Tíminn - 05.05.1950, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.05.1950, Blaðsíða 7
97. blað TÍMINN, föstudaginn 5. maí 1950 7 : AUGLÝSING um skoðun bifreiða og bifhjóla í Gullbringu- og Kjós- arsýslu og Hafnarfjarðarkaupstað, 1950 Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynn'st hérmeð, að árlega skoðun bifreiða og bifhjóla, fer á þessu ári fram sem hér segir: Mánudaginn 8. maí, þriðjudaginn 9. maí, miðviku- daginn 10. maí, fimmtudaginn 11. maí og föstudaginn (> lj. maí n. k. kl. 10—12 árd. og 1—5 e. h. við lögreglu- " stöðina á Keflavikurflugvelli. Skulu þá allar bifreiðar og bifhjól af Keflavíkurflugvelli og Njarðvíkur- og Hafnahreppi mæta til skoðunar."' Mánudaginn 15. maí og þriðjudaginn 16. maí n. k. kl- 10 12 árd. og 1—5 e. h. við Vörubílastöð.na í Sand gerði. Skulu þá allar bifreiðar úr Miðness- og Gerðar- hreppi mæta til skoðunar. Miðvikudaginn 17. maí n. k. kl. 10—12 árd. og 1—5 c. h. við Barnaskólahúsið í Grindavik. Skulu þá allar bifreiðar og bifhjól úr Grindavikurhreppi mæta til skoðunar. Föstudaginn 19. maí n. k. kl. 10—12 árd. og 1—5 e. h. við Hraðfrystihúsið í Vogum fyrir bifreiðar og bif- hjól úr Vatnsleysustrandarhreppi. ! /Eska niín Icið .... (Framhald af 4. síðu.) IV. Hér skal brugðið upp svip- sinni hálfu móti framlögum sem þjóðin hefir í þrjátíu ríkisins. Nemur það háum j ættliðu fóstrazt við hættíir fjárhæðum í mörgum sveitar j og „þrjóskazt við dauðann félögum. Þrátt fyrir þessi ^ með trausti á sinn mátt“. fjárframlög stóðu reikningar Kjörorð franska menningar- mynd úr þjóðlífinu. Septem-! svo um síðustu áramót, að frömuðsins á nú erindi til vor bermánuður gengur í garð ríkissjóður átti vangreitt íslendinga: Hverfum aftur til Átta ára piltur í kaupstað er kringum 17 millj. kr. af bygg náttúrunnar. kvaddur til að setjast á skóla ingarkostnaði barna- og gagn | Ef að því kemur að draga bekk nokkrar stundir hvern fræðaskóla, sem í smíðum' verður úr fjárframlögum til virkan dag. Kennd er átthaga eru, enda er stofnkostnaður kennslumála, vaknar sp\irn- fræði. Kennarinn útskýrir þeirra áætlaður 78 millj. kv. ingin: Hverju á að sleppa, með frásögn og teikningum á ! samtals, en af því ber rík- hvaða breytingar að gera? töflu hvernig tíminn grein- inu að greiða tæpar 48 milJj.! Það getur komið til greina ist í ár, mánuði, vikur, sólar- kr. Auk þessa eru jafnframt að fresta þvi í framkvæmd hringa, daga og nætur, eykt- i i smíðum skólar fyrir sér- að lengja skyldunám um eitt armörk og áttir; landslag, fræðinám, sem kosta milljór,- j ár. En þá verður að sjá ungl- hvað sé hraun, á og lækur, ir. Þótt allir þessir skólar rísi ingunum fyrir verkefnum við eðli sjé|va,r, flóð og fjöru; 1 af grunni, fullnægja þeir ekki \ þeirra hæfi. Þá verð'ur að veðráttu, dögg, regn, hrím,' nærri öllum héruðum. Þrátt leiða þá út í atvinnulífið fyrst frost; hvernig gróður jarðar fyrir byggingu þeirra mun og fremst úti um land, því myndast, hvernig hann er víða vanta aðstöðu til fjöl-1 að þar er vettvangur, sem hagnýttur og hváða stcrf breytts verknáms og m. o. þar, þeim hæfir. í annan stað get- þarf að leysa af hendi til sem fjölmennið er mest. | ur komið til greina að stytta þess að fá mjólk, kjöt og garð j Ekki þarf ýkja mikla skarp árlegan kennslutíma, þar sem ávexti. Sólskinið glampar á skyggni til að draga rökrétt- j hann er lengstur á borð við gluggann. Pilturinn fær ekki' ar ályktanir af þeim stað- það, sem gert er í sveitum. að njóta þess, en