Tíminn - 20.09.1950, Side 5

Tíminn - 20.09.1950, Side 5
206. blaff. TÍMINN, miðvikudaginn 20. september 1950. 8. Jtiðvikud. 20. sept. Vélaþörf sveitanna Á aðalfundi Stéttarsam- bands bænda lýsti Hermann Jónasson landbúnaðarráð- herra yfir því, að hann myndi vinna að því eftir fyllstu getu að Marshallféð verði m. a. notað á þann hátt, að tryggð ur verði nægur innflutningur á varahlutum í landbúnaðar- vélar. Af hálfu fundarins var sú krafa eindregið studd, að tryggður yrði nægur innflutn ingur umræddra varahluta. Satt að segja verður það að teljast furðulegt, ef það mætir einhverri tregðu, að umræddur innflutningur sé tryggður. Allir munu viður- kenna, að sjálfsagt sé að láta rekstrarvörur útgerðarinnar, eins og olíu, veiðarfæri og nauðsynlega varahluti í vél- ar, hafa forgangsrétt. Á sama hátt ber að viðurkenna nauð- syn landbúnaðarins í þessum efnum. Skortur varahluta í ýmsar landbúnaðarvélar er nú orð- inn mjög tilfinnanlegur og margar vélar munu nú ónot- aðar af þeirri ástæðu. Þvi ætti ekki að þurfa að lýsa, hve bagalegt þetta er, þar sem búreksturinn er nú víða meira og minna byggður á vélanotkuninni. Jafnframt því, sem inn- flutningur varahlutanna er tryggður, þarf að reyna að auka vélainnflutninginn til landbúnaðafins eftir því, sem hægt er. Að visu má rétt vera, að þar hafi á vissum sviðum verið gengið lengra en góðu hófi gegnir og vélarnar ekki alltaf lent til þeirra, sem höfðu brýna þörf fyrir þær. Hinu er samt ekki að neita, að víða er vélaþörfin mikil hjá ýmsum þeirra, sem hafa skilyrði til þess að láta þær koma að gagni. En frumskil- yrði þess er vitanlega næg ræktun. Þegar rætt er um vélaþörf sveitanna er alltof oft ein- göngu átt við þær vinnu- vélar, sem notaðar eru við landbúnaðarstörfin. En það er hörgull á ýmsum öðrum nauðsynlegum vélum í sveit- unum. Það má t. d. nefna hentugar eldavélar, sem auð- velda húsmæðrunum störfin á margan hátt. Sama og ekk- ert mun nú flutt inn af slík- um vélum. Það skiptir þó vissulega ekki litlu máli fyr- ir sveitirnar, að störf hús- mæðranna séu auðvelduð. Það talar sínu máli, að sam- kvæmt manntalsskýrslum frá seinustu áramótum eru mun færri konur en karlmenn í sveitunum. Brottflutningur kvenna úr sveitunum virðist miklu stórfelldari en karlmanna. Eina skýringin er vafalaust sú, hve erfið að- staða sveitakonunnar er. — Mörg jörðin mun líka hafa verið yfirgefin af þeirri á- stæðu, að kraftar húsmóður- innar hafa þrotið. Það, sem hér hefir nefnt, skýrir vel hina miklu nauð- syn þess, að unnið sé að því að koma rafmagni inn á sveitaheimilin, því að þá ættu húsmæður þar að geta búið viö svipuð þægindi og stétt- arsystur þeirra í kaupstöðun- um. Meðan því marki er ekki EVfannfjöldmn á íslandi lfií’iit IIai>'stofiiniiar uni inannfjöldann í scinnstu árslok. « Samkvæmt nýútkomnum Hagtíðindum var íbúatala Iands- ins um seinustu áramót 141.042 og hafði aukizt um 2540 eða nær 1,8% á árinu. í Reykjavík einni fjölgaði um rösk 1300 manns. Þar sem margir munu vilja kynnast umræddri skýrslu í Hagtíðindunum nánar, fer hún orðrétt hér á eftir: Eftirfarandi yfirlit sýnir mannfjöldann á öllu landinu í árslok 1949. Er þar farið eftir manntali prestanna, nema í Reykjavík, Hafnar- eins