahafn- j ar. Dettifoss fer frá Hull í dag til Hamborgar og Reykjavíkur. Fjall- j foss fór frá Reykjavík 17. apríl til Halifax. Goðafoss er í Leith, fer þaðan væntanlega í dag til Rvík- ur. Lagarfoss er í Rvík. Selfoss fór írá Heroya 16. apríl til Vestm.- eyja og Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Baltimore" 16. apríl, fer þaðan væntanlega í gær til Reykja víkur. Vatnajökull fór frá Tel-Aviv 11. apríl, kom til Palermo 15. apríl. Fréttabréf um heil- brigðismál gefið út af Krabbameinsfélagi Reykjavíkur segir um krabbamein í lungum eftir enskum læknum, að það sé orðið næstum eins algengt og í maga. Einnig er þar grein og tafla, sem sýnir sígarettuneyzlu í ýmsum lönd um Evrópu og um áhrif sígarettu- reykinga. Aðrar greinar: Hreins- un andrúmsloftsins og Er krabba- mein læknanlegt? Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65, sfmi 5833 Beima: Vitastíg 14. Slysavarnafélagið. (Framliald af 1. sí8u.) með þeim, þótt rafmagns- kerfi skips í sjávarháska bili, og eins er hægt að flytja þau auðveldlega til, þótt skips- höfn verði að yfirgefa þann hluta skipsins, sem sendistöð in er venjulega í og halda á- fram að senda út neyðar- merki, sem hægt er að miða skipið eftir. Fundur hefst kl. 9 árdegis í dag og verða þá tekin fyrir nefndarálit. Vonir standa til, að þinginu ljúki í kvöld. TILKYNNING Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefir ákveðið eftirgreint hámarksverð á brenddu og möluðu kaffi frá innlendum kaffibrennslum: í heildsölu ......... kr. 20.93 hvert kíló í smásölu ........... kr. 23.00 hvert kíló Sé kaffi selt ópakkað, skal það vera kr. 0.40 ódýrara hvert kg. Söluskattur er innifalinn i verðinu. Reykjavík, 17. apríl 1950 Verðlagsstjórinn S.l.S. — Skipadeild. Arnarfell lestar saltfisk á Vest- fjörðum. Hvassafell er í Cadiz. Messar á morgun Ðómkirkjan. Skátamessa verður í Dómkirkj- unni á morgun, sumardaginn íyrsta kl. 11 f. h. Séra Jakob Jóns- fon prédikar. Fólk er beðið að taka með sér sálmabækur. Úr ýmsum áttum Skátar, stúlkur og piltar, ljósálfar og ylf ingar, mætið öll á gönguæfingu í porti Austurbæjarbarnaskólans kl. 8 í kvöld. Skátafél. í Reykjavik. Tónleikar. Ruth Hermans og dr. Páll ís- ólfsson leika saman fiðlu og org- elverk í Dómkirkjunni kl. 9 í kvöld. Leikin verða lög eftir Hándel, Bach cg Vitoli. Prófessorsembætti. Tveir menn hafa sótt um pró- fessorsembætti í lögum við Háskóla íslands. Eru það Ármann Snævarr settur prófessor í lögum við há- skólann og Hafþór Guðmundsson. Gunnar Thoroddsen hefir sagt lausu embætti þessu. — Dómnefnd I mun verða sett á næstunni til að . dæma hæfni umsækjenda. Ferffafélag íslands ráðgerir að fara göngu- og skíða- ferð á Skarðsheiði á sumardag- inn fyrsta. Ekið fyrir Hvalfjörð að Laxá í Leirársveit, en gengið þaðan upp Skarðsdal, upp fjallið og á Heiðarhornið (1053 m.). — Skíðabrekkurnar sunnan í heið- inni eru með afbrigðum skemmti- legar og útsýni dásamlegt af hæstu tindum. Lagt af stað kl. 8 árdegis frá Austurvelli (verði nægileg þátttaka). Aðgöngumiðar seldir í dag til kl. 5 á skrifstof- unni í Túngötu 5. í. R. Skíðaferðir að Kolviðarhóli: í dag kl. 6 og 8 og á morgun (sum- ardaginn fyrsta) kl. 8, 10 og 1. — Farmiðar við bílana hjá Varðar- húsinu. Stanzað við Vatnsþró, Undraland og Langholtsveg. Kolviðarhólsmótið: Á fimmtudag verður keppt í bruni karla og kvenna A-, B- og C-flokki og drengjaflokki. Skíðadeild, í. R. SKIPAUTG6KÐ RIKISINS „Skjaltibreiö" til Húnaflóa- Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna hinn 24. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna á föstudag og laugardag. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. „HEKLA” vestur um land til Akureyr- ar hinn 25. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunar- hafna á föstudag og laugar- dag. Farseðlar seldir á mánu- dag. Ármann . * ' K. i i 11 •" . Tekið á máti' flutningi til Vest'mannaeyja alla virka daga. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimitiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHimuiiiiiiiiiiiMmmmi A = ] Ruth Hermanns — Páll Isólfsson | halda Tónleika í Dómkirkjunni í kvöld kl. 9 síðdegis. — VERKEFNI EFTIR: Vitali, Hándel og Bach. : I 1 Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal | jl Hljóðfærahúsinu og við innganginn. Miiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,iiiiiiiiiiiiiiiiiii,iim'‘ii'iiiii*i,iiiiiiiiiii'iii*,iii,iiiiiiii,iiiiiii***iii*iiiiiii,ii*i** Byggingafélag verkamanna: iiAðalf undur \ verður haldinn mánudaginn 24. þ. m. í Iðnó kl. 8,30 e. i> h. — Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. — Félags- menn mæti stundvíslega og sýni félagsskírteini. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands, Reykjavík Minnist 20 ára afmælis síns með borðhaldi er hefst kl. 6 e. h. að Hótel Borg laugardaginn 22. apríl 1950. Til skemmtunar verður: 1. Guðmundur Jónsson, syngur. 2. Gamanvísur. Félagskonur eru beðnar að vitja aðgöngumiðanna sem allra fyrst í Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdóttur, Eimskipafélagshúsinu, Reykjavík. Nefndin. Piltar SKATAR 15 ÁRA OG ELDRI SUMARFAGNAÐUR n Stúlkur <| (i < > < > u 11 i > > > <> <» <> <> <> <» < > verður haldinn í Skátaheimilinu fyrsta sumard. kl. 8,30 SKEMMTIATRIÐI: D ANS ! Aðgöngumiðar seldir á miðvikudaginn milli kl. 8-10 e.h. Nefndin mmmiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiimiimiiiiiiiiiiimmiiiimmif I Hallveigastaöakaffi ( Hið vinsæla Hallveigarstaðakaffi verður í Breið- | | firðingabúð á morgun, sumardaginn fyrsta. Þar verður á boðstólum kaffi með allskonar heima- | I bökuðum kökum og smurðu brauði. | S = | Reykvíkingar! | Styðjið gott málefni, drekkið eftirmiðdagskaffi | | í Breiðfirðingabúð á morgun. Nefndin. /miiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiimi AIGLYSINGASÍMI TÍMANS ER 81300

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.