Tíminn - 30.07.1950, Side 3

Tíminn - 30.07.1950, Side 3
164. blað TÍMINN, sunnudaginn 30. júlí 1950 3 UTAN Ú R HEIMI Fiskirannsóknir við Grænland Norska stjórnin hefir sent tvö fisk- rannsóknarskip til Vestiir-Grænlands í sumar. Þau eiga að halda áfram athug- unum, sem Norðmenn gerðu á þessum slóðum 1948 og 1949. Rannsóknir þessar þykja m. a. hafa leitt í Ijós, að Grænlandsþorskurinn og íslandsþorskurinn séu af sama stofni og áður fyrr hafi Grænlandsþorskur- inn hryggnt við Island, en nú sé hann einnig farinn að hryggna við Vestur- Grænland síðan veðrátta mildaðist þar og hitinn í sjónum óx. Rannsóknir þykja og benda til, að ekki muni ganga á þorskstofninn við Grænland á komandi árum. Það eru aðallega gamlir þorskárgangar sem veiðast nú við Grænland. Yngri ár- gangarnir eru væntanlegir síðar. Fregnir af norskum fiskiskipum við Grænland segja aflabrögð þar nú í bezta lagi og yfirleitt veiðist nú stærri íiskur og lifrarfeitari en í fyrra. Tuttugu þúsund föngum sleppt. Nýja stjórnin í Tyrklandi, sem kom til valda eftir þingkosningarnar í vor, er búin að náða uin 20 þús. fanga, ser- flestir höfðu verið í hajdi af pólit- ískum ástæðum. Þó hefr þeim föngum ekki verið sleppt, sem gerzt hafa brot- iegir við örryggi landsins. Jafnframt þessu hefir stórnin mild- að refsilöggjöfina á ýmsan hátt og breytt dauðadómum í fangelsisdóma. Taprekstur hjá Rússum. Pravda hefir nýlega ráðizt mjög hat- Tamlega á fiskimálaiáðuneyti Sovét- ríkjanna og ásakar það fyrir margvís- Iga óstjórn og sleifarlag. M. a. segir Pravda að margir þeirra, sem gegni mikilvægum trúnaðarstörf- úm hjá ráðuneytinu, séu fáfróðir og óduglegir og mörg fiskiðnaðarfyrri- tæki hafi því verið rekin með miklu tapi. Þannig hafi heildartapið orðið 168 millj. rúblna á seinasta ári. Pravda nefnir það sem dæmi, að við ósa Volgu, þar sem oftast sé góð fisk- veiði, hafi mörg hundruð smál. af fiski eyðilagst vegna sleifarlags á geymslu og flutningum. Grein Pravda lýkur með því að heimta „hreinsun" hjá fiskimálaráðu- neytinu. ★ Laxa-ævintýri í Skotlandi. Börn, sem léku sér á bökkum Le- ven-árinnar í Dunbarton í Skotlandi, komu nýlega hlaupandi heim og sögðu, að fiskar hefðu stokkið upp úr ánni og ætlað að borða sig. Þegar fullorðna fólkið kom á vettvang, sá það að hér var um óvenjulega stóra laxagöngu að ræða. Tugir manna'fóru á yettvang og réðust á laxatorfuna með ólíklegustu veiðitækjum. Margir náðu löxum með berum höndum. Veiðin varð óhemju- lega mikil. Atburður þessui er sagður einstæður í Skotlandi. M ERKILEG ÆVISAGA: Postuli spíritismans Fyrir nokkru kom út í Bandaríkjunum hin fyrsta ýtar- lega ævisaga hins heimskunna rithöfundar og spíritista, Sir Arthur Conan Doyles, rituð af hinum kunna rithöfundi John Dickson Carr, sem kunnastur hefir orðið fyrir leyni- lögreglusögur sínar. Þessi bók mun naumast enn hafa bor- ist hingað, en Théeresé Ericson skrifar um hana í Spiri- tulisten, júní 1949, þessa grein, sem hér birtist samkvæmt þýðingu séra Jóns Auðuns í seinasta hefi Morguns. Þess má geta að umrædd bók hefir verið metsölubók í Banda- ríkjunum. Ný námsgrein í barnaskólum. í nokkrum enskum barnaskólum hefir það verið tekið upp sem náms- grein að kenna telpum hárgreiðslu, . andlitsfegrun og aðra snyrtingu. Nokk- I Skýra hið merkilega Og fjöl ur hreyfing er fyrri því að taka þetta i þsetta Sálarlíf Sir ArthurS. Nýlega