minna en árið á undan, en þá nam fjölgunin 1.9%. Aftur á móti var hún 2.4% árið 1947. Árið 1949 var Keflavík tek- íbiratala sveitanna. I-egar íbúatala í kauptún- um með minna en 300 manns er dregin frá mannfjöldanum í sýslunum, þá kemur fram íbúatala sveitanna að með- töldum þorpum innan við 300 manns. Þessi íbúatala var 40.311 í árslok 1948, en 40.626 í árslok 19449 (Hnífsdalur tal inn með stærri þorpum bæði árin). Árið 1949 hefur þá fjölgun í sveitum aðeins verið 315 manns eða 0.8%. firði og Vestmannaeyjum, þar er farið efir bæjarmann- tölum, sem tekin eru af bæj- arstjórunum í október- eða nóvembermánuði. Til samn- burðar er settur mannfjöld- inn eftir tilsvarandi mann- tölum næsta ár á undan. Kaupstaðir: 1948 1949 Reykjavík 53.384 54.707 Hafnarf jörður .. 4.699 4.904 Keflavík — 2.157 Akranes 2.500 2.540 ísafjörður 2.830 2.857 Sauðárkrókur .. 992 1.003 Siglufjörður .... 3.103 3.069 Ólafsf jörður .... 938 941 Akureyri 6.761 7.017 Seyðisfjörður 763 772 Neskaupstaður .. 1.293 L320 Vestm.eyjar .... 3.501 3.548 Samtals 80.764 84.835 Sýslur: 1948 1949 Gullbr. og Kj.s... 7.793 6.178 Borgarfj.s 1.295 1.328 Mýrasýsla 1.746 1.784 Snæfellsness. 3.150 3.171 Dalasýsla 1.243 1.207 Barðastr.s 2.740 2.708 V. ísafjarðas. .. 1.908 1.871 N. Isafjarðars .. 2.062 2.013 Strandas 1.952 1.945 V. Húnavatnss... 1.290 1.290 A. Húnavatns. .. 2.171 2.210 Skagafjarð.s. 2.706 2.722 Eyjafjarðars. 4.369 4.394 S. Þingeyjars. .. 3.962 3.946 N. Þingeyjars. .. 1.796 1.804 N. Múlasýsla .... . 2.428 2.412 S. Múlasýsla .... 4.139 4.151 A. Skaftafellss... 1.141 1.139 V. Skaftafellss... 1.440 1.466 Rgngárvallas. .. 2.943 2.962 Árnessýsla .... 5.508 5.506 Samtals 57.738 56 f 7 Á öllu landinu 138.502 141.042 Fólksf jölgunin. Við bæjarmanntölin í Reykjavík voru alls skrásett- ir 55.035 manns árið 1948 og 56.507 árið 1949, en þar af voru taldir eiga lögheimili annarsstaðar 1.635 árið 1948 og 1.800 árið 1929. Þegar þeir eru dregnir frá, kemur fram heimilisfastur mannfjöldi í Reykjavík. Þegar ársmanntölin 1948 og in í tclu kaupstaða. Ef hún er talin með- bæði í ársbyrjun og árslok, þá hefur fólki í kaupstöðum fjölgað árið 1949 um 2.004 eða 2.4%. En í sýsl- unum hefir fólki fjölgað um 536 manns eða 1.0%. í Reykja vík fjölgaði um 1.323 manns eða um 2.5%. í öllum hinum kaupstöðunum hefur orðið nokkur fólksfjölgun, nema á Siglufirði hefur orðið litils- háttar fækkun. íbúar kautúnanna. Mannfjöldinn i kauptún- um og þorpum með fleirum en 30(0 íbúum hefur verið sem hér segir: J árngerðarstaðahverf i í Grindavik ...... 336 330 Sandgerði .......... 432 420 Keflavík ......... 2.067 —1 Borgarnes .......... 694 716 Hellisandur ........ 353 344! jólafsvík .......... 452 4581 Stykkishólmur .... 779 790 Patreksfjörður .... 909 901 Flateyri í Önundarf. 443 431 Flateyri í Önundarf. 443 43- Suðureyri í Súg.f... 343 339 Bolungavik ......... 650 689 Hnífsdalur ........ 314 (290) i Hólmavík .......... 386 411 i Blönduós .......... 439 457 Skagaströnd ........ 475 5.47 Dalvík ............. 583 616 Hrísey ............. 333 316 Glerárþorp ......... 471 514 Húsavík .......... 1.213 1.236 Raufarhöfn ......... 338 342 Þórshöfn ........... 322 357 Eskifjörður ........ 702 678 Búðareyri í Reyðarf. 