Tíminn - 30.04.1950, Side 5

Tíminn - 30.04.1950, Side 5
94. blað TÍMINN, sunnudaginn 30. apríl 1950 5 Sunnud. 30. apríl Stækkun land- helginnar J3or(j íióta oa í( ornrcir frceaÉar Rómaborg 22. april 1950■ Kæri ritstjóri: — Seinustu lín- urnar, sem ég skrifaði þér, voru frá Napoli og umhverfi. ,.Að sjá Napoli og deyja siðan“, er gam- alt máltæki um óskir einhverra. En þessa dagana hugsa ég um að sjá Rómaborg og halda siðan á- fram norður á bóginn. Það er næst BREF FRA RDMABORG til heima eins og hver þessara er hér. í Péturskirkjunni. Þegar inn í kirkjuna er komið er hún dásamlega fögur og stórbrot- in, skreytt með ótal myndum og laust, nema þegar stundum voru dregnar yfir það silkislæður sem þak. er sem kunnugt er eitt vold- ugasta minnismerki fornaldarinn- Hamskipti Alþýðu- flokksins Öíðan Alþýðuflokkurinn hætti að hafa stjórnarforustu á hendi og gerðist aftaníoss kommúnista í stjórnarand- stöðunni, hafa orðið gaí/i- gerðar breytingar á afstöðu Aflaleysi á þessari vertíð, sem nú er senn á enda. erblíða hér syðra rugli mann í því, mörgum áhyggj uefni. Það er! að það hljóti að vera komið vor' ekki sízt af því, að menn líka heima á Fróni. um því að þetta sífellda vor og myndastyttum. Varla fer hjá því, ' að notaleg tilfinning fari um Norð urlandabúann og honum hlýni um hjartaræturnar við að sjá fagra ar. Stendur það að mestu enn í flokksins til flestra mála. dag, þótt talsvert ré hrunið úr því Það, sem flokkurinn taldi áð- sums staðar. í Colorseum er talið ur hvítt, er nú orðið svart í 1 augum hans ellegar öfugt. kvíða því, að sagan muni end Ekki dettur mér í hug að fara urtakast, og þetta sé fyrirboði að lýsa Róm svo að nokkru nemi. varanlegs aflaleysis, sem fyrr | eða síðar hljóti að bera að höndum. Menn þykjast sjá fram á eyðingu og aflaleysi á íslands miðum vegna þess, að sjórinn hafi verið og sé sóttur um of og stórvirk veiðitæki vinni víðtæk skemmdarstcrf á hrygningarsvæðum og upp- eldisstöðvum nytjafiskanna. Af þessum ástæðum er mönnum það ljóst, að gera verður nýjar ráðstafanir til verndunar og friðunar á miðunum kringum ísland. Ráðstafanir ríkisstjórnarinn- ar að gera firði og flóa norð- an lands friðlýst verndar- svæði er spor í þá átt og tvi- mælalaust sjálfsögð ráðstöf- un. Hér renna margar stoðir undir eitt mál. Atvinnulegt öryggi íslendinga og þar með fjárhagsleg afkoma þjóðar- innar í heild er mjög við það bundin, að miðin við landið haldi áfram að vera fiskisæl. Auk þess er hér um að ræða náttúruvernd, sem hlýtur að vera áhugamál allra, sem ekki geðjast'að skefjalausri og eyðandi rányrkju. En þó að hér hafi verið stig ið spor í rétta átt mun flest- um íslendingum finnast að meira þurfi að gera og þetta sé því ekki annað né meira en spor í áttina. Stækkun ís- lenzkrar landhelgi er þjóð- mál, sem einhugur og sam- heldni ríki um. Það er engin tilviljun, að á þessari vertíð hlóðu Færey ingar skútur sínar með færa- fiski á hraununum út af Sel- vogi, þar sem botnvörpu verð ur ekki við komið vegna botn lagsins. .En þó að sú stað- reynd segi sína sögu, og hana lærdómsríka, er hitt þó fram Það væri líka langsamlega ofur- efli eftir fárra daga dvöl, að fara að lýsa þessari gömlu söguborg, sem er þrungin af fornri frægð og varðveitir margskonar stórkostleg mannvirki frá löngu liðnum öld- um. „Þú varðst