Tíminn - 15.08.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.08.1950, Blaðsíða 3
176. blað TÍMINN, þriðjudaginn 15. ágúst 1950 3 Bandalag ísl. leikfélaga * Iþróttamót í Rang- árvallasýslu Það var stofnað íun soiniistu hclgi. íþróttamót ungmennafé- Að undirlagi þeirra Ævars Emil Ásgeirsson, Hvöt, Gríms laganna Ásahrepps, Ingólfs Kvarans leikara, Lárusar nesi, fltr.: Böðvar Stefánsson, Merkihvols og Hrafns Hængs Sigurbjörnssonar rithöfund- Drengur, Kjós, fltr.: Haukur sonar að Kamlesréttarflötum, ar og Þorsteins Einarssonar Hannesson, Afturelding, Mos var haldið 6. ágúst síðastl. íþróttafulltrúa var boðað til fallssveit, fltr.: Jón Guð- Helztu úrslit urðu þessi: undirbúningsfundar 12. júní mundsson, Skeiðamanna,1 s.l. til að stofna bandalag fltr.: Þorsteinn Eiríksson. Án Langstökk: með leikfélögum og öðrum fulltrúa, en höfðu tilkynnt 1- Daníel Halidórsson (I) félögum, er hafa á starfsskrá þátttöku 12. júní: Samhyggð, 5,75 metra. 2. Teitur Bene- sinni að sýna sjónleiki á landi Gaulverjabæ, Reykdæla, Þórs diktsson (I) 5,71 m. 3. Hjalti hér. Á þeim fundi mættu full- mörk, Fljótshlíð cg U. M. og Sigurjónsson (I) 5,26 m. og 4. trúar frá 10 leikfélögúm, 9 íþróttasamband Austurlands. Þorleifur Guðmundsson (I) ungmennafélögum, 1 íþrótta- 3. Önnur félög: íþróttafé- félagi, 1 stúku og 1 héraðs- lagið Grettir, Flateyri, fltr.: sambandi ungmenna- og Sveinbjörn Jónsson, St. Fram íþróttafélaga. Var samþykkt sókn, Siglufirði, fltr.: Þóra að boða til stofnfundar Jónsdóttir og St. Vík, Kefla- Bandalags íslenzkra leikfé- vík, fltr.: Jón Tómasson. laga (skammstafað: B. í. L.) eigi síðar en um miðjan ágúst Lög og starfsviff. •og kosin undirbúningsnefnd Fundurinn hófst kl. 4 síðd. til að ganga frá frumvarpi til og stóð til kl. 9.30 síðd. Var laga fyrir bandalagið. í nefnd Ævar Kvaran leikari fundar- Um ölframleiðslu Ki'lir Hjálmtý Pétnrsson 5,19 metra. Hástökk: 1. Daníel Halldórsson (I) Allir þeir, sem ferðast hafa til útlanda, kunna að meta gæði íslenzka vatnsins. Þegar við neyðumst til að drekka kalkblandað vatn á megin- landinu, verður okkur hugsað til mjúka og tæra vatnsins heima, sem svalar og er ljúf- fengt eins og bezta Rínarvín. Atvinnuhorfur íslendinga eru ekki glæsilegar um þessar mundir. Óþurrkar herja sum- ar eftir sumar. Yfir 200 síld- veiðiskip bíða eftir því að síldin stökkvi upp i næturnar, þó að öðru leyti gætu þau 1,53 metra. 2. Einar Ágústs- 1 mokfiskað eins og Norðmenn son (H.H.) 1,50 m. 3. Bragi Ólafsson (H.H.) 1,50 m. og 4. Einar Torfason (H.H.) 1,47 m. Þrístökk: 1. Daníel Halldórsson (I) og Svíar gera í reknet, ef þeir notuðu þann útbúnað, þ. e. að draga á eftir sér netin. Hin stoltu skip, nýju tog- ararnir, sem tekið var með bumbuslætti og veizluhöld- um, spegla sig nú í höfninni í sumarbliðunni á sama tíma og hinir öldnu bræður þeirra hjá Færeyingum eru önnum kafnir við að moka upp riga- þorski á Grænlandsmiðum. I Það mun sannast. á íslend- sókn, Siglufirði), Sigurður Breytingartill. komu fram frá | son (i} 2,35 m. 3. Guðmundur j ÍJSS’ k’nn JTsninna^Héí ■mslnsnn ÍT.pikfél Hafnarfi 1 nnkkrnm fnllt.rnnm na var ____ / A \ n on — „„ „ , naKin KOnu aO spinna . tier . . ... . , ... . .... , , * 12,30 metra. 