Tíminn - 19.08.1950, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.08.1950, Blaðsíða 7
180. blafl. ———— íþróttamennska á háu stigi hér segir dr. Diem Forseti Fimleikasambands Rínarlanda, dr. Diem, sem dvalið hefir hér á vegum Þor- I steins Einarssonar iþróttafull trúa ríkisins og íþróttafélaga er nú á förum til Þýzkalands. j Lætur hann mjög vel af dvöl! sinni hér og segist kveðja ís- land með söknuði. Dr. Diem, sem er einna fremsti Iþrótta- frömuður í Evrópu, lét svo mælt um íslenzk íþróttamál, að þau væru á mjög háu stigi. T. d. sagði hann að það myndi vera eins dæmi að finna 80% allra skólabarna synd. Taldi hann það bera vott um góðan skilning þjóðarinnar á líkams mennt og hauðsyn sundkunn áttu. Hrein leikfimishús. „íslenzku leikfimishúsin bera af hvað hreinlæti snert- ir,“ sagði dr. Diem, „ég hefi hvergi séð eins hrein og vel- líirt leikfimisgólf og hér. Mér þykir íslenzk æska hin gjörvi- legasta. ísland á margt góðra Iþróttamanna, sem standa jafnfætis þeim beztu í Ev- rópu.“ Lærði glímu. Sagðist dr. Diem hafa lært nokkur glímubrögð hjá þeim Sigurði Greipssyni í Haukadal og Þorsteini íþróttafulltrúa. „Glíman hlýtur að vera skemmtileg," bætti hann við. Dr. Diem ferðaðist nokkuð um landið meðan hann dvaldi hér og var hann hrifinn af náttúrufegurð landsins, eink- um hinum skæru litum, sem hann taldi mjög sérstæða. Segir hann, „að dvölin hér myndi vera sér ógleymanleg. TÍMINN, laugardaginn 19. ágúst 1950. 7. Sjöunda þing S.Í.B.S. sétt aö Reykjalundi Meðlimir samlmndsins eru nú 1400 Sjöunda þing S.Í.B.S hófst í gær að vinnuheimilinu að Reykjalundi. Um 80 manns sátu þingið og voru þar fulltrú- ar frá hinum 9 deildum þess víðsvegar af landinu. Þingið mun standa yfir í þrjá daga og lýkur því á morgun. Fjöldi manns hand- tekinn í Saigon Herlögregla gerði í fyrra- dag miklar húsrannsóknir í Saigon, höfuðborg Indó-Kína og handtók rúmlega 1000 manns mestmegnis kommún ista, sem sakaðir eru um uppreisnarundirbúning og annan mótgang gegn stjórn- arvöldum landsins. Gríska stjórnin fallin Plastíras forsætisráðherra Grikklands baðst i gær lausn ar fyrir ráðuneyti sitt. Að grísku stjórninni hafa staðið frjálslyndi fiokkurinn og sósialistar, en nú hefir slitn- að upp úr því samkomulagi. Plastíras lýsti því yfir, að komið hefði upp ágreining- ur um stefnuna með leiðtog- um flokkanna svo að sam- starfsgrundvöllur væri ekki legnur fyrir hendi, og hefði hann því ákveðið að taka þann kostinn að biðjast þeg- ar lausnar til þess að aðrir flokkar gætu reynt að mynda samstæða stjórn, í stað þess að reyna að láta stjórnina sitja við sundurlyndi stuðn- ingsflokkanna. Harius Helgason forseti S. í. B. S. setii þingið og bauð fulltrúa og gesti velkomna. Því næst var leikinn söngur S. í. B. S. í fyrsta sinn. Er hann saminn af cfddgeir Kristj ánssyni hljómsveitar- stjóra í Vestmannaeyjum. Þá talaði biskupinn yfir ís- landi