til svo eilífð mætti erfa“. Hlutverk þessarar borgar virðist hafa verið stórkostlegt í mann- kynssögunni og kemst Einar Ben. þar vel að orði um hana: „Þú varðst til svo eilífð mætti erfa anda þann, sem beindi þínu stáli, stýrði afli þínu í mynd og máli, meitlaði þinn svip í ásýnd heims- ins“. Já, væri ekki hinn mikli svipur höggmynda-„seriu“ eftir Albert Jhorvaldsen á einum bezta stað í aðalkirkjunni. Hér og þar um alla kirkjuna var verið að syngja messur, þegar ég var þar inni, og þegar ég kom upp á svalir efst í hinum stórbrotna | og kunna kúpli, sem tók 100 ár að , byggja, voru þessir knékrjúpandi flokkar niðri á aðalkirkjugólfinu að sjá einna líkastir dálitlum hrafnahópum. Svona er hæðin mikil. að hafi rúmast 80 þús. áhorfend- ur, enda er byggingm, sem er hring laga, afar há og óhemju stór að flatarmáli og „stúkurnar“ upp um allt nær óteljandi. I Colosseum hefir oft verið glatt á hjalla, en stundum var ófagur leikur háður innan þessara múra, þegar ljónum og öðrum óargadýr- um, hungruðum og æstum til reiði, | var sigað á varnarlausa hópa fólks, i sem leiddir voru fram á leiksviðið j fyrir þá einu sök, að hafa játað j hina kristnu trú og vera ófáanleg- ir til þess að láta af henni. Þessi gömlu risamannvirki hafa nú um og að Prangið í musterinu. Viða í útskotum kirkjunnar uppi á þaki' hennar er veríð selja ýmiskonar dót, m gullherbergjum páfans. En þar er samankomið svo mikið af gulli og gimsteinum, að almenningur sér tæpast annarsstaðar slík auðæfi Nokkur atriði skulu hér nefnd þessu til sönnunar: 1. Alþýðuflokkurinn hefir farið með yfirstjórn húsnæð- is- og félagsmálanna undan- farin 5 ár. Undir hann heyrði þvi að hafa forgöngu um byggingu verkamannabú- staða. Sáralítið var unnið að slíkum byggingum á þessum tíma, þvi að forustu vantaði um útvegun lánsfjár. Alþýðu flokkurinn virtist þó una því hið bezta, hvernig ástatt var í þessum málum. Eftir að ráðherrar hans voru komnir tvö þúsund ára skeið gnæft og úr stjórninni, breyttist hins- gnæfa enn sem minnismerki um vegar þetta viðhorf hans óstjórnlega grimmd, en jafnframt | skyndilega. Þá lét hann það a i"ni"“í! um stórhug og list. En voru þetta vera eitt fyrsta verk sitt að aðeins bernskubrek mannkynsins,' flytja frv. um lánsf járútveg- sem fram fóru í Colosseum fyrir un f þessu skyni, þótt hann upp undir tvö þús. árum síðan, þeg hefði ekki hreyft því máli ar heiðnir „höfðingjar" létu hin meðan hann fór með stjórn- þessarar borgar meitlaður i ásýnd samankomin á einn stað. Gæti ég heimsins, þá myndi a. m. k. svip- ur söguheimsins vera ólíkt lágkúru legri. trúað, að þar væru samankomnar sem svaraði hundraðfaldar eignir allra íslendinga samanlagðar, og En hvar skal byrja og hvar skal það aðeins í örfáum herbergjum. standa, ef minnast ætti á eitthvað af markverðustu mannvirkjum, sem bera liðnum öldum glöggast og merkast merki? Péturskirkjuna, Colosseum, Catakompurnar, kast- ala hins heilaga Angelo eða hvar? Allt stórkostlegt og hrífandi, ef ekki af fegurð, þá á svipaðan hátt og voldugasti fossinn á íslandi, er syngur sinn tröllaóð „um hali horfna", „þar sem aldrei á grjóti gráu guliin mót sólu hlæja blóm“. „Hið heilaga ár“. Nú 1950 er „hið heilaga ár“, sem er alltaf á 25 ára fresti í ríki páf- ans. í tilefni af þvi koma milljón- ir manna hingað til Rómar úr