ef til vill er _ reyndum, sem hér er greint honum gefið lýsi og mjólk í frá. skólanum, svo að han bíði I ekki tjón af fjörefnaskorti. Það er gott og blessað. Bæjar sjóður borgar brúsann. Sá, VI. Það er rómað, hve Frakk- ar eru örgeðja og fljótir að sem býr hinum megin við, hverfa frá einu til annars. < > ! : o o o O Mánudginn 22. maí, þriðjudaginn 23. maí og miðviku daginn 24. maí n. k. kl. 10—12 árd. og 1—5 e. h. að Brúarlandi. Skulu allar bifreiðar og bifhjól úr Mos- fells-, Kjalarness- og Kjósarhreppum mæta þar til skoðunar. Fimmtudaginn <Q5. maí, föstudaginn 26. maí, þriðju daginn 30. maí, fniðvikudaginn .3.1. maí, fimmtudag- inn 1. júní, föstudaginn 2. júní, mánudaginn 5. júní, þriðjudaginn 6. júni, miðvikudaginn 7. júní, fimmtu- daginn 8. júni og föstudaginn 9. júní n. k. kl. 10—12 árd. og 1—5 e. h., skulu allar bifreiðar og bifhjól úr Hafnarfirði, Bessastaða-, Garða-, Kópavogs og Sel tjarnarneshreppi, mæta til skoðunar við Vörubilastöð Hafnarfjarðar. Ennfremur fer þá fram skoðun á öllum bifreiðum, sem eru í notkun á áður til greidnum stöðum, en skrá settar eru annarsstaðar. Við skoðun skulu þeir, sem eiga tengivagna eða far þegabyrgi, koma með það um leið og bifreiðin er færð til skoðunar. Þá skulu ökumenn bifreiða leggja fram fullgild öku skírteini við skoðun. Vanræki einhver að koma bifreið s:nni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta ábyrgð sam- kvæmt bifreiðalögum og bifreiðin tekin úr umferð af lögreglunni, hvar sem til hennar næst. Ef bifreiða- eigandi (umráðamaður), getur ekki af óviðráðanleg- um ástæðum fært bifreið sína til skoðunar á réttum tíma, ber honum að tilkynna það. Tilkynningar í síma sem eru í notkun á áður tilgreindum stöðum, en skrá- nægja ekki. Bifreiðaskattur, skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátryggingu ökumanns, sem áfallið er, verður innheimt um leið og skoðun fer fram. Séu gjöld þessi ekki greidd við skoðun, eða áður, verð ui skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í lagi. Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu ávallt vera vel læsileg, og er því hér með lagt fvrir þá bifreiðaeigendur (umráðamenn), sem þurfa að endurnýja númeraspjöldin á bifreiðum sínum, að gera það tafarlaust nú, áöur en bifreiðaskoðunin hefst Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Sýslumaðurinn í Gull- bringu- og Kjósarsýslu, 3. maí 1950 GUÐM. í. GUÐMUNDSSON götuna og starfar í hinni at- vinnustéttinni, hann er nógu ríkur, hann þolir sannarlega að greiða há gjöld í bæjar- sjóðinn. Jafnaldri piltsins í sveit hef ir annað fyrir stafni í sept- ember. Hann er úti allan dag inn, rjóður á brá fyrir áhrif sólarljóssins, og veitir lið við bústörfin eftir því sem orka leyfir. Hann rekur búsmala á beit, tekur stillta hesta, s’preytir sig á að beizla þá og komast á bak þeim, þræðir vöðin á lækjunum, lærir að þekkja kenniheiti og fjölda örnefna, sem sum eru bundin við eyktamörk. Hann fer með eldri piltum fram í ósinn til að veiða silung i reknet. Þar sannreynir hann muninn á flóði og fjöru. Hann veit glöggt skil á landslaginu í grennd við bæinn, gjörþekk- ir muninn á túni og engjum og veit, hvað á því riður að afla fóðurs fyrir bústofninn. Hann sér og skilur, hvaða vandkvæði eru á því að/breiða hey til þerris á hrímaða jörð, að þurt hey þarf að taka saman, áður en dögg fellur og að garðávöxtum verður að bjarga í hús, áður en frost j spillir þeim. Pilturinn fer í rétt og bíður hugfanginn