er komin út í Ameríku fyrsta ýtarlega bók- in, sem rituð hefir verið enn um Sir Arthur Conan Doyle. Þessi bók, sem er meistara- lega skrifuð, er rituð af leyni lögreglusagnahöfundinum Johan Dickson Carr, en hann er rétti maðurinn til að skilja upp í Danmörku, en hvergi hefir það þó enn verið gert. Dagblöð á Norðurlöndum. Samkvæmt upplýsingum frá UN- ESCO, upplýsinga- og fræðslustofnun Sameinuðu þjóðanna, notar Island miklu minna af dagblaðapappír en hinar Norðurlandaþjóðirnar. A síðast- liðnu ári komu út í Danmörku 131 dagblað, í Finnlandi 64, í Noregi 209 og í Svíþjóð 137. Pappírsnotkun þess- ara blaða var yfir árið á hvern íbúa landsins sem hér segir: Danmörk 8.7 kg., Finnland 7 kg., Noiegur 7.S kg og Svíþjóð 15.8 kg. A íslandi nam pappírsnotkon dag- blaðanna 4.6 kg. á mann. Eintakafjöldi dagblaðanna var mest- ur í Noregi. Þar komu út daglega 472 eintök, miðað við hverja 1000 í- búa. I Danmörku var samskonar tala 403, í Svíþjóð 382, í Finnlandi 275, en á Islandi 219. Fiskveiöarnar við Grænland Eftir dr. Jón Dúason. Móti vori 1949 bundust uokkrir þjóðræknir menn samtökum um að beita sérþvl fyrir tilraunum til ísl. fisk- veiða á hinum fornu fiski- slóðum þjóðar vorrar við Grænland. Samninga hófu þessir menn við landsstjórnina um kaup eða leigu á stöðvarskipi til þessarar útgerðar. Völ vár líklega þá ekki nema á einu ákipi til þessara hluta. Það sem íslendingar eiga enn I dag, en hafa um of vanrækt, Grænlandsmiðin hljóta þetta í júlímánuði árið 1914. „Sérfræðingar“ á þessu sviði réðust gegn honum fyrir skoð anir hans og sögðu ritgerð j hans „hreinan þvætting". Hæðnishláturinn var naum- ast hljóðnaður, þegar stvrjöld in brauzt út. Þegar það var komið fram, sem hann hafði sagt fyrir, og stríðið var skollið á, gerði hann til- lögur um björgunarbáta úr gúmmi, sem þó voru i raun- inni ekki notaðir fyrr en í næstu styrjöldinni á eftir. Carr segir líka, að hann lýsi i bókinni ekki aðeins Sir Arth ur, heldur einnig höfuðper- sónunum í skáldritum hans, þeim Sherlock Holmes og dr. Watson. Þannig er þetta í rauninni þreföld ævisaga. Sérhver sálfræðingur hlýtur að skilja, að í Sir Arthur bjuggu ennþá fleiri persónu- leikar, svo alhliða var hann, svo frábærlega fjölþættur maður. - í ævisögu þessari kynnist lesandinn mörgum staðreynd um, sem áður voru ekki al- mennt kunnar. Oss er kunn- ugt, að hann reit fjöldann,hans ákaflega athyglisverð. allan af skáldsögum, smásög Allir sæmilega þroskaðir um og ritgerðum, sem hann n\enn verða að burðast með Sir Arthur lýsti oft yfir því, að hann væri gramur bæði, yfir Sherlock Holmes og dr. Watson, aðal söguhejunum sínum. Hann sagði, að þær j heimtuðu alltof mikið af tíma j sínum og bægðu sér frá að vinna önnur mikilvægari störf. Frá sálfræðilegu sjón- armiði er þessi staðhæfing hlaut heimsfrægð af sem rit höfundur. „Ritverk hans skyggðu á manninn sjálfan“, segir Dickson Carr, „en lif Conan Doyles sjálfs var eins og æsandi hugarburður eða ævintýri. Hann var sjálfur miklu merkilegri persónuleiki en nokkur af söguhetjunum, sem hann skóp.