katólskum löndum víða um heim. Flestir fara þeir fyrst í Vatikanið og þá sérstaklega í Péturskirkjuna. Og þetta gerði ég líka! Talið er, að nú á föstudaginn langa hafi 100 þús. manns hlýtt messum sam- tímis inni í Péturskirkjunni, en 500 þúsund hafi verið á sama tíma úti á torginu fram undan aðal- stórt, með háum múrum umhverf- is. Á þeim endilöngum eru raðir af hundruðum myndastytta. Og eru varla svo stórar myndastyttur undan, ef ekki er að gert, að , kirkjudyrunum. Er torg þetta afar sá tími komi, að enginn færa fiskur kemur á hraunin, af því búið verður að eyða stofn inum. Það er sú hætta, sem nú vofir yfir og þess vegna verð- ur að finna úrræði gegn, svo að henni verði afstýrt i tæka tíð. Á þessu stigi mála er ekki nema um eitt ráð að ræða. til að vernda framtíð fiski- stofnsins og halda þannig við aflamagni komandi ára. Það ráð er friðun og vernd á upp- eldisstöðvum. Það hefnir sin fyrir allar fiskveiðiþjóðir, sem sækja íslandsmið, að eyða fiskistofni þeirra. Og það hefnir sín á þeim heimi, sem fiskmetið þarf, að útrýma nytjafiskunum. Þessar staðreyndir verða all ir að viðurkenna og eftir þeim er skylt að haga sér. En auk þess er á fleira að líta. Vonir manna um f'rið í þessum Og þetta má vegfarandinn sjá, en auðvitað með því að láta um leið nokkra skildinga í viðbót til páf- ans! AUs staðar er prangað, kroppað eða sníkt í hinn digra sjóð „heil- agrar“ kirkju. Einn stóri liðurinn í því efni eru skriftastólarnir, sem eru alls staðar meðfram veggjun- um i kirkjunni. Og er þar hægt að skrifta á flestum helztu mál- um heimsins og stendur það á hverjum stól, hvaða mál syndasel- urinn getur talað við sinn skrifta- föður. Mátti sjá næstum biðraðir við suma stólana, því ekki getur nema einn syndari komist að £ einu hjá þeim svartpilsaða, sem inni í stólnum dvelur og sem eft- ir skriftirnar leysir þann þá „synd- lausa“ út með vænu prikhöggi yfir herðarnar! En þessir skriftastólar kváðu gefa vænan skilding í sjóð þeirra „svörtu", sem varla er hægt að þverfóta fyrir hér í Rómaborg, og þó einkum í Péturskirkjunni, þ. e. pilsklæddum prestum og munkum. í Colosseum. Colosseum, hið ógurlega volduga hringleikhús, sem reyndar var þak heimi og framtíð fyrir mann ■kynið byggjast á samstarfi þjóðanna. Það samstarf þarf að mótast af skilningi og frið samlegri lausn hagsmuna- mála. Á þeim grundvelli er ætlast til samninga um verkaskiptingu þjóðanna í sambandi við Marshalláætl- unina. Þetta eru rök fyrir þvi, að íslendingar geti gert sér von- ir um samkomulag um það, að þeir fái afmarkað athafna svið við strendur lands sins og samkomulag um rýmkaða landhelgi í samræmi við nú- tíðar veiðarfæri. Sé ölium togaraflota heimsins friálst að veiða á fjörðum og flóum íslands upp að hinni núver- andi þriggja mílna landhelg- islínu, mun þess skammt að bíða, að fiskistofninn við ís- land verði genginn til þurrð- ar og þar með fótum kippt undan núverandi atvinnu- vegum þjóðarinnar. Með slík um vinnubrögðum verður aldrei lagður grundvöllur að samúð og skilningsríku sam- starfi þjóða í milli. Hér er þvi um að ræða mál, sem varðar framtíð íslenzku þjóðarinnar mjög miklu. en er auk þess stórmál fyrir alla, sem fiskveiðar í norðurhöf- um snerta og þar að auki er meðferð þessara mála allra táknræn fyrir sambúðar- hætti og jafnrétti smárra þjóða