Tíminn - 16.05.1950, Page 8

Tíminn - 16.05.1950, Page 8
yfirlm « I »1G; Bœkur ocj höfundar. S4. árg. Reykjavík „Á FÖRmm VEGI“ t DAGt HéraitssUóftar. 16. maí 1950 106. blað Skagfirðingar vilja fá gjaldeyris- leyfi til hitaveitu á Sauðárkróki Oska eftlr Uólaprestl á 400. árstíð Jóns biskups Arasonar ojí sona hans. Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkróki. Sýslufundur Skagfirðinga var haldinn 26. apríl til 4. mai Samþykkti sýslufundurinn meðal annars áskorun til rík- isstjórnarinnar um, að hún hlutist til um, að veitt verði íjaideyris- og innflutningsleyfi vegna efnis til hitaveitu íyrir Sauðárkrók. Prestur að Hólum. Sýslunefndin skoraði einn- i i á kirkjumálastjórnina að [era Hóla í Hjaltadal að pre^tssetri, nú þegar, á þessu ári, sem er 400. árstíð Jóns biskups Arasonar. Dann við refa- og mnkaeldi. Enn má telja það nýmæla á íundi þessum, að sýslu- nefndin samdi reglugerð um bann við refaeldi og minka- eltíi í héraðinu. Tekjur og gjöld sýslusjóðs. Tekjur sýslusjóðs á þessu ári voru áætlaðar rösklega 133 þúsund krónur. Helztu fjárveitingar, sem samþykkt- ar voru, voru 51 þúsund kr. tíl heilbrigðismála, þar af 30 þúsund til sjúkrahúsbygging- ar, 19500 krónur til mennta- máia, 15 þúsund til búnaðar- mála, 3 þúsund til héraðs- kvikmyndar, og tíu þúsund króna minningargjöf á ártið Jóns Arasonar og sona hans. Héraðsskógur. Úr skógræktarsjóði var á- kveð.ð að veita 2500 krónur til fyrirhugaðs héraðsskógar í lantíi jarðarinnar Utanverðu nes í Hegranesi. skammt fyrir íraman Vesturósbrúna. Sýs’ u v egasjóður. Tekjur sýsluvegasjóðs voru áæ’laðar 264 þúsund krónur. Er af því 81 þúsund framlag ríkis ns, 85 þúsund lán frá hreppum sýslunnar, fasteigna skatfu: 48600 og framlag hreppmna 36 þúsund. Ákveðið var að verja 198 þúsund krónum til vegagerð- ar í héraðinu, en 39 þúsund 3 vexti og afborganir af vega- ’ánum. Ofífsí kommúnism- r C’Jl :n í suð-aust- ur-Asíu Y.rrmaður herstyrks Breta á M'Iakkaskaga situr nú íund í Sídney með landvarn- arríf'-errum og hernaðarsér íræðingum frá rikjunum í Su3iU,stur-Asíu. Utanríkis- ráðherra Ástralíu setti fund- inn Rætt var aðallega um hætfu þá, sem stafar af út- briísiu kommúnismans í Asiu. Körfubolti — ný í- þrótt hér á landi Körfubolti er ný íþrótt hér á landi, en ryður sér þó til rúms og fær vinsældir. Fyrir nokkrum dögum var háður kappleikur í körfubolta milli nokkurra íslendinga, sem vinna á Keflavíkurflugvelli, og amerísks liðs á körfubolta- móti Keflavíkurvallar. ís- lenzka liðið kallar sig Viking og eru í því þessir menn: Hjálmar Guðmundsson, Sig- uibjörn Sigurjónsson, Unn- steinn Lárusson, Páll Hann- esson, Sigurður Sigurðssori, Fiiðrik Bjarnason og Ingi Gunnarsson. Sigraði íslenzka liðið með 38 stigum gegn 33 og sýndi ágætan leik eftir svo litla þjálfun. Hefir það haft amerískan þjálfara, sem lagt hefir mikið kapp á æfingarn ar. Körfuboltalið er nú starf- andi i Í.R. og munu þessi lið líklega keppa á hausti kom- andi. Hljóraleikar í Hall- gríraskirkju