Tíminn - 21.05.1950, Síða 5

Tíminn - 21.05.1950, Síða 5
110. blað TÍMINN, sunnudaginn 21. maí 1950 5 Sunnud. 21. muí Náuðsyn stjórn- Þrætueplið við Adríahafið Trieste 5. maí 1950. Um bessar mundir munu vera liðin rétt þrjú ár síðan ríkisstjórn Stefáns Jóhanns fékk þá ályktun gerða á Al- þingí að skipa skyldi nýja stjórnarskrárnefnd. Sú nefnd átti að taka við störfum eldri nefnda og halda þeim áfram, enda var hún skipuð á því sama ári, þó að myndun henn ar tæki ærinn tíma. Hitt er svo staðreynd, að þessi nefnd hefir ekki gert neitt, svo að sjáanlegt sé. Ör lög hennar hafa orðið hin sömu og fyrri nefnda. Störf in hafa verið á sömu leið: Litl ar umræður. Engar tillögur. Það er komin talsverð reynslá af því að vinna á þennan hátt að því að endur semja íslenzka stjórnarskrá. Eftir því sem enn verður séð, eru engin teikn til þess, að lýðveldið ísland eignist sína nýju stjórnarskrá, meðan nokkur þeirra manna,sem lifði stofnun þess, er fyrir mold ofan, ef svona vinnubrögðum verður haldið áfram í þeim efnum. Öllum kemur saman um það, að stjórnarskrána eigi að endurskoða. Vitanlega greinir menn á um nokkur at riði stjórnskipulagsins og það jafnvel meginatriði, en það er ekki hægt að bíða eftir því, að engínn slíkur ágrein- ingur sé til. Það liggur því sannarlega fyrir, að taka mál ið upp á þeim grundvelli og á hann hátt, að betur vinnist en hingað til. Framsóknarmenn hafa nokkrum sinnum lagt það til á Alþingi, . að endurskoðun stjórnarskrárinnar verði falin sérstöku stjórnlagaþingi, sem sérstaklega og eingöngu væri til þess kosið. Með þeirri til- högun væri það hvort tveggja tryggt, að málið væri fengið mönnum, sem þj óðin kysi sér- staklega til þess að fjalla um það eingöngu án tillits til ann arra ágreiningsmála og stofn unin hefði heldur ekki öðru að sinna. Það ætti að minnsta kosti að vera óhætt að reyna þessa leið. Það leiðir af sjálfu sér, að Alþingi á miklu óhægra með lausn þessa máls og sama gild ir um nefndir, sem beinlínis eru skipaðar af stjórnmála- flokkunum eða ráðherrum stjórnmálaflokkanna. Þó að mennirnir séu flokksmenn jafnt hvernig sem þeir hafa fengið umboð sitt, er það allt annað, að vera blátt áfram og beinlínis umboðsmaður flokks ins og skipaður sem fulltrúi hans eða kosinn almennum kosningum. Það er einmitt fyrst og fremst þetta, sem veldur því, að ekkert hefir gerzt í stjórnarskrármálinu, að því hefir verið slegið föstu, að stjórnmálaflokkarnir en ekki þjóðin sjálf, væru aðilar að endurskoðun stjórnarskrár innar. Meðan því fer fram er lítil von til að lýðveldið fái sína stjórnarskrá. Þess er líka, að gæta, að Alþingi er jafnan önnum kaf ið með margbreytt störf önn- Trieste, sem nú heyrist næstum daglega nefnt í heimsfréttum, er sérkennilegt | * • og fagurt fjallahérað við botn Adríahafsins að austanverðu. í sjálfu sér er landið fremur hrjóstrugt, miðað við hina frjósömu Pósléttu Ítalíu hinu i megin við Adríahafið.Orsökin til þess að Trieste er svo um- deilt land er auk þjóðernis- metnaðar sú, að þar er ákafl. mikilvæg og góð hafnarborg á all stórum láglendum skaga, sem gengur fram úr hálend- inu. Hagar ekki ósvipað til; þarna á nesinu, og ef hafn- arborg væri byggð á Hvíta- nesi í Hvalfirði, þar sem brezki herinn hafði mikilvæg- ar stöðvar og braggaborg í síðasta stríði. j Mikill meirihluti Triestebúa vi!l að liorgin vorði itölsk aftur Trieste — hafnarborgin á nesinu. Þar sem sítronur glitra í sól- inni og uxinn dregur kerruna. Vegurinn til Trieste frá í- talíu liggur fyrst um láglend- ið við Adríahafið, þar sem landbúnaður er stundaður með frumstæðum tækjum. Tæknin er ennþá óþekkt fyr- irbrigði, nema af bilunum, sem fara um veginn. Þar standa menn bognir við slátt yfir stuttum orfum, engin sláttuvél sjáanleg, en uxarnir draga þunglamalegar kerrur með heyi, eða öðrum flutn- ingi. Konurnar eru með börn- in á skurðbökkunum við veg- inn og þvo þvottinn upp úr skolpinu, sápulaust og berja óhreinindin úr á flötum stein- um. Vinakrar, appelsínur, epli