Tíminn - 04.11.1950, Side 5

Tíminn - 04.11.1950, Side 5
246. blað TÍMINN, laugarðaginn 4. nóvember 1950. 5. Laugttrd. 4. nóv, 0 Togar a ver kf allið og uppbótarkröf urnar f Alþýðublaðinu birtist ný- lega írásögn af atvinnu- ástandinu á Vestfjörðum og þó sérstaklega á ísafirði. Því var lýst með sterkum orðum, að atvinnuvegirnir væru þar í rústum, atvinnuleysi mjög mikið og tekjur þeirra, sem haft hefðu reitingsatvinnu, mjög lágar. Eftir þessar lýs- ingar, sem vafalaust eru rétt ar, var fylgt á eftir með þeirri ályktun, að allt stafaði þetta af gengislækkuninni. Athugulir menn munu hinsvegar sjá, að stöðvun at vinnulífsins á Vestfjörðum getur síst af öllu rakið rætur til gengislækkunarinnar, því að án hennar myndi fiskverð ið nú vera um 45 aurar en vegna áhrifa hennar er það a. m. k. 75 aurar. Það er skrít inn útreikningur, að það yrði til bóta fyrir útveginn, að fiskverðið yrði lækkað um 30 aura! Þeir þingmenn, sem hampa slíkum útreiknningi, ættu að sýna trú sína í verki og flytja frumvarp á Alþingi um að færa gengisskráning una í sitt fyrra horf. Þá væri allur vandi útgerðarmálanna á Vestfjörðum leystur, að þeirra dómi. Annars viröast þeir sömu menn, sem mest fárast út af vandamálum útgerðarinnar vestfirsku, síður en svo fjar- lægir gengislækkun, þegar þeir eru að benda á leiðir til útbóta. Þá heimta þeir ríkis- ábyrgð og uppbætur, sem eru ekkert annað en grímu- klædd gengislækkun, eins og bezt sýndi sig í stjórnartíð Stefáns Jóhanns Stefánsson- ar. Jafnframt fylgja slíkri gengislækkun ýmsir ókostir er fylgja síður beinni gengis- lækkun eins og þeirri, sem gerð var í vetur. Má þar t. d. nefna að ábyrgðarleið- inni fylgir minni áhugi fram leiðenda fyrir vöruvöndun og söluhæfni afurðanna. Það, sem annars háir út- gerðinni á Vestfjörðum, eins og víða annarsstaðar, eru at- vik, sem hérlendum stjórnar völdum eru óviðráðanleg, eins og verðfall, markaðs- tregða og aflaleysi. Það sýnir málflutning af óheiðarleg- ustu tegund, að ætla að kenna gengislækkuninni um aflaleysi verstfirsku bátanna. Þótt núverandi íslenzk stjórnarvöld eigi þannig ekki sök á atvinnuvandræðum Vestfirðinga, verður því ekki neitaö, að þau eru að litlu leyti af manna mannavöld- um. Sérstaklega á þetta þó við um vandamál ísfirð- inga. Það hefði ekki dregið litlar tekjur í bú ísfirðinga og ekki aukið atvinnu þar neitt smávægilega, ef þeir hefðu haft togara sinn á karfa veiðum í sumar og fryst afl- ann, eins og t. d. nú er gert á Akranesi. ísfirðingar höfn- uðu þessu úrræði og bundu sig aftan í vagn pólitískra spekulanta í Reykjavík í stað þess að fylgja fordæmi Seyð firðinga, Akureyriivga, Norð- firöihga og Siglfirðinga. Þyngsta höggið, sem atvinnu líf ísfirðinga, hefir fengið, stafar ekki síst af þessu fylgi þeirra við hina pólitísku kaupstreytumenn í höfuð- staðnum. _ _ x ■ '•’itflil' ERLENT YFIRLIT: Uriio Kaleva Kekkonen Bændaforliig'iiin og’ iþróttaleiðtogiim. sont níi or forsætisráðherra Finnland» Fyrir nokkru síðan er lokið einni hinn stórfelldustu verk- fallsöldu, sem um getur í sögu Finna. Má heita, að atvinnulíf landsins hafi að mestu leyti verið í rústum um tveggja mán aða skeið og nemur tjónið þús- undum milljóna, ef reiknað er í finnskum krónum. Jafnaðar- menn stóðu að mestu fyrir verk fallinu og var það sumpart til að knýja fram kauphækkanir og sumpart til að knýja stjórn Kekkonens, foringja