Tíminn - 17.10.1950, Side 3

Tíminn - 17.10.1950, Side 3
230. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 17. október 1950. KÝ BÓK: ísLendi ngaþættir HUODINI Ævisaga töframannsins j Houdini er nýkomin út í ís- Dánarminning: Áslaug Þórðardóttir, forstöðukona Baðhúss Reykjavíkur Haustið 1931 var ég stadd- j ur í húsi vestur í taæ, þá sá ég í fyrsta sinn Áslaugu í Bað. húsinu, eins og flestir Reyk- víkingar kölluðu hana. Mér fannst þá, að ég hefði aldrei séð glæsilegri konu sakir at- gerfis hennar og virðulegrar framkomu. Eftir þessi fyrstu kynni var ég svo að segja daglegur gestur á heimili hennar um nær 20 ára skeið, og fannst mér alltaf að hún væri eins og mín önnur móð ir. Ég veit um fjölda fólks sem hefur svipaða sögu að segja. Heimili Áslaugar var í þjóð- taraut, ■ enda var þar aldrei lát á gestakomu, og oft var sama erindið að biðja Ás- laugu um ráð og aðstoð við að leysa úr margvíslegum vandamálum. Við flestu kunni hún einhverja úr- lausn, frá fundi hennar fóru allir glaðir, með meira sjálfs traust og öryggi.' Áhrif þau, sem menn fengu við fyrstu kynningu af Áslaugu, er best lýst með eftirfarandi ljóð- línum, sem Guðmundur Ingi orkti, er Björg dóttir lenzkri þýðingu Péturs Slg- Kirkjumót Snæfellinga Eflir séra Magmís Guðmundssaa, Ólafsvik Kirkumót Snæfellinga og söngmót Kirkjukórasam- urðssonar háskólaritara. Hún| bands snæfellsnessprófasts 6r H6fth • v ar°w K®llock’ byg®ð ! dæmis var haldið aö Fáskrúð a dagbokum Houdins og end- arbakka , Miklaholtshreppi urmmmngum og skjölum hinn x Qkt 1950 konu hans, Beatrice Houdini. Mót þetta er hið þriðja - A kapublaði bokarinnar ■ kirkjumót Snæfellinga. segir: „Harry Houdini er. vafalaust frægasti sjónhverf-j inga- og aflraunamaður, sem uppi hefir verið. Hann ferð- aðist víða um lönd, og hvar- vetna undruðust menn og dáðust að leikni hans, fífl- dir f skubrögðum, afli og á- ræði. Gömul og vinsæl töfra- brögð endurbætti hann og lék af meiri íþrótt en flestir aðrir, en frægð sína á hann að þakka brögðum þeim, sem hann fann upp sjálfur og eng inn gat leikið neitt svipað því sem hann: að leysa sig úr hverskonar hlekkjum og viðj um, kómast út úr læstum pen I ingaskápum, fangelsisklefum, steinn hennar og eftirlæti rígnegldum og margvöfðum . , allra, bar hún harm sinn svo kössum, grafa sig sex fet í _VOroi!su^gnir,_bæðl á j Fyrsta mótið var haldið að ; Staðastað 1947 og annað í Stykkishólmi 1948. Þetta þrriðja mót hófst með guðsþjónustu í Fáskrúðar- bakkakirkju kl. 2 e. h., þar sem síra Jósef Jónsson próf- astur á Setbergi predikaði, en síra Sigurður Ó. Lárusson 1 Stykkishólmi þjónaði fyrir altari á undan predikun, en síra Magnús Guðmundsson í Ólafsvík á eftir predikun. Kirkjumótið var svo sett í félagsheimilinu Breiðablik, sem er skammt frá Fáskrúðs bakkakirkju, kl. 3.45 af for- manni undirbúningsnefndar síra Magnúsi Guðmundssyni. vel, að aðdáanlegt var. Eng- in sá henni bregða, og ein- mitt á því augnabliki, er sorgin var þyngst, hughreysti hún vini og vandamenn, sem báru sig illa eftir þetta snögga áfall. Áslaug lézt eftir langa van heilsu 12. þ. m. Ég hitti hana hálfum mánuði fyrir andlát hennar, hún vissi vel að hennar lézt. Þar er fyrstu hverju stefndi. Hún bjó sig áhrifum af heimili Áslaugar undir burtförina, róleg og lýst á þessa leið: öru£g eins °S hun ætlaSi 1 næsta herbergi. Hún talaði opið um þetta allt, ráðstafaði . _ , . .. . . öllu, kvaddi vini sína og ósk- það var kvold yfir husum og aði þeim blessunar. Þannig „Eg kom og ég sá stræti það var bros yfir brá það var blíða og kæti l>að var yndislegt fólk, sem ég fann, það var fólk, sem ég þekkti ekki áður. En þess hlýja til huga míns rann -eins og hjartfólginn vináttu þráður.“ var Aslaug örugg og sterk til síöasta dags. Hjálmtýr Pétursson. jörð, og margt fleira mætti telja. Aldrei fataðist honum, aldrei beið hann lægri hlut, hefði saga hans þó orðið styttri, því að flestar þoran- raunir hans voroi þess eðlis, að líf hans lá við, enda skall honum öft hurð nærri hæl- um.