Tíminn - 13.09.1950, Side 6

Tíminn - 13.09.1950, Side 6
IIIIIIII■IIlllllIIIIIIlllllflIIIIII11111111111 6. TÍMINN, miðvikudaginn 13. september 1950. 200. blað. t loit að eiglnmaimi! (The mating of Millie) f Ný amerísk mynd frá 1 Columbia, mjög hugnæm i og fyndin, um það hvað | skeð getur þegar ung | stúlka er í giftingarhug. I Aðalhlutverk: Glenn Ford Evelyn Keyes Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Nils Poppe í fjöllcikaliíisi Sprenghlægileg gamanmynd | með hinum vinsælu leikurum | Nils Poppe, Karl Reinholt, Sigurd Walljen. Sýnd kl. 5 og 7. ■—mm»..rt»wunniuininniimiiHniiiiWHWHOMi : x = ~ ~ S TRIPOLI-BIO : SÝKNABUR (When Strangers IVIarry). I Afar spennandi og skemmti- 1 leg ný, amerísk sakamála-1 mynd. Aðalhlutverk: Dean Jagger, Robert Mitchum. Sýnd kl. 3, 7 og 9 BönnuS innan 12 ára NÝIA B í Ó| BLÓB OG SAÝDIR j Hin mikilfenglega stórmynd, | með: Tyrone Power, Linda Darnell, Rita Hayworth. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára Listainannalíf á hernaðartímnm Hin óvenju f jölbreytta mynd 1 þar sem farm koma 20 frægi ustu stjörnur kvikmynda, f leikhúsa og útvarps Banda- | ríkjanna. í myndinni leika | 4 vinsælustu Jazzhljómsveit | ir Ameríku. Sýnd kl. 5. I BÆJARBÍÓj I HAFNARF1RÐI ! = = = = Sjómannalíf ikvikmynd Ásgeirs Long tek- i in um borð í togaranum júlí. i Sýnd kl. 7 og 9. ... — —■ ■ ■■■■"■■ — = HÆTTU SPIL Hin afar spennandi ameríska i kúrekamynd með kúrekahetj § unni: WiUiam Boyd Sýnd kl. 7. BaiBiiiiBai;i;iai;ii,.ii!i.ii;iJiaaiaiaaMi Vinsamlegast greiðið til innheimtn- manna vorra. Kaffihúsið „Emigranten (Ingen vág tilbaka) Spennandi og efnismikil | sænsk mynd. — Danskur | texti. Aðalhlutverk: Edvin Adolphson, Anita Björk. Bönnuð börnum innan 161 ára. | AUKAMYND: Koma „Gull-1 foss“. Knattspyrnukeppni | leikara og blaðamanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9 TJARNARBÍÓj MÓOIUAST | Afar áhrifamikil og vel leik- | in þýzk mynd. Aðalhlutverk: Zarah Leander. Hans Stuwe. Sýnd kl. 5, 7 og 9 GAMLA BÍÓl RALÐA AKIJR- f LIUAN (The Scarlet Pimpernel) | Hin skemmtilega og vin-f sæla kvikmynd, gerð eftirf hinni frægu skáldsögu | Barónessu Onczy. Aðalhlutverk: Leslie Howard, Merle Oberon, Raymond Massey. Börn innan 12 ára fá | ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ! Hafnarbió 1 Munaðarlausi drengurinn | Áhrifarík og ógleymanleg | finnsk stórmynd um olnboga I börn þjóðfélagsins og bar- | áttu þeirra við erfiðleika. Aðalhlutverk: Ansa Ikonen | Edwin Laine Veli Matti (12 ára) Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Gerizt áskrifendnr. Askr iftarsimi: 2323 TIMINN = 3 TIMINK i e * 8 a.immuniuiMiiiiiiiuiiu.im.i.i.i.«iii....i.mi..u.i«iHit ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Föstudaginn 15. sept. kl. 20 íslandshlukhan 1. sýning annars leikárs Aðgöngumiðasala frá kl. 13,15—20 daglega. Svarað í síma 80000 eftir kl. 14. Auylty&il í Tímahum Verkföllin (Framhald af 4. siðu.) varðbergi í okkar fálæka fá- menna og smáa samíélagi? Svo langt, sem v?