Tíminn - 21.05.1950, Page 8
„A FÚRNim VEGI" t DAGt
Börnin og hrihtnyndirnfir.
Góðar söluhorf ur fyrir dansk-
ar f iskaf urðir í Bandaríkjunum
Sala á í'rystmn urriða úr ræktunarstöðv-
nm tvöfaldast á einu ári
Dönsku blöðin skýra frá því, að góðar horfur séu á, að
selja megi til Bandaríkjanna reykta Borgundarhólmssíld og
jafnvel reyktan þorsk. Gæðl íisksins verði auðvitað að vera
ólastanleg og mikia áhcrzlu verði að leggja á góða pakkun
og fallegar umbúðir.
, _ að pökkun sé bætt og um-
skilyrðum búðlr gerðar girnilegri.
kv;i scst Mercer-fjölskyldan öll saman komin í fjörusandinum við Ermarsand. Húsmóð-
iihi hefir efnt til kennslustundar, og nemendurnir eru áhu^asamir. Þessir nemendur
e .u þó. aðeins eigrnmaðúr hennar og 7 börn. Frú Mercer er sundkennari, og fjölskyldan
öli a’It frá Karli litla, sem er sex ára til mömmu og pabba hefir ákveðJð að synda yfir
Ermarsund frá Calais til Dover og er nú að æfa sig undir þá þrekraun.
Verði þessum
fullnægt, yerður engum erf-
iðleikum bundið að selja vör-
una með hagnaði, segja
dönsku blöðin. Reykt Borg-
undarhólmssíld mun auð-
veldlega vinna sér öruggan
markað í störborgum Ame-
ríku.
Sendimenn vestra.
Sendimenn frá sjávarút-
Uppgjör í egypsku kon-
ungsfjölskyldunni
Farak konnngur setur systrnm sínuni. sem
glííar eru óbreyttum borgurum, afarkostf.
Nylega hefir farið fram ýtarlegt uppgjör í egypzku kon-
ungsíjölskyldunni. og hefir það vakið töluverða athygli. Rik-
isráðið hefir ákveðið í samráði við Faruk konung að lýsa
þvi yíir, að hjónaband Fathiu systur konungs skuli teljast
ólögmætt.
Ecypzka ekkjudrottningin
Kazii fór til Amerlku ásamt
tveim dætrum sínum, Fathia
og Faika, árið 1946, og hefir
dvalið þar síðan. Þar hafa
dæturnar báðar gifzt borgara
iegum mönnum af egypzkum
ættum, Faika Fued Sadek,
star'smanni í egypzka sendi-
ráðinu í San Francisko, og
Fathia Riad Chali, einkarit-
ara drottningarinnar. Nú hef
ir r kh ráðið ákveðið að lýsa
þessi hidnabönd ólögleg kalla
rræ'izurnar heim og hætta að
yfir'æ’n dvalarkostnað þeirra
í Am:rku.
I'Te^ti’- meira móður-
sky’dHtia.
Taz!I ekkjudrottning hefir
látið svo um mælt í tilefni af
þ°ssu að hún kæri sig koll-
ótta U'i það, hvort dætur
henncr séu giftar venjuleg-
ur- brrvurmn eða mönnum af
kermn-sættum. Hún telji það
r-ítt .'ívpta máli, að þær séu
. usamar og meti
níðurskyldu sina en
• rikisráðsins í Kairó.
konungur heíir einn
íj út tilskipun, sem
systur sinnar. Faruk hefir nú
sett móður sinni úrslitakosti,
að snúi hún ekki heim inn-
an tveggja mánaða, verði
hún svipt eignarrétti yfir fé
sínu. Samtímis hefir hann
látið mág sinn, einkaritara
drottningarinnar og mann
Fathiu, fá vegabréf stjórn-
málafulltrúa, svo að hann er
skyldugur að hverfa heim að
boði stjórnarinnar.
ha-'In
r.e's
cV “?"*•“ r " -
ig g?-"í
svin*’ ystur hans nafnbót-
ínn: o ' nsessa.
Verkföll í
Tyrklandi
Opinberir starfsmenn i
Tyrklandi hafa -gert verkfall
og krefjast hærri launa. Ekki
er vitað með vissu hvernig
stjórnín tekur verkfallinu, en
opinberir starfsmenn þar í
landi eru mjög illa launaðir
'og hafa ekki ,í tvo tugi ára
'fengíð tækifæri til að kréfj-
ast launahækkunar. Talið er
almennt að verkföll muni
hefjast hjá hinum ýmsu
stéttum í Tyrklandí því að
,þar hefir fram til þessa set-
ið að völdum stjórn, sem að
vísu átti að heita demokrat-
isk, en var í rauninni yfir-
stéttastjórn.
Faika "*r til Kairó. -
Nú hefir Faika prinsessa á- ^heit
k’. eðiT að fara til Kairó til á strandakirkju frá N. N. 20 kr„
þess a ó reyna að milda úr- j N. n. io kr„ stóni 25 kr.
skurí bróður síns Og tala máli j Til bóndans i Goðdal 20 kn
Viðtal við Árna
Eggertsson.
(Framháld af 1. slðu.)
á sunnudaginn var í tilefni
af þessum ægilegu hamför-
um náttúrunnar, og er það í
annað sinn í sögu borgarinn-
ar, að svo stórfenglegir hlut-
ir hafa gerzt, að blaðaeigend-
ur hafi talið óhjákvæmilegt
að gefa út blöð á sunnudegi.