herra Sigurgeir Sigurðs son og þakkaði S. í. B. S. gæfuríkt og árangursríkt starf. Kveðja frá Finnlandi. Reino Koch, sem dvalið hef ir hér á landi til að kynnsat starfshögum vinnuheimilis- ins bar S. í. B. S. kveðu frá samtökum finnsra berklinga sjúklinga Koch lét í ljós að- dáun síha á starfi S. í. B. S. sem hanmkvað vera til fyrir myndar. f Finnlandi eru um 70 þúsund berklingasjúkling- ar. Sagðl Koch að finnskum berklasjúklingum hefði ekki orðið eins mikið ágengt og þeim íslenzku enda legðu stjórnarvöldin þeim ekki eins mikið lið og hér gerðist. Samband finnskra berklasjúk linga hefir nú kosið nefnd sem starfar að undirbúningi nýrrar berklavarna löggjafar sem lögð mun verða fyrir þingið innan skamms og er þá að vona, sagði Koch, að betur áhorfist með berkla- varnir í Finnlandi. Úr skýrslu S. í. B. S. Marius Helgason forseti S. í. B. S. flutti skýrslu um starf semi félagsins á s. 1. ári. í skýrslunni segir m. a. að á- herzla hafi verið lögð á að ljúka sem fyrst aðalbyggingu vinnuheimiiisins og hafi hús ið verið tekið í notkun 1. feb. s. 1. á 5 ára afmæli vinnu- heimilisins. Sú ákvörðun stjórnarinnar að láta byggja vinnuskála reyndist ekki framkvæman- leg þar eð fjárfestingarleyfi fyrir byggingunni fékkst ekki. Þá var hafinn undirbúning- ur að byggingunni t.d. sprengt fyrir grunni o. fl. Skálarnir sem notaðir hafa verið fyrir verkstæði eru úr sér gengnir og varð að flytja sum verk- stæðin í aðalbygginguna þó þeim hafi ekki verið ætlaður þar staður. Af sömu ástæðu og áður er getið reyndist ekki kleift að hefja byggingu þriggja vist- mannahúsa að Kristnesi eins ’og ákveðið hafði verið á síð asta þingi sambandsins. í sumar hefir all mikið verið unnið að því að fegra um- hverfið við vinnuheimilið að Reykjalundi og er ákveðið að gróðursetja tré þar á staðn- ins. Þá hefir starfsemi félags- mála verið all víðtæk og hef ir verið unnið að því að auka félagstölu og þekkingu al- mennings á starfsemi félags- Erlendir gestir. Á vegum sambandsins kom hingað Ake Vidlund, fulltrúi í örykrjamálum í Stokkhólmi. Lokun heilsuspill- andi húsnæðis Svolátandi tillögu, sem Þórður Björnsson flutti á bæjarstjórnarfundi 17. þ. m. var vísað til bæjarráðs: „Bæjarstjórn felur borgar- stjóra að gera ráðstafanir til þess að lokað verði tafarlaust því heilsuspillandi húsnæði, sem verður laust sakir þess að þeir, sem búið hafa í því, ! um Einnig hafa hér dvalið tveir Finnar í þeim tilgangi að kynna sér starfsemi félags- fá íbúð 1 Bústaðavegarhúsun heimilisins. Þá hafa verið gefnar út tvær bækur á vegum S. í. B. S. Önnur þeirra er „í biðsal hjónabandsins", eftir Þór- unni Magnúsdóttir en hin heitir „Ljóð og ljóðaþýðing- ar“ eftir próf Sigurð heitinn Magnússon. Óvíst er hvort út gáfustarfseminni verður hald ið áfram. Ráðgjafarþinginu lýkur eftir viku Fegurst! g'arÖurimi (Framhald af 1. síðu.) heldur rétt, að sami garður- inn gæti