og sitrónur glitra í sól- inni á milli trjánna, en drátt- arvél, sláttuvél og votheys- turna er óvíst að nokkur á þessum slóðum viti að sé til, og þó þeir vissu það er af- rasktur smábýlanna ekki svo mikill að neitt verði afgangs frá þvi að framfleyta fjöl- skyldunni við hin frumstæð- ustu skilyrði. Félagsskapur og samvinna eru að mestu ó- þekkt fyrirbrigði. Bændurnir myndu ekki trúa því, að með því að stofna samvinnufélög, gætu þeir notfært sér tækn- ina og í félagi notfært sér vél- ar til að létta störfin og auka afkipstin og skapa sér þannig betra viðurværi. Uxinn hefir dregið hina þunglamalegu kerru þeirra svo lengi, sem sögur fara af og vínviðurinn vex og gulaldin gljá í trján- um alveg eins og á dögum rómverzku keisarann I snarbröttum hliðum við sjóinn. Minnstur hlutinn af Trieste er þó gróðursælt sléttlendi. Áður en yarir liggur vegurinn alveg niður að Adriahafinu, þar sem gróðurlítið hálendið este verði aftur ítalskt land- gengur snarbratt fram í sjó- svæði. Trieste er að mörgu inn, en vegurinn er víða leyti orðinn hluti af Ítalíu og höggvinn inn i klettabeltin. ítalskan er það mál, sem fólk- Sums staðar í fjallahlíðunum, ið talar, þó að landfræðilega þar sem mold er að finna, hef séð, tilheyri Trieste Júgó- ir verið komið fyrir vínekrum,1 slavíu, ef hugsað væri um að hlöðnum upp í sillum eins og 1 gera landamæralínur sem beð í íslenzkum kálgarði, áð- beinastar. En svo eru líka til ur en vélarnar komu í garð- ana. Rétt áður en komið er til hafnarborgarinnar, sem hér- aðið dregur nafn sitt af, verð- ur landið heldur flatara, þar gnæfa barrtrén, tignarleg og fögur við himinn á hæðum og hálsum. Eins og ReyUjavík á her- námstímunum. Götulífið minnir á hér- námstimana á íslandi. Brezk- ir og amerískir hermenn stjórna landinu og hvarvetna má sjá herbíla og hermenn með stálhjálma á götunum og við opinberar byggingar, en á veitingahúsum og börum ræða dátarnir við stúlkurnar. Hernámsliðið er vel þokkað í Trieste og íbúarnir skilja það, að meðan þess nýtur við hremmir þá engin af hinum sterku nágrönnum. Á Ítalíu eru oft æsingar og hópgöngur út af Trieste. Þar er víða í borgum letraðar kröfur á húsveggi og opinber- ar byggingar um það, að Tri- este verði aftur ítalskt. En í Trieste ber ekki mikið á slík- um æsingim. Fólkið er að vísu áhyggj ífullt um framtíð sina og landsins síns. Og spyrji komumaður Trieste- búa um viija hans hvað snert- ir framtið Triesfe er komið að hjartanu. Austurríki og gömul frægð. Sannleikurinr er sá, að yf- irgnæfandi me'rihluti Tri- estebúa virðist dlja að Tri- ur en stjórnskipunarmálin. Það er því engin von til þess, að málið áfgreiðist á vegum þess svo fljótt, sem orðið gæti á sérstakri samkomu, sem ekki hefði öðru að sinna. Það skal tekið fram, vegna þess ótta, sem reynt er að læða að mönnum i þessu sam bandi, að þeir, sem fylgjandi eru sérstöku stjórnlagaþingi, ætlast yfírleitt til þess, að sú stjórnarskrá, sem það samþykkti, yrði síðan borin undir þjóðaratkvæði til synj- unar eða staðfestingar, svo að enginn þarf þess vegna að óttast, að eitthvað, sem meiri hluti þjóðarinnar er mjög á móti, yrði sett í stjórnar- skrána. Á þriggja ára afmæli síð- ustu stjórnarskrárnefndar færi vel á því, að hugleiða þetta mál, og reyna að gera sér ljóst, hvort réttara muni vera, að láta málið niður falla eða taka það upp á nýj- um grundvelli, því að það er engum til sæmdar en ýmsum til vansa og leiðinda að halda þvi enn á sviði stóru orðanna en efndaleysisins, eins og ver ið hefir. þeir Triestebúar, sem vilja að landið verði sjálístætt, aðrir vilja að það verði austurríkst, eins og það var um aldarskeið fram að lokum síðustu heims- styrjaldar. Þá voru að ýmsu leyti uppgangstímar í Trieste. Hún var þá eina höfnin, sem Austurríki átti aðgang að og því ákaflega þýðingarmikil og mikið fyrir borgina gert. Þeir, sem vilja að héraðið sameinist Austurríki meta þá það sjónarmið mest að slíka þýðingu getur borgin aldrei haft fyrir Ítalíu eða