Tíminn - 16.05.1950, Page 2

Tíminn - 16.05.1950, Page 2
2 TÍMINN, þriðjudaginn 16. maí 1950 106. bíað 1 nótt: Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Útvarpið ítvarpið i dag: (Fastir liðir eins og venjulega.) 19.30 Þingfréttir. Tónleikar. 20.20 Dagskrá frá Akranesi: a) Samtal við Harald Böðvarsson útgerðar- mann (Haraldur Böðvarsson og Ragnar Jóhannesson skólastjóri taiast við). b) Skútuferð í lokin árið 1883, frásögn Guðmundar á Steinsstöðiun (Guðlaugur Einars- son lögfræðingur flytur). c) Kór- söngur o. fl. 22.10 Vinsæl lög (plöt- ui>. Hvar eru skipin.? S t.S. — Skipadeild. Arnarfell er i Piraeus. Hvassa- fell fer frá Bremen í kvöld áleið- is til íslands. . ^ Æ Rikisskip. Esja var á Akureyri í gær á aust mleið. Hekla var á ^.kureyri í gær á vesturleið. Herðubreið er i Rvík og fer þaðan á morgun austur um land til Fáskrúðsfjarðar. Skjald- breið fer frá Reykjavik i kvöld til Skagafjarðar- og Eyjafjarðar- hafna. Þyrill er i Reykjavík. Ár- mann á að fara frá Reykjavík i dag til Vestmannaeyja. B/öð og tímarit Eimreiðin, 1. hefti 56. árgangs er komin út og flytur m. a. þetta efni: Guð- mundur Kamban (In memorium), Kvæði eftir Rósu Biöndals, Þrjú atriðl úr hálfrar aldar sögu ís- lands, eftir ritstjórann, Um manna nöfn eftir Jóh. Örn Jónsson, Ást, smásaga eftir Þóri Bergsson, áð- ur óprentað kvæði eftir Jóhann skáld Sigurjónsson, Vala, Vala spá kona, smásaga eftir Sigurjón frá Þorgeirsstöðum, Úr endurminning um Árna S. Mýrdal, Point Roberts, Með Geysi til Prestwick og í neðri málstofu brezka þingsins, ferða- þættir eftir ritstjórann, Jörundur gamli eftir Helga Valtýsson, Vizku steinninn eftir dr. Aleander Cann- on, Um islenzka leiklist á liðnum vetri eftir Lárus Sigurbjörnsson, Verðlaunasamíeppni Eimreiðar- innar 1950, ennfremur ritsjá eftir dr. Stefán Einarsson, dr. Jón Stef- ánsson og ritstjórann, smágreinar ýmsar, myndir o. fl. Úr ýmsum áttum Sendiherra Norðmanna, Andersen-Rysst og frú veita gestum móttöku þjóðhá- tiðardag Norðmanna 17. maí frá kl. 16 til 18 þann dag. Leidrétting'. Sú villa varð í frásögn um slit Verzlunarskólans, að við það tæki- færi hefði Carl Hemming Sveins gefið fé í minningarsjóð Ragnars Blöndal. Rétt reyndist vera, að Carl Hemming Sveins afhenti fé þetta fyrir hönd sambekkinga 30. árgangs. Kviknar í vélbát. í gær kom upp eldur i vélbátn- um Þröstur, sem lá við bryggju í Reykjavíkurhöfn. Kviknað hafði í út frá olíukyndingu. Slökkviliðinu tókst að slökkva eldinn áður en hann magnaðist að mun. Skemmd ir urðu litlar. Eldur í Tívolí. Kl. 9 á sunnudagskvöldið kom upp eldur í veitingahúsinu í Tí- volí. Kviknað hafði i gólfi undir eldavél. Hafði gólfið brunnið tals- vert áður en slökkviliðinu tókst að slökkva eldinn. Tökum að okkur allskonar raílagnir önnumst elnnlg hverskonar vlðhald og vlð- gerðir. Raftækjaversl. LJOS & HlTl Simi 5184. Laugaveg 79, Reykjavík ELDURINN gerlr ekki boð á undan sérl Þelr, sem eru hyggnir tryggja strax hjá Samvinnutryggingum Nýja fasteignasalan Hafnarstræti 19. Simi 1518 og 81546, kl. 7,30 til 8,30 e. h. Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða og verðbréfa. Við- talstimi kl. 10—12 og 1—6 virka daga. Á sýslufundi Skagfirðinga um mánaðamótin síðustu var sam- þykkt að leggja á þessu ári nokk- urt fé til fyrirhugaðs héraðsskóg- ar í landi jarðarinnar Utanverðu- ness, yzt á Hegranesi. Skagafjörður er eitt þeirra hér- aða, sem á liðnum öldum hefir ver- ið gersamlega rúið öllum skógar- gróðri. Skagfirðingar una þessu ilia og hyggjast sjá um að greiða það, sem forfeður þeirra hafa tek- ið út í reikning hjá móður jörð. Það spor, sem sýslufundur Skag- flrðinga