“ innan skamms að verða hald- I Doyle-fjölskyldan var írsk reipi íslenzkrar útgerðar, efiað uppruna. Foreldrar hans hún á ekki að leggjast í rústir. voru fátækir og urðu að Til þessa seinagangs lands- leggja hart að sér til þess að stjórnarinnar má rekja meg- láta Arthur ganga mennta- inið af óheppni Súðarleið- veginn. í Edinborg tók hann angursins, að því leyti sem háskólapróf sitt i læknis- ég þekki til þeirra mála. | fræði. Af læknisstarfinu Fari ég rétt með þetta, sem : hafði hann ekki miklar tekj- ég tel mig gera, hvílir þarna ur, þessvegna fór hann að hafði nokkra kosti stöðvar-' þung ábyrgð á landsstjórn- skips, en líka mikla galla. En nú gerðist það, sem •engan, sem ekki er þaul- xeyndur í skrifstofu-útgerð- inni, myndi hafa órað fyrir. Þótt stjórnin muni hafa tek- inni. Velviljaðir þjóðræknis- menn, er vilja ryðja nýja braut, sem vissulega á eftir fjölskyldunni að verða fjölfarin, missa fé gift sig. sitt vegna þess, að lands- stjórnin dregur allt á lang sína Sherlock Holmes og sína dr. Watson, og enn fleiri fé- laga en þá. Þeir eru svo marg ir fylgifiskarnir, sem stöðugt eru að reyna að draga mann- inn frá hinu eiginlega köll- unarverki hans og því, sem hann innst inni langar til að vinna. Flesta menn langar til að vinna eitthvert það verk, sem gæti haft gildi fyrir mannkynið, en eyða samt lífi sínu í lítilsverða smámuni. Páll postuli segir líka, að hann geri ekki það, sem hann vilji vilji gera hið góða, hið þýðing- mesta. Við getum ekki skilið okkur við þá félagana Holmes og Watson, en Sir Arthur gat það. Hann fórnaði þeim á alt- ari spíritismans, og hvílíku verði varð hann ekki að gjalda þá fórn. Sir Arthur var í innsta eðli fást við ritstörf, en bráðlega fékk hann svo miklar tekjur, . . .. . . , __________ „n_j sínu nddan frá miðoldunum, af þeim, að hann gat séð allri' . ..... , ..1 __sem hafði villzt inn í samtið farborða ogi _..... „ I vora. Þetta játar Dickson Carr ið þessu máli vel, fékkst engin inn, unz aflinn er búinn. En lausn á málinu. Landsstjórn- það, sem enn verra er, er það, in dró málið á langinn æ of- að þessi seinagangur lands- an i æ, rétt eins og það væri stjórnarinnar og þar af leið- bæði henni og óllum öðrum andi misfarnaður, er látinn ökunnugt, að gera þyrfti út verða til þess, að ekki er gert meðan veiðina væri að fá, og út við Grænland í sumar, ekki mætti eins vel byrja út- þrátt fyrir ítrekaðar áskoran- gerðina, þegar veiðin væri ir um það frá félagssamtök- búin. Þetta er eitt sýnishornið um sjómanna og öðrum. Þetta af hinni nýju útgerðaraðferð, lendir á ísienzku útgerðinni, að gera út þar og þá, sem því henni bráðliggur á að fá samþykkt er, að fiskurinn sem fyllsta þekkingu og skuli vera, en ekki þar og þá, þar sem fiskurinn eða aflinn er. Þessi framkoma lands-1 reynslu á fiskimiðunum við Grænland og öllu viðkom- andi útgerð þar. Og það verð- ur vandséð, hvers vegna ekki stjórnarinnar kom mjög ó- hefði verið gerlegt að senda maklega niður á þessu út- einhyer þeirra mörgu síldar- gerðarfyrirtæki, er vildi opna skipa, sem nú í júlílok eru Isl. sjósókn nýja möguleika á enn ekki farin að fá nokkra fornum, íslenzkum slóðum, | (Framhalá á 5. síðuj En hann gerðlst ekki aðeins 1^visogunni. a yngri árum var rithöfundur, hann varð meist I það kærasta viðfangsefm ari á mörgum sviðum. Hann!hans að sokkva sér mður 1 varð annálaður snillingur í að leika „golf“ og „chicket". Hann vann sér orð sem knatt spyrnumaður, og hann varð frumherji skíðaíþróttarinnar í sjálfri Sviss. í andlegum efnum sem lík amlegum var hann búinn fjö’þættum gáfum. Hann tók þátt I Búastríðinu, og af því, sem hann kynntist þar, varð honum ljós nauðsyn á