í kvöld í kvöld kl. 8,30 heldur kirkjukór Hallgrímskirkju síðari samsöng sinn þar í kirkjunni, en hinn fyrri fór fram s. I. föstudagskvöld og þótti takast ágætlega. — Að- gangur er sem fyrr ókeypis og öllum heimill.meðan hús- rúm leyfir, en kirkjugestum er í sjálfsvald sett, hvort þeir láta af mörkum einhverja upphæð til orgelkaupa fyrir kirkjuna. Söngskráin verður að mestu leyti önnur en síðast. * Flutt verða lög eftir Sigvalda Kalda lóns og Þórarin Guðmunds- son, ennfremur níu morgun- og kvöldsöngvar eftir Weyse, sungin af kvennakór, og loks kantata eftri Buxtehude. Ein söngvarar verða: Inga Mark- úsdóttir, Matthildur Pálsdótt ir, Baldur Pálmason, Sverrir Kjartansson og Þórhallur Björnsson. Undirleikarar: dr. V. Urbantschitsch (orgel), Þórarinn Guðmundsson (1. fiðla), Óskar Cortes (2. fiðla) og Adolf Korn (fagott). — Söngstjóri er Páll Halldórs- son. í lok hljómleikanna flyt- ur Séra Sigurjón Þ. Árnason bæn, og að því búnu syngja kór og kirkjugestir saman eitt lag. * Ovænt kosningaúr- slit í Tyrklandi Almennum kosningum í Tyrklandi lauk þannig, að flokkur sá, sem setið hafði að völdum í undanfarin 25 ár, tapaði í kosningunum. Flokkur sá, sem sigraði í kosningunum, er vinstri flokk ur. Eru þetta aðrar kosning- ar í Tyrklandi, þar sem and- stöðuflokkum stjórnarinnar er leyft að bjóða fram. Ríkarð'ur Jónsson, Fram, skorar sjötta markið í leik Fram og Víkings s. 1. laugardag. Á myndinni eru, talið frá hægri: Guðm. Samúelsson, Helgi Eysteinsson (Ríkarður sést á milli þeirra), Sveinbjörn Kristjánsson og hinn nýi markmaður Víkings, Sigurjón Nielsen. (Sjá grein á þriðju síðu.) Atlanzfiafsráðið ræðir land- varnarmál á fundi í London Fundurinn stendur I 3 daga og sitja liaun utanríkisráðherrar Atlanzhafs- / ríkjanna tólf. Fundur utanríkisráðherra Atlanzhafsríkjanna tólf hófst í London í gærmorgun, og komu ráðherrarnir saman til fundar tvisvar í gær. Engin tilkynning var gefin tit um fund- inn í gær, en gert er ráð fyrir, að Acheson utanríkisráðherra Bandaríkjanna hafi gert grein fyrir þeim ráðstöfunum, sem gerðar hafa verið af hálfu Bandaríkjanna til að fullnægja lndvarnaráætiun Atlanzhafsbandalagsins. Umræður fundarins munu aðallega snúast um það, hver skuli verða hlutur hvers rík- is í landvarnaráætluninni, og hvernig hvert ríki muni geta innt af höndum sinn skerf til hénnar án þess að íþyngja sér um of eða ofbjóða fram- leiðslu- og fjármálagetu sinni. Einnig munu ráðherr- arnir samþykkja endanlega heildar landvarnaráætlun þá, sem landvaynarrátoherrar Atlanzhafsríkjanna gerðu frumvarp að á fundi sínum fyrir nokkru. Fundurinn mun að minnsta kosti standa þrjá daga eða fram á fimmtudag. Framfarafélag Kópavogshrepps 5 ára. Fimm ára afmæli Framfara félags Kópavogshrepps var minnst með fjölmennri sam- komu í barnaskólahúsi hreppsins í Fossvogi s. 1. laug ardag. Karl Guðmundsson lögregluþjónn, formaður fé- lagsins setti samkomuna. Ræður voru fluttar og Brynj- ólfur Jóhannesson leikari skemmti, síðan var stiginn cjans. Framfarafélagið hefir beitt sér fyrir umbótamálum í hreppnum, svo sem byggingu skólahússins, vatnslögn o. fl. Frumkvæði að félaginu átti Jón Kristgeirsson, kennari. Kópavogshreppur er nú ein- hver fjölmennasti hreppur landsins og hefir vaxið mjög irt síðustu 15 ár, Lie á blaðamanna- fundi í Moskvu Trygve Lie aðalritari S.