“ — í lok formála segir: '„Það er háttur töframanna að varðveita vandlega öll launungarmál listar sinnar. Höfundin\im hefir þó orðið auðið að gefa lesandanum færi á að skyggnast í starfs- hætti Houdinis og skýra til fullnustu sum dularfyllstu brögð hans, sem enginn ann- ar framdi.“ — Bókaútgáfan Garðarshólmi gefur bókina út. Fimmtug: Guðrún Árnadóttir, skáldkona frá Oddsstöðum Vorið 1912, sama daginn 17. maí dóu bræður tveir, Þannig var lýsing þess sinn á hvorum stað, sem al- manns, sem kom heim til Ás- ' kunnir voru um Borgarfjörð laugar í fyrsta sinn. Og eitt- j a sinni tíð. Það voru þeir hvað á þessa lund rmmdi hún ! Árni frá Oddstöðum og Björn verða hjá fleslum, sem áttu frá Þverfelli í Lundarreykja- því láni að fagna að kynnast henni. Áslaug fæddist í Reykjavík 11. júli 1892 Foreldrar henn- ar voru þau Ingibjörg Sveins- ■dóttir og Þórður Þórðarson Breiðfjerð ættuð af Snæfells- nesi. 1910 giftist hún aðeins 18 ára að aldri Guðmundi dal. I næsta dal bjuggu aðrir tveir bræður æskuvinir hinna og jafnaldrar. Mér. er enn í minni er þessar dánarfregnir bárust þangað og ég skil nú betur en ég skildi þá, hvers- vegna hinir þöglu menn, sem voru lítt vanir að flíka tilfinn ingum sínum störðu svo þung Guðmundssyni skipstjóra, búnir og hugsandi fram fyrir sem lézt úr spönsku veikinni, I siS> er fréttin barst þeim. það er þau höfðu búið saman í; var sem þeir horfðu langt í 7 ár. Stóð hún þá ein uppi með þrjár ungar dætur, Ingi- björgu, Björgu og Ingunni. Kom sér þá vel að hafa bæði kjark og dugnað til að sjá sér farborða. Árið 1924 tók hún að sér forstöðu Baðhúss Reykjavík- ur, sem hún hafði á hendi til dauðadags. Áslaug var stórgáfuð kona, fjöllesin og kunni skil á hverj um hlut. Málakunnátta henn ar var tftikil. Húa talaði ensku þýzku bg Norðurlandamálin svo vel að það vakti sérstaka athygli. Þó að Áslaug yrði fyrir þungu mótlæti, er hún missti mann sinn frá ungum börn um og Björgu dóttur sína um tvítugs aldur, sem var auga- burtu um óravegu fjarlægðar innar. Við fráfall Árna hrepp- stjóra á Oddstöðum vorið 1912 fór föðurlaus lítil ljóshærð stúlka af æskuheimili sínu og ættarsetri út í hina viðu veröld. Þessi iitla stúlka var Guðrún Árnadóttir skáld- kona. Þessum gömlu minningum skaut upp í huga mínum er ég frétti að Guðrún væri 50 ára í dag. Margt hefir á daga drifið síðan 1912. Margs er að minnast og margs að sakna, en slíkt er lika eign, sem ekki veröur burtu tekin. Þræðir ör laganna liggja margvísiega. Nú eru tveir bræður af hin- um gamla ættarstofni búandi á Oddsstöðum og Þverfelli og undan og eftir tölu hans. Síra Þorgrímur V. Sigurðs- kórsins Alexander Stefáns- son kaupfélagsstjóri í Ólafs- vík. Saðastaðarkirkjukór. Org- anleikari Kristján Eriends- son bóndi á Mel. Songstjóri síra Þorgrímur V. Sigurðsson Staðastað. Stykkishólmskirkjukór. Org anleikari frú Guðriður Magn úsdóttir Stykkishólmi. Söng- stjóri Óiafur P. Jónsson hér- aöslæknir í Stykkishólmi. Þegar kórarnir sungu all- sameiginlega, þessi sjö Iög sem fyrr greinir, skiptust org anleikararnir á að leika á hljóðfærið, og söngstjórarn- ir, sem áður eru nefndir, á að stjórna söngnum. Áheyrendur voru sammála, um að söngurinn hefði tekist vel. Jafnvel vonum betur, þeg ar þess er gætt, að yfir sum- arið er erfitt að koma á söng æfingum. Eftir söngmótið þakkaði síra Jósef Jónsson prófastur söngstjórum, orga.’nleikurum. og söngfólki fyrir ánægjulega son á Staðastað flutti því stund. Hann þakkaði hina, næst erindi um skírnina. Var | miklu fyrirhöfn og erfiði, erindi hans uppbyggilegt og sem fólk þetta leggur á sig í timabært. Var það einkum þágu góðs málefnis. tímabært vegna þess, að sér- trúarflokkur, sem hafnar barnaskírn hefur nú hafið starf