stór- skotaliði (feltartilleri). Þetta var fimmtán árum áður en Þjóðverjar fóru að nota þessa hernaðaraðferð. Hann sagði líka fyrir, að eyðileggjandi neðansjávarhernaði yrði beitt gegn verzlunarflotanum og hverjar afleiðingar þess yrðu. Hann birti ritgerð um riddaratímabilið. Hann dáð- ist að riddaradyggðunum, og sjálfur var hann gæddur þeim í rikum mæli. En hjá honum finnum vér það, sem var ennþá stærra og ennþá þýðingarmeira en þetta líf, segir Dickson Carr. Það var eiginleiki, sem náði lengra en hin göfugasta ridd- aradyggð. Með þessu á Dick- son vafalaust við það, að Sir Arthur var gæddur a. m. vísi að yfirvenj ulegri gáfu, og þar hefir hann rétt fyrir sér. Vit- neskja hans um ókomna at- burði, forspár hans um það, sem gerðist ekki fyrr en tíu árum síðar, benda til slíks hæfileika, en sjálfur lagði Sir Arthur ekki mikið upp úr því og taldi sér enga slíka hæfi* leika til ágætis. ★ Fjölhæfni Sir Arthurs bend ir raunar til þess, að hann hafi verið gæddur yfirvenju- legum gáfum. Hann skýrði frá réttaryfirheyrzlum með frábærri skarpskyggni, og hann hjálpaði margsinnis þeim, sem ranglega höfðu ver ið ákærðir, til þess að fá sýkn un. „Hann var snjallari leyni- lögreglumaður en Sherlock Holmes varð- nokkurn tíma,“ segir Dickson Carr. Hann barðist öfluglega fyr- ir réttindum innfæddu mann anna í Kongo-ríkinu, hann varði hinn látna skipstjóra á Titanic gegrf þeím taum- lausu árásum, sem nafn hans varð fyrir í sambandi við hið hörmulega slys, er skip hans fórst, hann skrifaði bók um Búastríðið, sem hann var sæmdur aðalstign fyrir, en við þeirri vegsemd vildi hann ekki taka á móti. Að lokum lét hann þó leiðast til þess fyrir þrábeiðni móður sinnar, sem sagði, að það væri hryggi leg móðgun við kónginn að hafna aðalstigninni. Hið stór- mikla rit hans um heimsstyrj öldina 1914—18 ber samvizku sömum sagnfræðingi vitni. Hann var heitur föðurlands- vinur, en hann sá einnig hið góða í fari andstæðinga Bret- lands, og um Búana sagði hann við bróður sinn: ,,Eg vildi óska, að við hefðum svona ágæta menn með okk- ur í stað þess að hafa þá móti okkur.“ Sir Arthur var í sannleika nútímariddari og hann fór í marga krossferð. En þetta krafðist af honum meira en venjulegra riddaradyggða. Þetta kostaði hann stórar fórnir. Krossferðin fyrir spjritism- anum og sálarrannsóknirnar, síðasta krossferðin, sem hann fór, kostaði hann 250 þúsund pund (um sex og hálfa millj. króna) og lávarðstignina, sem átti að veita honum. ★ Hann féll við þingkosning- arnar í Bretlandi 1916 og þá sagði bróðir hans við hann: „Það verður fróðlegt að vita, hvort þú átt eftir að vinna þér frægðina meira á bók- menntasviðinu eða stjórn- málasviðinu.“ — „Nú, eöa þá á trúarlega sviðinu,“ svaraði Sir Arthur. Síðan sagði hann að sér væri algerlega hulin gáta, hvers vegna hann hefði svarað þannig til, þvi að þá hefði hann ekki haft nokkra minnstu tilhneigingu til að helga sig nokkru trúarlegu starfi. Raunar hafði hann allt frá árinu 1887 haft mikinn á- huga fyrir vísindalegum sál- arrannsóknum og spíritisma, og lagt á það mikla stund, að kynna sér fyrirbrigðin, en það var ekki fyrr en 30 árum síð- ar eða árið 1917, að hann sannfærðist um tilveru anda- heimsins. Takið eftir, að þetf? var einu ári fyrr en elzti sonur hans dó. Það er kunnugt, að and- (Framhald á 6. síðu.J

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.