steig, er býsna merkilegt, Það er talandi vottur um vaknandl áhuga á skógræktarmálum og auk inn skilning á gildi og möguleik- um skógræktarinnar. Það er vitn- isburður um það, að skógræktar- málunum er að aukast liðskostur. Og fjárveiting þeirra jiætti verða öörum til fyrirmyndar og eftir- breytni. Hvert hérað á landinu ætti að elga sinn héraðsskóg. Sums staðar yrði að rækta hann upp af ber- svæði. Annars yrði um að ræða verndun gamalla skógarleifa, sem jafnframt yrði skjólgóður handa nýjum skógi af heppilegustu teg- undum og afbrigðum, sem völ er á. Þetta er mál, sem margir aðiiar geta sameinazt um. Mörg félög I gætu lagzt á eitt um friðun og I ræktun héraðsskóganna. Hrepps- M.s. „Gullforr" fer frá Reykjavík 3. júní kl. 12 á hádegi til Leith og Kaup mannahafnar. — Farseðlar óskast sóttir fyrir laugardag 27. maí, annars verða þeir seldir öðrum. H.f. EímskiDafélas íslands Frímerkjaskipti Sendið mér 100 íslenzk frf- merki. Ég sendi yður um hæl 200 erlend frímerki. JON AGNARS, Frímerkjaverzlun, P. O. Box 356, Reykjavfk. Gerist áskrifendur að ^Jímcinum Askriftasimar 81300 og 2323 félög og sýslufélög veittu fulltingi sitt og hefðu forustu, þar sem þess þyrfti. Þar sem þolanlega tækist til um ræktun hinna nýju skóga, yrðu þeir áður en varði upphaf nýs og aukins áhuga. Út frá þeim myndi rísa upp ný hugsun og stærri. Sveitaskógar kæmu til sög- unnar. Trjálundir risu upp við bæi. Skjólbelti yrðu ræktuð. Kunnátta i skógrækt ykist, og þar með væri fengin trygging fyrir því, að betri árangur næðist en áður. Héraðsskógar geta sem sagt ver- Ið þroskavænlegt og áhrifaríkt spor á langri braut, ef framkvæmd þeirrar hugmyndar, er nokkurn veginn í áttina við það, sem vera ber. ' Nú þegar mikill og ánægjulegur skriður er víða kominn á þurrk- un landsins, svo sem sjá má nær hvarvetna í sveitum landsins, er gott tíl þess að vita, að votta sér fyrir aðdraganda mikilla athafna á sviðí skógræktarmálanna. Bjart- sýnn maður getur farið að láta sig dreyma um það, að er fram renna stundir verði þetta land fært í nýjan og fegurri skrúða fyr ir atbeina mannshandarinnar, sem hingað til hefir nær aðeins rúið það fegurð og gæðum. J. H. förnum veai Héraðsskógar VÖRUJÖFNUN M-1 Gegn afhendingu vörujöfnunarreita M1 af núgild- andi vörujögnunarseðli fá félagsmenn afgreitt iy2 kg- af hveiti per. einingu. Vörujöfnun þessi er framkvæmd til þess að dreifa birgðum, sem til eru með eldra verði, en næsta send- ing mun verða með mjög hækkuðu verði. Vörujöfn- unin stendur yfir þessa viku meðan birgðir endast. Dúnbændur Dúnhreinsunarstöð vor í Stykkishólmi tekur á móti dún til hreinsunar eins og að undanförnu. Áríðandi er að dúninn sé vel þurr. Athugið að dúnverð er mjög hátt og því áríðandi að dúninn verði 1. flokks vara. Ef þess er óskað þá kaupum vér hreinsaðan og óhreinsaðan dún. Dúnhreinsunarstöð Kaupfélags Stykkishólms Vélaverkstæði Þorsteins Þórarinssonar tekur að sér viðgerðir á öllum tegundum diesel-véla, vélbáta, bifvéla og iðnaðarvinnuvélum. ÚTGERÐARMENN, munið eftir að láta yfirfæra vél- arnar í nótabátum yðar, fyrir sildarvertíðina. BÆNDUR hjá okkur eru viðgerðir framkvæmdar á ljósavélum og landbúnaðarverkfærum. Öll vinna framkvæmd af fagmönnum. VÉLASMIÐJA ÞORSTEINS ÞÓRARINSSONAR, við Sörlaskjól — Sími 80960 Sund íþróttafélaga hætti um s. 1. helgi. Sundhöllin er þvi opin á kvöldin fyrir bæjarbúa til kl. 9,15 Eiginmaður minn og faðir MAGNÚS GUÐMUNDSSON, andaðist 14. mai, að heimili sinu Mjölnisholti 4. Guðrún Benjamínsdóttir, Sigurbjörg Magnúsdóttir. GERIST ASKRIFE\DLR AÐ TIMANUM. - ASKRIFTASIRI 2323.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.