ö erum komnir á brautu menning- arinnar að við höfum dóms- vald, óháð löggjaiar- og framkvæmdavaldi. Við tök- um ekki rétt okkar sjálfir, við berjumst ekki innbyrðis um hlut okkar, heldur kom- um við fram fyrir hlutlausa dómendur með ágreining okk ar í viðskiptum. Við höfum sáttanefndir með úrskurðar- valdi, héraðadómendur og hæstarétt. Til allra þessara dómstiga getum við skotið málum okkav. Með þessu fá- um við endir á þ’ætunn), án nokkurra innbyrðis vandræða milli deiluaðila. Svo er fyrir að þakka, að dómar, hinna skipuðu dómara eru réttir, eftir því sem aðilum tekst að skýra málið. Enginn dómari hefir ánægju af að vera vil- hallur í dómum sínum, ef hann hefir enskis hagnaðar að gæta. en ef svo er, vikur bann úr sætí, cg anr.ar þar +il hæfi”- irtiðiir tr. tr í stað inn. Um okkar Hæstarétt er mikill frióur. Ref.annt ðvit- und ])1óðar,’.'?;n: finmtr, að dómar ban.; eru réltlátir. Allir vitii, ttð Ila:3'.j:r(‘.:tar'’iéra aramir sUnd.t utan við þjóð lííið, aó svo inikiit levti, sem unnt er og gæta eigin virð- ingar í öllu sínu starfi, eftir því, sem dauðlegum mönnum er unnt að gera. Þar sem við höfum svo góða reynslu af okkar dóms- valdi ætti bað að vera sam- eiginlegur vilji allra lattds- ins barna, að koma sem flest- um eða ölium innbyrðisá- greiningi undir dómsúrskurði. væri nú ekki tírni til kom- inn og betra fyrir vinnandi iýð, að leggja ágreining sinn við vinnuveitendur, hvort sem er einstakir menn, bæir eða ríki. undir dóm greindra, hlutlausra og heiðarlegra manna, en að standa í þeim þrotlausu erjum við mótað- ila sína sem nú er. Ég er þeirrar skoðunar og það fyrir löngu, að dómstóll í launamálum er hér mjög nauðsynlegur og mundi verða okkar vinnandi lýð til mik- illa hagsbóta, fram yfir það ástand, sem nú rikir í þess- um málum. Eitt af því allra nauðsynleg asta til að efla álit okkar og virðingu meðal íramandi þjóða, sem við erum svo háð, er, samlyndið, bjóðareining- in. Að við eigum eina sál, í meðvitund stórþjóðanna, þrátt fyrir fæð okkar og smæð, er okkur nteira virði, en þó við værum hundrnð sinntun voldugri, en viö erum, en værum í sífelldrt borgara- styrjöíd eins og við nú erum. Pétur Jakobsson. í JOHN KHITTEL: FRÚIN Á GAMMSSTÖÐUM --------------- 103. DAGUR --------------------- að ég sætti mig við að vera óbyrja alla ævi? Þú ættir að gæta þin! Hún spratt á fætur og steytti framan í hann krepptan hnefann. Hann hló. Hún þreif í öxlina á honum og hristi hann. 1 1 — Hættu að hlæja, öskraði hún viti sínu fjær. Nú vil ég eignast barn, þótt þú kunnir að vilja annað. Ég fer að ráð- um spákonunnar. Eða ég drep mig. Anton Möller varð ljóst, að henni var alvara. — Þú leggur þó ekki trúnað á þessa endileysu, sagði hann undrandi. — Ég trúi hverju orði. — Hvenær er næsta tunglkoma? spurði hann. — Eftir niu daga. Hann rýndi upp í loftið og yppti öxlum. — Vertu upp með þér af þvi, hve spákerlingin