Þ., sem nú er staddur i Moskvu, sat hádegisverðarboö Vishin- skys utanríkisráðherra Rýssa í gær. í dag mun hann eiga fund með rússneskum blaða- mönnum. Ekkert hefir enn verið tilkynnt um það, hvort Trygve Lie hafi rætt við Stal in eða hvort viðræður þeirra séu fyrirhugaðar. Skortur á gólfdúk- um og veggfóðri Veggfóðrarar í Reykjavík gerðu nýlega svolátandi sam- þykkt á félagsfundi: ..Fundur haldinn í Félagi veggfóðrara í Reykjavík 9. maí 1950 skorar á fjárhags- ráð að veita nú þegar inn- flutning á iínoleumdúkum, veggfóðri og öðrum þeim efnisvörum. er heyra til iðn- inni, þar sem yfirvofandi er alger stöðvun hjá vegg- íóðrurum vegna efnisskorts. Auk þess vill fundurinn benda á brýna þörf borgar- anna í þessum efnum, þar sem þeir geta ekki orðið hald ið við'híbýlum sínum. Húsin eru orðin þannig útlitandi, að mörg hver þeirra geta ekki orðið talizt mannabú- staðir, vegna ónógs viðhalds.“ StyrKur til sumar- dvaiarstarfsemi Á bæjarráðsfundi 12. maí var lögð fram umsögn fræðslu fulltrúa um styrkbeiðni ung- tempiararáðs til sumardval- arstarfsemi barnagtúknanna í Reykjavík. Bæjarráð sam- þykkti að veita 6000 króna styrk til þessarar starfsemi af því fé, sem veitt er í fjár- hagsáætlun til sumardvalar barna. Bæjarráð samþykkir þess- ar tillcgur leikvallarnefndar: a) Að leitað verði samn- inga um kaup á lóðum við Bergstaðastræti og Spítala- stíg, með það fyrir augum, að þar verði komið upp zarna leikvelli næsta sumar. b) Að opnað verði tún við Sörlaskjól til afnota fyrir börn og unglinga. c) Að ákveðið verði svæði fyrir leikvöll fyrir neðan Skipasund og sett þar leik- tæki I sumar, en völlurinn skipulagður síðar. d) Að ráðnar verði tvær stúlkur af Uppeldisskóla Sumargjafar í 3 mán. í sum- ar til þess að starfa á þeim leikvöllum, sem fjölsóttastir eru. y Eina átakió .... (Framhald af 1. síðu.) vegna þess að hann gerði meiri kröfur til annarra en sjálfs sín? Samt hefði ekkert verið gert, og tölurnar sýndu, að harla lítið hefði verið lagt til þessara mála. Stærsta átakið. „En það sem gerzt hefir nú í sambandi við af- greiðslu gengisskráningar- laganna,“ sagði Rannveig, „er það að fyrir atbeina Framsóknarflokksins, sem þessir menn vilja troða í svaðið fyrir aðgerðir i hús næcJismálum, heíír verið innt af hendi stærra átak, heldur en ráðherrar þess- ara fiokka höfðu Játið eft ir sig liggja-alla sína ráð- herratíð. Eg á þar við það fjármagn, sem tryggt er til íbúðarhúsabygginga í gengisskráningarlögunum Þetta vita þessir háttv. þingmenn, en þeir kjósa að þegja um það og nota aðra aðferð en láta sann- leikann koma í ljós.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.