Unga fólkið myndi
flykkjast hingað. '
Árni Eggertsson og kona
hans létu 1 ljós ánægju sína
yfir þvi, að vera komin hing-
að til ættlands sins, sem þau
hafa svo lengi unnað hugást-
um i fjarlægðinni. Þótt ýmis-
legt komi þeim öðru visi fyr-
ir sjónir en þau höfðu búizt
við, væri auðfundið, og ekki
sízt af viðmóti fólksins, sem
þau hefðu þegar hitt, að þau
væru komin heim.
Dóttir þeirra, sem ekki hef-
ir fyrr séð íslands, lét í ljósi
undrun sina yfir fegurð lands
ins. „Unga fólkið vestra
myndi vilja koma híngað hóp
um saman í sumarleyfum, ef
greidd væri gata þess og þvi
gcrt kleift að ferðast hér um
og dvelja í þokkalegum gisti-
stöðum víðs vegar um landið
gegn hæfilegu gjaldi“, sagðí
hún. „En það þarf að örva
áhugann og sjá fyrir greiðum
ferðum“.
Árni Eggertsson minntist
einnig á þá mcguleika, sem
væru til þess að beina hing-
aö ferðamannastraumi vest-
an um haf.
„Það eru ekki dýr og stór
fengleg hótel, sem þið þurf
ið“, sagði hann. „Þið þurf-
ið snotrar og viðkunnanleg
ar sumarbúðir með góðum
og þokkalegum rúmum og
matstofu, þar sem vel er
framreitt og hægt er - að
dvelja fyrir 3—4 dollara á
sólarhring. Það mætti fylla
skip eins og „Gullfoss”
nýja, ef hann væri sendur
Ðanir Ieggja á ráð um
stóraukin viðskipti.
Loks er frá því skýrt, að
innan skamms verði ráða-
menn í öllum greinum dansks
fiskiðnaðar og fiskútflutn-
ings, sem hyggi á viðskipti
við Bandaríkjamenn, kvadd-
ir saman til fundar, þar sem
leggja skal á ráð um þessi
, vegsmálaráðuneytinu hafa að mál. Jafnframt munu sam-
undanförnu verið á ferðalagi ráð verða höfð við Færey-
í Bandarikjunum, og hafa inga í þessu efni.
meðal annars lagt leið sína j____________________________
til New York, Washington,'
Minneapolis, Chicago, Los DolHnr MaIIdi* cl/ál/
Angelos og San Francisco. ! UuiUllI iTlUliCl ðl\UÍ\”
Við heimkomu sína hefir j • . • f i i
einn þessara sendimanna lát IHGlStíiri lSlílllflS
ið svo ummælt, að engum i
vafa sé undirorpið, að unnt! í landskeppninni í skák,
sé að flytja stórum meira en sem er nýlokið varð Baldur
gert hefir verið af fiskafurð- Möller hæstur með 10 vinn-
um til Ameriku. Nefnir hann inga og vann þar með skák-
sem dæmi, að i fyrra hafi meistartitilinn. Næstur hon-
frystur urriði úr ræktunar- um varð Guðmundur Ágústs-
stöðvum, fyrir 900 þúsund son með 8 vinninga.
danskar krónur verið fluttur ____________________________
til Ameriku, en nú muni á
þessu ári takast að selja þar
urriða fyrir helmingi hærri
upphæð, þar eð fólk sé nú
tekið að spyrja eftir danska
urriðanum 1 búðum, en áður
voru gistihús og veitingahús
einu kaupendurnir.
Engin hætta sé á því, að
innflutningur fiskafurða frá
Danmörku verði stöðvaður,
því að utanríkisráðuneytið
danska stefni að auknum við
skiptum við Evrópulönd.
Pökkun og umbúðir mik-
iivægt atriði.
Þessir sendímenn álíta, að
einnig séu horfur á að selja
megi dönsk fiskflök fryst til
Ameríku. Þorskflök séu þó
eins og stendur í fremur lágu
verði, en sé boöinn góður fisk
ur og pökkun rétt fram-
kvæmd og smekklega, sé
hægt að vinna þeim einnig
markað. Svipuðu máli gegni
um niðursoðnar fiskivcrur,
saltaða síld og saltaðan mar-
kríl.
Forráðamenn hinna stóru
innflutningshringa eru sagð
ir Dönum mjög velviljaðir,
en frumskilyrðin til þess að
markaður vinnist sé þó það,
til Montreal, fólkinu gert
kleift að dvelja hér svo sem
hálfan mánuð, og skipið síð
an látið halda áfram með
það til meginlands Evrópu,
þar sem það tæki það enn
á ný að hæfilegum tíma liðn
um og flytti það vestur um
haf“.
Churchill óttast
tillögur Schumans
1 ræðu, sem Churchill hélt
nýlega, lét hann svo ummælt
að betra væri Bretum að fara
með gætni i að samþykkja
tillögur Schumans um sam-
bræðslu kol- og stáliðnaðar
V.-Evrópu. Sagði hánn að
ekki kæmi til mála að ganga
að þeim ef fyrirsjáanlegt
væri að sambræðslan myndi
skerða hlut brezkra verka-
manna eða brezku þjóðarinn-
ar. Hins vegar fellst hann á
það að sambræðslan myndi
stuðla að friðsamlegri sam-
búð milli Þjóðverja og
Frakka.
»
Guðmundur Gíslason skóla-
stjóri fimmtugur. — Sjá grein
á 2. síðu.