Tíminn - 19.04.1950, Page 8
34. árg.
Reykjavík
19. apríl 1950
85. bl'að
Fjárhagsnefnd neöri deildar
klofin um verzlunarfrumv.
Veltur nií á þingmönnum AlþýSuflokksins
og Sósíalistaflokksins, hvort þetta rétt-
lætismál nær fram að gan;»'a.
Fjárhagsnefnd neðri deildar hefir nú klofnað um verzl-
unarfrumvarp Framsóknarflokksins, en nefndin hefir haft
það til meðferðar síðan fyrir jól í vetur. Skúli Guðmunds-
son er einn í minnihlutanum og hefir hann skilað sérstöku
áliti, sem var lagt fram á Alþingi í gær. Ekkert álit hefir
enn komið frá meirihlutanum.
Skúli leggur til, að nokkrar
breytingar verði gerðar á
frumvarpinu, en allar eru
þær fyrst og fremst orðalags-
og formsbreytingar. Sam-
kvæmt breytingartill. Skúla
yrði innflutningsleyfum fram
vegis hagað þannig, ef frv.
næði fram að ganga:
Tlthlutun innflutn-
ingsieyfa.
Innflutningsleyfi fyrir korn
vörum, kaffi og sykri skulu
veitt eftir óskum, ef umsækj
endur hafa tryggt sér gjald-
eyri til greiðslu, en annars
eftir þörfum og skal þá mið-
að við það, að jafnan sé nóg
141 af þeim á öllum verzlun-
arstöðum landsins.
Innflutningsleyfum fyrir
byggingarvörum skal hagað
þannig, að fjárfestingarleyfi
skulu gilda sem innflutnings
og gjaldeyrisleyfi. Að öðru
ieyti skal byggingarefni skipt
milli kaupstaða og héraða eft
ir mannfjölda,-
Innflutningsleyfi á ávöxt-
um, kryddvörum og nýlendu-
vörum skulu veitt í hlutfalli
við skilaða skcmmtunarmiða
fyrir neyzlusykri árið á und-
an.
Innflutningsleyfi fyrir vefn
aðarvöru og skófatnaði skulu
veitt í hlutfalli við skilaða
skömmtunarmiða. Fyrst skal
þó .veita svokölluð stofnleyfi,
sem gilda í sex mánuði, og
skal þá innflutning skipt
þannig, að sambandsfélög
S.Í.S. fái 45% innflutnings-
leyfanna, en aðrir aðilar
55%.
Innflutningsleyfum fyrir
varahlutum og gúmmíi til
bifreiða skal skipt milli sýslu
félaga og kaupstaða í hlut-
falli við tölu skráðra bifreiða
í hverju umdæmi. Síðan fer
úthlutun fram eftir óskum
bifreiðaeigenda.
Bætt aðstaða neytenda.
í nefndaráliti Skúla segir
m. a.:
Ný stúlknabók
Bókfellsútgáfan hefir sent
frá sér nýja telpnabók eftir
Alice Rogers þýdda af Skúla
Bjarkan. Bók þessi heitir
Janice flugfreyja og er skáld-
saga, er lýslr lífi og störfum
ílugfreyju á flugferðunf milli
landa og heimsálfa. Bókin er
um 160 síður að stærð og
snotur að frágangi.
Sextugnr í dag:
Maguús Kjaran
• „Vegna. þeirrar verðhækk-
unar á aðfluttum vcrum, sem
stafar af gengisbreytingunni,
er þess mjög brýn þörf, að
allt verði gert, sem unnt er,
til þess að gera verzlunina
svo haganlega fyrir almenn-
ing, sem mögulegt er. Inn-
flutningshöftum er ekki hægt
að létta af enn sem komið er.
En þrátt fyrir það er hægt að
gera ráðstafanir til þess, að
langtum meira frjálsræði
ríki í verzluninni en verið hef
ir nú um langt skeið, þannig
að landsmenn eigi þess kost
að ráða því sjálfir, hjá hvaða
verzlunarfyrirtækjum þeir
hafa viðskipti sín á hverjum
tíma. Slíkt verzlunarfrelsi er (
skylt að veita öllum þegnum!
þjóðfélagsins og að því er
stefnt með því frv., sem hér!
liggur fyirr".
Á það er jafnframt bent í,
nefndarálitinu, að þetta ]
frjálsræði bæti stórum að-
stcðu neytenda til að ná hag-
stæðum viðskiptum.
Eins og áður er getið, er
það samkomulag milli stjórn
arflokkanna, að frumvarp,
þetta fái afgreiðslu á þingi
og hvor um sig sætti sig við
það, sem samþykkt verður. I
Úrskurðarvaldið i þessu máli
er því í höndum verkalýðs-
flokkanna.