402 401 Búðir í Fáskrúðsf... 583 564 Höfn í Hornafirði.. 386 400 Stokkseyri ......... 419 413 Eyrarbakki ......... 542 535 Selfoss ............ 879 902 Hveragerði ......... 472 485 SamtalS 17.427 15.291 Auk kaupstaðanna hafa 29 kauptún haft meir en 300 íbúa, og er það tveimur færra en árið áður, því að Hnífsdal ur hefur farið niður fir 300 íbúum á árinu og Keflavík orðið kaupstaður. í hinum Fjöldi kvenna og karla. Af mannfjöldanum í árs- lok 1949 voru 70452 karlar, en konur heldur fleiri eða 70.591. í kaupstöðum vöru konur í miklum meirihluta (41.291 karlar, en 43.545 kon- ur) en í sýslunum voru karlar aftur á móti I meirihluta (29.161 karlar og 27.046 kon- ur). Sveitarfélög. Landinu er skipt í 231 sveit arfélcg, 12 kaupstaði og 219 hreppa. Reykjavík er lang- fjclmennast þeirra, en flest eru mjög fámenn. í 34 hrepp um var íbúatalan innan við 100 manns, og í þeim alls 2.718 íbúar, eða 80 til jafnað- ar. Fámennustu hrepparnir voru: Loðmundarfjarðar- hreppur (40 íbúar), Sléttu- t hreppur í N.-ís. (42 ibúar), j Fjallahreppur i N.-Þing. (44 íbúar) og Grafningshreppur (47 íbúar). Læknishéruð. Læknishéröðin eru 51 að tölu. Færri en 1.000 íbúar voru í 18 þeirra og alls 11.852 eða til jafnaðar 658. Fámennustu héröðin í árslok 1949 voru: Hesteyrar (144 íbúar), Bakka gerðis (280 ibúar) og Flateyj ar (297 ibúar). Prestaköll. Þá er landinu skipt í 112 prestaköll. Af þeim höfðu 89 færri en 1.000 íbúa, og alls 39.540, eða til jafnaðar 444 íbúa. í árslok 1949 voru þessi prestaköll fámennust: Staðar prestakall í Aðalvík (42 ibú- ar), Grímseyjar (78 íbúar), Hrafnseyrar (91 íbúar), Stað arprestakall í Grunnavík (102 íbúar), Hvammspresta- kall í Skagafirði (112 ibúar), Þingvallaprestakall (115 íbú- ar), Breiðabólstaðarpresta- kall á Skógarströnd (124 íbú- ar) og Tjarnarprestakall á Vatnsnesi (142 íbúar). 1949 eru borin saman, sést, að þorpunum hefir fólkinu fjölg mannfjclgun á öllu landinu að alls um 145 manns, eða Reynslan af árið 1949 hefur verið 2.540 1.0%. í 15 af þessum þorpum manns eða 1.8%. Er það að- hefir fjölgað, en fækkað í 14. iiýsköpuninm (Framhald af 3. atðu.) Handbók bænda (Framhald af 4. siBu.) námskeiðum í sveitum lands ins. Hinar miklu framkvæmdir sem unnar eru á sviði land- búnaðarins, af hálfu hins op- inbera og félaga eða á ein- stökum stórum búum, vekja oft mikla athygli, enda er þýðing þeirra mikil fyrir land búnaðinn i heild. Mestu máli skptir það þó i bráð og lengd, hversu unnið er á þeim rúm- lega 6000 bændabýlum, hverju fyrir sig og öllum í senn, sem dreifð eru um hin- ar víðlendu sveitir landsins við margskonar aðstöðu og náttúruskilyrði af ýmsu tagi. Hjá fólkinu, sem byggir sveit irnar, býr sá kraftur, sem mestu fær orkað um afköst landbúnaðarins, framför, kyr stöðu eða afturför, eftir því hvernig til tekst hjá hverjum einum um vinnubrögð og hag nýtingu þeirra möguleika, sem fyrir hendi kunna að vera. Því er það svo mikils vert, að hverju einstöku sveitaheimili sé í té látin á hverjum tíma, í aðgengilegu formi, öll sú þekking og reynsla, sem til er eða aflað verður í landinu varðandi at vinnuveg þess, hvort sem hennar hefir verið aflað af fræðimönnum og vísinda- stofnunum eða á einstökum sveitaheimilum