á Snæfellsnesi. Á und- an og eftir erindi hans voru sungnir sálmar. Þá var veitingahlé. Kvenfélag Miklaholts- hrepps sá um veitingar allar. Önnuðust konurnar þær af mikilli prýði. Eftir veitingarhléið hófst söngmót Kirkjukórasam- bandsins kl. 6.30. Formaður sambandsins, síra Þorgrímur V. Sigurðsson setti mótið og skýrði frá til- högun þess. í sambandinu eru nú sjö starfandi kirkjukórar með yfir 100 söngmönnum. Á móti þessu sungu kórarnir fyrst tvö lög hver. Tveir kórarnir sungu þó saman, sem einn kór. Þegar allir kórarnir höfðu sungið hver út af fyrir sig, sungu þeir allir sameiginlega sjö lög Síra Þorgrímur las upp skeyti frá söngmálastjóra þjóðkirkjunnar Sigurði Birk is, er hann sendi mótinu með kveðju sinni. Kirkjukórarnir, sem mynda kirkjukórasamband Snæfells nessprófastsdæmis eru þess- ir: litla stúlkan, sem nurtu Búðakirkjukór. Organleik- flaug, er nú kunn og kær ari og söngstjóri frú Björg öllum þeim, sem unna fögr- Þorleifsdóttir, Hólkoti, Staðar um ljóðum. Hver skyldi hafa SVeit. séð eða grunað slíkt vorið 1912? Hellnakirkjukór. Organleik ari Finnbogi • G. Lárusson Þegar „Borgfirzk ljóð“,þðndi að Laugabrekku við Hellna. Þessir tveir kórar sungu saman sem einn kór á mót komu út vöktu ljóð Guðrún- ar Árnadóttur þar einna mesta eftirtekt. Siðar hefir komið út eftir hana ljóðabók inu und;r stjórn fru Bjargar er heitir „Gengin spor“. Ljóð Þorleifsdóttur. hennar hafa hitað mörgumj Fáskrúðarbakkakirkjukór. Borgfirðingi um hjartarætur j 0rganleikarar Þórður Krist- vegna þeirrar undiröldu jánsson bóndi ag Miðhrauni sterkra tilfinninga, og tryggð og ungfrú Anna Þórðardóttir ar hennar við ætt og upp-'t B0rgarh0lti Söngstjóri ung- runa, sem eru ívaf þeirra ogjfrú Anna Þórðardóttir. uppistaða. I Kolbeinsstaðakirkjukór. Það er ekki hægt að minn- j Organleikari Teitur Bogason því að gefa hið ákjósanleg ast Guðrúnar Árnadóttur án Brúarfossi. Söngstjóri síra þess að minast um leið j Þorsteinn Lúther Jónsson hraustra drengja og harð-! söðulsholti. fengra, sem voru. j Ólafsvikurkirkjukór. Organ „þéttír á velli og þéttir í lund , leikari frú Kristjana Sigþórs (Framhald d 5. stOu) [ dóttir Ólafsvík. Einsöngvari Um kvöldið ki. 8V2 var kvöldsöngur í Fáskrúðsbakka kirkju. Síra Þorsteinn L. Jóns son tók mótsgesti þá er þess óskuðu til altaris. Altarisgest ir voru nálægt 60. Um kvöldið kl. rúmlega níu. var svo skilnaðarsamveru- •stund í félagsheimilinu Breiðabliki. Sungu þar allir mótsgestir sameiginlega nokkra sálms, og ávörp voru flutt. Síra Þorsteinn L. Jónsson þakkaði mótsgestum og söng fólki fyrir komuna og fyrir samverustundina, fyrir hönd Fáskrúðsbakkasafnaðar. Hann þakkaði sérstaklega. konunum í Kvenfélagi Mikla holtshreppi, fyrir hinn góða undirbúning fyrir mótið og fyrir erfiði það, er þær höfðu á sig lagt. Á þessari samverustund var síra Þorgrími V. Sigurðssyni faljið að þakka skeytið og kveðjuna frá Sigurði Birkis söngmálastjóra, níeð því að senda honum kveðju frá mót inu. Sömuleiðis var formanni undirbúningsnefndar falið að senda herra b’skupi Sigur- geir Sigurðssyni kveðju kirkjumótsins. Sleit svo formaður undir- búningsneíndar sira Magnús Guðmundsson mótinu með bæn. Að endingu sungu allir versið: „Son guðs ertu með sarmi“. Ég vil enda þessa frásögn mína af þessu kirkju- og söngmóti, með því að þakka öllum sem unnu að því að koma móti þessu a, og fyrir það, hve vel það tóksr. Ég þakka samstarfsmönnunum i undirbúningsnefndinni, stjórn Kirkjukórasambands- ins, organleikurunum, söng- stjórunum og söngfólkinu og konunum í Kvenfélagi Mikla holtshrepps, prestunum og öllum öðrum sem mótið sóttu. En sérstaklega þökkum við Guði, sem blessaði mótið me? asta veður á þessum de< , Honum elnum ber þökx og dýrð. Megi blessun ha, s yfir Snæfellingum, yfir ísleuzkv. þjóðinni og yfir kirkju hun.u hvíla.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.