2. Teitur Bene- mm áttu þessir fulltruar stjóri en fundarritan Guðm. diktsson (I) 11>93 m. 3. Bragi oooti • 717'v 70 r» TT’Tmron fni'm o nnr nnT’lQlfeonn l/nnvrnn -Fr»ó Pttv , Ólafsson (H.H.) 11,76 m. og 4. Hjalti Sigurðsson (I) 11,50 m. Stangarstökk: 1. Bragi Ólafsson (H.H.) sæti: Ævar Kvaran formaður, Þorláksson kennari frá Eyr- Lárus Sigurbjörnsson ritari, arbakka. Fór mestur fundar- Helgi S. Jónsson (Umf. Kefla- tíminn í umræður um frum- víkur), Sigrún Magnúsdóttir varp til laga fyrir bandalag- (Leikfél. ísafjarðar), Þóra ið, sem er mikill bálkur, enda Jónsdóttir (Stúkan Fram- verksvið þess ærið, víðtækt.! 2,40 metra. 2. Daníel Halldórs Gíslason (Leikfél. Hafnarfj.) nokkrum fulltrúum og var og Pétur Sumarliðason (Umf. frumvarpið að lokum samþ. Þórsmörk, Fljótshlíð). Nefnd- með nokkrum breytingum. in samdi lagafrumvarp, sem var sent út með fundarboði Tilgangur bandalagsins. til stofnfundar 12. ágúst. | Helztu greinar laganna eru Á laugardaginn var komu þessar: samkvæmt þessú saman í j Tilgangur bandalagsins er' Benediktsson (I) 33,07 m. og Baðstofu iðnaðarmanna í að vinna að eflingu íslenzkr- 4. Einar Ágústsson (H.H.) 32, Reykjavík fulltrúar frá 15 ar leiklistar (2. gr.). Þessum;25 metra. Vigfússon (A) 2,20 m. og 4. á 0kkar ónumda landi eru Tómas Steindórsson (A) 2,20. stórkostlegir möguleikar til margskonar framleiðslu og Spjótkast: 1. Þorleifur Guðmundsson (I) 38,28 metra. 2. Daníel Hall ... , dórsson (I) 35,00 m. 3. Teitur Siðar ^ mun^gefast iðnaðar, ef menn fá eitthvað að gera fyrir opinberum af- leikfélögum, 10 ungmennafé- j tilgangi hyggst bandalagið lögum, 2 stúkum, 1 íþróttafé- að ná með því: a. að sam- lagi og 1 héraðssambandi ræma starf allra leikfélaga nngmennafélaga. Auk þess til eða leikhópa í bandalaginu, kynnti eitt leikfélag um þátt- b. að beita sér fyrir samræm- j son ^ ^,9 se^- Þorieifur töku siðar, eitt fjórðungssam ingu 1 byggingum leiksviða l Guðmundsson (I) 13,1 sek. og band og 3 ungmennafélög utan Reykjavíkur, c. að gang- áttu að þessu sinni ekki full- ast fyrir fræðslu og kennslu trúa, en höfðu tilkynnt um í leiklist fyrir félaga banda- þátttöku sína á undirbúnings lagsins, d. að efna til Ieiklist- fundinum. Nokkrir fulltrú- j armóta i höfuðstaðnum eða anna höfðu þann fyrirvara annars staðar, þegar tiltæki- vm þátttöku sína, að félög legt þykir, e. að framkvæmda þeirra hefðu ekki gert alm. > stjóri bandal. í Rvík sé um- 100 metra hlaup: 1. Teitur Benediktsson (I) 12,8 sek. 2. Daníel Halldórs- 4. Guðmundur Vigfússon (A) 13,2 sek. 1500 metra hlaup: 1. Hjalti Sigurbjörnsson (I) 5 mín. 19,2 sek. 2. Teitur Bene anlarids, og þó að það væri gert, er ótrúlegt, að drykkju- skapur mundi aukast frá þvi, sem nú er, því að nú neyðir ríkisvaldið menn til að kaupa heilar þriggjapela flöskur 'af brennivíni. Minni pakkning er ekki leyfð. Minna má ekki gagn gera að dómi þeirra, sem völdin hafa. Ekki man ég eftir að hafa t, d. heyrt templara fara frain á það, að skemmturinn væri minnkaður, selt á pela og háit flöskum, þótt það muni yfir- leitt reynslan, að þegar tapp- inn er tekinn úr flösku, er