Sjá grein á 5. síðu.
Vill ankið frelsi
V estur-Þýzkalands
Adenauer, forsætisráðherra
Bonn-stjórnarinnar, sat í dag
fund með hernámsstjórum
Vesturveldanna í Berlín, leið-
togum stjórnmálaflokkanna
og fleiri ráöamönnum borg-
arinnar. Hann sagði m. a. að
Vestur-Þýzkalandi bæri að
vera jafnr_étthár aðili öðr-
um þjóðum innan Evrópu-
bandalagsins. Þjóðverjar
hefðu sýnt það í raun, að
þeir væru fylgjandi lýðræðis-
þjóðunum, en ekki kommún-
istum, svo að ástæðulaust
væri að óttast það, að hin-
um vestrænu þjóðum stafaði
minnsta hætta af öflugu Vest
ur-Þýzkalandi. T. d. væru að-
elns 15 af 400 fulltrúum neðri
deildar vesturþýzka þingsins
kommúnistar.— Hann kvaðst
vona, að þeir Acheson, Bevin
og Schuman tækju ákvarðan-
ir um að veita Vestur-Þýzka-
landi aukið sjálfsforræði á
fundi sinum í London í maí
n. k. — á fundinum í dag
var þjóðsöngur Þjóðverja leik
Allir eitt
fyrir Sumargjöf
í dag og á morgun er fjár-
söfnun Sumargjafar. Foreldr-
ar, hvetjið börn ykkar til að
selja blöð og merki félagsins.
Sölubörn, vitjið merkja og
blaða til sölu snemma í dag,
þau eru afgreidd frá kl. níu
árdegis á hinum ýmsu af-
greiðslustöðum, Grænuborg,
Tjarnarcafé, Steinahlið við
Sundlaugarnar og víðar.
Krakkar, látið nú hendur
standa fram úr ermum. Hver
verður söluhæstur?
Kartöf lu- iiiiikaupiii.
(Framhald af 1. síðu.)
til landsins á sama hátt og
aðrar vörur, sem verzlunin
flytur inn.
Kaup þessi eru gerð með
það fyrir augum, að þau séu
hagkvæm og tel ég að ófor-
svaranlegt hefði verið að
láta þau ógerð.
Verð kartaflanna er mjög
hagstætt, þó að frásögn Þjóð
viljans gefi alranga hugmynd
um það. Með kaupum þess-
um hefir þjóðinni sparast er-
lendur gjaldeyrir, sem nemur
200—300 þús. króna miðað
við að kaupa karötflurnar
annars staðar. og verður að
telja að þetta skipti verulegu
máli, og kemur fram í lækk-
uðu verði vörunnar hér.
Vörur þessar voru boðnar
fram og keyptar á frjálsum
markaði, og án þess að nokk-
urrar ölmusu hafi verið leit-
að né betlierindi rekin, og
mun hvaða þjóð, sem var,
hafa átt viðskiptanna kost
með sama hætti og hér hefir
verið á hafður.
Það er mér og'mun flest-
um vera, mikið undrunarefni
að Þjóðviljinn skuli álíta að
hér hafi verið gerð óhagstæð
viðskipti, enda munu þeir fá-
ir, sem fallast á þá skoðun
blaðsins.
Reykjavík. 18. apríl 1950,
Jón ívarsson.
Umræður um fjárlagafrumv.
hafnar í brezka þinginu
6jöld |»css úætluð 3435 milljj. punda, en
tckjur 3896 millj. Níokkrar lagfæringar á
.skattalös'gjöfinni.
Umræður um fjárlagafrumvarp brezku stjórnarinnar
hófust í neðri deildinni í gær og fylgdi Sir Stafford Cripps
fjármálaráðherra frumvarpinu úr hlaði með ítarlegri ræðu.
Hann gaf fyrst yfirlit yfir efnahagsástand þjóðarinnar 1
stórum dráttum. Hann kvað lækkunina á gengi sterlings-
pundsins, sem kom til framkvæmda fyrir 6 mánuðum, hafa
verið mjög hagstæða fyrir útflutningsverzlunina, og hefði
útflutningur Breta aukizt um 16y2% á síðastliðnu ári. Þeim
hefði orðið vel ágengt í þá átt að gera viðskiptin við dollara-
svæðið hagstæðari og auka gullforða sinn.
