Tíminn - 04.11.1950, Síða 8

Tíminn - 04.11.1950, Síða 8
„ERLEIVT YFÍRLIT“ I DAG: Uvlio Kaleva Kehhonen 34. árg. Reykjavík „A FÖRIVEJH VEGI“ í DAG: Sveit oti haupstaðir 4. nóvember 1950. 240. blað Sudurherinn hörfar enn Bardagar voru harðir í Kó^ reu í gær. Á austurvígstöðv- unum sækja tvær hersveitir Bandaríkjamanna fram til Chongchon-árinnar frá hafn arborginni Hungnam, þar sem allmikið lið var sett á land fyrir nokkru. Á vestur- ströndinni við Unsan eiga þrjár hersveitir Suður-Kóreu manna og þrjár sveitir Banda ríkjamanna í hörðum varn arbardögum og hafa orðið að hörfa um 25 km. síðustu fimm dagana. Þrátt fyrir þessa hörðu gagnsókn, segir Mac Arthur, að staða herja S.Þ. geti ekki talizt hættuleg. Sífellt berast fleiri fregnir um þátttöku kínverskra her- manna frá Mansjúríu í bar- dögum og rússneskar flugvél- ar sjást sífellt á lofti. Sveit bandarískra orrustuflugvéla kom í gær til Yokohoma á leið til Kóreu. Maður lærbrotnar í umferðarslysi Klukkan fimm í fyrradag varð Hannes Kristinsson, Mið stræti 8A, fyrir bifreið á Suð- urlandsbraut og lærbrotna’ði, og liggur hann nú í Land- spítaianum. Hannes fór á reiðhjóli vest- ur Suðurlandsbraut, og er hann kom á móts við Háa- leitisveg kom jeppabifreið niður þann veg, beygði fyrir Hannes inn á Suðurlands- brautina og ók vestur hana. Hjólaði Hannes þá yfir á hægri vegarkant, og varð í þessum svifum fyrir bifreið, sem kom austur Suðurlands- braut. Lögreglan óskar eftir vitn- um að þessum atburði, eink- um þeim, sem kunna að hafa veitt jeppabifreiðinni athygli. Jafnframt skoi-ar hún á þann, son ók jeppanum, að gefa sig fram. Fræðslumálaskrif- stofan tvítug A þessu firi eru liðin 20 ár síðan fræöslumálaskrifstof- an tók formlega til starfa. Að vísu hafði Jón Þórarins- son hafið starf fræðslumála- stjóra eða umsjónarmanns fræðslumálanna árið 1907 en það Vír ekki íyrr en 1930, sem opin skrifstofa með starfsliði var sett á stofn. Þá! var / sgeir Ásgeirsson, fræðslu málastjóri. Nú starfa átta manns á fræðslumálaskrif- stoíunni og starf hennar hef- ir farið sívaxandi. Skeröing neitunarvaldsins samþ. á allsherjarþinginu IIss?*jt að kalla allsherjarliing' saman innaia K«larlirisi}»s liafi noitunarvaldi verið hoitt Allsherjarþingið samþykkti í gær tillögu Breta og Banda- ríkjamanna og sjö annarra ríkja um skerðingu neitunar- valdsins í öryggisráðinu þegar um aðgerðir til verndar friði er að ræða. Þannig lítur járnbrautarsiöðin í Kiel út, þótt liðin séu firnm ár siðau annarri heimsstyrjöldinni lauk og friður val* sam inn í orði kveðnu. Minni lexiulærdómur, meira sjálfstætt nám or sírínau í skúSaniáliini allra ftorðiirlamla Helgi Elíasson, fræðsiumálastjóri, og Jónas B. Jónsson, fræðslufulltrúi, sáiu í byrjun október þing fræðslumála- stjóra og námsstjóra á Norð'urlöndum. Skýrðu þeir frétta- mönnum nokkuð frá störfum þings þessa í gær. Fer I lieiinsókn til Orikklands Elísabet Englandsprins- essa mun fara í heimsókn til Grikklands í byrjun desem- ber n. k. til fundar við skyld- fólk sitt í grísku konungs- f jplskyldunni. Hún skilur, börn sín eftir heima í Lon- [ don. — 1 Svíar boðuöu til þingsins. Það var fræðslumálastjórn in í Svíþjóð, sem bryddi á þinghaldi þessu og sendi fræðslumálast j órum hinna Norðurlandanna boðið og ósk aði eftir þátttöku. Slíkt þing hefir ekki áður verið hald- ið, en var til þess ætlað að forvígismonn þessara mála kynntust stjórnarháttum skólamálanná í hinum Norð- urlöndunum, ræddu sameig- inleg vandamál og ykju per- sónuleg kynni. Þingið var haldið í Gauta- borg og hófst 5. okt. Sóttu það 11 Danir, 2 Finnar, 10 Norðmenn, 2 Islcndingar og um 70 Svíar. Fræðslumála- stjóri Svia setti þingið, en síð an héldu fræðslumálastjórar hvers lands eiindi um skipu- lag skólamála í landi sínu, og á eftir voru fyrirspurnir og svör. Hafði slíkra yflrlitser- inda verið óskaö í fundarboði til þess að fá umræðugrund- völl, er hæfi þ.nginu. Áhyggjuefnið hið sama. í erindum þessum og um- ræðum, sem af þeim spunn- ust, kom skýrt í ljós, að á- hyggjuefni skálamanna á öll- um Norðurlöndunum eru svip uð og bundin við ákveðna ann marka. Er þar efst á baugi hinn gegndarlausi lexíulær- dómur skólanna, sem flest- um virðist vera mjög á kostn að sjálfsnáms og einstaklings þroska. Reynt er nú alls stað- ar eftir megni að minnka lex- íunámið en auka sjálfstætt námsstarf eftir mætti. Fara fram á öllum