venjulega ekki gengið frá leifum. Þeir, sem drekka 1—2 flöskur af öli, fá sér sjaldan brennivín á eftir. Þá er það seinni mótbáran, að framleiðslan verði of dýr. Þar á sama við um öifram- leiðslu og alla okkar fram- leiðslu til lands og sjávar. Við verðum að finna verðgrund- vöil, sem er hliðstæður og hjá. nágrannaþjóðum okkar. Að öðrum kosti verðum við að hætta allri framleiðslu og sækja um vinnumennsku hjá öðrum þjóðum. En enginn þarf að láta sér koma til hugar, að Bandaríkin fæöi okkur og klæði áratugum saman, eins og nú er gert, ef við reynum ekki að hjálpa okkur sjálfir. Á stríðsárunum framleiddi Ölgerðin Egill Skallagrimsson sterkt öl fyrir setuliðið. Sú tækifæri til að telja upp nokkra af þeim möguleikum, j sem liggja fyrir fótum okkar ónýttir, en að þessu sinni skal ég aðeins minnast á eina at- j framleiðsla líkaði mjög vel, vinnugrein, sem er skammar- j Samkv. því, sem forstjóri þess legt að láta ónotaða, og hún fyrirtækis hefir tjáð mér, er bundin við okkar ágæta vatn. Hvers vegna framleiða ekki íslendingar öl til útflutnings? Ölgerð Dana er á mjög háu stigi. Hún gefur þeim millj- óna tekjur árlega í erlendum j gjaldeyri, auk þess, sem hún diktsson (I) 5 mín. 27,2 sek.! styrkir innaniands vísinda 3. Arnþór Agústsson (H.H.) starfsemi 0g margskonar fundarsamþykkt um þátt- boðsmaður allra félaga Þess j ur'ouðmmidssona4)' bmínL merki^ CaTsberg ^ Tubofg11 ; svn no- tmnist. fsrr-ir hmi innknnn1 . merKl. OariSDerg Og iUDOrg, töku í bandalaginu 'komnu. að Félaga- og fulltrúatal. Þessi félög áttu fulltrúa á stofnfundinum: 1. Leikfélög: Vestmanna- svo og annist fyrir þau innkaup á ýmsum nauðsynjum til leik starfseminnar, útvegun leik- rita, leikstjóra og önnur þau erindi, sem reka þarf í höfuð- I staðnum fyrir félögin vegna leikstarfsemi þeirra, f. að •eyja, fltr.: Sigurður Schev- j gæta í hvívetna hagsmuna fé ing, ísafjarðar, fltr.: Sveinn laga bandalagsins, bæði Elíasson, Húsavíkur, fltr.: menningarlega og fjárhags- Skúli Jónasson, Hafnarfjarð- lega, og styðja eftir föngum nr, fltr.: Sigurður Gíslason, starfsemi þeirra (3. gr.). Hveragerðis, fltr.: Herbert j Jónsson, Hofsóss, fltr.: Þor- steinn Hjálmarsson, Eyrar- bakka, fltr.: Guðjón Guðjóns son, Akureyrar, fltr.: Sigurð- ur Pálsson, Reykjavíkur, fltr.: Þorsteinn Ö. Stephensen, Templara, Rvík, fltr.: Frey- móður Jóhannsson, Akraness, fltr.: Ævar Kvaran, Blöndu- 'óss, fltr.: Kristín B. Tómas- dóttir, Bolungarvíkur, fltr.: Sigurður Friðriksson, Dalvík- nr, fltr.: Sigtýr Sigurðsson, Bíldudals, fltr.: Sæmundur Ólafsson, Sauðárkróks, sendi ekki fulltrúa, en tilkynnti um þátttöku siðar. 2. U. M. F.: Baldur, yióa, Skallagrímur, Borgarnesi og 1J.M. Samband Norður-Þing- eyinga, umboð fyrir öll: Lár- us Sigurbjörnsson, Ásahr., fltr.: Hermann Guðjónsson, Keflavíkur, fltr.: Eyjólfur Guðjónsson, Hrunamanna og Gnúpverja, umb. fyrir bæði: sek. 80 metra hlaup kvenna: eru á boðstólum í stórborgum Ameríku, á ströndum Afríku, 1. Dagbjört Þórðardóttir (I) 1 hmumegin á hnettinum, í 12,5 sek. 2. Guðný Benedikts- • Ástralíu og á skipum Islend- Fjármál. Bandalagið aflar sér starfs- fjá<; a. með styrkjum frá op- inberum aðiljum, b. með