Tíminn - 05.05.1950, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.05.1950, Blaðsíða 8
„EIUÆAT YFIRLIT“ t DAG: Sagan utn „Ttme“. 34. árg. Reykjavík - „A FÖRMJHI VEGSt( í n iG: Hallgrímskirkjja í Stiurhæ. 5. maí 1850 87. blaff Fimm erlendir íþróttaflokk-f ar koma hingaö í sumar e Eru engin samráð nailli þeirra, sem að heimsóknunnm standa. Sumarið, sem nú fer í hönd, verður viðburðarríkt á sviði íþróttanna, því fimm erlendir íþróttaflokkar munu keppa bér, þar af verða tvær landskeppnir, við Finna í handknatt- leik og við Dani í frjálsum íþróttum. Þá koma þrjú knatt- spyrnulið, tvö dönsk og eitt þýzkt. Blaðið snéri sér nýlega t>l Sigurðar Magnússonar, framkvæmdastjóra í. B. R. og íékk upplýsingar um þau íþróttamót, sem haldin verða á íþróttavellinum í Reykjavík í sumar. Keppni á vellinum byrjaði með Reykj avíkurmótinu í knattspyrnu, sem hófst 23. apríl, og líkur fyrri hluta þeirrar keppni 27. maí. N. k. sunnudag verður fyrsta frjálsíþróttamótið, og heldur í. R. það. Þann 21. og 32. maí verðuí frjálsiþrótta- mót K.R., sem kennt er við EÓP. 23. maí verður lands- krppni við Finna í handknatt leik, en Finnarnir munu leika hér tvo til þrjá aðra lelki, meðal annars við ís- landsmeistarana, F’ram. Knattspyrnumót íslands í mclstafraflokkl stendur yfir frá 1.—8. júní. 12. júní mun þýzka knattspyrnuliðið koma h ngað og keppir það á tíma- bilinu til 24. júní. Lið þetta kemur í boði Fram og Vík- ings. Þann 29. júní kemur KFUM Boldklubb frá Dan- mörku á vegum Vals og mun le:ka tvo til þrjá leiki. 3.—4. júlí verður sú keppn- In, sem beðið er með mestri eítirvæntingu, en það er landskeppnin við Dani í frjáls’ urn íþróttum, en íslenzku frjálsíþróttamennírnir eru nokkuð vissir með að vinna þá keppni. 6. júlí verður auka keppni við Danina. 8.—15. júlí kemur úrval knattspyrnu manna frá Sjálandi á vegum KRR. 16. júlí verður Ólym- p udagur og verða þá haldin íþróttamót um allt land. 22. —23. júlí verður tugþraut meistamóts íslands, og 11.— 14. ágúst verður aðalhluti þess móts, og einnig drengja meistaramótið. — 16. ágúst hefst seinni hluti Reykjavík- irmótsins í knattspyrnu og líkur því 9. september. Enn þá hefir ekki verið ákveðið hvenær Réykjavikurmótið í frjálsum íþróttum, drengja- mót Ármanns og Kalstad- mótið fara fram. Eins og sjá má af þessari upptalningu verða fjórar er- lendar heimsóknir á tímabil- inu frá 12. júní til 15. júlí. en það þýðir að keppni við erlend lið verða annan hvorn dag á vellinum. Allir vita að það er mjög kostnaðarsamt að fá erlenda íþróttaflokka til keppni hingað og til þess að það beri sig þarf marga áhorfendur á hverja keppni. Og með slíku fyrirkomulagi sem þessu má búast við að íþróttaunnendur geti ekki, þrátt fyrir góðan vilja. séð alla þá leiki, sem hér er um að ræða, því fáir hafa efni á að kaupa sig inn á völlinn, annan hvorn dag i heilan mánuð, fyrir 15—25 kr. 1 hvert sinn. Lítils skipulags hefir gætt í sambandi við þessar heimsóknir og frekar má reikna með tapi af þeim en gróða og er þá verr af stað farið en heima setið. Aðalsökin hlítur þó fyrst og fremst að vera hjá Í.S.Í. þvi það er þeirra að sjá um, að erlendar íþróttaheimsóknir dreifist jafnt yfir keppnis- tímabilið. H. S. Sýning Káthe Koll- witz I Vestmanna- eyjum. Sýning sú á sVartlistar- myndum eftir þýzku listakon una Káthe Kollwitz, sem hér var sýnd fyrir nokkru, er nú komin til Vestmannaeyja og verður þar opin fram á næsta sunnudag. Frá aðalfundi-Þjóð- varnarfélagsins Aðalfundur Þjóðvarnarfé- lags íslendinga var haldinn nýlega í Baðstofu iðnaðar- manna. Að loknum skýrslum stjórnarinnar um störf fé- lagsins á árinu, hófust mikl- ar umræður um félagsmál og nauðsyn þess að efla starf semina, og stuðla þannig að því, að heilbrigður kjarni þjóðarinnar geti haldið þjóð- arvitund sinni og dómgreind í framtíðinni í því miskunnar lausa fárviðri áróðurs og blekk nga, sem nú dyndi yf- ir almenningi i landinu, eins og fráfarandi formaður komst að orði. Þá fór fram kosnmg í stjórn og fulltrúaráð félags- ins. Formaður var kosinn Hallgrímur Jónasson, kenn- ari í stað Sigurbjörns Einars sonar," prófessors, sem ekki gaf kost á því að taka endur- kosningu. Sigurbjörn Einars- son, prófessor var kosinn varaformaður. Aðrir stj órnarmeðlimir voru kjörnir: Bergur Sigurbjörnsson, FYiðfinnur Ólafsson, Klem- enz Tryggvason, Sigriður Ei- ríksdóttir, Stefán Jónsson. Ennfremur voru kosnir 20 menn í fulltrúaráð. Loks sam þykkti fundurinn einróma, eftirfarandi ályktun: í til- efni af dómum þeim, sem upp hafa verið kveðnir yfir nokkrum mönnum, sem á- kærðir voru vegna óeirða við Alþingishúsið 30. marz, 1949, lýsir aðalfundur Þjóðvarnar- félags íslendinga því yfir, að hann telur, að höfuðábyrgð þeirra atburða hvíli á þeim formönnum þingflokkanna, sem stefndu saman mann- fjölda við Alþihgishúsið þenn an dag, svo og á dómsmála- ráðherra og lögreglustjórn- inni yfirleitt, sem með ó- verjahdi aðferðum gáfu til- efni til margumræddra at- burða. Með skírskotun til framan- ritaðs vítir fundurinn þá dóma, sem upp hafa verið kveðnir, þar sem hann telur að hér sé um að ræða mis- beitingu ákæruvaldsins í pólitískum tilgangi. 1,56 fyrirhvern lifrar- lítra frá 1949 1536 smál. lifrar komnar á land i Eyjum 1. maí. Lifrarsamlagið í Vestmannaeýjum hefir ákveðið endanlegt verð á lifrinni frá 1949. Verður það kr. 1.56 á lítra. Lifrarmagn það, sem fengist hefir á þessari ver- f ííð, nam 1. maí 1536 smálestum. 1. maí í fyrra var I lifrarmagnið orðið 1181 smálest. Gefa þessar tölur og f nokkra hugmynd um aflabrögð nú og í fyrra. IMMMlllUIHIMIHinilHIIUmilllliHHUMiHHHIHIIHIimUnnHMfllHIIIIHIIIHIÍIHMMHIIimnUimiMlHHHIHIIIinV Bandaríkjamenn hafa fengið nýtt vopn gegn hinum nýju Schnorkel U-bátum. Þessi nýja flugvélategund nefnist Lockheed P 2 V og hefir þessi flugvél hlotið nafnið Neftún- us. Hér sést flugvélin á flugi yfir hinni frægu Golden Gate- brú í San Fransiskó. Islenzk listsýning í París Fimin ungir lisíamemi heiðraðir með boði um fiátttöku í frægri sýningu. Síðari hluta aprílmánaðar héldu fimm íslenzkir lista- menn, sem dvelja í París, sýningu á listaverkum sínum, og mun það vera í fyrsta skipíi, að efnt er til íslenzkrar list- sýningar þar. — Frá aðalfundi Fél. Suðurnesjamanna • I Rússar taka brezkt skip í Hvítahafi Rússar tóku í fyrradag ^brezkan togara, sem var að Jveiðum í Hvítahafinu. Var |togarinn fyrir utan landhelg- ’.islínu þá, sem Rússar hafa 'sett þar. Skipið og skipshöfn- jin var kyrrsett í Murmansk. |Tilraunir Brezkra stjórnar- j valda um að fá skipshöfnina I leysta hafa ekki enn borið j árangur. Er þetta i fyrsta 'sinn eftir síðustu heimsstyrj öld að Rússar hafa tekið skip á þessum lóðum, sem verið hafa utan landhelgis þeirra. í Eystrasalti hurfu í vetur tveir sænskir bátar og skips- hafnir þeirra og ekkert hef- ir til þeirra spurst. Einnig er vitað um danskan bát, er hlaut sömu örlög. Fimmtudaginn þ. 30. marz síðastl. hélt félagið aðalfund slnn hér í bænum. í félaginu eru nú um 350 meðlimir. Að- aláhugamál félagsins, að eignast landssvæði á Suður- 1 nesjum og gróðursetja þar skógarplöntur, hefir nú kom- izt í framkvæmd. Á félagið allstcrt landssvæði að svo- nefndum Háabjalla, suðaust- ur af Vogastapa, sem hefir verið girt rammb^ggilegri 7 strengjaðri gaddavú'sgirð- ingu. Á komandi árum verð- ur haldið áfram að gróður- setja trjáplöntur á þessum' stað. Gekkst félagið fyrir því, að stofnað var Skógra:ktar- félag Suðurnesja í Keflavík þ. 5. marz siðastl., sem verður, til að byrja með, deild í Fé- lagi Suðurnesjamanna í Rvik og fær afriot af landi félags- ins i Háabjalla til gróður- setningar trjáplantna. Er ætlunin að stofna sjálfstæð- j Listamenn'rnir, sem til sýningar þessarar efndu, eru ! þrír ungir málarar, Hjörleif- jur Sigurðsson, (Kristinsson- jar), Hörður Ágústsson og jValtýr Pétursson, og tve:r 1 myndhöggvarar, Gerður Helgadóttir (Pálsso'nar) og Guðmundur Elíasson. Höfðu sumir listamannanna aldrei íyrr sýnt verk sín opinber- iega. Þessi islenzka listsýn'ng í sjálfri höfuðborg listanna hefir verið fjölsótt og vakið verhlega athygli. Hefir hin- um ungu íslendingum hlotn- azt sérstakur heiður í sam- bandi við hana. Hefir þeim verið boðlð þátttaka i frægri listsýningu, sem þekktustu málarar og myndhöggvarar standa aö. Þykir slíkt boð hin mesta viðurkenning, og fellur aðe'ns í skaut fáum út- vóJdum. ar skógræktardeildir í byggð arlcgunum á Suðurnesjum, þegar áhugi hefir verið vak- inn almennt þar syðra fyrir þessum málum. (Framhald á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.