Júgó- slaví, sem eiga fjölda af öðr- um hafnarborgum. Þegar vindurinn breyttist. í Trieste er öllu meiri festa í stjórnmálunum en á Ítalíu, Kommúnistarnir, sem létu talsvert að sér kveða eftir styrjöldina og hafa nú á að skipa flestum þeim, sem áð- ur fylgdu Mussólini fastast, þó æðstu foringjarnir séu trú- ir Moskvu, urðu fyrir því ó- láni i Trieste, að vindáttin breyttist í Moskvu hvað Tító og Júgóslavíu snerti. Við það lenti flokkurinn á villigötum og varð tvísaga, eins og oft hendir þá, sem einblína á annarleg sjónarmið. Meðan Tító var góður mað- ur, vildu þeir ólmir að Trieste yrði júgóslavneskt lands- svæði. Þar lifðu menn við eilífa sælu, sögðu þeir, og þyrftu litið fyrir lífinu að hafa og auk þess var þar við völd hinn mikli alþýðuforingi Tító. Hins vegar höfðu allir hinir stjórnmálaflokkarnir það sameiginlegt í Trieste, að vilja að héraðið sameinaðist Ítalíu og Gasperi forsætisráð- herra Ítalíu, heldur fast við þá kröfu og hlýtur vinsældir fyrir þá afstöðu. Skiptu líka um skoðun. En vindurinn snerist á einni nóttu. Stalín brást Titó, og sömuleiðis fór með kommún- istana í Trieste. Þeir sneru líka baki við þessum elsku- lega nágranna sínum. Hann var allt í einu orðinn hinn versti maður og glæpamanna (Framhald á 7. siðu.) Vélbátar og fisk- iðnaður Haft er eftir hinum banda- rísku fiskiðnaðarsérfræðing- um, sem hér hafa verið, að ís lenzki fiskurinn sé betra hrá- efni til iðnaðar en sá fiskur, er þeir hafi áður séð. Þetta er mjög ánægjuleg staðfest- ing á þeirri skoðun margra ís Ienzkra fiskimanna, útgerðar manna og annara er máium þessum eru kunnugir, að við íslendingar getum dregið að landi betri fisk en flestar aðr ar þjóðir og á þeirri staðreynd byggjast vonir okkar fyrst og fremst um sölumöguleika fiskjar og fiskiðnvöru á er- lendum markaði í harðri sam keppni við aðra. íslenzk fiskimið eru auðug af mörgum tegundum góðra nytjafiska. Fiskislóðirnar liggja yfirleitt tiltölulega ná- lægt landinu og á því byggist aðstaða okkar til þess að geta flutt hinn ágæta fisk glænýj- an á land. Af þessum ástæð- um eigum við að geta haft betra hráefni til fiskiðnaðar en flestar aðrar þjóðir, þ. e. a. s. við þá fiskvinnslu, þar sem áherzla er lögð á nýtt hráefni. Nýr fiskur er vandmeðfar- inn. Hann þolir illa hnjask eða langa geymslu. í þessu sambandi kemur það og til greina hversu misjafn fiskur inn er, ekki ólfkar tegundir, heldur innan hverrar tegund ar eftir árstíðum, stærð og aldri fiskjarins o. fl. Það er því ekki eins auðvelt og ætla mætti að koma á land fyrsta flokks hráefni til vinnslu. Það verður væntanlega hlut- verk íslenzka vélbátaflotans að tryggja þessa dýrmætu að stöðu okkar með því að flytja fiskinn nýjan og vel með- höndlaðan á land. Á þann hátt má tryggja þjóðinni þá yfirburði, sem hún getur haft í samkeppninni á fiskmörkuð um. Vélbátar eru ekki aðeins stórvirk veiðitæki heldur ennig er með þeim hægt að ná á land góðri hrávöru til vinnslu. Það er nauðsynlegt að mönnum sé þetta ljóst. En svo virðist sem ýmsir forystu menn í sjávarútvegsmálum hafi ekki svo opin augu fyrir þessu sem skyldi. Víst er það að vélbátaútgerð hefir orðið að þoka fyrir öðrum atvinnu greinum. Ætli íslendingar að hefja sókn á nýjum fiskimörkuðum, byggða á framboði góðrar vöru, þá verður sú sókn að vera undirbúin á íslenzka vél bátaflotanum. Rekstrargrund völlur vélbátaútgerðarinnar þarf að vera heilbrigður og öruggur eftir því sem hægt er. Útvegsmenn og fiskimenn munu þá eigi bregðast þeim kröfum, sem til þeirra verða gerðar einnig hvað snertir góða meðferð aflans. Sam- stillt átök fiskimanna, mats- manna, ríkisstjórna og fleiri manna. ríkisstjórna og fleiri aðila geta hleypt nýjum krafti í bátaútveginn. Mætti af því vænta glæsilegs árang urs þjóðinni til hags. En þetta er það, sem menn verða að gera sér ljóst, aö framtíðargengið byggist á vandaðri, góðri vöru, og því er það dýrmælt að eiga land sitt fast við fiskimiðin. V.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.