bar mikið traust til þín, sagði hún háðslega. Og nú veiztu, hvers vegna ég vildi ekki þekkjast þig í gærkvöldi.... Hún þagnaði skyndilega, en hélt svo áfram í allt öðrum tón: — Spilltu ekki þessu tækifæri. Vertu mér góður, og reyndu að vera dálítið hýrari á svip. Hugleiddu það, hvaða blessun þetta getur haft í för með sér. — Það er ekki litið, sem þú ferð fram á, kona, sagði hann. Er þessi saga sönn? — Auðvitað! Hann hristi höfuðið gremjulega. — Það er margt furðulegt, sem kvenfólki getur dottið i hug, sagði hann. Og óhugnanlegt. Þið trúið á kraftaverk og töfra, svo að ég minnist ekki á sérvizkuna. En þú mættir þó vonandi kyssa mig. — Nei, sagði Teresa. Skyndilega sá hún, í hvílika ófæru hún var komin. Hvert bar lífið hana? Hvert knúðu hinar ægilegu ástríður í brjósti hennar hana? En þrátt fyrir allt: hún dró andann léttar en áður. Hún hafði fengið dálítinn frest. XXXI. — Ég læsi, sagði Teresa um kvöldið — hvort sem þér líkar betur eða verr. — Það er bezt, að þú ráðir, sagði hann luntalega. Upp frá þessu læsti Teresa jafnan svefnherbergisdyrunum áður en hún gekk til hvílu. Nokkrum dögum siðar kom Gottfreð Sixtus frá Bern. Ant- on Möller var ekki heima, því að hann hafði brugðið sér niður í „Vínviðinn“, og Teresa gat fagnað gestkomunni af hjartans lyst. Koss þeirra var sem funandi bál. En brátt áttaði Teresa sig þó. — Aldrei hér heima, sagði hún, og óttinn skein úr aug- um hennar. Lofaöu mér því, Gottfreð — aldrei hér heima. Hann dró við sig svarið. En samt kom hún sínu fram. Hún dró andann léttar, og Mf þeirra streymdi enn um stund eftir sama farveg og áöur. Þau voru sífellt á varðbergi, og hinn skarpskyggnasti maður hefði ekki séð neitt grunsamlegt í fari þeirra. Við mátborðið sat Teresa jalnan við hlið manns síns, en Gottfreð gegnt þeim. Anton Möller fártnst sambúðin snurðuminni en áður, og hann hélt, að nú,hefði þau Teresa og Gottfreð lært að um- gangast hvort armað á þann hátt, er sæmdi stjúpmóður og stjúpsyni. Santfseður þeirra voru eðlilegar og vingjarnleg- ar, og það var keitnur af riddaralegri glettni í framkomu Gottfreðs við Terésú. Gottfreð var of%st kátur og reifur. Anton Möller var far- inn að ímynda séf*?að hann hefði komizt í kynni við unga og fallega stúlku fr’Bern, og honum fannst það rétt að gefa Teresu vísbendingú- um þetta. •— Gottfreð býr ..yfir einhverju, sagði hann íbygginn við Teresu. Hann vill bára ekki hafa orð á því, fyrr en hann veit með vissu, að hann fær stúlkuna, sem hann leggur hug á. Teresa brosti. f- — Heldurðu það? — Ég er viss um það, sagði gamli maðurinn. Henni var dálítið órótt eftir þetta samtal, en samt hló hún að hugmyntj Ahtons. Einn góðan veðuröag vildi Teresa endilega segja Matthildi upp starfi sínu, og Ástæðan var sú, að hún hafði brotið gaml- an og dýrmætan disk. Anton Möller andæfði þessu. Honum þótti vænt um stúlkuna, því að hún hafði verið honum um-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.