Norðurlöndun- um athuganir og tilraunir í þessa átt. í þessu sambandi j var einnig rætt um prófin og óttuðust i ströngu oe Tillagan var samþykkt með 52 atkvæðum gegn fimm en Indland og tvö önnur ríki sátu hjá. í ályktun þessari felst það, að hægt er að kalla saman allsherjarþingið með sólarhringsfyrirvara, hafi neitunarvaldinu verið beitt í ^ öryggisráðinu til þess að* 1 koma í veg fyrir aðgerðir S. Þ. gegn ofbeldisárás á eitt- hvert ríki innan samtakanna. Til þess að skjóta málinu til, allsherjarþings með þess'om hætti þarf atkvæði sjö með- limabjóða í ráðinu. Ýmsar breytingartfllögur höfðu komið fram við álykt- un þessa en voru flestar felld ar. Þó var samþykkt sú til- laga, að skipuð skyldi sér- stök nefnd er hafa ætti með höndum eftirlit með því, að friður sé haldinn og tilkynn- ir hún öryggisráðinu, ef hún telur, að grið hafi verið rof- in. — Forseti þingsins sagði að at kvæðagreiðslu lokinni í gær, að hér væri um að ræða ein- hverja mikilvægustu sam- þykkt allsherjarþingsins fyrr og síðar, og mundi hún að minnsta kosti gerbreyta á- hrifaaðstöðu S.Þ. til að koma í veg fyrir ófrið og þess væri að óska, að S.Þ. bæru gæfu til að neyta þessa aukna valds til varðveizlu friðarins. Fyrirlestur um at- vinnu- og við- skiptamál Kristján Friðriksson fram- kvæmdastjóri flytur opinber an fyrirlestur í Listamanna- skálanum á morgun, og hefst liann klukkan tvö. Umræðu- eíiii hans er atvinnu- og fjár- hagsmál. - í erindi þessu munu koma fram ýmsar hugmyndir, sem munu þykja nýstárlegar, bæði um iðnaðarmál og gjaldeyris- mál. — Saknað flugvélar með 48 farþega Stór farþegaflugvél af Con- stellation-gerð týndist í gær á leið frá Kairó til London. Flugvélin var að koma frá Bombay en hafði viðkomu í Kairó. í vélinni voru 48 far- þegar og átta manna áhöfn. Hún var komin norður yfir Miðjarðarhaf, er síðast heyrð ist til hennar. Leitarflokkar voru sendir af stað í gær til að leita i Svissnesku Ölpun- um. — Óháði fríkirkjusöfnuðurinn fær inns s aðvantkirkjunnii Óháði fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík hefir gert samn- margir, að hin ing við aðventistasöfnuðinn hér um afnot af aðventkirkj- nákvæmu próf, unni við Ingólfsstræti. Verða messur óháða fríkirkjusafn- j sem víðast hefir verið beitt aðarins framvegis í aðventkirkjunni, og messar séra Emil ’ til þessa, mótuðu of mikið skólastarfið og væru þránd- ur í götu frjálslegri starfs- hátta. Víða er nú tekið að léttcí mjög á þessum prófum og jafnvel talað um að af- nema þau að verulegu leyti. Annan dag þingsins skoð- (Framnald á 7. siðu.) Björnsson þar í fyrsta skipti kl. eilefu árdegis á morgun. Frá því söfnuðurinn var Þakkir færðar. stofnaður hafa guðsþjónust-1 Nú, þegar söfnuðurinn ur hans farið fram í Stjörnu- j hættir messugerð í kvik- bió. Hafa þær verið vel sótt- myndahúsinu hefir hann beð ar, þótt í kvikmyndahúsi j ið Tímann að færa húsráð- væri, og sannaðist þar hleypi I endum í Stjörnubíó þakkir dómaleysi fólks. „Jón biskup Arason” I'runi.svniiiií ■ bjóólÞÍkiiúsiiiii á |irið.jiid:ig Jón biskup Arason eftir Tryggva Sveinbjörnsson verður sýndur í þjóðleikhúsinu i fyrsta skipti á þriðjudaginn kem- ur, 7. nóvember, á f jögurra alda hátíð Hólafeðga. — Ilöfund- ur mun ekki verða viðstaddur frumsýningu. Leikendur. I'relsisbarátta. Tryggvi Sveinbjörnsson skrifaði leikinn í Kaupmanna höfn á hernámsárunum, og er grunntónn hans baráttan fyr ir frelsinu. Fyrsti og annar þáttur gerast að Hólum, þriðji þáttur að Sauðafelli og fjórði í Skálholti. Haraldur Björnsson veröur leikstjóri. Valur Gíslason leik( ur Jón Arason, Arndís BjörnSj dóttir leikur Helgu, Róbert Arnfinnsson leikur Ara og Haukur Óskarsson Björn. Alls verða leikendur tuttugu, auk þrjátíu manna, sem koma inn á ieiksviðið. fyrir veitta aðstoð og slíkt hið sama aðventistasöfnuð- inum, er nú lánar guðshús sitt, þrátt fyrir nokkurn' mun á kenningum þessara tveggja safnaða. : T Yfivlýsing aðveivtista. Július GuðmunGsSon hefir af hálfu stjómar aðventista- safnaðarins látlð svo um- mælt: „í sambandi við ofanritað óskum vér aö taka það fram, að með ákvörðun vorri um að leyfa óháða fríkirkjusöfn- uðinum afnot af kirkju vorri til guðsþj ónustuhalds tökum vér énga afstöðu til skoðana- muns þess, er ríkja kann á milli hinria lútersku safnaða hér í bænum. Söfnuðir vorir (Framhald & 7. síðu.)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.