Hinsvegar hefði óhjákvæmi launaðir. — Þá kvað hann
lega hækkað verð á ýmsum brezku stjórnina hafa í
innfluttum vörum við geng- hyggju að leyfa 200 þús. ný-
islækkunina, en þó hefði tek byggingar á næsta fjárhags-
izt að halda í skefjum verð- ári. .
lagi á ýmsum helztu neyzlu-j Umræðum þessum mun
vörunum. — Hann sagði, að ( ekki ljúka fyrr en á mánu-
horfur væru á því, að markað dag. Anthony Eden verður
ur færi batnandi fyrir út-
flutningsafurðir Breta, sem
stæðu fyllilega á sporði út-
flutningsvörum annarra
verður frummælandi af
hálfu stjórnarandstöðunnar.
Brezka stjórnin hefir nú að-
eins þriggja atkvæða meiri-
V íðavangshlaup I.R.
á raorgun
þjóða. En hinsvegar væri hluta í þinginu, og er þess
hægt að búast við harðnandi vænst, að hún muni gera
samkeppni á heimsmarkaðin 1 ýmsar greinar fjárlagafrum-
um á næstunni, m. a. sökum ! varpsins að fráfararatriði.
þess, að bæði Japanir og Þjóð j---------------------------
verjar hefðu hafið útflutn-
ing að nýju í stórum stíl. —
Hann sagði, að takmark
brezku þjóðarinnar væri að
standa traustum fótum efna
hagslega, er Marshallaðstoð-
inni lyki 1952.
Cripps kvað Breta myndu
greiða að fullu sinni hluta í
landvarnaráætlun Atlants-
hafsríkjanna og mætti búast
við, að það framlag hækkaði
eitthvað á næstunni.
Gjöld fjárlagafrumvarpsins
eru áætluð 3455 millj. punda,
en tekjur þess 3896 millj.
punda. Til niðurgreiðslna og
uppbóta er áætlað 410 millj.
inn í fyrsta sinn síðan stríð-
inu lauk. Fulltrúar jafnaðar-
manna gengu út í mótmæla-
skyni, en hernámsstjórarnir
þrír sátu kyrrir.
Hið árlega víðavangshlaup
í. R. fer fram fyrsta sumar-
dag. Hefst það kl. 2, en kepp-
endur eru beðnir að mæta kl.
1,15.
Hlaupið hefst á íþróttavell-
inum og endar í Hljómskála-
garðinum. Hlaupið verður
suður Skjólin og austur með
Skerjafirði inn í Fossvog og
yfir Norðurmýrina ofan í
H1 j ómskálagarð.
punda. Útgjöld til landavarna ’ Þetta er 35. víðavangshlaup
munu aukast um 21 millj. !«• Keppendur að þessu sinni
punda. ieru 18 að tölu °S er Það
Cripps sagði, að fyrir dyr- veníu margt. Einnig má sér-
um stæðu ýmsar breytingar staklega geta hinnar myndar-
á skattalöggjöf landsins, og legu þátttöku Ungmennafé-
miðuðu þessar breytingar la®s Hrunamannahrepps en
einkum í þá átt, að lækka Það-sendir sex kePPendur 111
skattana á þeim þegnum leiks- Keppendur eru_ þessir:
þjóðfélagsins, sem væru lægst Stefán Hjaltalín, A, Odd-
geir Sveinsson, K.R., Helgi
; Veturliðason, Á, Vicktor E.
Múnch, Á, Rósenkrans Krist-
jánsson, U.M.F.Hrunamanna,
, Magnús Gunnlaugsson, U.M.
F.H., Einar Ágústsson, Á, Har
laldur Þórðarson, Á, Hjörleif-
\ ur Benediktsson, Á, Njáll Þór-
Bandaríska stjórnin svar- oddsson, U.M.F.H., Stefán
aði í gær mótmælaorðsend- Gunnarsson. Á, Kristján Jó-
ingu Rússa, þess efnis, að hannsson, U.M.S.Eyjafjarðar,
bandarísk flugvél hefði flog- Eiríkur Þorgeirsson, U.M.F.
ið inn yfir Lettland og hafið H., Þórður Þórðarson, U.M.F.
þar skothríð á rússneska H., Pétur Einarsson, Í.R.,
varðmenn. í svari Bandaríkja Karl Gunnlaugsson, U.M.F.
stjórnar eru Rússar sakaðir H., Hilmar Elíasson, Á, Guð-
um, að hafa skotið flugvél mundur Bjarnason, Í.R.
þessa niður og þess krafist, I Vegalengdin er ca. 3200 m.
að rússneska stjórnin láti taf- |----------------------
arlaust fara fram rannsókn
í málinu og gefi flugmönn-
um sínum ennfremur fyrir-
Saka Rússa nm á-
rás á flugvélina
Gerist áskrifendur að
........................... <n
skipanir um, að skjóta ekki j J t l/Vt t/11M W!
niður fleiri bandarískar flug-j •>—S V
vélar. i Askriftasímar 81301» og 2323