bænda- flokksins, til að fara frá völd- um. Stjórn Kekkonens er minni hlutastjórn skipuð ráöhérrum úr bændaflokknum, frjálslynda flokknum og sænska flokknum, en nýtur hlutleysis jafnaðar- manna. Hún tók við af minni- hlutastjórn jafnaðarmana. Það virðist styrkur henar, að Rússar virðist styrkur hennar að Rússar minnihlutastjórn jafnaðar- manna af tvennu ekki góðu. Verkföllin leystust þannig, að samið var um miklu minni kauphækkun , en farið var fram á og hefur Kekkonen þannig tekist að hindra stórfellda verð bólguöld. Afstaða hans í verk- fallinu þykir sýna, sem raunar var kunnugt áður, að hann er einbeittur og fastur fyrir. Nokk Uð nánara verður sagt frá hon um í eftirfarandi grein, er birt- ist í haust í norska bændablað- inu ,,Nationen“. Iþróttagarpur. Hvar sem Urho Kaleva Kekk- onen gengur er yfirbragð í- þróttamannsins auðséð. Þó að hann sé nýlega rðinno fimintug ur er ennþá æskustæling í öll- um hreyfingum hans eins og þegar hann þreytti meistara- keppni í hástökki og þrístökki. Ekki vitum við hvort Kekk- onen átti nokkurn tíma Finn- landsmet í þessum íþróttagrein um en hafi svo verið, þá er þó löngu búið að taka því fram. En eftir því sem hann segir sjálfur á hann annað met. Hann er sá finnskra stjórnmála- manna, sem mest hefir verið skammaður og það rennnur trúlega mikið vatn til sjávar í Finnska flóann áður en það met verður af honum tekiö. Forsætisráðherrar á Norður- löndum eru af lágum stigum. Það er nær því að vera regla, en undantekning nú á tímum, að forsætisráðherrar á Norður- löndum séu af lágum stigum og fátæku fólki komnir. Kekkonen fæddist í fátæku sveitaþorpi í grennd við Idensalmi í Mið- Sama ár var hann kosinn á þing og varð þá þegar dóms- málaráðherra og var það í tvö ár, þá eignaðist hann marga óvini. Á þessum árum var IKS flokkurinn upp á sitt bezta, en það var nazistaflokkur Finn- lands. Kekkonen beitti sér gegn honum af miklum skör- ungsskap. Vegna þess var hon um ógnað ýmislega og hefði það eflaust brotið niður marga veik byggðari menn. Baráttumaðurinn, sem allir treysta. Kekkonen er vanur andstöðu og gagnrýni. Innan bændaflokks ins sjálfs hefir verið deilt á KEKKONEN ar hefðu gott samkomulag við granna sína bæði í austri og Góðir gestir Á morgun munu hjúkrunar- nemar, Ijósmæðranemar og fleiri stúlkur kveðja dyra hjá Reykvíkingum og bjóða þeim að gerast félagar í Rauða Krossi íslands. Ýmsum kann að virðast sem hér sé enn ein sníkjuheríerð- in á döfinni, eitthvað í ætt við alla þá mörgu merkjasölu- daga, sétn koma eins og drop- inn í kýrnar og klóra innan pyngjurnar hjá íbúum þessa bæjar af reglubundnu misk- unnarleysi allan ársins hring. Ennfremur kynni mönnum að koma til hugar, að á þessum dýrtíðardögum væri réttast að stinga við fótum, taka á sig rögg og vísa öllu slíku betli á dyr. En það væri illa fariö, því að vestri. A stríðsárunum var hann Rauði Krossinn ætti flestum i svokallaöri friðarhreyfingu, sem vildi binda sem skjótastan hann eins og gengur og gerist enúa á stríðið við Rússland. í flokkum. En hann hefir á-! Hann var í samninganefnd- kveðnar skoðanir á málunum inni> þegar finnsk- rússneski og hefir aldrei kveinkað sér við 1 sáttmálinn var gerður 1948. Á sin vegna, heldur vegna þm og að berjast fyrir þeim og standa sama ári var hann formaður mín. Hann leitar aðstoðar og falla með málstað sínum. | nefndár sem þingið sendi til okkar til þess að geta sent Forseti íþróttasambandsins Englands. Fyrir nokkrum mán- kaupstaðarbörn í sveit á eða öllum félögum fremur að vera félag allra landsmanna. R.K.