Tíminn - 07.11.1950, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.11.1950, Blaðsíða 6
«. TÍMINN, þriðjudag-inn 7. nóvember 1950. 248. blaff Ríki mannanna Hrífandi sænsk mynd fram- hald myndarinnar „Ketill í Engihlíð", er komið hefir út í íslenzkri þýðingu. Sýnd kl. 7 og 9. Ketill í Engihlið Eftir samnefndri skáldsögu sem út hefir komið á íslenzku Sýnd kl. 5. TRIPOLI-BÍÓ Sími 1182 INTERMEZZO Aðalhlutverk: Ingrid Bergmann Leslie Howard. Sýnd kl. 7 og 9. Tumi litli Sýnd kl. 5. NÝJA BfÓ LlF OG LIST Mikilfengleg ný amerísk verð launamynd. Aðalhlutverk: Ronald Colmann, Signe Hasso. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ......... BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Ræningjarnir Mjög spennandi ný ameríski Cowboymynd í litum. Rod Cameron, Ilona Massey. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. | >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< | ELDURINN gerir ekki boð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá Samvinnutryggingum Nýja fasteigna- salan Hafnarstyræti 19. Slmi 1518 Viðtalstími kl. 10—12, 1—3 og 4—6 virka daga nema laugardaga kl. 10—12. | Fasteigna-, bif- | reiða-, skipa- og í verðbréfasala I♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< I I ■ *-r | S = | Bergur Jónsson | Málaflutningsskrifstofa i | Laugaveg 65. Sfmi 5833. i Heima: Vttastig 14. i í Köld borð og heitur matur | sendum út um allan bæ. i f SÍLD&FIS K UR I Austurbæjarbíó Chainpion I Ákaflega spennandi amerísk hnefaleikamynd. Kirk Douglas, Marilyn Maxwell. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. ny s s Kalli og Palli Sprenghlægileg ný kvikmynd með: Litia og (nýja) Stóra. Sýnd kl. 5. TJARNARBÍÓ Alltaf er kven- fólkið eins (Trouble with women) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Ray Milland, Teresa Wright. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Samlers (Sanders of the River) Stórfengleg kvikmynd frá Mið-Afríku, gerð af London Film samkvæmt skáldsögu Edgar Wallace, sem kom út í ísl. þýðingu fyrir mörgum ár- um. Aðalhlutverk: Söngvarinn heimsfrægi Paul Robeson, Leslie Banks, Nina Mae Mc Kinney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára HAFNARBÍÓ Aæturlest til Munehen (Nigth Train to Munich) Spennandi ný ensk-amerísk kvikmynd frá 20th Century Fox, byggð á samnefndri skáidsögu eftir Gordon Well esley. Rex Harrison, Margaret Lockwood, Paul Henreid. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Raflagnir — Viðgerðir Raftækjaverzlunln LJÓS & HITI h. f. Laugaveg 79. — Sími 5184 Fasteignasölu miðstöðin I Lækjarg. 10B. Sími 6530 I | Annast sölu fastelgna, | | skipa, bifreiða o. fl. Enn-§ | fremur alls konar trygging i í ar, svo sem brunatrygging 1 \ ar, innbús-, líftryggingar | 1 o. fl. í umboði Jóns Finn- I I bogasonar hjá Sjóvátrygg-i | ingarfélagi íslands h. f. | | Viðtalstimi alla virka daga I | kl. 10—5, aðra tlma eftir \ | samkomulagi. Erlent yfirlit (Framhald af 5. síBu.) búnir að vera innlimaðir í rauða herinn um lengra skeið. Roko- sofski marskálkur var búinn að vera raunverulegur yfirmaður pólska hersins um alllangt skeið áður en það var formlega til- kynnt. Tilkynningin var fyrst birt, þegar Rússum varð kunn- ugt, að bæði brezka og banda- ríska stjórnin vissu um þetta. Þá þótti ekki lengur þurfa að halda þessu leyndu. Fundurinn 29. janúar 1949. Af þeim nýjum upplýsingum, sem er að finna í bók Zacharías ar, er sérstök ástæða til að nefna frásögn af fundi, sem haldin var í yfirstjórn rússneska kommúnistaflokksins 28. jan- úar 1949. Margt bendir til, að þessi fundur hafi haft heims- sögulega þýðingu. Fyrir fund þennan voru lagð ar margvíslegar upplýsingar, er safnað hafði verið af sérfræð- ingum um ástand fjármála og stjórnmála í heiminum. Niður- stöðurnar voru í stuttu máli þær að árin 1954—56 myndu að lík- indum verða örlagaár kapítal- ismans, því að þá mætti vænta stórkostlegrar kreppu í Banda- ríkjunum. Hernaðarsinnarnir í yfirstjórn kommúnistaflokksins töldu, að Rússar ættu að nota sér þetta tækifæri og ráðast á Bandaríkin samtímis því, sem kreppan gengi þar í garð. Stalín hafnaði hinsvegar þess ari stefnu. Hann taldi óhyggi- legt að hefja stórstyrjöld eða grípa til skyndiárásar í Pearl Harbour-stíl. Hitt væri miklu hyggilegra að grípa til skæru- hernaðar og þreyta andstæð- inginn þannig. Ætti að heyja smástyrjöld á þessum stað í dag, á hinum staðnum á morgun o. s. frv. Styrjöldum þessum ætti að haga þannig, að Sovétríkin sjálf drægjust ekki inn í átökin meðan þau væru ekki undir það búin. Upplýsingar af fundi þessum taldi