árs- tillögum bandalagsfélaga. Árs tillag til bandalagsins miðast við sætafjölda, sýningarfjölda og verð aðgöngumiða á hverj- um stað, þannig: Fyrir hverja leiksýningu, sem bandalags- félag heldur og stendur yfir a.m.k. hálfa aðra klukkust., greiðist: a. fimmfalt meðal- verð eins aðgöngumiða i sam komuhúsum með allt að 200 sætum, b. sjöfalt meðalverð eins aðgöngumiða í samkomu húsum með yfir 200 sætum og allt að 400 sætum, c. tí- falt meðalverð eins aðgöngu- miða í samkomuhúsum með yfir 400 sætum. (8. gr.). Stjórnarkosning. í fyrstu stjórn B.Í.L. voru kosnir: Ævar Kvaran formað dóttir (I) 12,5 sek. 3. Jóna Benediktsdóttir (I) 12,5 og 4. Hulda Þórðardóttir (1)12,6. Kúluvarp: 1. Teitur Benediktsson (I) 11,22 metra. 2. Daniel Hall- dórsson (I) 10,52 m. 3. Her- mann Sigurjónsson (I) 10,43 og 4. Hjalti Sigurjónsson (I) 10,37 metrp. r • • i r . Kringlukast: 1. Danlel Halfdórsson (í) 32,82 metra. 2. Hjalti Sigur- jónsson (I) 30,15 m. 3. Br^gi Ólafsson (H.H.) 29,14 m. og 4. Einar Ágústsson (H.H) 28, 55 metra. Glímuna vann Hermann Sigurjónsson, Ingólfi. U.M.F. Ingólfur vann mótið með 85 stigum. ur, Lárus Sigurbjörnsson rit- ari og Sigurður Gíslason gjald keri. f umræðum á fundinum kom það greinilega í ljós, að menn hugðu gott til starfs bandalagsins, einkum félög í kaupstöðum og sveitum, sem verst eru sett hvað snertir verkefni og leikstjórn. inga, Gullfossi og Heklu. Danir hafa vont vatn, sem fyrst verður að hreinsa með ærnum kostnaði, en samt hafa þeir náð þessum ár- angri. Hvers vegna höldum við að okkur höndum og lát- um okkár silfurtæru lindir renna til sjávar, án þess að „breyta vatni í vín“. Hverjar eru helztu mótbár- urnar gegn ftamleiðslu á sterku öli? 1. Að íslendingar verði meiri drykkjumenn. 2. Að framleiðslan verði of dýr. Móti fyrri röksemdinni er því til að svara, að það er okk- ur í sjálfsvald sett, hvort við leyfum sölu á sterku öli inn- hafa oft komið fyrirspurnir frá útlöndum, hvort ekki væri hægt að fá það öl keypt nú. Svo mikill er barnaskapur- inn hjá ísl. stjórnarvöldum, að ekki hefir fengizt leyfi til að framleiða öl íyrir Kefla- víkur-flugvöll, þótt hægt sé að sanna, að aðeins su sala í erlendum gjaldeyri nægði tii að greiða öll erlend hráefni, sem viðkomandi ölgerð þarf í alla framleiðslu sma. En flugvöllurinn fær nú aö flytja inn danskt og ameriskt öl og allt er það tollfrjálst, svo sem annað eftir þeim vísdomlega samningi. Já, það má segja, að við íslendingar kunnum að halda á spilunum. Við eigum tafarlaust að undirbúa og hefja íramleióslu á fyrsta flokks öli til útílutn- ings og keppa við aðrar þjóð- ir. Mynd af Heklu og Geysi væru tilvalin vörumerki. Það eru staðir, sem þekktir eru víða um lönd. Ef var n er góð, er salan örugg, og verðið verður vitanlega að vera sam. keppnisfært. Sú tið er liðin, að við getum gert okkur vonir um að selja vörur okkar á öðru verði en samkeppnis- verð er á heimsma.rkaðinum á hverjum tima. Öllum þeim, er auðsýndu mér vináttu á 60 ára af- mæli mínu 28. f. m. votta ég mínar innilegustu þakkir. Einholti Selfossi, 8. ágúst 1950 Pálína Benediktsdr.ttí'’

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.