fengið fyrstu verð- laun ár eftir ár. Auk garðs Kornerup-Hans- ens lagði nefndin til að elli- heimilinu Grund og verk- smiðjulóðin að Rauðárárstíg 31 hlytu sérstaka viðurkenn- ingu fyrir góðan frágang og umhirðu, og sömuleiðis, að Sveinbjörn Jónsson í Ártúns- brekku væri heiðraður fyrir trjárækt. í einstökum hverfum var görðum veitt viðurkenning, sem hér segir: iaugarás-, Langholts- og Vogahverfi: Laufskálar við Engjaveg, eigandi Vilhjálm- ur Bjarnason. Laugarneshverfi (Teigam- ir): Sigtún 53, eigandi Jakob Jónsson, lögregluþjónn. Höfðahverfi: Miðtún 21, eig A ráðgjafaþinginu í Strassburg hefir komið fram j Þá’hafa fulltrúar frá S í I tillaSa um að Ijúka þinginu andi Karitas og Jórunn Grlms B. S. sótt þing Sambands eftir viku- en Það er nokkru dætur. berklastúdenta á Norðurlönd fyrr+ eu áður hafðf verið ráðI I Norðurmýri, Holta- og Hlíð- um. Var þingið í Stokkhólmi i ger<: ®r fll!a®a ,þessi miðuð arhverfi: Barmahlíð 19, eig- í fyrra en hitt í Þrándheimi í Vlð það’að fulltruar sem flest endur Erlendur Pálmason og í sumar. í þinginu í dag verða svo fluttar skýrslur um rekstur vinnuheimilisins. Seyðisfjörðui* Framhald af 8. síðu. að kranar hans eru of stórir til þess að hægt sé þá að fara með þá niður í litlar lestar. Hins vegar getur skipið brætt á hafi úti, því að unnt er að ir eru þingmenn i heimalönd Sveinn Björnsson. Barmahlíð um sinum, geti komist heim og tekið þátt í þingstörfum landa sinna er þing kemur saman eftir sumarleyfi. Hjálp til flóttafólks í S.-Kóreu 21, eigendur Baldvin G. Skaft fell og Jón Möller. Austurbærinn: Fjólugata 9, eigandi sænska ríkið. Laufás- vegur 66, eigandi Sigriður Faaberg. Sóleyjargata 25, eig- andi Ríkharður Thors. Vesturbærinn: Hávallagata 21, eigandi dr. Jón E. Vestdal. Garðastr. 42, eigandi séra Jón Auðuns. Sólvallagata 28, eig- andi Hilmar Stefánsson. Skjólin, Melarnir, Gríms- S. Þ. þjóðirnar hafa nú á- ______ „„ „„ w kveðið að veita flóttafólki í nota sjó við vinnslu, þótt Suður-Kóreu hjálp, og verður staðaholt: Sorlaskjól 28, eig- nokkuð vilji setjast i skilvind Þvi úthlutað vistum af birgð anúr Leifur Guðmundsson. urnar. En það hefir tvær um hers S. Þ. i Suður-Kóreu. Skerjafjörður. Lóð Ingi- skilvindur og getur því notað Fjöldi flóttafólks er þar nú mars Brynjólfss. við Baugs- þær til skiptis. I vegalaust. Nokkuð er síðan Hæringur ____________ fór héðan, og höfðu ekki bor izt fregnir af því til Seyðis- fjarðar í gær, hvernig honum hefði reitt af í norðanveðr- inu. Kóreuslríftift (FramiuM af í. síðu). hersveitum norðurhersins eða týndust í ánni. Suðvestur af Taegu var þó barizt hart í gær kveldi. Pohang I höndum suðurhersins. Bandarískar hersveitir réð- ust úr suðri að hersveitum norðurhersins, sem héldu Pohang í gær. Var barizt hart í borginni, en í gærkveldi hafði norðurherinn verið hrak inn þar úr öllum helztu vígj um og borgin aftur algerlega í höndum