Zacharías sig hafa frá rússneskum liðsforingja, er hafði verið handgenginn Voro- sjiloff. Fyrst eftir útkomu bók- arinnar var ekki mikið upp úr þessum upplýsingum lagt. En rétt á eftir hófst Kóreustyrj-1 öldin. Vissulega ber hún öll1 einkenni þess, að Rússar fylgi j sagður hafa fylgt á umrædd \ um fundi. JQHH KNITTEL: FRUIN A GAMMSSTÖÐUM 14B. DAGUR Teresa og Leónída voru enn á fótum, er Gottfreð gekk inn. Hann settist hjá þeim, dapur í bragði. Þær kysstu hann báðar. — Ég ætla að hátta undir eins, sagði hann. Ég er þreyttur. — En hvaða hörmung er að sjá þig! hrópaði Leónída. Hvað er að þér? — Það er ekkert að mér, sagði hann stillilega. Mér líður ágætlega. — Þú hlýtur að vera veikur, sagði Leónída. — Hvers vegna heldurðu það? spurði hann, reis á fætur og horfði á sjálfan sig í spegli. Það get .ég ekki skilið. Hann reyndi að rétta úr sér. — Það er nú samt eitthvað að þér, tuldraði Leónída. En nú fann hún, að henni var ofaukið, svo að hún stóð upp og rölti til herbergis síns. Teresa grúfði andlitið í hend- ur sér, er hún var farin. Gottfreð starði á hana. — Það er undarlegt, sagði hann. Ég hefi ávallt haft beyg af þessu húsi, en í kvöld finnst mér eins og ég eigi hvergi heima nema hér. Hvernig líður barninu? — Vel, svaraði hún hljómlaust. — Sefur það? — Já. — Ég vil ekki vekja það, sagði hann. Þau þögðu bæði langa stund. — Við hefðum átt að fara eitthvað langt, langt burt, sagði hann. — Það hefði verið skárra, sagði hún. Þú hefðir átt að hlýðnast því, sem ég sagði í fyrri viku. Nú er það of seint. Hræðilegur sársauki læsti sig um Gottfreð. Hann starði tryllingslega á Teresu. Hundrað sinnum hafði hann spurt sjálfan sig, hvort ást hennar til hans myndi slokkna, ef hann drægi hana með sér niður í hyldýpið við fætur þeirra. Snögglega spratt hann á fætur og kyssti 'hár hennar. — Góða nótt, sagði hann. Ég fer að sofa. Ég byrjaði á svefnlyfjunum í lestinni. — Góða nótt, svaraði hún blíðlega. Góða nótt, elsku Gott- freð. Hún sat lengi grafkyrr. Gottfreð elskaði hana heitt. En þó leyndist áreiðanlega í afkima hjarta hans hatur á þeirri konu, sem hafði leitt yfir hann hið þyngsta böl. Hún sá í anda ógnþrunginn skugga, sem teygði sig til hennar. Loks þaut hún á fætur og flúði upp í rúm sitt. Hún þrýsti barninu að brjósti sér, og með það í fangi sínu sofnaði hún að lokum. m)j ÞJÓDLEIKHÚSID Þriðjud. kl. 20.00 JÓN BISKUP ARASON Eftir Tryggva Sveinbjörnsson Frumsýning: Leikstjóri: Haraldur Björnsson ★ Miðvikud. kl. 20.00 Jón biskup Arason 2. sýning ★ Fimmtud. kl. 20.00. Jón biskup Arason 3. sýning ★ Föstudag kl. 20.00: Jón biskup Arason 4. sýning Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15 til 20.00. Daginn fyr ir sýningardag og sýningar- dag. — Tekið á móti pönt- unum. — Sími 80 000. ★ Fastir áskrifendur að 1. og 2. sýningu vitji aðgöngumiða sinna eftir kl. 14 í dag. Gottfreð kom inn í herbergi Teresu áður en hún var kom- in á fætur morguninn eftir. Hann greiþ andann á lofti, er hann sá, að barnið lá á brjósti hennar. Hún lék við barnið, hóf það á loft og sveiflaði því og gældi við það. — Sjáðu Gottfreð! hrópaði hún. Sjáðu! Le polisson. Le petit coquin! Mon petit Savoyard! Og Gottfreð litlt-Amadeus opnaði tannlausan munninn, í hvert skipti, sem móðir hans hóf hann á loft og sveiflaði honum. — Ég ætla að skreppa út, sagði Gottfreð þurrlega. Ég svaf með betra móti í nótt. Ég ætla að bregða mér hér inn í hlíð- ar. Ég kem heim áíðdegis. — Á ég að koma með þér? spurði Teresa. Ég verð ekki nema örfáar mínútur að klæða mig. — Það er engin skemmtun að mér, sagði hann. Ég get hvorki talað né hugsað. Ég vil heldur vera einn, því að ég ætla að ganga mig þreyttan. Hann skundaði út. Hún starði út í bláinn um hríð. En síðan fór hún aftur að leika sér við barnið. LVI. Gottfreð gekk upp fjallið í nær tvo klukkutíma. Þegar skógurinn tók að gisna og selið blasti við honum, settist hann á mosaþúfu og svipaðist um. Allt í kringum hann hreyktu sér óteljan<?i fjallahnjúkar, og langt fyrir neðan hann var dalurinn> hjúpaður blárri móðu. Hér náði ekkert hljóð neðan úr bygg'ðinni eyrum hans. Og þar sem hann sat hér í frelsi fjallaríkisins, varð honum hugsað til bernsku sinnar. Þá var lífið bjart og vonirnar margar og glæsjlegar, og þá hafði hann trúað því og treyst, að fjallajötnarnir með hvítar hettuc sínar yrðu vinir hans og verndarvættir til hinzta dags. Sjs-nú? Það lék dapurt bros um varir hans. Það hvíld bölvtöi yfír honum. Silfurmerlaðir grasgeirar alpanna voru efcki lengur hans anganbrekkur. Kannske

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.