Í. leitar nefnilega ekki aðstoðar þinnar og minnar sumrin og flutt sjúka og særða þangað, sem hjálpar er finnska hefir Kekkonen verið í uðum var hann í Moskvu til að 15 ár. Þar hefir hann líka sætt undirskrifa viðskiptasamning gagnrýni og þaðan er saga, sem miúi landanna, en sá samning- helzt að vænta Hann leitar lýsir ferli hans að vissu leyti ur er glæsilegasta afrek, sem nkkar til bess að vel. | stjórn hans hefir unnið þau' aðstoðar okkar tu pess ao Einu sinni var óvenjulega fast Þrjú misseri. sem hún hefir geta hlúð að sjómonnum í deilt á formanninn á aðalfundi furið með völd. | verstöðvum og kennt folki iþróttasambandsins. Þegar þeim var aiis ekki fátítt, að (víðsvegar um landið heima- umræðum var haldið áfram, Paasikivi forseti kallaði Kekk- j hjúkrun, ungbarnameðferð og benti Kekkonen fundinum á, onen fyrir sig til að heyra aiit ' slysahjálp. Og það minnsta, að hann hefði takmarkaðan hans á málum meðan hann gem ylð getum gert er að tíma til að vera þar. Ýmsir var ekki í ríkisstjórn. Það sýnir j leggja hönd . plóginn með mndá h°annfrán þeTs'aS gætá nAur. ‘ “ |*>ví ****£*} félagar' Árgjald- sparnaðar með fundartímann.' Kekkonen hefur haft mörg; ið er 10 kronur og ævigjaldið Þegar Kekkonen varð að hverfa erfið og vandasöm stjornmala— | 100 kronur, ef menn kjosa af fundi lvsti hann bví vfir störf með höndum. Hann var heldur að greiða í eitt skipti að hann’tæki ekki við endur- formaður þeirrar stofnunar, fyrir öll. kosningu sem formaður og fór sem sá til með fólki því, sem | Minnumst þess, að því fleiri við það. Seinna um kvöldið fiutt var fra Austur-Finnlandi féiögum sem Rauði Krossinn kom til hans sendinefnd frá eftir stríðið. Hann var dóms- , hefir & ’að skipa> því fyrr og aðalfundinum og lagði fast að malaraðhðrra í stjorn Paasi- honum að gefa kost á sér til: formennsku einu sinni enn. Kekkonen neitaði. Við svo búið fór sendinefndin til baka til (Iramhdld á 6. siðu.) Raddir nábúanna í forustugrein Mbl. í fyrra- ,í þessu sambandi verður ekki gengið fram hjá þeirri fundarins — og Kekkonen var kosinn formaður með yfirgnæf andi meirihluta. Maður eins og Kekkonen eign' dag er rætt um verðlagseftir- ast alltaf marga óvini og á- litið og segir þar m. a,: kveðna andstæðinga. Honum er , brigzlað um margt sem ekki J þykir prýða menn. Oftast er talað um ofríki og óbilgirni. En öllum ádeilum tekur Kekkonen með karlmannlegri ró. Hann á dómgreind sjálfur, og lætur sér dagdóma andstæðinga í léttu rúmi liggja. Fagerholm forseti þingsin.s, sem er harðasti andstæðingur Kekkonens eins og sakir standa i hefir deilt á hann fyrir það, að hann væri óútreiknanlegur. Kekkonen er frábitinn því að. því betur fær hann brugðið við, þegar við sjálf þurfum á liðsinni hans að halda! Tök- um vel á móti blómarósunum á morgun! Þ. G. VarnaðarorÍS . . (Framhald af 4. síðu.) staðreynd, að verzlunar- og „margt sómafólk verður ílla viðskiptaárferði i landinu ræð | statt ur langsamlega mestu um það, . kirkju þja hreinskilnum Trm*A' 1 n rri A nv* r\fT mr» o 111 “ Finnlandi. Honum hefir þvi aka seglum eftir vindi á kostnað alltaf staðið nærri að vinna að stefnunnar. Hann leitar ekki bættum kjörum bænda. Hann með þægilegum