og stórra. grimmu villidýr tæta sundur' kristna fólkið hér á leiksviðinu? Eru ekki meðal „kristinna" manna alltaf að endurtaka sig aðfarirnar í gamla Colosseum? Lýsing Einars Benedikts- sonar. Einar Benediktsson hefir fært þennan stað inn í okkar dýrmætu ljóðaperlur: Hvílík stórverk! Hvílík fórn heiðingjanna grimmdaranda! Hér sást fjöldans harða stjórn harðstjóranum yfir standa. Hér sást Nerós óða öld eftir böðli feigðarbleikum. Hér bjó skáld sér hefndargjöld með hlátri að dauðans sorgar- leikum. Hér var tímans blóðug brú byggð við glóðir fórnareldsins. Morgunroði af mildri trú móti roða heiðinkveldsins. En það var ekki úti heiðinkveld- ið, „þá um dreyradrukkinn völl dýr og maður einvíg háðu“, því þó að mikið sé kropið hér í Róma- borg og annarsstaðar, þá varir þó ennþá að: „Lífið sjálft er leiksins svið, lýð er skemmt með sálnavígum". Þó að allt líf sé nú horfið úr hin- um tæplega 20 km. löngu neðan- jarðar Catakompum, nema þegar við ferðamennirnir erum að pauf- ast með kertaljós í höndum eftir þeim, og þó að allir fangaklefarn- ir í kastala' hins heilaga Angelo séu tómir og hætt sé að troða föng- unum þar niður um holur í kast- alagólfinu, þar sem hið ólgandi fljót Tíber tók við þeim, þá er þó meira breytt um aðferðir, heldur en að upp sé dagur runninn yfir allan almenning, „þar sannleikur ríkir og jöfnuður býr“, eins og Þorsteinn orðaði það. Fögur borg. Að ferðast um nútíðar Róm er víða yndislegt. Borgin er yfirleitt þokkaleg og myndarleg og ber mik- ið á llstaverkum, fögrum trjá- gróðri, skemmtigörðum og mynd- arlegum byggingum. Nokkru fyr- ir norðan borgina er fjallakaup- (Framhald á 7. síðu.) arforustu. 2. Alþýðuflokkurinn hefir á undanförnum þingum beitt sér eindregið fyrir því að svæfa frumvarp frá komm- únistum um lengingu vinnu- tíma á togurum. Nú eftir að hann er kominn úr stjórn bregður svo kynlega við, að hann segist vera frumvarpi kommúnista eindregið fylgj- andi. 3. Alþýðuflokkurinn hefir á undanförnum árum átt full- trúa í nefndum þeim, sem hafa ákveðið verzlunarálagn ingu, og hefir ekki borið á því, að hann gerði þar tillögur um lægri álagningu en leyfð var. Þvert á móti stóð hann ekki ósjaldan að tillögum með Sjálfstæðismönnum, þar sem leyfð var hærri álagning en aðrir töldu réttmætt. Nú bregður hinsvegar svo kyn- lega við, að Alþýðuflokkurinn telur ýmsa álagningu of háa, meðal annars hjá olíufélög- unum. Er þó vitanlegt, að erf iðara er að lækka álagningu nú en áður, þar sem vaxandi gjaldeyrisskortur dregur úr öllum viðskiptum. Álagning, sem gaf óeðlilegan gróða fyr- ir 2—3 árum, nægir jafnvel ekki til að afstýra taprekstri nú. 4. Hér í blaðinu hefir þ/ð oft verið gagnrýnt, að okur ætti sér stað í sambandi við ýmsan fatnað, sem framleidd ur væri í landinu. Þessu var illa tekið af Alþýðuflokknum, því að viðskiptaráðherra hans fór með yfirstjórn þessara mála og hreyfði hvorki hönd né fót til þess að fá þetta lag- fært. Nú bregður hinsvegar svo kynlega við, að Stefán Jóhann flytur málamyndar- tillögu um þetta mál í þing- inu. Fleiri svipuð sýnishorn skulu svo ekki greind að sinni. Þessi nægja til að sýna, að Alþýðuflokkurinn fordæmir nú margt það, sem hann hélt hlífiskildi yfir og bar ábyrgð á áður. Auðsjáanlega ætiast (Framhald á 6. siðu.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.