eft- . ir að sjá lömbin, lagðsíð og bústin, sem hann handlék lítil, áður en þaii voru rekin ‘ á afrétt. Hann fylgist með ' sláturstörfum heima og þekk ir líffæri húsdýranna eins og sína tíu fingur. Hvor fræðslan skyldi kosta meira? Hvor drengjanna skyldi öðlast raunhæfari þekk ingu? Hvor þeirra skyldi una betur hlutskipti sínu? V. Alþingi verður ekki með réttu sakað um það að taka ekki tillit til kennslumála. Það lætur nærri, að tíunda hver króna af rekstrargjöldum rík j issjóðs renni til kennslumála j samkvæmt fjárlögum síð- ! asta árs. Gert er ráð fyrir, ■ að þessi fjárhæð hækki nokk uð með þeim fjárlögum, sem nú er fjallað um, svo að fram lög til kennslumála nemi 30— 40 millj. kr. Til viðbótar þessu kemur það fé, sem bæjar- og sveitarfélög innheimta með útsvörum til að greiða af Saga þeirra er um margt stórbrotin. Þar svífa fyrir En þá verður að greiða börn- unum veg út um landið og lengja dvcl þeirra þar að sama skapi og skólatíminn styttist. i VII. Þróun þjóðlífsins hefir á síðkastið verið óhagstæð sjónum á ýmsa vegu auð- sveitunum. Fjöldi fólks hefir vald og féleysi, stjórnfrelsi og leitað þaðan til kaupstaða. harðstjórn, menning og mun En það haggar ekki því, hvert aður. Þegar sérdrægni. tildr- | gildi sveitanna er fyrir upp- ið og munaðurinn hafði náð eldi þegnanna. hámarki við frönsku hirðina, talaði mikill meningarfröm- Þar sem öllum öðrum trjám uður til þjóðar sinnar. Kjör- oflágt þótti að gróa........ orð hans var þetta: Hfærfum spratztu háa, gilda gröm, aftur til náttúrunnar. Hann 1 grænust allra skóga vísaði þann veg að hverfa frá hcglífi og tildri að látlausum, heilsusamlegum lifnaðarhátt ■ um. íslenzka þjóðin sýnir það oft, að hún er ör á íá. Hún sýnir það m. a. við hátíða- nöld Sumargjafar í Reykja- vík, að hún vill muna cftir vormönnum sínum. En þjóð- in er fámenn með fjölþætt verkefni á hcndum. Hún verð ur að stilla eyðslu í hóf. Á það hefir skort að undan- förnu. Þess vegna er kom- ið sem komið er. En ef þjóð- in gætir þess ekki nú að sníða á næstunni stakkinn eftir vextinum, þá er fjárhagslegt sjálfstæði og frelsi í hættu. Börn sveitanna standa 3, fermingaraldri a. m. k. jafn- fætis börnum kaupstaða um þroska og þekkingu eftir miklu styttri skólasetu. Ef börn kaupstaða kynn- ast faðmi íslenzkrar náttúru og því lifi, sem þar er lifað, verða þau iðulega svo hug- t fangin af því, að þau fara 1 út í sveitir á vordegi glöð og reif til vandalausra frá mildri móðurmund og eru sýnu rík- ari af þroska og lifsreynzlu, er þau fara þaðan aftur að haustnóttum. Þeim, sem jörðina erja, á að vera hugstætt, að frá land inu sjálfu er runnið það, sem Margt bendir til þess, að ekki þeirra er. verði hjá því komizt innan skamms að draga úr fjárfram lögum til kennslumála. En það má ekki verða til þess að draga úr þroska minnstu bræðranna. Fámenn þjóð hef- ir sízt efni á því að vanrækja uppeldi vormannanna, sem eiga að erfa landið. En þá hefir íslenzka þjóðin ekki heldur efni á því að van- rækja ýjðáttu landsins, þar Öllum þeim, er geta rakið æskusporin um víðlendi hinna dreifðu byggða, ber að minn ast þess, að „þroskinn er skuldaður bernskunnar byggð“. Um leið og þjóðin i heild metur gildi sveitauna að verðleikum, hefir hún ástæðu til að mæla eins cg skáldið: Æska mín leið þar sem indælt vor. Páll Þorsteinssen. Stúlkur óskast > t!l Vífilsstaðahælis strax. Upplýsingar hjá yfir- hjúkrunarkonunni, sími 5611 og 9331. Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.