aug- skipaði sér í þeirra lið strax á jýýgíngamálum og hikar ekki skólaárunum og að loknu laga við að mæta staðreyndunum. námi gekk hann i þjónustu j,ess vegna er hann oft óþjáll bændasamtakanna sem lög- f locldaraleik stjórnmálanna. fræðilegur ráðunautur. Arin 1932—36 vann hann í landbún- aðráðuneytinu. Og á þeim árum vann hann sér doktorsnafnbót. Góð sambiið við aíla. í utanríkismálum hefir Kekk onen jafnan fylgt því, að Finn Þaö er vissulega ekki stjórnmálabarátta, sem hægt er að bera sérstaka virðingu fyrir að binda stórvirkustu at vinnutækin mánuðum sam- an um bezta bjargræöistím- ann og koma svo til ríkisins og heimta af því styrki og uppbætur. íslenzka þjóðin hefði ekki haldið velli í þessu landi, ef hún hefði alltaf hátt að búskap sínum á þann veg. Það verðu vissulega ekki annað sagt en að fátt klæði nú Alþýðuflokksmenn ver, hvort þeir eru á ísafirði eða annarstaðar, að vera að fár- ast yfir atvinnuleysi og gjald eyrisskorti, þar sem þeir hafa átt drýgstan þátt í að binda megin hluta togaraflotans mánuðum saman vegna kapp hlaups síns við kommúnista, er voru þó svo hyggnir þar sem þeir réðu að stöðva ekki arðbærustu veiðarnar. Með- an Alþýðuflokkurinn hefir ekki upp á aðra pólitík að bjóða en að stöðva atvinnu- hvort verðlagið er og um allt siðferði í viðskiptamálum. Við getum sett strangar reglur og ráðið hundruð manna til þess að framfylgja þeim. En meðji að vöruskortur og vandræði ríkja, verður alltaf miklum erf iðleikum bundið að fram- kvæma þær. Vakandi eftirlit fólksins og samvinna þess við verðlagsyfirvöldin geta þó auð veldað það nokkuð. Þessvegna er sjálfsagt að taka vel áskor unum hins nýskipaða verð- gæslustjóra til almennings um samvinnu og aðstoð við hann og starfsmenn hans. Svarti markaðurinn og braskið er ekki auövelt viðureignar. Þess vegna er nauðsynlegt að fólkið geri sitt til að ráða niðurlögum þess. En þó að ný löggjöf sé sett um verðlagseftirlit, nýir embættismenn skipaðir og nýir dómstólar settir á stofn, verð- ur þjóðin fyrst og fremst að gera sér ljóst, að slikar ráð- stafanir geta ekki talist já- kvætt úrræði gagnvart sjálf- um vandanum, vöruskortinúm svartamarkaðnum og brask- inu. Aðeins auknar gjaldeyris tekjur, meiri innflutningur, klerki“. En það er ill lítilmennska að reyna að leita að brestum í dagfarsyfirborði andstæð- ingsins, þótt hann beri hærra hlut i viðureigninni Sá, sem með góðum rök- um veitir málstað alþýðunn- ar gegn húsbændum yðar, þarf ekki að óttast yður sem viljið þeim hrasandi hrinda til falls, hhekkja þeim veika til fulls og alls“. Honum „. . hlýnar við þjóðarþelsins yl það þekkir allt mannlegt og finnur til;“ og hann hlýtur umbun „fyrir orð, fyrir stund, sem var steindauð þögð í stofnunum þeirra háu“. Reykjavík, 1. nóv. 1950 Gunnlaugur Pétursson tækin og heimta uppbætur á ríkissjóði, mun hann aldrei j frjálsari verzlun og heilbrigð- endurheimta glatað fylgi og ari viðskiptahættir ,geta leyst tapað traust. Til þess að ná hnútinn.“ slíkum árangri verður hannj Það er vissulega rétt, að eng að breyta fullkomlega um in sæmileg lausn er til á þess starfshætti og taka upp sömu um májum> uema ffrjals verzl vmnubrogð og Alþyðuflokk- þó verið nokkur úrbót, eink- arnir á Norðurlöndum og um ef þag nytur aðstoöar í Bretlandi hafa. og samvinnu neytenda. Ctbreiðidi Tímann

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.