í lifsbaráttu þeirra. Þess vegna er ástæða til þess fyrir bændur að fylgj- ast af áhuga með útgáfu hinn ar fyrirhuguðu handbókar og fræðimenn og trúnaðarmenn landbúnaðarins að stuðla að því eftir megni, hver á sínu sviði, að einskis verði látið ófreistað til að gera hana sem bezt úr garð. voru hinir áköfustu fylgjend- ur fjárfestingarstefnu ný- sköpunaráranna. Þeir ásamt kommúnistum hafa dyggilega unnið að sköpun verðbólgu og aflað auk þess kommúnist- um næringar og uppeldis. Horft um öxl. Þegar framangreind atriði eru höfð í huga og borin sam- an við núverandi ástand verð ur ljóst, að allsleysið hefir ekki skapast á einni nóttu. Þar hefir meira þurft til. Margir af stuðningsmönn- um nýsköpunarinnar vilja nú drepa á dreif fyrri ráðstöf- unum og ráðdeild. Vilja helzt ekkert um fortíðina tala og leggja áherzlu á, að allir beri jafna sök á því, hvernig kom ið er efnahagsmálum þjóðar- innar. Þetta er rangt og löð- urmannlegt. Það er alkunna, að Frr.msóknarflokkurinn var náð, þarf að reyna að létta störf sveitakonunnar með öðrum hætti, m. a. með út- vegun hentugra eldavéla. Gjaldeyrisástandið er vi,ssu lega þannig, að ekki er hægt að fullnægja nema litlu af þeim óskum ,sem fram eru bornar í sambandi við véla- innflutning. En þess verður vel að gæta, að sveitirnar séu látnar búa við fullkomið jafn rétti í þessum efnum og jafn- hliða reynt að bæta þeim það upp, sem þær hafa verið hafð ar útundan á undanförnum árum. Þess vegna ber þeim að fá drjúgan skerf af þeim gjaldeyri, sem veittur er til kaupa á nýjum vélum. Inn- flutningur á nauðsynlegum varahlutum til þessara véla er svo sjálfsagt réttlætismál, að ekki ætti að þurfa að hafa um það orð. í sambandi við vélainn- flutninginn til sveitanna skal svo á ný vakin athygli á því, að taka verður fullt tillit til húsmæðranna, því að það er einhver þýðingarmesti þátt- urinn í viðreisn sveitanna að létta störf þeirra. Það mál, sem hér hefir ver- ið rætt, er þó ekki mál sveit- anna einna, heldur mál þjóð- arinnar allrar. Þvi aðeins get ur þjóðin lifað í landinu og menning hennar staðið styrk um fótum að landbúnaðurinn sé vel rekinn og þróttmikið athafna- og menningarlíf þróist í sveitum landsins. ur hrunstefnumaður og tal hans barlómsvæl. Nýsköpunin og kommúnistar. En afleiðingar fjárfesting- arstefnunnar er ekki einung- is hin mikla verðbólga, held- ur telur prófessorinn aö kom múnistar hafi sótt til hennar næringu og uppeldi. En eins og áður er vikið að, er „ný- sköpunin“ sú langmesta fjár- festing, sem fram hefir farið hér á landi. Nýsköpunarstefn an hefir því eftir því veitt kommúnistum gott brautar- gengi. En kommúnistar eru ekki þeir einu, sem að henni stóðu. Þeir skópu því ekki sjálfir „næringu og uppeldi“ sitt. Þar hjálpuðu til Sjálfstæðis- menn vel og drengilega. Þeir í stj órnarandstöðu við „ný- sköpunarstjórnina“ og lýsir allri ábyrgð á afleiðingum hennar á hendur þeim, sem þar stýrðu. (Dagur). TENGILL H.F. Heiði við Kleppsveg Sími 80 694 annast hverskonar raflagn- lr og viðgerðir svo sem: Verk smiðjulagnir, húsalagnir, skipalagnir ásamt viðgerðutn og uppsetningu á mótorum, röntgentækjum og heimills- vélum. ___ j

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.