suðurhersins. Er þar með lokið herkví þeirri, sem sunnan hersveitir hafa verið í norðan borgarinnar. Úrslitahríðin. F egurðard rottningin (Framhald af 1. siðu.) eiga þau eitt barn. Þau búa í Bergstaðastræti 6 A. Dómnefnd í fegurðarsam- keppninni skipuðu Thorolf veg. Við veitingu verðlauna og viðurkenninga var tekið tillit til skipulags garðanna, trjá- og blómgróðurs, litaskipunar, hirðingar og umgengni. Marg ir grózkumiklir og fallegir garðar hlutu ekki verðlaun sökum þess, að umhirðu og umgengni var ábótavant. Stjórn Fegrunarfélagsins Smith blaðamaður, Ævar R. . * . , . , „ , . „. ’ „ * , bauð í gærkvoldi garðeigend- Kvaran leikari, Kjartan Guð-. . . „ ,, . T,. 1 um þeim, sem verðlaun og við jonsson listmalan, Johanna , , . , , , 1. urkenningu hlutu, ásamt Sigurjonsdottir ljosmyndari, , , ° , & ' nokkrum gestum oðrum, 1 samkvæmi í Sjálfstæðishús- inu. Var þar afhentur verð- launabikarinn og heiðursskjöl félagsins. Sif Þórs listdansari, Guðjón Einarsson knattspyrnudóm- ari og Benedikt Jakobsson íþróttakennari. Aðrar stúlkur, sem þátt: tóku í samkeppninni, voru: f!sr.úu S^tryggsdcttir, Sig- Skemmti. og kvniling tum 21, Bjorg Bjarnadottir, . sa Leifsgötu 21, Hrefna Lárus- ingarferð ... dóttir, Guðbjörg Hansen, Skólavörðuholti 106, Elsa Pét ursdóttir, Mánagötu 3, Inga Gunnlaugsdóttir, Hjallavegi 32, Ástríður Magnúsdóttir, Framnesivegi 60, Elín Þórar- insdóttir, Kirkjuteig 6, Sig- ríður Sveinbjarnardóttir, Drápuhlíð 20, Þórdís Valdi- marsdóttir, Þóra Þorleifsdótt ir, Hringbraut 105, Rannveig Augljóst virðist nú, að Norð Hreinsdóttir, Laugavegi. — ur-Kóreumenn leggja nú allt Nafn fjórtándu stúlkunnar kapp á að vinna fullan sigur „áði Tíminn því miður ekki i á suðurhernum sem allra gærkvöldi, en hún mun hafa fyrst. Mac Arthur hefir sent Verið útlend. öryggisráðinu skýrslu, þar | Gífurlegur mannf jöldi var í sem hann segir, að nú sé ör- tívóíí ígærkvöldi, er fegurð- lagastund Kóreustrlðsins upp runnin og svo geti farið, að her S. Þ. verði hrakinn úr landinu, ef hjálp berist ekki hið fyrsta frá fleiri frjálsum þjóðum. Hvetur hann með- limaþjóðir S. Þ. til að senda sem allra fyrst hjálparher til þess að átökunum megi ljúka með sigri S. Þ. sem fyrst. arkeppnin fór fram, og stúlk- unum ákaft fagnað, er þær sýndu sig, fyrst ein og ein, og síðan allar í hóp. Anglýsingasími Timans er 81300. (Framhald af 3. siðu.) manni Búnaðarsambands Vestfjarða, sem var svo vænn að vera með okkur þennan dag, áðurnefndum mönnum, sem voru gestgjafar okkar og leiðbeinendur, og síðast en ekki sizt hinum ágætu kon- um þeirra, sem veittu okkur kaffi og góðmeti af mikilli alúð og rausn. 15./8. 1950, Jóhannes Davíðsson. BergurJónsson Málaflutningsskrifstofa Heima: Vitastig 14. Laugaveg 65, sími 5833 ELDURINN gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggniir tryggja strax hjá

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.